Bjarki


Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 2

Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 2
194 eftir litla stund varð vart við að kviknað var í húsinu og var þá hlaupið til að reyna að slökkva og bjarga, en reyndist árángurslaust að slökkva, af þeim ástasðum, 46 fólk var of' fátt, líka ipup eidurinn hafa yerið orðinn svo mikill þcgar að var gætt af þvr að svona kvikn* aði ofariega í húsinu, því eingin í- þ,úð var uppi, et\ brúkað fyrir geymsiu, og var því uppgángan aftur. Sön\\iieiðis æsti storm.urinp eidin,n svo mikið að húaíð uppi var 4 svipstupdu alt i einum loga og varð því aungu bjargað af því sem uppi var, sem var mikill skaði því mikið af því, sem þar brann var ó- vátryggf. Sjömuleiðrs bra.pn, í kjailara húss- ins frostkassi, sem mun hafa verið margra tuga kr. virði og var það mikill skaði fyrir eigandaún- Það er sterk ímyndup manna að. reykháfurinn, mun\ hafa eítthvað skekst og klofnað við. þa,k, O.g svo, þcgar stormurinn hafi spgað eldrnp <jg hann svo hlaupið í þakið, og þar af hafi kvrknað,. þ'ies.tu af því, sem f húsinu var tjiiðr-i, yar bja,rgað,. ffúsið yar vá- fryggt og flest af því sem í húsinu var v því fjelagi, sem hr, Stefán ’þh. Jónsson erageut fyrir-, Yærf óskandi að alírr vátryggðu yignfr síuar því þessi slys eru fljót þ'r’fr aA kpma því n,ógu\ er skað,- Ínn samt þfgar þessi tflfelU kpm? fyrir, einkum þegar það bey vfð ym þetta leiti fyrir famiHufólk pg sem, h.efur margt fólk, er verð.uy- ^ússnæðrslausf undir hávetur því j>að vita best þeir spm reyna. Skipaðir hreppstjórar. 28. Ok.tóber hefur amtið skipað Guðmund bþnda Kjerúlf á Ormars- stöðum sem. hceppstjóra í Yella- hreppi, og Arna bónda SteinssoSi f Brúnavlk sem hreppstjóra í Borg- arfjarðarhreppi frá 1. Jan. 1898 að telja í stað Jóns hreppstjóra Stefánssonar á Gílsárvelli, sem eftir unpsókn hefur verið veitt lausn frá hreppstjórasýslaninni frá sama tíma. Versleinar frjettír frá útlönpí'urn. Með »Rjúkan« gufusljjpi stór- kaupmans Thór E. Tuliniusar, sem kom frá útlöndum til Fáskrúðsfjarð- ar í vikunni sem leið er svo skrif- að frá Kaupmannahöfn að söluverð á fje Pöntunarfjelags Fljótsdals- hjeraðs hafi verið kr. II,10 fyrir kindina upp og ofan að frádregn- um kostnaðj; mun það þá iáta nærri að g1/^ eyrir fáist fyrir pund- ið í kindinni eftir lifandi þýngd. Fyrir stóran fisk hefur fjelagíð feingið kr. 12,80 pr. 100 pd. og rúmar 12 kr. fyrir 100 pd- af’ smáfiski og mun það talið gott vcrð eftir þyí sem nú gerist. Hins vcgat 'seldist ull fje’agsins á 62 aura pd. hxst og er það lægra verð er, kaupmenn gáfu hjer í sumar fyri; ullina. Kvis var og kpminn upp í Höfr. um það, að ein versiun hjcr i Seyðisfirði myndi hækka fiskprísana í ár þannig að þeir yrðu eins og í fyrra 10 aurar fyrir smáfisk, 8 aurar fyrir ýsu og 12 auray fyrir atójfisk, R j ú k a n fór af Fáskrúðsfirði á Laugardaginn var til NprðurJaudí>, Niðurjöfoun&rskrá fyrir Seyðisfjarðarkaupstað frá I. janúar 1898 til 31. Desember s. á. liggur bæjarbúum til sýnis á skrif- stpfu bæjarfógcta M 1,— 15. þ. m. Bæarstjórnin hcldur fund á Mánudaginn Jtl. 5 e. h. í Bæarþíngsstofunni. Hæstir gjaldendur á Seyðisfrði eftir nið.urjöfnunarskránni. Hjer eru aðeins taldrr þefr, sem greiða 12 kr. og þav yfir, O. Wathne , , . , , Kr. 350,00 y. T, Thostrúps verslup — 235,00 Gráimfjelagsverslaníp , — ? 3 5,00 Pöntunarfjelagið .... — 592,<g0 Sig. Jóhansens verslup — 170,09 Yerslstj. Þ, Guðmundss, — 60.00, Bæjarfógeti Jh. Jóhaness,— 52,oq, Kaupm. T- L- ímsland. -»=- 50,00» -- C. Wathne , . , -— 50,09. , — Sig. Jóhansen . — 45,00. Qjafur Sigurðss. Fj.seli . — 40,00, K,aupm„ St. Th. Jónsson . — 37,00 Kprry Andr. Rasmussen,. — 37,00 Skraddari £. Jón.sson . — 37.00 V’erslstj. E. Hallgeímss, — 37>°° M. Eiskayssonar versluta. — 37,00 Lyfsali þt. I. Ernst . . — 25,00 Pöntunarstj, Sn. Wium . — 35,00 Vei.tíngamaður Kr Hall- grí’msson ..............