Bjarki


Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 4
I q6 Lífsábyrgðarfjelagið IJgjp'*- »s K A N D I A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjclags þessa, sem cr hið elsta og auðugasta lífsábyrgðarfjeiag á Norðurlöndum, er yfir 38 miiljónír króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir Iágt og fastá- kveðíð ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. í’eir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá 1 uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tckið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fj rðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hli'ta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hiind þess. Aðalumboðsmaður á ísiandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. I. Ernst. Umboðsmaður á Sayðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. í Hjaltastaðaþínghá: sjera Gejr Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. D a v í ð s s o n. - Fórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. ---- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. - Akureyri: verslunarstjóri II. Gunnlaugsson. •--- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. - Fáskrúðsf.: vcrslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirði: sjcra J ó n Finnsson. — — - Papós: cand. phil. Knúdsen og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um h'fsábyrgð og afhcnda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins. Hjerumbil 1500 pd. af góðri tólg eru til sölu í verslsn Sig. JÓhansens á móti peníngum fyrir — 30 aura pundið — Gagnlegastar og bestar jólagjafir, sem piltar geta gefið unnustunum sínum og menn kon- um sínum er skófatnaðurinn sem fæst hjá Anton Sigurðssyní einnig eru til gullsaumaðir kvennsk'r scm eru mesta j ó 1 a p r ý ð i. Bókband. Undirskrifaður tekur að sjcr að binda bækur fyrir fólkið í vetur. Bókbandsverkstofan er í húsi Jóns Kristjánssonar á Fjarðaröldu. Seyðisfirði 2. Nóv. 1897. Jóhannes Sigurðsson. Hjá Anton Sígurðssyni f æ s t: Agætur s t í gvj ela ábur ð u r, skó- og stígvjela-reimar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvcnnfólki, ljómandi fínir, með fílab e i n sskafti. KAFFI selst hvergi eíns ódýrt og í vcrslun M. Einarssonar á Vestdalseyri. ! Eimreiðin III. 3. h. . . 1,00 I Gretisljóð eftir M. Joch. . 1,75 Draupnir 4. án. T. Holm. . 0,75 Biblfuljóð sjera V. Br. II. b. 4,00 Búnaðarrit XI. ár . . . 1,50 V ís nah ver Páls lögm. Vídalíns 4,00 fást í bókvcrslan L. S. Tómassonar. Brunaábyrgðarfjelagið i »Nye danske Brandforsikr- ! ing Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapítal 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- i vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir | fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl ( olice) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði. ST. TII. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. A u s t f i r ð í n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 6 Gluggarnir sem scinast renndu augunum hvor til annars yfir um ána í dalnum, voru hjá prestinum og fógetanum; þar var enn verið á fótum — lesið, hugsað og vakað fyrir fólkíð. En í býtið voru bændurnir komnir út með snjóplóginn, og ruddu braut fyrir póstinn; því þó að hann því miður flytti með sjer bæði gott og ílt út um sveitina, þá dugði samt ekki að láta hann teppast. Það varð ekki hjá því komist, að ýmisleg citurefni leyndust með dagblaðinu úr höfuðborginni og læstu sig inn í og ætu sig út eftir óllu landinu. Spillíngartímar og spiltir menn; óeirð í hjörtanum og upp- reisn móti guði; þessi