Bjarki


Bjarki - 22.01.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 22.01.1898, Blaðsíða 4
12 m 5' OQ si p p 3 Of g O sf C is — p -h QJ( % s Jö Z P' LIFSABYRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjáld þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hagkvæmari iífsábyrgðir fyrir b5rn, en nokk- urt annað lífsábyrgðarfjelag. »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlondum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen 0) ÍO' cr << 3 3 o 0? 7T Q* 7T 0 5 « 3 ? í“ ® Qjf 03 C rf -1 P ^ (JQ p 0) 0 3 A Kolableíkseyri i Mjóa- ir að biðja hann um leyfi áður, þá gat staðið svo í bælið hans að ekkert gat forðað manni frá kirkjugaungu nema magaverkur; hann var altaf órækur. Fetta vissu piltar og var því maga- verkur fremur tíður í skólanum á Sunnudögum, þegar kirkjugánga var. f Jón vissi þetta líka svo sem ofur vel og gat stundum gefið manni óþægileg svör bæði í gamni og alvöru, því mað- urinn var fyndinn vel og oft mein- hnyttinn. Einn Sunnudag kemur piltur inn til hans, sem Jón hjelt, og hefur upp gamla formálann: »Jeg ætlaði að biðja yður að gefa mjer leyfi frá kirkjugaungu«. Jón Árnason: »Hvað geingur nú að þ j e r Jón minn ?« En Jón var til allrar ógæfu ekki búinn að hugsa sig um, og komu því einhverjar vöflur á hann. Fá sagði J. Á. »Tað cr víst niðurgángur Jón minn«? Jón Já, það cr niðurgángur. Jón Á. Ja, þ a r n a hjálpaði jeg þjer vel. Einu sinni mættust þeir á götu í Rvík Guðmundur? kóngur og Jón prent- ari. Jón hafði lært prentiðn, en starf- aði víst aldrei að henni og vann að ýmsu öðru og var margt vel gefið. í þetta sinn var Jón vinnulaus. Guðm.: »Hvað ertu nú að prenta núna Jón minn ? • Fessa dagana hef jeg verið að eiga við k ó n g a sögurnar« svaraði Jón. 12 til 18 ær verða til sölu á næstkomandi vori hjá Guðmundi Bjarnasyni á Bónda- stöðum. firði fæst þurrabúð leigð á næsta vori með góðu sjóhúsi, vænum fiskireit og dálitlum túnbletti. Semja má við undirskrifaðan. Asknesi 9. Jan. 1898. Sveínn Olafsson. Andarnefjulýsi gufubrætt, — og sem er reynsla fyrir að ágætt sje við bráðafári í fje — fæst hjá Vigfúsi Ólafs- s y n i í Fjarðarseli. Samkvæmt mjer gefnu umboði er hjer með s k o r a ð á alla þá er skulduðu herra bakara A. Schiöth við burtför hans hjeðan af Seyðis- firði, að borga til mín skuldirnar hið allra fyrsta eða semja um | borgun á þeim. Að öðrum kosti I hlýt jeg að innkalla þær með mál- sókn á kostnað skuldunauts. Seyðisfirði 20. Des. '97. St Th Jónsson Skjöktbátur nýr er til sölu. Ritstjóri vísar á. Hjer með er skorað á alla, er skulda dánarbúi Finnboga veitíngam. Sigmundssonar að borga skuldirnar tafarlaust til undirskrifaðs, eða semja um borgun á þeim. Að öðrum kosti verða þær allar innkallaðar með málsókn á kostnað hlutaðeig'- anda. Seyðisfirði 20. Des, 1897. St Th. Jónsson. FI j e r m e ð gef jeg herra kaup- manni St. Th. Jónssyni á Seyðis- firði fullt og ótakmarkað umboð til þess mín vegna að innheimta útistandandi skuldir sem jeg á á Seyðisfirði og í nærliggjandi hjer- uðum, og til að scmja við menn um greiðslu þeirra, og skal allt sem velnefndur kaupmaður gerir í þessu efni í alla staði eins gott °g gilt og jeg hefði það sjálfur gert. Bæ í Króksfirði 23. Júlf 1897. G. B. S c h e v i n g. (hjeraðslæknir.) (L. S.) Samkvæmt framanskrifuðu um- boði er hjermeð skorað á alla þá cr nokkuð skulda herra hjeraðs- [ækni G. B. Schevíng að greiði upphæðina sem allra fyrst til mín eða semja um hana, þar allt verð- ur að öðrum kosii innheimt með lögsókn. Seyðisfirði 20. Des. '97 St. Th. Jónsson, Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- i n g S e 1 s ka b « Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjiil (þolice) eða stimjiilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanfis fjelagsins á Seyðisfirði. ST. TH. JÓNSSONAR. riiii—ammamim 1 Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 34 það í rauninni aldrei Ijóst. Hann mundi raunar vei eftir gömlu fjvildinni út úr