— 20,00 Verslstj. L. J. Imsland . — 20,00 Bakarj A. jörgenseni , , — 20,00 Rit$tj. Þorst. Erlíngss . — 18,00 fngim, íngimundapsQp, , —•, 16,00 liofgari St. Stefánsson •— 16,00 E. Hefgas. Vestdalsgerði — 16,00 Læknir Ky-. K,ritstjánsson — !5>oo Fyrv. sýslum. E. Thorlac. — I5>00 Bókhaldari R Jóhansen . — i5>oo Konsúl I. M. Hansen . — 14,00 Bókhaldari N. Nielssen — 14,00 Bókh. Jóh. Kr. Jónsson . — 12,00 Verlsunarm. P. Jónsson . — 12,00 Als jafnað niður kr. 2629,09 Gjaldcndur als 176. Mjeðaltal kr. 14,89. ÓRJETTUR: 1 fanst, mjer það, sem skipstjóri Olsen j sj’ndi mjer um daginn þegar Egill var hjer síðast. Jeg hafði búið um 150 rjúpur, sem jeg ætlaði að senda með >Agli;« til Kaupmannahafnar, fjg- flutti þær í því skyni inn á, bryggjuna þar sem Egill lá daginn sem hann fór h;eð- an, og gekk síðan á skip og hafði tal if skipstjóra, og mintist á þessa, send 'ngu, en fjekk afsvar —- f’að væri me<" •llu óm-ögulegt fyri,' plássleysi. Jeg jáði svo skipstjóranum að mjer kæm' >etta mjög i!Ia, þar eð rjúpúrnar yrðe mjer að mesu ónýtar, ef jeg feingi þær ekki með þessari ferð, og sárlítið pláss sem þessi Iitla scndíng tæki af í svo stóru skipi, og sagðist jeg heldur vildi greiða työfalt farmgjald en koma þeim ekki með. En att var árángnrslaust, og sagði hann mjer væri ekki til neins að minnast á það flramar. En svo datt þessu örláta Ijúfmenni f hug að bjóða tnjer að kaypa af mjer rjúpurnar, og bauð mjer 15 aura fyrir stykkið, jeg þakkaði náttúrl. boðið en hafnaði því þó, en syo var þcssi höfðíngi að smá bæta yið yerðið þar til hann var kom- ínn upp í 20 aura, og sagðist ger-a það aðeins fýrir mig til þess að mjer yrði eitthvað úr þeim, Jeg vildi nú pkki uíðast á, þessari góðmensku skipstjórans, og gekk í bnrtu, en rjett á eftir vissi jeg til að annar maður fjekk leyfi hjá þessum sama skfpstjóra til að mega senda með skipinu c: 100 rjúpur. En svo> ke.mur endirinn á.þessu æyintýrij jeg hitti konsúl J. M. Hansen sem í þessuaugna- bliki hafði tekið sjer far með skipinu til útlanda, og hann keyfti af mjcr rjúpurnar rjett áður eu skipið för á stað, og hann hafði ekki meira fyrir að fá |>ær með, en það að gánga upp á bryggjuna og stryka; yfir merki það er jeg hafði sett á umbúðirnar, og merkja svo í staðinn »1, M. Hansen. Passager- godsc, og þannig fóru þessar i5orjúp- V»r yiður í lestina á »Agli«, um farm- eyri þarf ekki að tafa. Hjer gat nú ekki verið, um húsbónda hollnustu að ræða fyri’r sjtipstjóranum, því fyrir út- gerðarmann skfpsins var. þé, um. lítið væri að gera, ei'ns. gott að fá farmeyr- inn borgaðan af mjer eins og að taka þetta af öðrum sem fárþegjagáss, og að öðru teyti er j^gr vfss um að hefði eigandi skipsins O. Wathne eða bræð- ur hans verið hjer, þá hefðu þej'r hvorki neitað mjer nje öðrum um að taka svona liija sendíngu^ þó þrawngt væri' um pláss. Fað er vonandi ef Olsen siglir hjer í lok 19. aldarin'nar, að sigU ínga samkeppnin verði þá svo fnfkit, að skipstjóravaldinu verðf beitt með meiri rjettsýni en f þetta si'nn átti sjer stað, og þá gerir ekki' mfkið tij hvort maðurinn sem vill nota skfpið heitir Pjetur eða Páll eða: Stefán í Steinholtí, * * * Jjjarki hefur gert sjer það að reglu, sem hann álítur vera bejna skyldu hvers ærlegs blaðs, að veita áheyrn hverium manni, sem finst að honum eða öðrum hafi verið sýndur órjettur eða ójafnað- ur, og þá reglu hefur hann enn þá. IJann er og auðvitað jafn fús á að flytja þær leiðrjettíngar eða málsbætur, sem á móti kunna að koma, bæði