eitraði hugsunarháttur, hann færðist nær og nær frá siðleysinu crlendis - hann barst í loftinu eins og aðsteðjandi drepsótt inn í landið. Ennþá var þj friður og kirkjukyrð í diilunum; og þar haföi verið lángur friður. Bændabýiin lágu hálfköfnuð undir snjókýnginu, lág og luraleg, niðurbæld og hvert öðru lík, mcð litlum varfærnum gluggum, scm gættu aö sínu og ljetust ekkert sjá. Vegirnir bæa á milli voru krókóttir og niöurgrafnir og gcingu ýmist upp eða ofan, stórgrýttir og holóttir á sumrin, en á veturna var alt sljett, svo mcnn óku og riðu beint af augum. Prestsetrið stóð glaðlcgt og hnarreist, opið og iindvert við þjóðveginum, með vindhana og skemtiskála. A miðju túninu stóðu trönurr.ar, þar sem únga fólkið rólaði sjer á sumrin, og jafnvægisstaungi.i hálffent. Eáðar stóru gluggaraöirnar á hús- fleminj bróstu með bló.n im og gluggatjöld j.u át í loftið. Trað- irnar voru mokaðar alla leið út að vegi, og snjókakkahrúgurnar tók.1 hátt upp ú stofnana á úngu grenitrjánum, sem sett höfóu wrið niður báðam megin við traðirnar í gerðis stað. En í árbugnum í miöjum dalnum stóð kirkjan, og akrarnir p stsins alt í kríng. Hún v; r raunar turnlaus og kölkuð utan, í 1 s.imt rammbyg'l m :ð þ/kkum veggju n. l’arna st>ð 'iún, 1,1 ð og harölæst; því ckki var veriö að hreyfa við hurðinni !„ma j>.i sjaldan að presturinn sendi mcðhjálparann með lykil- inn. En í döL.nurn í kríng, inn cftir ásunum og uppi á heiða- bæúnuni, alstaðar vissi fólkið, að í dag s~ndir 1 rcsturinn mcð- / hjálparann með lykilinn; í dag er guðs hús opið, og þjónn drottins hleypir öllum inn. Komið híngað allir þjer, sem ángist og áhyggjum eruð hlaðnir og fenntir inni í sjálfum yður í örvæntíngu eða efasemdum,. þjer, sem í vonlausu víngli eða með hálfti'mdum holdsins fýsn- um eruð sriuðrandi kríng um syndanna svívirðíngu, þjer úngu stúlkur, sem eigið í stríði við æskufreistíngarnar, þjer gi mlu syndarar með iðrunarekkann kominn upp'í háls, — komið híng- að allir þjer, sem sjúkir og sorgmæddir eruð, — í dag er messudagur. Fólkið á bæunum skreiddist út í birtínguna, batt á sig skíðin, cða spenti eldishestinn fyrir slcðann; og á leiðinni tók hver um sig saman í huga sínum það, sem hann ætlaði að gcra út um við guð. í kirkjunni sat fólkið eins og brúður, og beið — karlmenn- irni/ i'.ðru megin og kvennfólkið hinu megin. Og þeir hcyrðu prestinn þruma yfir sjer á pryðilegu postillu máli. Hann útlistaði fyrir þeim heilaga ritníngu afdráttarlaust, en án þcss, að fara út í neinn þúngskilinn lærdóm. Skýrt og skil- rr.erkilcga vitnað-' hann á móti spillíngarijldinni, móti byltíngar- andanum og þverúð hjartnanna í stóru og smáu og móti fals- spámönnunum, sem afvegalciða fulkið. Með eigin orðum ritn- ínganna refsaði hann sjálfcirgingsskapnum og mótþróanum. Iíann prjccikaði hlýðni og auðsvði/ni uadir aga og lögmál drottinc og og hina li'glegu yfiirboðara, sem settir eru af guði. Ilann út- málaði hina kristilegu auðmýkt, sem litillækkar sjálfa sig, og hina kristilegu þolinmæði, sem ber eingar áhyggjur. l’að var guðs urð, hreint og ómeingað, sama ósvikna kristi- kga kvnníngin sem v; r í dagblaðinu úr höfuðborginni. Og kirkjufólkið skreiddist hcim aftur, drúngalegt og eitthvað svo undarlcga tómcygt, og hver um sig hugsaðí með sjálfum sjtr: »í næsta skifti talar hann til mín, — í næsta skifti.« En mcðfiam alfennta landinu velti hafið ísköldum vetrarOd- unum, og beið vorsins,. er senda skyldi allan þennan dauða snjó í facmiklum straumbylgjum til sjávar, fylla clalina fuglasaung ng laufángtn, og viðra hina fúlu ofnkróka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.