Bjarki


Bjarki - 08.01.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 08.01.1898, Blaðsíða 4
4 m 5' OQ = 5 O 3 P> 0) 3 s Qx 0. s; y. i p cí - p —h Qx 2. pT r t- ^ P) Z p. I LIFSABYRGÐARFJELAGIÐ »STAR<. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. borgar ábyrgðareigendum 90 prósent aí ágóðanum. borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi íyrirfari sjer. tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálíur. »STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokk- urt annað lífsábyrgðarfjelag. »STAR« er útbreiddasta Ufsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. »STAR« »STAR« »STAR« tn s»- CX sc 3 ~s 0 CfQ Qx 0 C 03 3 C' O* p 0 Q* 03 C r+ P 0 P’ öq' p 03 0 Jeg undirskrifaður Magnús Jens- son lýsi því hjermeð yfir, að jeg tck aftur öll þau smánaryrði, sem jeg hef hait um stulkuna Guðrúnu Sigrtði Júlíusárdóttir í Mjóafirði og skulu þau vera dauð og ómcrk og sem ótöluð. Nesi í Norðfirði 16. Júlí 1897. M a g n ú s J e n s s o n Auglýsíng. Jeg undirskrifaður, sem nú hef tckið við verslun herra Carl F. Schiöths á Eskifirði með öllum úti- standandi skuldum, bið hjer með alla, sem skulda versluninni, að vera búnir að borga skuldir sínar innan 8 mánaða frá því í dag, í virum eða peníngum, tii herra Ilans K. Becks á Eskifirði, ef eigi iVðruvísi verður um samið, ella verða þær innheimtar með lögsókn. Eskifirði, 26. Nóvember 1897. Georg Richelsen. Skjöktbátur nýr er til sölu. Ritstjóri vísar á. I næstu fardögum fæst bygð örðin Inn-Fjörður (Fjarðarkot) í Mjóafirði, 14 eða 16 hundruð. Jörðin er allvel húsuð, ágæt sauð- jörð, en miður heppileg til sjó- soknar, innst í firðinum, bærinn er ca. 300 faðma fra sjó. ^y^gtng væg. Semja má við undirskrifað- an eða eiganda jarðarinnar, Katr- íuu Sveinsdóttur í Firði. Asknesi 2. Nóv. 1897. S v e i n n Olafsson. iijer með er skorað á alla, er skulda dánarbúi Finnboga veitíngam. Sigmundssonar að borga skuldirnar tafarlaust til undirskrifaðs, eða semja um borgun á þeim. Að öðrum kosti verða þær allar innkallaðar með málsókn á kostnað hlutaðeig- anda. Seyðisfirði 20. Des, 1897. St. Th. Jónsson IIjá Anton Sigurðssyni f æ s t: Agætur s t í g vj e I a ábur ð u r, s k ó- og s 11 g v j e 1 a - r e i m a r mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ljómandi fínir, með íl ab e i nsska fti. Samkvæmt mjer gefnu umboði er hjer með s k o r a ð á alla þá cr skulduðu herra bakara A. Schiöth j við burtför hans hjeðan af Seyðis- | firði, að borga til mín skuldirnar | hið allra fyrsta cða semja um borgun á þeim. Að öðrum kosti hlýt jeg að innkalla þær með mál- sókn á kostnað skulunauts. Seyðisfirði 20. Des, '97. St Th Jónsson II j e r m c ð gef jeg herra kaup- manni St. Th. Jónssyni á Seyðis- firði fullt Og ótakmarkað umboð til þess mín vegna að innheimta útistandandi skuldir sem jeg á á Seyðisfirði og í nærliggjandi hjer- uðum, og til að semja við menn um greiðslu þeirra, og skal allt sem velnefndur kaupmaður gcrir í þessu efni í alla staði eins gott og gilt og jeg hefði það sjálfur gert. Bæ í Króksfirði 23. Júlí 1897. G. R. S c h e v i n g. (hjeraðslæknir.) (L. S.) Samkvæmt framanskrifuðu um- boði er hjermeð skorað á alla þá er nokkuð skulda herra hjeraðs- lækni G. B. Schevíng að greiða | upphæðina sem allra fyrst til mín eða semja um hana, þar allt verð- ur að öðrum kosh innheimt með Iögsókn. Seyðisfirói 20, Des. '97 St. Th. Jónsson, Eimreiðin III. 3. h. . . 1,00 Grettisljóð eftir M. Joch.. 1,75 Draupnir 4. ár. T. Holm. . 0,75 Biblíuljóð sjera V. Br. II. b: 4,00 Búnaðarrit XI. ár . . . 1,50 V ísnakver Páls lögm. Vídalíns 4,00 fást í bókverslan L. S. Tómassonar. