Bjarki - 21.05.1898, Side 3
79
fötunum á Jólunum. Vaðmálið var
6 álna lángt og tvíbrcitt og kost-
aði á það aðeins 6 krónur 98 aura
°g þó hefði það orðið tiltölulega
ódýrara, ef jeg hefði sent meira í
einu; því það hafa menn sagt
mjer síðan, sem hafa sent um 40
pund, að vinnulaunin á vaðmáli
þeirra hafi orðið fyrir innan krónu
á tvíbreiða alin.
En nágranni minn sendi alhvíta
u" og fjekk úr henni dökkblátt
vaðmál (cheviot) og svo Ijómandi
íallcg rúmteppi, sem jeg hef aldrci
sjeð fyrri.
A. En til hvers á jeg að snúa
mjer til þess að koma ull til þessa
vinnuhúss ?
B: í'ú skalt senda hana til
Sig. kaupmans Jóhansens
á Seyðisfirði og skrifa honum greini-
lega, hvernig þú óskar að unnið
sje úr þinni ull.
En þö vcrður að senda hana
svo tímanlega að hún verði kornin
tii hans fyrir 7. Agúst, ef þú átt
að hafa von um að fá efnið upp
aftur í haust eða fyrri part vetrar.
„Skjekta11 svo gott sem ný, —
þægileg í skjiikt — er til sölu hjá
Gísla Jónssyni á Fjarðaröldu.
Ferðakápur
ymiskonar handa karlmönnum eru
til sölu hjá Eyjólfi Jónssyni
fyrir mj ö g lágt verð.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 4. Júní næstkom.
vcrður haldið opinbert uppboð á
Skálanesi og þar seldir eftirlátn-
ir munir Jónasar sál. Olafssonar t.
a. m, 1 kvíga, 16 gemlíngar, I bát-
ur, veiðarfæri, rúmfatnaður o. fl.
Söluskilmálar verða birtir á und-
an uppboðinu, sem hefst kl. 12 á
hádegi.
Skrifstofu Norðurmúlasýslu 20/5—'98.
Jóh. Jóhannesson.
Hjá skottufækninum.
Sjúklíngurinn: »Hvað kostar nú
glasið?«
Baldvin skotti: »50 aura«.
SjúkL: »Hjerna er króna, getið þjer
gefið til baka? Ne — i — Ja, kannske
jeg láti á annað glas til; jeg hef reynd-
ar meðal sem er alveg óbrigðult«.
Kaupendur Barka og
skiftavinir eru beðnir að at-
huga að Arni Jóhannsson
sýsluskrifari á Seyðisfirði
annast alla útsendíngu btaðsins og
innheimtu fyrir það f r á I. J ú 1 i
þ. á. þvf er nú vinsamlega
skorað á menn að snúa sjcr til
hans með alt það, sem snertir
útsendíngu, pöntun og borgun
blaðsins og yfir höfuð öll fjármál
þess eftir þann tíma.
Samkvæmt þessu eru allir kaup-
endur vinsamlega beðnir að gn-iða
ógoldnar skuldir fyrir síðasta ár
til Arna Jóhannssonar og eins and-
virði þessa árs sem fellur í gjald-
daga I. Júlí næstk. Þeir sem það
er hentugra geta og nú sem fyrri
borgað í innskriftum til allra versl-
ana sem skifti hafa við Austur-
land eða Kaupmannahöfn, og sent
viðurkenníngarseðlana til Arna Jóh.
Seyðisfirði 7. Maí 1898.
Útgefendur Bjarfca.
Um leið og jeg lýsi yfir því, að
jeg mun eftir fremsta megni gera
mjer far um að kaupendur Bjarka
fái hann með sem bestum skilum,
leyfi jeg mjer að mælast til þess,
að útsölumenn og kaupendur geri
mjer aftur á móti sem greiðust
skil fyrir andvirði blaðsins.
Árni Jóhannsson.
Veggjapappír.
Margar þúsundir af nýum og
fögrum sýnishornnm kotnu nú með
»Vestu« til apótekarans á Seyð-
isfirði. Allar pantaðar vörur verða
eins og að undanförnu seldar með
verksmiðju verði.
A. »Hvað ætlar þú að gera þegar
þú ert orðinn stór Bensi?«
B. >Jeg ætla að láta vaxa á mjer
alskegg«.
A. .Hvers vegna.?
B. »Lá þarf jeg ekki að þvo mjer
öllum í framan«.
Spánýr færeyiskur fiski-
bátur er til sölu. Hann er
daglega til sýnis hjá Sig. Johan-
sen á Seyðisfirði.
100. aðgerðarúr
eru nú tilbúin á úrsmíðaverkstofu
undirskrifaðs, og eru eigendurnir
vinsamlegast beðnir að vitja þeirra
og borga um leið aðgerðina.
Stefán Th. Jónsson.
U rsmiður.
Sýslum.: Hverju ætlarðu nú að svara
á dómsdegi, þegar guð almáttugur fer
að bera upp á þig að þú hafir markað
lambið ? i*ar dugar ekki að þræta eins
og við mig.
Arnbjörn: Það kemur ekki til, heill-
in mín; hann fer aldrei með ósannindi
blessaður.
Auglýsíng.
Nýtt timburhús á Fáskrúðsfjarð-
ar verslunarstað 10 -j- 7 ál, inn-
rjettað uppi og niðri, með áföstum
skúr 6 -J— 3 ál. og góðum kjallara
undir öllu húsinu, er til sölu í Maí-
mánuði næst komandi með -góðum
kjörum.
Húsið stendur á stórri lóð, að
nokkru leiti uppræktaðri, í miðju
þorpinu.
