Bjarki


Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 3

Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 3
195 wttu að halda hann sem þjóðminníng- I ardag, og halda fast við hann, en sleppa I öllu hríngli með aðra daga sem mark- lausir eru. Látum lögberg halda 17. Júní, allir aðrir vestur íslendingar halda annan Agúst, ekki til minníngar um stjórnar- skrána og Jón Ólafsson, heldur sem þjóðminníngardag, og vjer sem í Ame- ríku búum, bjóðum vinum og frændum vorum heima, að taka (>átt í þessu með oss, svo vjer allir ísl. getum haldið einn sameiginlegan þjóðminningardag, talað saman og óskað hver öðrum til heilla þegar búið er að leggja frjetta- þráðinn til íslands — það verður gert annan Ágúst — sem nú er fullyrt að gert verði innan skams. Leingi lifi minni íngólfs og íslands. Húrra fyrir öðrum Ágúst. Burt með 17. Júní. 23- Ágúst 1897. A r g u s. SMÁVEGIS. Börnin^ og biblíusögurnar. Móðirin (segir frá): Og svo sagði hann við orminn fyrir það að hann liafði freistað Evu: jLú skalt skríða á kviði þínum og eta mold jarðar alla þína lífdaga*. Stína: »Hvernig komst ormurinn þá áfram áður: Hoppaði hann þá á halatotunni ? FYRIRSPURN. Er maður skyldur til að borga kaup- staðarskuld á hverjum tíma sem kaup- menn heimta þær borgaðar, þó þær eða sú skuldaupphæð hafi verið lánuð án þess að nefnt hafi verið hvenær skuld sú, er kynni að verða, yrði borguð? Er maður þá skyldur til að borga nema eftir hentugleikum sem unt yrði, fyrst eingin pantsetníng hefur verið gefin til tryggíngar fyrir áður tjeðri skuld? Svar: Aðalreglan við alla skulda- lúkníngu er sú, að skuldunautur er skyldur til að borga skuld sína þegar lánardrottinn krefst, ef ekkert hefur verið samið um gjalddaga. Þetta er eins hvernig og við hvern sem skuldin er stofnuð. Sumar skuldir geta þó ver- ið stofnaðar á þann hátt og með þeim atvikum að greiðslufrestinn megi álíta sem þegjandi um saminn þó ekki hafi verið um það talað, og svo virðist vera með búðarskuldir. Hinn eðlilegi greiðslu tími almennings er vor- og haustkaup- tíð, og þvi má álíta, að það sem kaup- maður lánar milli kauptíða eða lánaði á síðustu kauptíð, sje lánað til næstu kauptíðar. Rángað til getur skuldu- nautur gert kröfu til umlíðunar en aldr- ei leingur sje ekki um það samið. Svar til Austra og firðínga kemur í næsta blaði. Ey- Með því að Þorsteinn Guðmunds- son á Selstöðum hefur nú berlega brotið það bindindi, sem hann hafði auglýst að hann væri geing- inn í og sem hann veit að var skilyrði fyrir trúlofun okkar, þá lýsi jeg hjermeð yfir því að öllum vinmælum okkar á milli er slitið Seyðisfirði, 28. Nóvember 1897. María Magnúsdóttir. Takið eftir! þið bæarbúar sem ætlið að fá saumuð fót hjá mjer fyrir Jólin, og enn ekki hafið pantað það, gerið svo vel að láta mig vita um það hið fyrsta því nú þegar eru komn- ir margir. Alt fóður getið þið feingið hjá mjer Alt afgreitt á þeim tima sem lofað verður. Erlendur Sveinsson Jarðir tii ábúðar. 1. Jörðin Hrjót í Hjaltstaða- þínghá, 6 hndr. forn, II,5 ný og 2. Jörðin * l/2 Geststaðir í Fáskrúðs- firði 3 hnd. forn, 5,00ný, eru Iaus- ar til ábúðar frá n. k. fardögum. Þeir, cr óska að fá jarðir þessar til ábúðar, semji annað hvort munn- lega eða skriflega við undirritað- ann um byggíngarskilmála fyrir Febrúarmánaðar lok n. k. Um- sækjendur verða að taka fram, hvað mikið þeir vilja gjalda eftir hvert hndr. fornt eða nýtt. Hrjót fylgja 2 kúg.. en Geststöðum 1, er sjerstaklega er goldið eftir. Jarðabætur eru áskildar. A báðum jcirðunum er heyskapur í betra Iagi og útbeit hin besta, í flestum árum. Hallormsstað, 25. Nóv. 1897. Björgvin Vigfússon. Takið eftir. Eftir 26. þ. m. verð jeg fluttur úr barnaskólahúsinu ofan í Odda (fyrv. eign konsúls I. M. Hansens) og vona jeg að hinir heiðruðu skiftavinir mínir, sýni mjer fram- vegis hinn sama velvilja og þeir hafa gert híngað til. Seyðisfirði 2B/u 1897. A. Jörgensen. JÓLAGJAFIR ýmiskonar og allar aðrar vörur hjá undirskrifuðum seljast frá í dag til jóla með lO°/0 afslætti gcgn brogun út í hönd ef keyft er fyrir meira en I krónu í einu. Til þess að verða ekki í vand- ræðum þegar' jólin koma, er best að kaupa gjafirnar sem fyrst. Seyðisfirði 28 Nóv. 1897. St. Th. Jónsson. Á Skraddara- verkstofu Eyjólfs Jónssonar, fæst saumaður alskonar karlmans1 fatnaður, fyrir mjög lágt verð. Snið og frágángur eftir nýustu tisku. Fljót afgreiðsla. Hjer eftir sníð jeg eingaungu sjálfur allan fatnað svojeg get nú sjerstaklega ábyrgst skiftavinum mínum gott snið í alla staði. Fóður og alt annað að fötum, fæst hjá mjcr. Betra en annarstaðar. Menn ættu að koma sém fyrst áður mestu jóla annir byrja.' Eyj. Jónsson. 