Bjarki


Bjarki - 08.01.1898, Blaðsíða 1

Bjarki - 08.01.1898, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg, 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist yrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifieg fyrir 1. Októbcr. Seyðisfirði, Laugardaginn 8. Janúar MI. ár. 1 Nýárshugve kja. Nær mun stundin stefnu til við storm og regn eða skruggubyl, þá úti er þcssi orrahríð og ttnnið og glatað þetta stríð? (Macbeth. f'ýðíng sjera Matth.) Ekki er þess að dyljast, mínir elskanlegu bræður, að friðvænlegt cr það ekki ártetrið, sem við er- um að byrja. Jeg er þó ekki að segja það til veðurs eða velmeg- unar, því við óskum vist allir og vonum líka, að það hvorttveggja verði gott og að við förum nú að geta byrjað á feitu kúnum úr þessu, fyrst við erum búnir að þvogla svo leingi á þeim mögru. Nei, það er þjóðlíflð og póli- tíkin — einkum tíkarkindin — sem mjer líst nokkuð hvepsnislega á. Þúngbrýn var hún í fyrra, o.g hvað sem um hana verður sagt að öðru leiti, þá er eitt víst: — Ijettbrýnni er hún ekki í ár. I fyrra hafa sumir menn kann- ske haldið að setjast mætti að henní og sveia henni í burtu, en af þeirri von munu nú litlar birgðir eftir hjá fiestum. Pólitíkin er eins og skoffínið. það augnaráð stenst einginn. Ríestu friðsemdar menn eru komnir inn í benduna, og standa á miðjum vígvellinum áður en þeir vita af. Svo lángt crum við nú samt ekki komnir enn. Fólkið er að- eins að raða sjer, það sem ætlar að gángast á. Og þyturinn og skellirnir sem heyrast hjer og þar — það er gamall inngángur eða messu- upphaf, sem áar okkar tíðkuðu i höllum Ilaralds Ililditannar og Hrólfs Kraka og við höfum síðan crft eftir þá. I’cir hófu þar jafnan hildarleika sína með hnútukasti og tóku sjald- an til sverðanna fyrri cn hnúturnar ' oru jirotnar. Og við höfum erft htrnaðaraðferð okkar teina Icið frá þeim, cins og svo margt annað t. d. rófubcinið og bott.lángann, maríu- lömbin og myrkfælnina. Við crum nú að koma laginu á hnútukastið hjá okkur, leingra er- nm við ekki komnir cnn þá. 1’að er því mikið eftir hjá okkur enn, margar hnútur óhreyfðar og svo svcrðin. I’að þykir því kannske nokkuð snemt að velja sjer nú þegar þennan tcksta fyrir nýársræðu stm jeg hef sett yfir þ,:tta hugvekju- korn. Það þarf svo sem ekki að fara að seilast svo lángt fram fyrir sig að fara að kalla til fundar, sem á að halda þegar þetta stríð er unnið og tapað, af því að ekki sje svo sem nóg annað að gera sem stendur, þvf hnúturnar fara nú orðið s v o þjett að flestir mundu þurfa að bera eitthvað af sjer og senda aftur, þeir scm ætla sjer ekki að gánga á undan öðrum í kristilegri þolinmæði og lofa ná- únganum að nefbrjóta síg. En það er annað. Það er ein- hver innri rödd sem altaf er að taungla og nöldra og aldrei lætur mann í friði. l3að er þessi þrá- láta spurníng: Til hvers eru allar þessar hnútur, allir þessir hand- lcggir á lofti ? Sko, það er þetta. Það er þessi munurinn á okkur og forfeðrum okkar, hundunum og öðru sem á fiýgst. Hundur, sem fylgir húsbónda siuum tií næsta bæar, til smala- mensku eða til kirkju getur auð- veldlega slegið í brýnu á leiðinni við einhvern geðvondan granna sinn. Þeir geta rifist af öllum mætti og skilið hvorn annan eftir eyrnalausan og alblóðugan. En þetta er fyrir hundinum aldrei ann- að en útúrdúr, það er snögg þöif til að reyna kraftana— bara auka- atriði. Aðaltilgángurinn með ferð- inni var að fylgja húsbónda sínum til kirkju og sýna sig þar og sjá aðra eins og hann líka gerði. Þar áttu því áflogin á leiðinni eingan tilgáng; þau voru eins og jeg sagði aðeins aukaatriði. Alveg eins hjá forfeðrum okkar í höllum þeirra Haralds og Iírólfs. Peir voru að drepa nágrannana á daginn. Það var þeirra aðalat- vinna. Þcir voru aðeins í þessum smá crjum ög hnútuköstum við kunníngja sína á kvöldin. Þeir voru nú heiðnir garmarnir. Þeir ncntu ekki að fara að sofa, höfðu ekki skap til að r.fast við kelKgar sínar og kunnu ekki að spila Kött eða Lomber nje aðrar kristinna manna skemtanir. 