Bjarki


Bjarki - 04.06.1898, Blaðsíða 1

Bjarki - 04.06.1898, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura linan; mikili af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögu skrifleg fyrir 1. Október. BJARKI Seyöisfiroi, Laugardaginn 4. Júni 1898. III. ár. 22 Auglýsíng. Samkvæmt skoðunargjörðum, sem fram hafa farið í Norður-Múla- syslu síðastliðinn vetur og áliti hlutaðeigandi sýslumans í brjefi, dags. l8. þ. m. virðist sauðfje í Norður-Múlasýslu austan Jökulsár á Brú vera laust við maurakláða, þar sem alt suðfje fyrir vestan ána verður að teljast grunað um kláða, fyrir því cr með auglýsíngu þessari, eftir til- lögum sýslunefndar Norður-Múlasýslu og sýslumansins þar, bannaður all- ur flutníngur og rekstur á sauðfje yfir Jökulsá á Brú, nema á sláturfje eða útfiutníngsfje, en þá skal það vera frá því að það fer yfir brúna og þángað til því er slátrað eða það flutt af landi burtu, undir nákvæmu eftirliti tveggja manna, er hlutaðeigandi hrcppstjóri eða sýslumaður nefnir til. Svo er og leyfilegt að fara mcð það fje yfir Jökulsá á Brú, sem á heima austan Jökulsár, en kann að koma fyrir í haustgaungum vestan árinnar, ef það reynist laust við allan kláða eða grun um kláða eftir samhuga áliti hreppstjóra og aðstoðarmanna hans. ÍSLANDS NORÐUR- OG AUSTURAMT. Akureyri 27. Maí 1898. Páll Bríem. A heljarþröminni. (Niðuriag). Urræði: Neyðarúrræði. Menn eru fyrst beðnir að virða á hægra veg dráttinn á niðurlagi þessara greina. Rúmskortur er aðalorsökin, en hitt þó líka að íræðslu jiurfti að lcita um ýmislegt og auk þess gott að sjá nokkuð glöggar hvað þetta sumar færði. Alt þetta er nú sjcð að því er verður á þessum tíma og má nú Ijúka hjer því máli að sinni. Við lítum þá að endíngu yfir oskir tkkar og þarfir, og hverjar vomr reynsla okkar og skynsemi gcfa okkur um að geta fullnægt j)eim. Oskir okkar eru þessar: Við viljum koma okkur upp fiskiskipa- Bota, sem von sje um að geti ^anð sjávarútveg okkar og alt landið móti aigerðu falli í kapp- hlaupinu við erlendar þjóðir. Við ' skum og að sem mes(; af ágóð- c.num \crði 1 landinu, bæði atvinn- an og ávextir stofnfjárins Hvorttvcggja þetta er tapað, eí útlend skip, með útlendu liði ein_ saman sópa fiskimið okkar. Hver úrræði eru til að ná ávöxt- ' m stofnfjárins cða stvinnunni eða h'orutvcggja ? Við skulum skoða IlVort um sig. E'gl að bl'ða þcss að einstakir mcnn r sL* 1 fram stofnfjcð hjálpar- Jaust, j)Q Or ' 1 1 c, \ ' 1 Cr íslcnsk fiskiut^erð á cnda cins ocr t-/nf itrfnr i- s) nt Jiciur \crio bjcr í blaðinu áður. Þetta sáu allir strax að mincta kosti að hinum núverandi þíngmönnum undantekn- um. Aðeins nokkrir kaupmenn og örfáir sjávarbændur hafa það láns- traust og þau fjárráð að þeir geti hugsað til að eiga hlut í þessu og það þó tæplega hjálparlaust. Til þess að stofnfjeð yrði inn- Icnt var því eina ráðið að leita 1 á n s af almannafje. Við höfum nú sjeð hvérjar undirtektir þetta fjekk af núverandi þfngmönnum — það fjekk cin 4 atkvæði í neðri d. Alt um það getum við þó ekki gefið upp vonina um innlent stofn- fje, að minsta kosti að nokkru. Tað sjer að vísu einginn enn hvert tjón og óhapp þíngið vann sjávar- útvegnum með því að kippa fram- kvæmdunum aftur um tvö ár, að minsta kosti hefur það neytt okk- ur til að reyna að jafna þann halla á annan hátt, og ef við getum það þá er minni ástæða til að örvænta strax. f’ví hitt er víst, eins ög bent hefur verið til hjer áður, að rök þíngsins fyrir synjuninni voru svo sköpuð að þau verða trauðlega end- urtekin á næsta þíngi jafnvel þó þar sætu sömu menn og síðast, scm þó ekki er víst. ^ ið lítum snöggvast á þau líka. Jón í Múla var hlyntur láni til gufuskipa, en greiðir atkvæði á móti því af því einginn muni nota það. Á næsta þíngi ber hann eða aðrir upp þá tillögu að binda lán- ið ekki við 5000 kr. þá hefur Jón vissu fyrir að það verður notað, svo þá