8 Og á nxeðan það betð, hófu öldurnar óþolinmóðar þróttm'.k- ið brimhtjóð, sem ómaði og ómaði inn yfir næstu fjöllin, en svo dró af því uns það dó í hinni endalausu kyrð snjóbreið- unnar. Eitt hljóð er þó f snjónum, — eitt hljóð, sem getur vakið eyrað og komið mönnum til að halda niðri í sjer andanum o-g hlusta — svolítið, fjörlegt, klfnigjaadi, hrírsgjandi bjölíuhljóð lángt úti í skógi. þegar það spyrst utan úr eldhúsi að bjóíluihtjóð heyrist, þí hlaupa allir út úr stofunni — únga fólkið fyrst, garnta fólkið á cftir. l’arna stendur það í cinum hnapp í dyrumum og kærrr sig kollóttan þ) úti sje blinJbylar og 12 stija frost. Hjörtum berjast, og brosin bfða tilbúin á vörunum. Aflir hlusta — þeyv þey! — heyrðir þú ekkcrt? En á meðan eru þreyttir hestar, gufandi af svitanum og fánn- foráðinni að brjótast heim til heitu ofnkrókanna f dölunum, og út með loðkápukrögunum mæna munaraugu cftir rjóðri í skóg,- inum og eftir gluggunum gamalkunnu með rauðu tjöldunum- —- Og svo allur bjölluhljómurinn. Sleðabjallan stóra, allar litlu fétúnsbjöllurnar og jafnvet skriflið undir kverkinni á sfeðahcst- inum, þær hrfngja og klíngja svo lángt scm þ er geta, gefa undir fótinn og bregðast, kitla og hvísla í litlu ljósrauðu eyrun sem hlustn í dyrunum. Og hlýju ofnkrókarnir opnast, svo að ljósbjarmanum slær gul- um út á snjóinn, og s»o lokast þcir aftur um komumtnn, eins, og hlý 0g traust vfgi. Uti er sama fannf<**-gií og áður, og SíJeðakldrinn lullar 'heira aftur í dimmunni; sleðasveinninn sofnar undir feldinum oj bjöllurnar steinþigja, af þ/i nú cr cinginn El að hlusta. En nú leysa gestirnir frá pokanum, — ólgandi frjettaflóð, scm ryður öllum spurníngum á undan sjer, — hreinn hvirfilbylur í ofnkróknum, sem fyllir stofuna flissi og skrafi fram yfir miðnætti. Bæði gestir og heimafólk slepptu sjcr alvcg við fagnaðar- fundinn, eins og þegar stórár í leysfngum ryðja úr sjer llum stíflum; og fýknin í að frjetta og segja frá breiddist frá mtnni tij manns; og hver hleyfti öðrum inn í innstu fylgsni Og 5 Sæti enn við lýði; en neðan undir og ilstaðar an íarstaðar, veltu óarga ástríður fólkinu í s ur og sv vi ðíngu. Svona var dagblaðið úr höfuðborginni. Og að blaðið þó, þrátt fyrir þetta, lá þarna á ttofuborðinu í hclg'bjarma heimilislampans í hvtrjum einasta hlýjum ofnkrók x öllu landinu, og þetta, að hver hönd teigði sig f það, bæði hönd husbóndans og karlmannanna og jafnvel bleiku gri'nnu fíngurnir hálfþroskuðu' stclpnanna á fermfngar aldri. — það var af eingu öðru en því, að alt þetta viðbjóðslega efni kom í svo sterkum ófölskuðum kristilegum umbúðum, með þvf að þeir, sem um það bjuggu í dagblaðið úr höfuðborginni, voru gagn- teknir af þeim rjetta kristilega anda, sem var hinn sanni lífs- þráður og kjarni blaðsins. þess vegna gat hugsunin stigið i'rugg og án þcss að halöa fyrir vitin, niður í hin neðstu undirdjúp mannlegrar spill'ngsr og vonsku, Því allur sá óþverrí sem blaðið fór mcð, nrnkaði talsvert og hvarf við þá kristilegu hugsun, að alt þetta fór fram svo lángt f burtu: Pú litla guðs útvalda hjörð, þjer er óha tt að láta heiminn skri lta! l’ínir varðmenn stancia á múrunum; tn drottinn sjálfur vakir með varðmönnunum. Og ef cinhver hugsun þrcyttist á að gánga dag cftir ck.g Lreytíngarlaust hina sörou lcið: frá sjálfri sjer, hrfnginn í kr'ng nm sjálfa sig og inn í sjálfa sig aftur, og tf hún þá af þiá cftir öðrum hugsunum eða af sárri tilfinnmg f\rir þrautum og og baráttu milljónanna útífi'á, reyndi að flögra dáh'tið út f\iir liinn vanaíega hríng, þá reis upp dagblaðið úr h< fuðlorginni í i Uum xnc.ssiiskirúða og sagði: Margir cru kallaðir cn fáir út- valdir. Og um kl. IO — þegar hvorki saurlifnaðurinn f Parísarborg cða skammbyssuskotin í Ameriku gátu leingur haldið þcim vak- andi — þökkuðu þeir guói af öllu hjarta fyrir það, að þeir þurftu ekki að lifa innan um svínin utan lands, cn hcfðu öðlast það hlutskiftið, að vera útvaldir í hinu farsæla landinu með hlýju ofnkrókunum. En alltaf kýngdi snjónum niður í myrkrinu, alla vökuna cg frar.i á nótt, og ljós cftir ljós slokknaði 1' svæfandi heljar frostinu.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.