1 að er eins ogjeg segi: Þetta var líka auka atriði fyrir þeim, svo þar þurtti aldrei að spyrja um til- gánginn. Þctta er cinmitt öðruvísi með hnútuköstin okkar. Við crum að þessu um miðjan daginn, og það sýnist að vera okkar aðalatvinna. Þess vegna er þessi rödd altaf að spyrja um tilgánginn. »Við stöndum í þessu stríði til þess að ná í betra stjórnarform» segið þið. Ojá. Það er nú svo. En ef við hugsum okkur dálítið betur um þá getur það þó ekki verið aðal markið sem við stefnum að. Ef fánginn gætir vel að, þá er lausnin úr svartholinu ekki að- altilgángurinn. Hún er aðeins að- gángurinn að frelsinu til að afla sjer betra lífs, meiri þæginda. Þetta er alveg eins með stjórn- arskrána. Það er því aðeins vit í að berjast um íslenskan ráðgjafa, alinnlenda stjórn, aðskilnað frá Danmörku og alt að tarna, að lík- indi sje til að við verðum betur megandi og vöxum að vellíðan og meaníngu. Einmitt af þessum ástæðum er hún svo þrálát spurníngin um það, hvar og nær við eigum að finnast allir þegar þessu strlði er lokið. Það er nú ekki nema eðlilegt, að þeir flokkarnir sem eru núna að leggja út í 20 eða 30 ára stríð tali sem fæst um, hvað gera skuli þar á eftir. Því bæði verður tím- inn þá breyttur, og þeir sjálfir farnir að tfna tölunni. Þeirra starf hefur því líkan tilgáng cins og barngetnaður þeirra manna, sem telja það skyldu sína að ciga börn til þess að viðhalda mannkyninu. Það er grasið sem grær til þess að fæða eitthvað, án þess að for- vitnast um hvort það er kýr eða kind sem á að jeta það. Jeg get vel sætt mig við smá- erjur, jafnvel við hnútukast um stund, en þó því að eins að jeg geti haft augun á cinhverju bak við scm vert sje að berjast til. Innlend stjórn, út af fyrir sig, er mjer, eingin gleði. Því að cins að full tryggíng sje fyrir því, að þjóðin geti haft hemil á henni, hjálpar I.ún okkur til menníngar. Innlend stjórn er oft vesta land- plága aungu síður en útlend og þarf ekki einu sinni að benda á Rússland til þess. Jafnlitla ánægju hef jeg af því að fá íslenskan ráðgjafa einúngis tíl þess að geta sagt að hann sje íslenskur. En það er sannfæríng 1898. mín að við munum verja betri kröftum og snúa með meiri áhuga að hinum mörgu menníngarmálum okkar þegar þetta stríð er »unnið og tapað«, og að við getum þá náð ráðgjafanum í lið með okkur eða sjeð svo um að minsta kosti, að hann verði ekki ljón á vegi, eins og viljað hefur reynast áður. Einmitt fyrir því, sem jcg vona að geta feingið þá, og hef ástæðu til að halda að jeg geti feingið, vil jeg gjarnan gánga bæði í þetta strið og önnur. Jeg skal nefncr fátt eitt sem jeg vil fá. Jeg er lítilþægur og nefni það eitt sem hvorki getur skert rjett Dana, nje almennan svokallaðan »þjóða rjett«. Jeg v11 koma upp fiski- gufufekipaflota, taka lán til þess ef ekki vill betur. Það er beinasti vegurinn til þess að efla auðmagn landsins og tekjur lands- sjóðs, og þá hafa svcitamenn feingið vissan og góðan markað fyrir fjenað sinn. Jeg vil að landið sjái öll- um börnum sínum fyrir neyð- arlausu lífi, sem helgað1 hafa því líf sitt og krafta en geta ekki leingur sakir elli eða lasleika unn- ið sjer brauð, og láti þau eingin borgarleg rjettindi missa. Nú annast landið á þcnnan hátt em- bættismenn sína eina, sem eru hrópleg rángindi. Lík lög þess- um eru í Danmörku og kváðu líka vera á Frakklandi og kosta löndin tiltölulega mjög lítið. Jeg vil að allir menn geti feingið læknishjálp og að- hjúkrun í veikindum án þess þeir missi rjettindi sín þó þeir geti ekki borgað sjálfir. (Það á ekki að vcra » sveitarstyrkur«). r Jeg v i 1 að þjóðfjela gið s k i ft i sjer ekkcrt af t r ú manna nj e vantrú neraa að því einu er 1 viðkemur fjelag'sreglu og almennri siðgæði. Jeg v i 1 að borgarale h j ú s k a p a r - s á 11 m á 1 i m iin h j ó n a sj e skylda, og löglegt hjónaband, en . öll vígsla frjáls. Jeg vil a ð hver fullve ð j a maður eigi kosníngarrjett til þíngs og hjeraðastjórnur. Jeg vi 1 að ncfnd manna í hverri sveit meti allar jarð- ir til afgjalds hver sem á. i’að er landinu niiklu háskale^ra ti

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.