Bjarki


Bjarki - 08.01.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 08.01.1898, Blaðsíða 3
3 gesta, með hátíðasvip og hjartslætti af tilhlökkun. En það var ekki leingi að komast í náttúriegar steliíngar alt saman þegar farið var að dansa um tvö stór og skrautlcg jólatrje hlaðin als- nægtum sem barnsauga og barnsmunn girnir. Súkkuiaðið, kaffið og sætabrauðs- hrúgumar spiltu heldur ekki um, og að öllu samanlögðu höfðu víst konurn- ar fylstu ástæðu til að vera ánægðar með alla líðan gcsta sinna frá upphafi til enda, bæði hinna smáu og hinna stóru, því þeir stóru undu sjer h'ka vcl við dansinn -- súkkulaðið og sæta- brauðið. Á 1 f a d a n s með blysför hjcldu Vestdalseyrarbúar líka þetta kvöld. Alfarnir voru margir, nálægt 30, og söfnuðust saman á bökkunum fyrir innan eyrina, og geingu síðan með blysum og saung út með sjónum út fyrir eyrina; sncru þar við og geingu svo mneftir aftur. Á eftir söfnuðust þeir til dans í skólanum og hafði ver- )ð besta skemtun. Blysförin fór nijög vel og stóðu menn víða úti í góða veðrinu og kyrðinni til að horfa á ferð álfanna og hlýða á saung þeirra. Búníngarnir höfðu verið prýðis góðir. S í 1 d kvað vera eða hafa verið töluverð á Eyafirði og er sagt að þar hafi beðið 1500 tunnur eftir Prinsessu Viktoriu og þó iíklega nokkuð farið áður með Rjúkan. Prinscssa Viktoria ókomin að norðan og er líklegt að hún hafi tafist við síldina. Hennar er nú von á hverri stundu. V e ð u r hefur verið hjer ágætt all- an síðasta mánuð, svo að valla hefur mátt heita vetur. Kannske ætlar hann sjer ekki að koma í þetta sinn fyrri en svo að hann geti sjeð um að endast fram eftir Júní eins og í fyrra. F i s k u r er hjer oftast þegar gef- ur, en afarlángt sóttur. Jólapóstarnir sögðu eingar merkar frjettir neinstaðaf að. Svartasta sorpið sem jeg hef sjeð nokkurt saurblað senda af hendi nokkursstaðar er það, sem Austri hefur meðferðis núna síðast. Það lítur svona út: »Nú gránar gamanið« er ritstjóri Bjarka í 50 tölublaði fer að h æ 1 a s t yfir því, að dr. Valtýr fjekk ráð- gjafa íslands til þess að banna Iands- höfðínganum að segja alþíngi satt og rjett til um það hvað fælist í því til- boði stjórnarinnar, er dr. Valtýr fiutti fyrir hana á þíngi síðast — nefnilcga, að þetta væru »fullnaðar úrslit«, svo alþíngismenn geingu heldur í gildru þá, er doktórinn hafði lagt fyrir þá« .... Auðvitað hefur ritstjóra Bjarka alclrei komið til hugar að .segja neitt í þá átt að dr. Valtvr liafi feingið ráðgjafann til neins og allra síst til að láta Iandsh. ljúga að þíngi og þjóð til að tæla þau. Og þó Austri segi nú að ritstj. Bjarka hafi hæist yfir þessu, þá er óþarfi að gera mikinn vind út af því. Mönnum hefði víst brugðið meira við að sjá eitthvert satt orð í Austra um Bjarka eða ritstj. hans. Það er því í rauninni lítill fróð- leikur. Hitt er fróðlegra og cftirtekta- verðara fyrir þíng og þjóð að lesa í Austra að ráðgjafi Islands sje svo blóðugur níðíngur að láta hafa sig til að skipa landshöfðíngjanum að ljúga að þínginu til þess að veiða það í gildru. Og að lands- höfðínginn hafi verið svo