Bjarki


Bjarki - 26.03.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 26.03.1898, Blaðsíða 3
47 um þær við sig, en bað þá að koma þá fram með þær þar á fundinum. Um kirkjusiðina gat hann þess að nu væri verið að endurskoða handbók presta og gætu menn vafalaust haft áhrif á þá endurskoðun, ef menn vildu, svo það yrði ckki í vegi. Hinir fyrri rxðumenn töluðu en nokk- uð í sömu átt, og skoruðu á bæjar- l>úa að lýsa sinni skoðun á málinu. Kn til þess varð einginn. Skoruðu þeir þá á ritstjórana og gat þá f>or- steinn Erlíngsson þess, að sjer væri ómögulegt að lofa að vera með frí- kirkju, meðan hann vissi ekkert að hverju hún stefndi. Hann kvað hjer gott tækifæri fyrir menn til að segja álit sitt á presti og kirkju og drcingi- legra að segja það hjer en að flymta með það í krókunum. — 5 eða 6 menn aðrir tóku til máls, þar á meðal Sveinn útvegsbóndi á Brimnesi, sem er sókn- arleysíngi og kvaðst óánægður með kærleiksleysi prestsins. Við atkvæðagreiðslu voru 22 atkv. mcð fríkirkju, 8 á móti. Valin 7 manna nefnd til að hakla málinu vak- andi. Fundurinn var fremur dauflegur. N ý f u n d i ð t ú n g 1. Eins og við vitum hefur öllum kom- ið saman um það híngað til að okkar jörð fylgdi aðeins einn máni. Þessi gamli góðkunníngi hefur hríngsólað kríngum okkur með trygð og trú- mensku ýmist hálfur eða fullur. Við höfum aldreí sjeð á himninum nema þennan eina og almanakið gat ekki um fleiri, og við höfum verið svo á- nægðir með hann að við höfum ekki gert neina gángskör að því að leita að fleirum. Og með því þeir hafa heldur ekki komið af sjálfum sjer, þá höfum við híngað til haft aðeins þennan eina. En nú hefur maður í Hamborg, sem kallaður er Dr. Walthemath sjeá annan mánann til. Það er auðvitað ekki eins gerðarlegur máni og sá gamli. En svo mjög lítiil er hann þó heldur ekki, því hann er 700 kílómetrar að gegn- máli (okkar gamli er 3480) og hálfu þriðja sinni leingra burtu (meðalfjar- lægð þess gamla frá okkur er 384,420 kíl.) og fjarlægð þess nýa er eftir því 961,030 kíl. En af því að sá nýi á svo lánga leið og er svo miklu utar en hinn, þá er hann 119 daga á ferðalag- inu í stað þess að okkar gamli skopp- ar þetta á rúmum 29 dögum. Alt þetta getur nú litið mikið senni- lega út, en aftur er það dálítið skrítið að einginn maður skuli hafa sjeð þetta eða hitt á þetta túngl með öllum þeim þúsundum af sjónpípum sem horft er með út í himingeiminn á hverju heið- riku kvöldi, en orsökin til þess er sú, segir W. að þetta túngl er fyrir okk- ar augum ekki stærra en meðalstór stjarna þegar það skín sem skærast og auk þess snýr það oftast að okkur dimmu hliðinni, en nú segir hann að við eigum bráðum að sjá það og má nú reyna hvernig það geingur. En sje þessi Iitli máni í raun og veru til þá var það fallega gert af honum að lofa Walthemath að sjá sig, því það er leiðinlegt, ef jörðin skyldi vera tvílemd, að þekkja ekki nema annað lambtetrið. Nú verða auðvitað allir stjörnufræð- íngar í mánaleit fyrst um sinn. Hiti sólarinnar. Það er bundið ' mjög miklum erfiðleikum að reikna sjer ! til hvaða hitastig sje á yfirborði sólar- j innar, enda hafa tveir vísindamenn I komist þar ofan á mjög mismunandi