hjer og annarsstaðar. Olsen skipstjóri cr nú fjarveran<4i, og getur því ekki að gert fyrst um sinn þó hann þyrfti og vildi; en af því ritstj. Bjarka hcfur hvorki heyrt um hann áður, nje reynt af hon- um sjálfur annað, cn að hann væri rjett- sýnn skipstjóri og greiðvikinn maður, þá býst hann við að fram verði færðar varnir í málinu og vill því þegar geta þess sem öllum er kunnugt, að Egill var svo alfermdur nú að skipstj. sagð- ist verða neyddur til að bera aftur af skipi hjer á suðip-fjörðunum 160 tunnui af síld til þess að gefa rúm vörum, ' sem har.n var búinn að Iofa að tak: >ar. Eins gcrir einginn skipstjóri mc' 'ullu viti það, að fylla svo lestina a< hnnn verði að vísa burt farþegjum a því fcrðagóss. þeirra komist þar ekl fyrir meðan það fer ekki yflr Ieyfilega þýngd. Hitt er auðvitað, ekki rjett, hafi skip- stjóri tekið síðar góss af öðrum nema hann hafi lofað því áður og verður hann sjálfur að svara til þess. Ritstj. Voltakrossinn á þýska- landi. Lögreglustjórinn í Berlín- arborg hefur með brefi dags. 25. Agúst ji. á. b a n n a ð öílum lyf- sölum í borginni að selja Volta- kross próf. Heskiers, jiar eð slík sala sje »andstæð almennu velsæmi f lyfjabúðunum«, og það »komi ekki heim við þær skyldur, sem lyfsal- inn hefur gagnvart stöðn si.nni«, ðo selja annað eins óhræsi, sem einúngis væri >tilbúið til aðblekkja* almcnníng. Sá sem brýtuy gegn þessu banni 4 í vændum 300 marka sekt (270 kif.), Bjref frá Ameríku. Niðurl. íslendingar mættu miklu fremur skammas.t sín fyrir að hafa tapa<ð sjálfs- foræði sínu, sem þeir feingu 17. Júní, en að fara að halda þann dag sern þjóðminnfngaxdag. Jeg gæti talið upp maigt Ijótt sem skeð hefur þann dag, ef jeg vildi eyda tíma í það. Jeg skil ekkert í Lögbqrgi áð vera a_4 halda uppi slíku máli, þyí það gerir sig bara hlægilegt með því, og ekkert annað. - Jeg hef heyrt að, það hafi margt ílt skeð á íslandi' þann ctag, og hefur s,uint af því verið tilnefht í' bloðum y©>rum>,, en. þó ekki ató. Tað hefUr vfst aung- um af' meðhaldsmönnum ty. Júnf dott- ið í hug að gkýra frá þyí, að, það vap 17.. Júnf sem dánumenni'rnir ráku; t.ri'pp- iíi í gjána forðum; og- 17-., Jilijj'; hýddt hínn nafhfrægi' landí vof; H'ermann, skáfdskapargáfuna úr .Leirhveravalki Síkonkinuni!! og möig fleiri æfi'ntýrf þessu lík. Máske einhverjir fari nú að> koma upp með að halda þjóðhátíð' í minjiíngu um þetta? Ef svo er þá mega þeir það fyrir mjer. Jeg ætl]a. að, sitja hei'ma og fára hvej-gf, Nú kemuf annar Ágúst, þassi svo> nefhda »J.óíjs--messa, eða stjórnarskrár- dagur. HvaA hefur, haijp nú til sinís ágætís f Frá mínu sjónarmiðí' er það> töluyert margt, og skal jeg tilnefna, sumt af því, svo menn skilji hvað jeg meina með því að halda með öðrum Ágústh ysi á móti; 17. Júnj. Ef jeg man rjett, þá var það annan; Ágúst, sem íngólfur stje fyrst fæti á land á íslandi, árið 874, og h.ver veit. nema það hafi verið í Ágúst líka eðn ! annan Ágúst, sem Oddur, Garðar og 1 Flóki komu til ísl'. Sve> var þúsundí ára hátíðin haldin annan Ágúst 1874» og þá heimsótti Dana konúngur ísland og> gaf því stjórnarskrán<ti if yott.please! Stjórnarskrána sem svo margir haf^ hneikslast á, og fleiri þúsundum króna, hefur verið eytt í, til að jagast um hana. Stjórnarskrána sem jeg sje í raun- , inni ekkert rángt við, utan það að kon- ’.ngurinn hefur algert neitunarvald; væri >að ekki, þá væri Skráin ágæt, rjelt ■ úns góð, og nokkur stjörnarskrá getur ' . erið í nokkru frjálsu landi. Og jeg <pái þ.ví, að það beri upp á annan Á- ;úst, að ísland losni við Dani, og veiði ð nýu sjálfstæðu lýðvclcli. — Itúrra rir5 Ö^ruiBi ’ Agús'.I Ailjr- íslcndíngar

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.