Bjarki


Bjarki - 26.03.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 26.03.1898, Blaðsíða 4
48 Á g r i p af aðalreikningi sparisjóðsins á Seyðisfirði 1897. A. T c k j u r: I. Eftirstöðvar i. Janúar 1897 ............................Kr. 21497,84 II. Vextir af lánum........................................ — 1648,58 III. Ymsar tekjur .......................................... — 13,70 IV. Vörslufje 31. Desember 1897....................— 34451,07 Samtals Kr. 57611,19 B. Gjöld: I. Vörslufje 1. Janúar 1897...........................Kr. 21193,67 ÍI. Vextir af innstæðu..................................— 1072,28 III. Ýms gjöld........................................... 108,00 IV. Eign sjóðsins 31. Desember 1897.....................— 35237,24 Samtals Kr. 57611,19 A c t i v a: a. Skuldabrjef ...................................Kr. 35014,17 b. Peníngar í sjóði.........................— 223,07 Samtals Kr. 35237,24 Passiva: a. Vörslufje................................Kr. 34451,07 b. Viðiagasjóður.............................— 786,17 Samtals Kr. 35237,24 Seyðisfirði 22. Janúar 1898. Jóh. Jóhannesson. St. Th Jónsson. L S. Tómasson p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. Veggjapappír. Margar þúsundir ai' nýum og fögrum sýnisbornnm komu nú með -Vestu« til apótekarans á Seyð- isfirði. Allar pantaðar vörur verða eins og að undanförnu seldar með verksmiðju verði. Efnilegur píltur, ekki ýngri en 16 ára, getur feingið pláss á vinnustofu minni á Seyðisfirði. Enn neíta verður hann sjer um alla áfeinga drykki. Erlendur Sveínsson. Á skraddaraverkstofu EYJÓLFS JÓNSSONAR er nýkomið töluvert af ýmiskoriar íataefnum, svo sem : Sumarfataefni, röndóttu buxnatauin finu, cheviot ýmiskonar, camgarn gott og LJÓMANDI FALLEGT; hentugt t. d. í fe r m í 11 g a r f ö t, alt með besta verði gegn peníngum, innskriftum eða góðum íslenskum vörum! FLJÓT AFGREIÐSLAI — VANDAÐUR SAUMUR! Afsláttur gegn peníngum út í hönd. Eyj. Jónsson. FI LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ .STAR., 3 _ ®S.»STAR» 5* 5 p 1: S æ 2S. S p í' ~ Q* *STAR< »STAR« ► STAR« a> p>. rd- r+ r+ PJ 3* p'* ■ STAR« >STAR« gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar nftir 3 ár, þeim að skaðlausu. borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfarí sjer. tekur ekki hærra iðgjald þó menn fcrðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaður á Seyðisfirði er vcrslunarmaður Rolf Johansen. in p. cr >< OQ Ox ® cn |l P P' 2 ■ CfQ* cn © SMJ0R ogdálítið a f KART0FLUM er til sölu hjá ST. TH. JÓNSSYNI gegn peningxim. Eigandi: Prentfjcl. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: þorsteinn Erlingsson. Prcn.smiðja Bjarka. 66 cn alt í einu orðið svo nákomið, reyndi hver um sig að breiða yfir uppburðaleysið með ótal smá vinyrðum og meó því að hjálpa og vera til þægðar sem best hann gat; Jóhannes einn þekkti hjer alla og ljek við hvern sinn fíngur af ánægju, og hann fór að hoppa og hlægja eins og skóladreingur, svo Ga- bríela varð steinhissa. Sjálf var hún róleg og dálítið þur, eins og vant var þar sem hún var ókunnug; og meðan litla prestskonan fylgdi henni upp á loftið, reyndi Gabríela með öllu móti að hafa af henni þennan óróa. F.n frú Júrges trítlaði fram og aftur í einlægu vandræðafáti og stundi fram laungum afsökunarlestri sem aldreí ætlaði að erida, og það dugði ekkcrt þó Gabríela fullvissaði hana um, að biskupsherbergió væri