talstærðir. Saint-Clarie Deville og Barthelot fundu t. d. að yfir- borð sólarinnar mundi vera 2500—3000 stiga heitt, en hinn nafnfrægi ítalski stjörnufræðíngur S e c c h i (f 1878) taldi hita sólarinnar að minsta kosti 2—3 milljónir stiga. C e r a z k y, stjörnufræðíngur í Moskva hefur nú gert ýmsar rannsóknir um sólarhita og rciknast svo til, að á yfir- borði sólar muni að minsta kosti 3500 stig. En ýmislegt virðist þó benda á að sú tala sje alt of lág. ÚR HJERAÐI. Kvefpestin víst lítið í rjenun enn þá. Tekur sig upp hvað eftir annað. Sjera Magnús Jónsson í Vallanesi hefur legið í lúngnabólgu um tíma en ei nú í afturbata. Mannalát. Sunnudaginn 6. Mars, andaðist að Birnufelli í Fellum, húsfrú Sigríður Oddsdóttir, kona Gísla bónda Sigfús- sonar. Hún var dóttir Odds bónda Jónssonar frá Hreiðarsstöðum. Sigríður var myndarkona, ástrík manni sínum og umhyggjusöm móðir barna sinna, og að öllu sómi stjettar sinnar- (Aðsent) Tveir menn dóu hjer í firðinum í nótt. í órunn Björnsdóttir, móðir Björns Hermanssonar útvegsbónda á Landamóti. Hún varð 86 ára gömul og hafði verið mesta heiðurskona. Þorsteinn Sveinsson, bróðir Jóhans hreppstjóra á Gnýstað og þeirra bræðra. Hann var á fertugsaldri, vel greindur maður en heilsulítill alla ævi. G a m 1 i M ii 11 e r sýslumaðiir á Færeyum er dauður. Hann var leingi þíngmaður þeirra Færeyíng- , f anna og munu margir Islendíngar kannast við hann frá Höfn. Eimreiðin IV. i. heftf, i kr. er nýkomin í bókverslan L. S. Tómassonar, Takið eftirl Þið sem hafið látið hesta ykkar gánga í Rimalandi yfir sumartím- ann, þrátt fyrir það þótt um hafi verið kvartað, aðvarist hjermeð, að hjereftir verða þeir tafarlaust sett- ir inn upp á eigandanna kostnað. Haga ( Mjóafirði, 19. Mars '98 Forsteinn Olafsson. Ferðakápur ýmiskonar handa karlmönnum eru til söiu hjá Eyjólfi Jónssyni fyrir mjög lágt verð. Lesi ð! Undirskrifaður fjekk nú með ,,VESTU“ 10. Mars, margar teg- undir ai ÚRUM, KLUKKUM og ÚRFESTUM, m. m. Alt er selt mjög vægu verði. Úr og klukkur með tveggja ára ábyrgð. Notfð tækifærið. — Kom- ið og kaupið. Eskifirði 13. Mars 1898. Jón Hermansson. 68 65 Fn hún sá að alt fór vel, og að þar var friður og gæða sam- lyndi; og hún fór nú nokkurn veginn róleg að virða Gabríelu sjálfa fyrir sjer í krók og kríng. Ilenni fanst úngar stúlkur ættu að vera oðruvisi; báðar hennar dætur voru kmske ekki eins lagleg- di, en samt lángt um — lángt um — að minsta kosti eitthvað ánægjulegri. Var það nokkru lagi líkt hvernig hún hafði hárið! — uppfest með tveim stórum nálum, en ekki svo mikið sem í einni ærlegri fljettu; frú Jlirges klæjaði gómana eftir að greiða þctta mikla, svarta, úfna hár, sem hún bjóst við á liverri stundu að mundi falla úr stellíngunum. En þó undarlegt þætti, sat það nú samt graf.