skógarhögginu; og gamla húsið beint á móti skrifstotuglugganum sá um það, að hann gleymdi því ekk'. En hann hafði þó svo ótal sinnum látið þá finna til yfirburða sinna á fundum, bæði í ræðunum og samtalinu, hrakið þá og rekið þeirra hreppapólitíkusa svo hraksmánarlega í vörðurnar og það höfðu þeir margsinnis játað sjálfir, hver um sig, af fyrir- mönnum sveitarinnar. Hvernig í ósköpunum gat þá farið svona, að þegar á átti að herða, hafði hann eina þrjá með sjer? Hann tók þessi þrjú atkvæði og flutti þau af einum á annan af þeim sem hann taldi sjer vísasta í sókninni, og var allt- af flytja þau til, þegar honum datt cinhvcr nýr í hug, sem hann gat ómögulega ætlað það, að hafa ekki gefið sjer at- kvæði. En atkvæðin vorn ekki ncma þrjú, og þau varð hann að hafa handa fógetanum, Ijensmanninum og meðhjálparanum; og þá var ekkert handa öllum hinum. Fógetinn hló og fór í grængolandi upp á það, að bændurnir væri sá falskasti þorparalýður scm guð hefði skapað. En sjera Daníel fann hvernig það sauð í sjer; og skyldurækni hans braust fram i brennheitum straumum. Nú var í sannleika timi til kominn fyrir liðsmenn drottins að vera á vcrði; og upp frá þessu skrifaði hann statt og stöðugt í dagblaðið úr höfuð- borginni. Að meðhjálparinn var einn af þessum þremur, á því gat einginn efi verið; því hann var eins og meðhjálparar eru vanir að vera —• auðmjúkur og sleikjulegur, í slitnum klæðisfrakka af prestinum, með fullan munninn af útþvældum prestaorðum og útþyntum sjergæðíngi og presta kækjum; og úr munnvik- unum hjeingu útslitin prcstabros, sem höfðu hrotið að honum í lángri þjónustu. Allt vafasamara gat það verið um Olsen ljensmann; það var crfiðara oð botna í honum; — gamall refur, sem fógetinn haföi oftar en cinusinnl farið í grængolandi fyrir til cnýtis. Ljensmaðurinn var í óþæginda klípu, hann var nábúi prests- 35 ins og ekki annað en áin milli hans og fógetans, og svo á hina hliðina í ætt við helstu menn í hjeraðinu og átti sjálfur stóra jörð og svo skógarítök híngað og þángað. Hallaðist hann að almúganum rifu embættismennirnir hann í sig, fylgdi hann em- bættismönnunum varð alþýðan önug og ættíngjar hans jusu þá skömmunum ^yfir hann. 1 En nú unni Olsen gamli ljcnsmajur friði og samlyndi manna á milli fremur öllu öðru. Hann haii'öi, — eins og hann sagði sjálfur, — jetið út svo mikið af ur.iburðarlyndi bæði hjú konu sinni og öðrum; því til víns, skemtana, stúlkna, spila og ymis- legs af því tægi hafði hann jafnan rent hýru auga. Og hin stöðuga umgeingni hans með lífsnautninni og öllum fylgifiskuru hennar hafi hncigt skapsmuni hans lil umburðarlyndis og gert hann elskan að íaunvegum og samkomulagi í bróðerni. Ólscn Ijensmaður hafði alt sitt lánga líf hángið eins og i lausu lofii milli himins og jarðar og sveiflast fram og aftur milli ráðríkra fógeta og ósveigjanlegra presta á aðra hhðina og sveitúnga sinna á hina, sem allir höfðu Sömu breyskleikana við að stríða og hann. En á endanum hafði hann líka öðlast frá- bæran fimleik, sem nú varð honum elliunun, eftir að hinum skemtununum var farið að hnyggna. Presturinn hjelt áreiðan- lega að þriðja atkvæðið væri frá Ijensmanninum, og hjeraðsmenn voru alveg vissir um að hann hafði greitt atkvæði með þeim. En ljensmaðurinn sjálfur sat heima og mildaði sjer fótagiktina við hugsunina um það, að hann gat enn þá goskað þá alla. Milli prestsctursins og ljensmansins var eþki lángur vegur, bara fram hjá kirkjunni og svo sem stekkjarga a gegn um skóginn. En reglulegur kunníngsska[iur varð þar aldrei á niR'- Sjera Daníel fanst ljensmaðurinn alt of rustalegur og lítið í hann varið, og maddama Olscn og dætur hennar hæfðu ekkí staðarfrökenunum. Prestskonan hafði líka meira að gera innan bæar en svo, að hún gæti gcfið sig við heimsóknum; og það hafói hún haft fi á þcim fyrsta dcgi scm hún var í hjónabandinu. Alt til þess tfma hí.fði hún cingaungu lifað í músikinni; en eftir að hún i"t

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.