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Br an dfor s ikr- i n g S e 1 s ka b « Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vorum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði. ST. TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. A u s t f i r ð í n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 26 að vísu stóð nafn Iians kannske ekki meðal hinna f’-cmstu í bókmentunum, en var þó sannariega í metum hjá þeim mönn- um sem unnu hreinum og formfógrum skáldskap; og ef hann Ijeti nú ekki til sín heyra, þá gæti vel rekið að því, að bók- mennta hugmyndir margra — og einkum úngu mannanna — kæmust algjörlega á ríngulreið. Því víst bar nýa bókin — þó vitlaus væri — vott um hæfi- legleika; í henni var ýmislcgt, scm minti hann óþægilega á, að hann hafði sjálfur hallast að bændadýrkuninni, þegar hún kom á gáng. Þetta jók á mcðvitund hans um skyldu sína; hann hiaut að gera grein fyrir því, hvað gott og rjettmætt hafði verið upphaflega í því »Iága« í bókmenntunum,’ til þcss að geta því betur rotað ti! fuls með einu höggi alian þann hörmu- lcga misskilníng sem hin nýja bók var bvgð á. Þetta gcrði hann líka — allkröftulega, en þó eins og mcð góðmannlegu brosi að villunum; og svo sendi hann dagblaðir.u úr höfuðborginni ritdóm sinn með hinu gamla alkunna rítmerki s:nu, D. Dagana scm liðu þángað til hann gat sjeð grein sína í dag- blaðinu, naut hann nú aftur eftir mörg ár þessarar kitlandi til- f.nníngar að vera milli vonar og ótta. Hann sá svo lifandi fyrir sjer hvaða uppþot eitt orð úr hans munni mundi gera — og það þó tkki væri annað en ritdómur. j’eir myndu nú finna þer syðra, borgarbúarnir, að hann hafði augun á þeim; þ.að myndi verða talað, og kannske líka skrifað r.m greinina, ]:að var varla efi á því. Honum skyldi ekki þykja ógaman að jjá sínar eigin hugsanir við hliðina á hugsunum hinna í dag- Llaðinu úr höfuðborginni. Samt brosti hann að sjáifum sjer og bældi niður í sjer þcssa barnalegu tilflnníngu, sem har.n var svo hátt hafinn upp yfir. Og þegar pósturinn loksins kom, sem hlaut að hafa greinina meðferðis, tók hann sjcr fyrst góða gaungu burtu frá bænum, til þess að sýna sjálfum sjer hvað honum þótti þctta litlu skifta. Svo kom hann sjer þægilega fyrir í skrifstofustólnum cg opnaði brjefa strángann; hann brajt úr dagblöðun- 27 um og raðaði þeim. En þegar hann ætlaði svo að fara að byrja á brjefunum, eins og hann var vanur, þá varð honum lit’ð á ritdóminn um hina nýu bók, beint fyrir framan sig í þriðja dálki, og hann fór að tlesa — reyndar ekki af því hann gæti ekki stilt sig, heldur af því að hann kannaðist ekki við fyrstu orðin í ritdómnum Þetta voru heldur ekki hans orð, augun flngu niður eftir dálkinum, — það var alls ekki hans ritdómur. Hann fiýtti sjer að fletta við blaðinu: Q stóð undir. Q var alkunnur, og hans dóm mat hann mjög mikils, - - en samt! Ritdómur hans sjálfs hlaut að hafa komið of scint, — að minnsta kosti vonaði hann það; annars væri þetta allt of arg- vítugt. Hann gat ekki feingið af sjer að lesa Q, og rauk í brjefin — fyrst peníngabrcf. En að vörmu spori var hann aftur með allan hugann á rít- dómnum. í brefinu var þakklæti og ritlaun trá dagblaðinu úr höfuðborginni. Ritdömurinn hafði komið svo scint, að hinn háttvirti Q hafði aðeins fcingið tíma til að fljetta fácinum setníngum úr hans heiðraða ritdómi inn í grein sína, scm þá var albúin; þess vegna sendu þeir ritlaun um leið og ritstjornin Ijet með mörgum fögrum orðum þá von sínn í ljósi, að fá að sjá aftur við tækifæri aðra eir.s ritsnild, — svo frægt og al- kunnugt ritmerki — o. s. frv. Og þó kunni ekki sjcra Daníel við þetta og minst var honum um að taka við pcníngunum; hann þóttist ekki almenni- lega hafa unnið til þeirra. En smiðs'.iöggið á alt saman rak þó .þersi kafli úr brefiinu: » Ritstjórnin leyfir sjcr auk þess, að benda hinum neiðraða »ritdómara á, að hir.n háttvirti aðstoðarmaðnr vor Q ritar »að vísu í blaði voru í gær í sömu stefnu og hinn heiðraði »ritdómari cn þó töluvert kriittugar og skarpar í ymsum »mikilsvarðandi atriðum. í að hlytur líka að vera svo, að sá »sem er svo rærri, að hann fær ósvifni hinnar nyu anda- »stefnu í bókmentunum beint á nasirnar, velji henni stráng- » ari dómsorð en hinn scm er leingra burtu; inn í hans fjar- »læga og friðsama verkahríng nær ekki néma veikur ómjr

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.