<yrt, og haggaðist hvergi þó Gabríela hallaðist aftur á bak f ruggustólnum og bældi Imakkann inn í bakkoddann og sneri sjer hvatlega ýmist að Daníel eða Jó- hannesi þegar þeir töluðu. Og þCgar frú Júrges var farin að átta sig ögn á hinu óvanalega sniði á fötunum, og búin að renna augunum með hverjum saum á kjóltreyunni spor fyrir spor, þá tór hún fyrst að skilja þetta glæsilega, lýtalausa sjálf- stæði sem fylgdi henni, og það gcrði þcssa nýu dóttur cnn ókunnugri og tjarlægði hana cnn þá meir. A miðju borðinu stóð lampinn; og presturinn reif upp póst- bógglnna sem nykomnir voru með blöðum og brjefum; hann braut blöðin sundur, raðaði þeim, las híngað og þángað eina og eina Iínu, en hjelt samt samtalinu altaf við. Jóhanncs sat reykjandi f sófanum hjá móður sinni. Og hin innilega ánægja )fh því að vera kominn heim og með þessu uuneyti, Ivsti sjer bæði í smá gælulátum við móður hans og astaraugunum scm hann skotraði til Gabríelu, þar sem hún hallaði sjer aftur á bak í i'uggustólnum. Hun var farin að finna til ferðalui dagsins. Og sjálft sam- ;al,ð — 1><> það vxri nógu liðugt — þreytti hana líka. ]>ví pæ bar ekkert á góma, svo að sjera Daníel væri þar ckki heima; j'** 1 lvert skifti scm hún ætlaði að andæfa honum 0g spcki rans var altaf svo löguð að hún hlaut að andæfa, þá varð ),ac ,a ta cn<krinn samt að h a n n vissi alt bcst. Að minsta .osti 'omst hún í bobba og gat ckki bjargað sjer, [>egar hann smábrosandi vitnaði í, og spurði hvort hún hefði lcsið [>ú og líka fyrir utan dagblaðið, þá ætlaði hún eins vcl að scgja af- dráttarlaust af sjer og sínum skoðunum, heldur fyr cn síðar. Það var því ekki laust við, að hun feingi dálítinn hjartslátt, þegar Jóhannes benti henni á háan hvítan vegg, framhliðina á aðalhúsinu, sem hún eygði fram undan sjcr milli trjánna. »En hver þremillinn er þetta scm er hrugað upp þarna á hlaðinu sagði Gabrfela þegar þau voru að beygja af póst- veginum; »það er eins og sligaður fíll og snjór á.« O — það er gamalt hús, sem faðir minn getur ekki feingið sóknarmenn til að gera við,« sagði Jóhannes nokkuð stuttur í spuna; því hann heyrði að það tísti í strúkhnokkanum aftan á, þegar hún nefndi fílinn. »Jeg held jeg vildi þá heldur gera við það sjálf* sagði Ga- bríela þegar þau brunuðu um hornið á gamla tjargaða húsinu, .sem kiknaði undir snjókápunni með skældum veggjum. jóhannes flýtti sjer að hvísla að henni: »Um þetta ættir þú helst ekki að tala neitt við pabba; hann hefur haft svo miklirr skapraUnir af þessu húsi. ■— En líttu nú á,« — og í gleðiniji yfir því að vera kominn hcirn, reis hannn upp í sleðanum, ______ »sjáðu, hvað rúmgott er á hlaðinu og sko, — ljós í stofunni og Ijós uppi — á biskupsherberginu, — þar átt þú að vera; _________ líst þjer ekki notalega á stofuna? — sko, þarna er faðir minn!« I sama bili kom út í dyrnar hávaxinn maður, og þegar jó- hanncs hafði í fluginu hjálpað Gabríelu úr fótpokanum og los- að hana við feldinn, leiddi hann hana upp tröppurnar og kall- aði glaður: »Hjerna er hún, pabbi!« Presturinn faðmaði hana að sjer og sagði með sinni fögru rödd — og það beit hana strax, hvað líkt það var málrómi Jóhannesar: »Guð blessi þinn inngáng og þinn útgáng.« Síðan var hún leidd inn í forstofuna. l>ar logaði Ijós. ]>ar heilsaði Jóhanncs móður sinni og sy’ndi henni himinlifandi Ga- bríclu, og múðir hans kysti hana svolitlum, feimnislegum kossi einhvcrsstaðar á munninn og fór svo í óða önn að tína af Iicnni feiðafötin. Af þvi að hjcr var hvað öðru svo ókunnugt

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.