Bjarki


Bjarki - 22.01.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 22.01.1898, Blaðsíða 3
Valdimar Petersen frá Friðrikshöfn, sem nú situr í Kaupmannahöfn sem stórríkur gullkonúngur og lifir þar í »vellystíngum praktuglcga« af auði þcim scm Kínasullið hefur dregið í vasa hans úr buddu al- menníngs — hann hefur nú sent Bjarka afarlánga lofgjörðarrollu og kynstur af alskonar vottorðum, sem hann biður um að þyða á Jslensku og láta fylgja blaðinu tvisvar sinn- um til alira kaupenda, auðvitað alt fyrir góða borgun. Þó ritstjóri Bjarka sjái það fyrir að öilu þessu endemi gcti því miður orðið stráð út um landið þó Bjarki geri það ekki, þá vill hann þó aungan hlut í þessari tál- veiði eiga, og eftirlætur það þeim blöðunum sem þykir slíkt heiðar- legt og sæmilegt. Það er auð- vitað hart aðgaungu fyrir fátæk blöð, eins og hjer eru á okkar landi, að fleygja frá sjer mörgum hundruðum króna; en ærlegt og dreingilegt væri það, að þau tæki sig öll saman um að auglýsa ekki slíkt og að kaupmenn og bóksalar tækju sig eins saman um að selja . eða útbreiða ekki þess háttar flug- rit. því allir vita að alþýða cin má borga allar þessar auglýs- ingar og fiugrit, sem munu nema nú að minsta kosti 6—7 þúsund- um króna á ári. Þetta er ekki ó- Iaglegur skattur á alþýðu og henni er það lítil huggun þó það fari í vasa blaðanna. En þó blöðín láti ginnast af peníngunum til að flytja alrnenníngi þessa tálbeitu, þá er þeim sjálfrátt að vera ckki að halda lofræður yfir kynjalyfjum, i>að gerir ílt verra, en bætir ekkcrt úr fyrir þeim og þeirra aðferð. Það þýðir ekkert lyrir neinn blaðamann að ætla að telja okkur trú um að þeir flytji þessa ólyfjan af sannfæríngu; við sjáum allir glóra í skildíngana gegn um dulurnar og ræðurnar svna einmitt betur en alt annað að ritstjórarnir hafa vonda samvisku sem þeir eru að reyna að breiða yfir Meira um þetta síðar. Harmagrátur Austra.3 Lesi mcnn nú með eftirtekt og athugan. Hjer er mikið að læra fyrir viðvanínga, því ettirfylgjandi pistil til Bjarka, síðasta svarið í stjórnar- skrármálinu, skrifar elsti ritstjóri landsins, meðútgefandi Fje- lagsritanna, trúmaðurinn og ættjarðarvinurinn cand. phil. Skafti Jósepsson. Pistillinn er svo 1' heilu líki: »Bjarki garmurinn hefir frá því fyrsta verið mesta af- styrmi, og Iiðið af andlegri ryrn— unarsótt, og með aldrinum hefir sóttin aiitaf elnað. Dýpra og dýpra hefir hann sokkið. Aumíngja- legri, fyrirlitlegri og svívirðilegri, hefir hann viku eftir viku komið frá fóstra sínum, og nú síðast virðist hann vera kominn á ,,Ó- ráðs-stigió”, og mun hann þá vera lángt leiddur. Ræfils Bjarki! Veslings ritstjórinnU Hjer væri vandi við að bæta, svo hvorki breyttist bragð nje ilmur. Manslát. Á Sunnudagsmorguninn var andaðist hjer í bænum Ketill Jónsson sem ieingi bjó að Bakkagerði í Borgarfirði og síðast á Lórarinstaðaeyrum hjer í firðinum. Hann var fæddur 1816 og varð því 81 árs að aldri og hafði verið myndar og greindarmaður. Börn hans eru Bjarni Vopnafjarðarpóstur, Stefa- nía kona Magnúsar Sigurðssonar pósts og frú Jóhanna ekkja Finnboga heitins veitíngamans og Jón sem nú er í Ameriku. Jarðarförin fór fram 1' dag. Almenn veikindl eru hjer nú víða um svcitir, bæði á Hjeraði, eins °g getið var í síðasta blaði, og eins hjer í bænnm og um alla fjörðu. Það er mest vont kvef, þrálát hálsbólga °g fi- °g hafa margir átt leingi í því og sumir legið rúmfastir. Veikin er ekkert í rjenun enn þá. Fiskur er hjer nógur á djúpmiðum, núna eins og í fyrra og er hörmuiegt að hafa ekki gufuskip til að sækja hann á. Hann lá þar í allan fyrra vetur og eins er enn, en þó bærilegt veður sje (>á er bað altaf hin mesta áhætta og voða Ieikur að sækja hann þángað á opnum bátum um þennan tíma, en allir sjá hjer giögt hvílíkum auði hjer mætti ausa upp úr sjónum á vetrum ef gufuskip væru tii. Fiskurinn sýnist vera hjer úti fyrir öllum fjörðum, því menn sem komu í gær úr Mjóafirði segja hann eins þar. í síðasta blaði gleymdist að geta þess að Prinscssa Viktoria kom að norðan Sunr.udagsnóttina 8.—9. þ. m, Skipið fór hjeðan á Sunnudagskvöldið suður á firði á leið til Hafnar. Með því kom sú fregn að Eyjafjörð- ur væri fullur íaf síld, en þar skorti bæði salt og tunnur til að taka á móti henni, svo hún varð þar af leiðandi að litlu gagni. Sagði Jón verslunarstjóri Stefánsson svo, að sig hefði lángáð til að snúa þegar um hæl híngað austur eftir salti, tunnum og veiðarfærum, sem nægtir eru af hjer eystra, en hefði ineð áungu móti þorað að hefta svo mjög ferðir skipsins, en sárt þótti honum og öðrum að eingar fregnir skyldu hafa komið að norðan um þetta áður skipið fór norðnr hjá, því þá hefði vcrið auð- gefið að færa þángað norður alt sem þurfti. SKRÍTLUR. Einu sinni mættust þeir á götu Jón pína og Ólafur ræðumaður. Þá segir Jónr «Sælir verið þjer Ólafur minn! þjer munuð nú altaf vera að halda ræður öðru hverju?« >0’það er nú pínulítið*, svaraði Óiafur. Stí skylda hvíldi á lærisveinum lat- ínuskólans, alt þángað til fyrir fáum, árum, að þeir urðu að fara í kirkjuna annanhvern Sunnudag. Lessi siður var ekki vinsæll meðal piltanna og lá það orð á að menn reyndu með öllu móti sem þeir gætu að komast hjá kirkjugaungu. Vissasti vegurinn til þess að sleppa var að fara til læknis og fá hjá honum vottorð um að maður væri eitthvað lasinn svo kirkjugángan gæti orðið að skaða. Lessi vegur var þó ógreiður og gat auk þess misheppn- ast. Hinn vcgurinn var að fara til um- sjónarmansins, Jóns gamla Árnasonar og biðja leyfis að verða laus. En þar var heldur ekki við lambið að leika sjer sem Jón var, og væru margír bún- 36 33 a3 eiga börnin þarna fyrir norðan hafði hún aldrei kynst öðr- um hvíldardögum, en þessum ákveðnu níu eftir hverja barns- för. 1 egar hún þvf staklraði í höfuðborginni á leiðinni til nýa brauðsins, vakti hún oþaegilega undrun f þeim liúsum þar sem Vilhelmina Lindemann hafði skinið úng og upprennandi fyrir fjórtán árurn. Allir voru {>ar að vísu orðnir fjórtán árum eldri, en hennar ár hlutu að hata verið voðalega laung. Það var nú reyndar ekki svo mjög undarlcgt þó fegurðin væri horfin eftir-að haia átt átta börn, og cftir þetta einmana- lega líf í kuidanum norðurfrá. En að nokkur maður gat orðið svona allur annar í sál og sinni, {>að hcifðu vinkonur hennar samt aldrei getað hugsað sjer að væri mögulegt. Hún hafði verið fram úr skarandi listgefin, — ekki að því leiti að hún hefði feingið svo ákaflega mikinn iærdóm ( list