það fallegasta sVefnherbergi sem hún hefði sjeð; — frú Júrges hjelt áfram fyrir það, og þegar hún svo alt í einu bað afsökunar á því, að hún þyrfti að fara nið- ur og líta cftir kvöldmatnum, þá sletti Gabríela sjer niður í mjúka biskupsstólinn og hló upp yfir sig. Ilún sá það nú alt í einu, hversu mjög hún sjálf stakk í stúf við þetta fólk. l’essi breiði mikilfeinglegi prestur, sem hún vissi að var eitt af fángamörkunum úr dagblað- inu í höfuðborginni, og þessi fíngcrða jirestskona, sem ekkert sýndist eftir af, nema há!f.<jánaleg viðmótsblíða, og svo litli, kæri, tilhöggni guðfræðingurinn hennar scm upp úr þurru fór að hoppa og sprikla með fótunum — nci, biðjum tyrir okkur! ]>etta hefði verið matur fyrir guðlausu frændurna. En þeir skyldu ekki fá neitt hjer til að hlægja að. Ilún ætlaðí sjálf að samlagast þessu fólki, og reyna að skilja það. Ilafói hún ekki lcingi þekkt Jóhanncs án þess að finna hann; og þó þótti henni nú orðið svo vænt um hann; og cins skyldi fara með fóður hans og móður Og Gabríela flýtti sjer að snurfusa sig, til að komast ofan í hv“rsdagsstofuna. Og með- an hún gekk ofan hinn breiða loftsstiga, fanst hcnni þægilegt að anda að sjer loftinu í hreinum og vel {ívegnum sveitabæ, þar sem ollu er haldið hlýju og notalegu án prjáls eða (burðar, 67 og borðaður góður, velreiddur matur, — hún fann kálfskets- steikar lykt úr eldhúsinu, — Hún hitti feðgana við tóbaksborðið í ofnkróknum og heyrði þá lækka róminn og slíta talinu þegar hún kom inn. Jóhannes kom hiaupandi á móti henni og prcsturinn ýtti ruggustólnum fram af mikilli kurteisi og Gabriela settist í hann; og samtaljö byrjaði strax eins og af sjálfu sjer — fjörugt og náttúrlegt, svo að einginn fann nú til þvíngunar c.ða uppburðaleysis. Presturinn sjálfur gekk á undan; og Jóhanncs komst í sjö- unda himin þegar hann sá hvernig Gabrícla — eins og allir aðrir — gleymdi sjer, þegar faðir hans gerði sjcr reglulcga far um að beita öllum sínum töfrandi ástúðleik. þau töluðu um borgina, kunníngja og bækur, — alt rnark- vcrt sem viðbar; og Gabríela tók glaðlega þá afstöðu í samtal- inu, sem prcstur vísaði henni til strax í byrjuninni með mcin- lausri smá crtni í spaugi, þar scm þau skildu bæði að þau vissu það hvort um annað að þau voru andstæðíngar, cn væru ásátt um að láta það alt gánga í bróðerni. Á meðan brciddi stúlkan á borð, en frú Jurges trítlaði út og ínn og afsakaði hvað eftir annað, að þau væru vön að borða í hversdagsstofunni. Og undir borðum var samtalinu haldið áfram — jafn fjörugt og ánægjulaga fyrir alla. í’að var rauð- vín á boróinu, og rjett hafði hún fundið það, þar var líka kálfsketssteik — bæði af því það var aðfángadagskvöld Páska og líka vegna únga lólksins, scm hafói verið á ferð allan dag- inn án þcss að bragða heitan bita. l'að var fyrst cftir á, þegar þau voru scst í kríng um borð- ið fyrir framan sófann, að frú Júrges fjekk tóm til að gleðjast yfir því hvað Daníel var auðsjáanlcga ánægður með nýu teingda- dótturina og hún kínkaði brosandi kolli til sonar súis. Sjálfii gcðjaðist henni ckki alskostar að þessari úngu stúlku, sem vai svo róleg og viss í allri sinni framgaungu; og meðan frú júrges sat svena og fylgdi samtalinu - meira eftir tóninum en orð- unum - hrökk hún fleirum sinnum við, þegar Gabríela, bros- andi og frjálsmannlega sagði eitthvað þvert á móti Daníel sjálfum.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.