er víst hans atkvæði. Brjóstheilan mann þyrfti og til að bera aftur fram þá ástæðu móti láninu, að það lendi hjá þeim sem síst skyldi: kaupmönnum og efna- mönnum. Veit ekki allur heimurinn fyrir utan þíngsalinn að gufuskipaútgerð kemst aldrei á Island nema einmitt kaupmenn og efnamenn byrji ? Hvað sýnir sú reynsla sem þegar er feingin? Hverjir hrfa byrjað? eða eru það fátæklíngarnir sem lánin hafa tekið til þilskipakau])a. Einmitt með því að veita þessi lán gat þó þíngið gert hinum efna- minni bændum mögulegt að eign- ast þátt í skipi, með því að sam- eina sig. Þessi mótbára er því svo löguð að hún getur varla komið fram aftur. Að minsta kosti vonar maður að svo alvarlega verði þá stúngið upp 1' þá menn sem hana bera fram, að heiibrigð skynsemi fái frið fyrir þeim um stund. Þíngið hlýtur að sjá afleiðíngarn- ar. Dæmið er svo ijóst að hvert barn skilur það: Þorsteinn kaujímaður Jónsson sækir um lán tii að koma sjer upp fiskigufuskipi. Hann lángar til að innlendir menn ávaxti innlcnt fje, ráði yfir því sjálfir og hafi atvinnu af. Hann ætlar sjálfur að stunda veiðina, vill verja tíma sínum og kröftum til þess að gera tilraunina, vill hætta til þess cignum sínum, en er ekki svo efnaður sjálfur að hann geti orkað því án þcss að fá lán. Hann sjer rjett að við þurf- um að fá reynslu, og að einhver verður að byrja, ef við eigum nokkurn tíma nð fá i.ana. Allar þær upplýsíngar, sem hann hcfur aflað sjer benda á að þetta muni iánast. Hann hættir því hjer því sem hann megnar til þess að fá þessa reynslu handa sjálfum sjer og öllum útvegi landsins. Hvar ætti þjóðfjelagi að vera skylt að styðja tilraunir einstakra manna ef ekki þegar svona stend- ur á. Auk als þessa munu flestir hjer ásáttir um að ef Porsteinn gæti ekkert unnið að gagni myndu fáir aðrir líklcgri. f’essum manni er synjað lánsins af því aðalatvinna hans sje ekki sjávarútvegur(I) Auk þess sem þessi rökleiðsla er óvit þá er hún bygð á ósannindum, því Þorsteinn hefur híngað til aungu síður haft atvinnu af skipaútgerð en af versi- un, og rekið hana drjúgum hvert ár. Það má ekki gánga svo leingi að þíngið drepi svona allar vonir hinna efnaminni manna um að geta bjargað sjer, og iami þá sem eitt- hvað vilja reyna til að gagna okk- ur öllum. Að minsta kosti ættu sjávarsveitirnar að gera alt sitt til að fá menn á þíng sem sitja ekki þcgjandi undir slíkum ræðum. Þeim er og lífsskilyrði að heimta kosn- íngarrjett til þíngs að jafnaði við aðra landsmenn og láta ekki stjórn- arskrána set:a sig í flokk með svcitarlimum eða glæpamönnum hvað kosníngarrjettinn snertir, eins og.hún gerir nú. Þetta eru skiiyrðin fyrir því að stofnfje fiskigufu- skipa verði innlent. Þetta verður þíngið að skilja og sjávarsveitirnar verða að fiýta ögn fyrir þeim skilni'ngi. En þcssa cr oss nú fyrirmunað um stund, fyrir því hefur þi'ngið sjeð. En það miin þó aungum dugandi manni í skapi að sitja aðgerðarlaus og horfa á útlend- ínga vinna sjer reynsiu og auð fyrir framan tærnar á okkur ef \ið getum annað. Stofnfjenu getum við ekki náð, cn rcynsluna og atvinnuna attum við að geta feingið. 'lil þess cr að minsta kosti einn vegur, cin- mitt sá vegur sem síðasta þíng neyddi þá Þorstein Jónsson og Carl konsúl Tulinius til að fara, til þess að komast eitthvað úr sporum. Það lætur að vísu ekki vel í eyrum að vcra leiguþjónar útlendra auðmanna, cn þegar mans eigið þjóðfjelag brcgst aigjöriega, og hinum sameiginiega styrktar- sjóði allrar atvinnu landsins cr lokað með harðri hendi, þá er nauðugur einn kostur, ef ckki á að leggja árar í bát og fiýja til Klon- dyke. Það er þó betra að veiðin sje Dgð hjer á land: að landssjóður fái útflutningsgjald ai henni, að skipin sje skrásett hjcr, að fjc- iögin borgi hjer aukaútsvar, að starfsmcnn sem það iaunar sje ]s- lendíngar og að þcir Ísfendírgar,

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.