sinni, heldur var hún það að eðli og náttúrufari, •— draumfángin, höfðu menn kallað það í þann tíð, og meint með því eitt- fivað fíngert og ljc-tt «cm hóf sig upp yfir iivcrsdags líflð. Nú hlaut hún áreiðanlaga að vera orðin ákaflega trúuð — trúvíngluð; það var eina ráðníngin sem vinkonurnar gátu fundið á því hve niðurbæld hún var orðin og uppburðalaus og á því, með hvíhkum óhug ng óró hún flýði aila músík meðan hún stóð við í borginni Undir eins og hún var komin á nýa prestsetrið tók hún til starfa með hvíldarlausum ákafa; og'á því gat verið full þörf meðan alt var að komast í |ag. £n síðar meir, þegar nóg ve r oicið til af öllu og búsyslan gekk sinn jafna, vana gáng, {)á hristl presturinn stundum höfuðið þcgar hún gekk um stofuna rU ddhúsið til þess að þjota upp stigann, án þcss að stama án þcss að vita til hvers luin ætlaði upp á loftið. um -1,na ht*a> fljttu þjcr c-kki svcna mikið« sagði hann þá stv.i d- garnní; það sómir vel prestkonu að sitja tígulcg og savma " ’ stofl' sinni.« m jcg strax, Daníel!.« svaraði hún og lcit til Augu hennar voru cin af þcssum kvíðafuliu áa á hvítunni. Já nú ker Cið _______ V,,. dckkbrúnu augum, með blálcitum pcrlumóður gljáa hans um kið. rins og hjá honum sjálfum — þróuðust í ómeinguðum sönnum kristilegum anda. Spillíngin og agaleysið sem þutu nú upp eins og íllgresi lijá stórþjóðunum sóru sig alstaðar í ættina og sýndu hið ná- komna samband sitt við ýmsar af þeim hugmyndum, sem hann i andvaruieysi æsku sinnar hafði fagnað eins og framförum og fulikomnun mannkynsins. En aftur á móti hafði hans víðtæka þekkíng hvergi getað fundið t pólitík, bókmentum eða þjóðlífi mcntalandanna c-itt einasta dæmi upp á, að nokkuð gott -— nokkuð gott til frambúðar, hefói stafað af þessum svokölluðu fögru og mannúðlegu hugmyndum, sem menn hins nýa tíma voru vanir að skreyta sig með. Llann sá það smám saman hvernig hvert nafnið á fætur öðru var maðksmogið — uppjetið innan og útholað, og hvcrnig hver einasti maður og kona, sem hinar nýu hugmyndir festu rót hjá, voru eitthvað veil, þegar nánara var að gætt, og þá skildi hann [>að, að kristindómurinn var sá eini jarðvegur, sem framtíðin gat þróast í, og að frávillíngunum og þráakindunum varð að safna saman í eina stcrka og lifandi kirkju undir aga krossins. Og hinir síðustu tímar höfðu sýnt honum, að alt það, sem Lanr hjelt áður að einúngis ætti heima lángt úti í Norðurálfu, það hafði læðst inn 1' landið án þess nokkur tæki eftir, og rak svo alt í einu upp höfuðið hrokafult og óskansmfcilið. Þctta hafcói hann sjálfur reynt í sinni eigin sókn. Þegar hann yar nýkominn tii brauðsins spurðu þeir hatm, hvort hann vildi ekki komast á þíng; en hann svaraði nci; hann vildi þacj ekki þá. Og allir bændurnir sögðu, að það væri injög lciðinlegt. En þreira árum seinna var hann orðinn sannfærður um, að það væri skyida hans, og svo bauð hann sig fram til þíngs, ])ukurslaust og einarðlega, án þess að efast um að allir vcldu sig. En til kjörmanns fjekk hann aðeins citt atkvæði, og ckkcrt til stórþíngsins. Hann varð í fyrstunni svo steini lostinn, að hann gat ekki stra'x átta-ð sig á hvernig í þessu gat legið — og honum varð

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.