samvisku- laus að láta hafa sig til þessa þokkaverks! Jeg veit nú ekki hversu ráð- gjafanum, landshöfðíngjanum og þjóðinni líst á þetta. Og þar sem Austri segir enn fremur, að landsh. hafi snúið sig svo út úr þessu, að hann hafi aldrei tekið » ótvírætt* aftur skilníng sinn á frumv., þá eru það bein ösannindi eftir því ágripi af ræðu lh. sem stóð í ýmsum blöðum alveg samhljóða. það má og bera það saman við þíngtíðindin í tómi. Tilgángurinn hjá Austra er hjer greinilcgur í alla staði; hitt er meinlegra að hann skyldi vanta greind til að sjá að stjórnin er undir öiium kringumstæð- um skyid til að standa við það sem hún hefur látið fulltrúa sinn kunngjöra í SÍnu nafni, hver svo sem tilgáng- ur hennar hefur verið. Því stjórnin er jafn skyld til að standa við það, sem hún lætur kunngera þínginu eins og við það sem hún lætur prenta í stjórnartíðindunum. Þetta vita víst allir nema Austri og stjórnin hefði því orðið að vera viðlíka vitur og hann er, til þess að leika sjálfri sjer þcnnan hcimskugrikk. Austri kemur líka með þá gáfu- legu setníngu að frv. dr. Valtýs, með breytíngunni á 61. gr. Stj.skrár- innar, leggi framvegis allar breyt- íngar á henni »undir geðþekkni hins danska ríkisráðs«. Hvar skyldu þær þá 'hafa legið híngað til og liggja enn? Hefði nú ekki verið hyggilegra að halda sjer saman Austri sæll? Um orðin »forelöbig,« og »ende- lig Lov« ætlast víst einginn maður með viti til að jeg ræði við Austra leingur eins og þekkíngu og skiln- íngi hans er þar varið. Það geta verið til svo þekkíng- arlausir mannra*.flar þó þeir hafi verið í Danmörku að þeir v i t i ekki að öll staðfest lög eru »ende- lig« lög nema það standi á þeim eða í þeim að þau sjeu »forelöbig« (til bráðabirgða). Og það geta verið til svo bráðheimskir menn að þeir s k i I j i það ckki. Nihilistí. Vill ekki ritstj. Austra gera okk- ut þann greiða, annaðhvort að leið- rjetta sjálfur og skýra í »Politiken« orðið »nihílisti«, eða láta aðra gera það fyrir sig? Hann g«tí þá cinu sinni heyrt ærlegan hlátur ,sem næði út fyrir Seyðisfjörð. 28 25 »af skarkala tímans. Og þó að ritstjórnin fyllilega viður- »kenni þann mannúðar og kærleikans anda sem skín út úr »hinum ágæta ritdómi yðar, og myndi, ef öðuvísi stæði á »vera honum að öllu leyti samþykk, þá vill hún þó ekki láía »hjá líða að bcnda á, að hún fær ekki bctur sjeð, — eftir »þvi sem ástandið í bókmentunum er erlcndis, og einkanlega »eins og það hefir verið hjá oss hin síðari árin, — en að »hin sanna smekkvísi, eingu síður en siðferðis og skírlífis- »krafan heimti, að þessi áleitni spillingarandi mæti þegar í stað »skörpum og cinbeittum mótmadum.