Lysthafendur snúi sjer til
Olgeirs Friðgeirssonar
á Fáskrúðsfirði.
Fermingargjafír:
Ný vasaúr aftrekt og stilt fást
með ýmsu verði, ásamt fleiru, hjá
úrsmið S T. T H. JÓNSSYN)
á Seyð isfirð i.
96
93
var búin að venja eyrað við þessa kynlegu dirfsku, sem virtist
svo þrásækin og ósmeik eins og hæðni eða kesknisleikur, þá
f°ru myndir að líða fram fyrir Iokuð augun eins og hún
mintist þeirm frá æskudögunum — og eins og þær liðu stund-
Um fiam hjá óljósar ennþá á vökunóttunum — sýngjandi með
sjálfu.Ti sjer gamla hugsjón upp og upp aftur, hvað eftir annað.
Frá hennar eigin hljóðíæri kom citthvað sem hún þekti
streymandi til hennar, sem ómaði svo frjálst og æskuljett gegn
um vorstorminn sem vasaðist um í garðinum og ljet lánga
vafníngsrosar grein drepa dularfullum höggum á rúðuna.
, j10 voru hinir sætu stúlkudraumar hennar sem komu aftur —
ra þeim árum, þcgar kveðnir voru úr lífinu sæludraumar fyrir
úngar stúlkur; þegar músíkin var þrúngin af næturgalakliði og
veiðihornahljómi, þar sem lángir tónar lyftu þokublæunni
undan Oberon, þegar hann leið um lundina eins og viðkvæint
°g þreyandi vonarljóð, hljóðnaði og leystist upp í blíða sam-
’rc'ma, brá aftur fyrir og hvarf svo þjótandi burt eins og
ástarandvarp í skógarlaufi.
um^n afi:ur húsið, undir linditrjánum, sem hana hafði dreymt
hávi'fx ° °ft °S sv0 'É)St að hun v'ss' 'lvar Pjaoóið stóð; undir
ið sem^r- 1,llditrjám, sem ánguðu cins og Iinditrjen gerðu, vor-
:un yar æfa sj„ á M7cberssamsaungnum mikla.
, ,, , . , iodrjanum satu þau tvo saman a bekknum
1 tung s josinu, postyagninn nálgaðist og hvarf aftur burtu og
um sat e tir og vei aði tu hans mcð einhverju sem liðaðist í
laungum ljósgráum bylgjum með dimmbláum skuggUni í fellíng-
unum. Cgar postvagninn guh hvarf inn í skóginn, þar scm
uigðan kom á veginn — hún vLsi að hann var á leið til
eimar _ tók vagnstjórinn veiöihornið og bljcs þessa yndælu
Bljes _
I
scm altaf fyltu hana ángurblíðu;
Hann tók hornið og
»Neí^Cr kom ckkcrt hljóð, og Gabriela sneri sjcr við:
að voua fynrScfið nijcr' ^að var ekk' ásetníngur minn að fara
held hað T’1'’1" fit 1 Þetta fræga tónljóð, uppáhaldið yðar. Jeg
aði mjcr -1afi vcrið tónblxrinn í þessu hljóðfæri, sem lokk-
""a ut í W'eberssamsaunginn, það er svo yndæll blær«.
stúlka. Þvi við orð Gabríelu þyrmdi einmitt yfir hana þetta
farg og þessi bítandi tilfinníng, sem hún skildi ekki, en hafði
altaf pínt eins og mara, og það fældi hana leingra og leingra
frá henni.
En á sína hlið sat Gabríela og var að hugsa um að þetta
yrði verra og verra. Hana dauðlángaði til að fleygja sjer um
hálsinn á þessari veslíngs nýu móður sinni. En hún var hrædd
ura að það yrði til þess að hræða alveg lífið úr þessum litla
tölleita veslíngi, sem kúrði þarna í sófanum eins og hana láng-
aði heist til að geta falið sig.
»A jeg að leika svolítið á pjanóið fyrir yður?« sagði Gabríela
alt í einu og strauk af sjer armhríngina.
Frú Júrges hrökk upp og gekk á eftir henni inn í hina stof-
una þar seci hljóðfærið stóð.
»Er því læst? — jeg get ekki ojmað það ■—■« sagði Ga-
briela.
»I'ví var víst læst þégar það var stilt síðast.*
»Hvar ætli lykillinn sje?« *
» Jeg held hann — jeg veit annars ekki «
Gabríela fór að leita í smá blómglösum sem stóðu tóm inn-
an um aðra smámuni í gh'ngra skápnum.
»Æ, — lieyrið þjer! vitið þjer ekki hvar lykillinn er? —
það er eitthvað svo skrítilegt — gamia pjanóið — og jeg
fjekk alt í einu laungun til að reyna það.«
»Jeg held, — það getur skeð; ■— jeg skal gá að hvort hann
er í saumaborðinu.«
Lykillinn lá velgeymdur í cinu hólfinu í saumaborði frú-
arinnar og Gabríela sá vel að hann hafði vcrið látinn þar mcð
vilja; tn hún tók hann samt sigri hrcsandi; því nú var hún bú-
in að taka það í sig — hún v i 1 d i reytia tónana. Það var
síðasta úrræðið. Væri nokkuð svo frjálsmannlegt til, að það
gæti brotið sjcr veg gegnum alt þetta eymdar þrekleysi, þá hlyti
það að vera mú.sik.
Frú Júrges trítlaði óróleg á eftir henni, vafði bleikum hönd-
unum hvorri utan um aðra, tljettaði saman fíngrunum, laungum