« Petta var Ijóti löðrúngurinn fyrir sjera Daníei; að hann væri of lángt frá heimslífinu til þess að hcyra og skilja; að hann væri ekki vel heima í og feldi ónógan dóm á citt af tímans táknum — Og j)að í bókmentunum; — gat þctta átt sjer stað, að hann væri orðinn svo aftur úr? Nú þreif hann aftur hinn háttvirta Q og las ritdóminn í fiuginu. Pegar hann var búinn, fleygði hann sjcr aftur niður í stólinn óviss, og honum 'ieið ílla. Hann sá það fljótt, að það var ekki annað cn kurteist þvaður að ritstjórnin skrifaði að Q hefði fært sjer hans hugsanir ( nyt, — nei, það var öðru nær, — þær voru hreinasta horket og mcrgleysa hjá þessu. Ln sagði Q þctta satt? Leyndist nú í rauninni svona mikil vonska og hætta fyrir manntjelagið í þcssari einföldu skáld- sögu, scm cinf ngis hafði cgnt hann dálítið með skorti sínum á skáldskap og sannri tilfinníngu. Hann tók bæklínginn stm cnn iá d borðinu og flctti npp bls 73, scm hinn háttvirti Q hafði sjerstaklcga beinst að; og þegar hann hafði lcsið nokkrar linur kafroðnaði hann, —- því það var sannleikur. Hann varð að játa á sig þá miklu van- virðíngu að hann var orðinn á cftir tímanum. Þegar öllu var á botninn hvolft, hlaut þessi ruddalegi, ómcnt- aði almúgi scm hann lifói saman við, þrátt fyrir alt að hafa gcrt honum loftið chollt cg þokulcgt, svo að hann grcir.ci ekki nfgu glí.gt tákn t'mans, og það þó hann hcfoi skarpari sjón cn flestir og væn \cl l.cirr.a í cllu. Nú sá har.n Hann fann þvcrt á móti hvernig ást hans og umönnun fyrir sannleika og rjettlæti varð nasrri heitari og innilegri hjá honum en hann hafði búist við. Þegar hann var að lesa um hina sí- lifandi glóð á hinura miklu arinstæðum ljettúðar og spillíngar og um svfvirðínguna, sem alstaðar ruddist fram í bandalagi með vonskunni, — þá fann hann heiptina blossa upp í hjarta sinu, — hamslausa heipt, svo að hann rauk stundum ujip af stólnum sem hann sat á, og stælti s(na sterku hncfa framan- í þessa fúlu yrmlínga lýginnar og byltínganna; — hann stóð þá stundum eins og Samson, nötrandi af reiði, -— þángað til hann minntist þess, að hann var einsamall á skrifstofu sinni, — hóg- vær og dyggur drottins þjónu, scm rækti köllun sína — trúr yfir litlu. En svo voru líka aftur þær stundirnar, að efi kom yfir hann um það, hvort það væri rjett að sitja svona án þess að láta til sín heyra, þegar hans mtsri maður hrópaði svona hátt. Alla sína æfi hafði hanu verið á vcrði gcgn hjegómagirni sinni — óg af því einu var hann líka þar sem hann var. Plann þekti vet þessa meigin-ástríðu sína, en hann skyldi iíka sýna þeim, að hann Ijet heldur ckki undan henni. Ef hann vildi taka til máls, þá vissi hann vel, að alt landið mundi hlusía á hann og allra augu líta til hans. Eu einmitt þess vegna vildi hann það ekki. Þegar hann mætti sínum eigiu hugsunum í dagblaðinu úr höfuðborginni, þá brosti hann cfundarlaust og lofaði hinum að hafa heiðcrinn. Og þcgar hann sat í endalausu samtali við gamla, sjúka hreppakcrlíngu og fór, eins og stundum kom fyrir, í.ð hugsa cm, hvaða maður hann í raun og vcru væri, sem sat þarna yfir og samlagaði sig þessari bamalegu krypplíngs sál og hugsunarhætti hennar, þá ffr um hann einhvcr mjúk hræríng og þýð, eins og hann kærnist við; og með sínum milda rómi talaði hann orð svo einfcld og látlaus, að honum lá við að kl; kkna. En loksins Ijet hann undan — bara einu sinni — og skrifaði rítdóm wn nýa bók. Honum fanst skyldan hrópa allt of hátt í jnfcta sinn. Það mátti ekki svo til gánga, að hann þegði nú;

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.