Bjarki


Bjarki - 04.06.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 04.06.1898, Blaðsíða 3
87 K o s ú 11 I. M. H a n s e n fór með Esbjerg til Reyðarfjarðar. Andr. Rasmussen kaupmaður kom frá Khöfn með Vestu síðast, með ýmsar vörur í verslun sína. Fiskigufuskipin. Bjólfur kom inn fyrirhelgina með 1820, Egeria 2170, hafa ekki getað verið að fiski þessa viku. SKIP. Vaagen kom 30. Maí norð- an af Eyjaf., fór s. d. suður til Reyðar- fjarðar til hjálpar við að koma út frakkn. fiskiskipi (La Simillante frá Dunkerque) sem strandað er þar fyrir Karlskála. Vaagon kemur híngað aftur, tekur hjer eitthvað af saltfiski og fer síðan til Hjaltlands. Hólar komu að norðan 1. Júní. Parþegar voru ísak Jónsson íshússmið- ur á heimleið. Carl Schiöth með konu sinni. Kona Stefáns Guðmundssonar verslunarstj. á Djúpavogi. Einar gull- smiður Sveinsson og Sigurður á Brim- nesi, báðir híngað. Christjansen skipstj. á Lauru var með skipinu til þess að hafa tal af af- greiðslumönnum sameinaða gufuskipa- fjel. umhverfis iand. Af Borgarfirði kom forst. kaupm. Jónsson. Jóhann Jónsson úr Eyafirði, faðir Árna sýsluskrifara, kom með skipinu í kynnisför til sonar síns. Hólar komu á allar skylduhafnir nema Kópasker, lágu í 2 díegur undir Krossavíkurbjörgum í hríð og höfðu þar ágaeta legu. Skírnir seglskip Thostrúpsversl- unar kom 28. f. m., fór til Mjóafjarðar f' morgun. L y n a seglskip Jóhansens verslunar fór í fyrradag til Einglands eítir salti. S m y r i 1 1 gufubátur Færeyínga, kom híngað í nótt með nokkra Færeyínga og fór aftur samstundis til Vopnafj. Einar Thorlacius fyrv. sýslum. fór með Hólum til Djúpavogs. Með þvi að aðalfund- ur, sem boðaður var ( Síldarfje- lagi Seyðisfjarðar, I. þ. m. fórst fyrir, þá er hjer með á ný boðað til aðalfundar í þessu fjelag', Laug- ardaginn þ. 19. þ. m. á skrifstofu minni. Seyðisfirði 3. Júní '98. Sig. Johansen. pt. formaður. FJÁRMARK Jóns Ólafssonar í Firði í Mjóafirði: Sýlt h. biti aft., blaðstýft fr. vinstra. —0 F R Æ I °— Ekta þrándheims gulrófufræ (kaalrabi). fyrir 15 aura brjefið, er nú á Seyðisfirði í verslun St. Th. Jónssonar. Spánýr færeyiskur fiski- bátur er til söiu. píann er daglega til sýnis hjá Sig. Johan- sen á Seyðisfirði. Fermíngargjafir: Ný vasaúr aftrekt og stilt fást með ýmsu verði, ásamt fleiru, hjá úrsmið S T. T H. J Ó N S S Y N I á Seyð isfirð i. „Aalgaards ullarverksmiðjur“. Allir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis ættu að senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo tauin geti komið aftur sem fyrst. Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE- FABRIKKER" er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin Ódýrasta. Verðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum minum sem eru : á Sauðárkrók hr. verslunarmaður Pjetur P j e t u r s s o n. - Akureyri - Eskifirði - Fáskrúðsf. - Hornafirði — — M. B 1 ö n d a I. úrsmiður Jón Hermansson. — ljósmyndari Ásgr. Vigfússon Búðum. — hreppstjóri Þorl. Jónsson Hólum. Eyj. Jónsson, Seyðisfirði. Ferðakápur ýmiskonar handa karlmönnum eru til sölu hjá Eyjólfi Jónssyni fyrir mjög lágt verð. Gamalt silfur, hverju nafni sem nefnist, en þó sjerstaklega millur, hnappa, spennur og belti, kaupir: St. Th. Jónsson á Seyðisfirði, fyrir hátt verð móti peníngum. Uppboðsskuldir frá uppboði kaupm. M. Einarssonar á Vestdals- eyri verða nú tafarlaust að borgast f n, k. Júní mánuði samkvæmt sölu- skilmálunum. Seyðisfirði 27. Mai 1898. St. Th. Jónsson. M ínir eftirspurðu olíulampar bæði stofulampar, borðlampar og eldhús- lampar, eru nú aftur komnir í verslun mína. Nánari lýsíng og verðlisti fylgir næsta blaði. Seyðisfirði 27. Maí 1898 ST. TIT. JÓNSSON. Sykurtángirnar, skyrtu- dúkarnir, sjölin smá og stór, sæng- urdúkurinn og hin nýu kjóla og svuntutau, sniðskærin, hin bestu olíuföt (sjóföt) og margt fleira er nýkomið í verslan Magnúsar Ein- arssonar. Seyðisfirði 25. Maí 1898. M. E i n a r s s o n. Reíptögl fljettuð úr góðum. ka ð 1 i fást hjá S t. T h. J ó n s- s y n i á Seyðisfirði. 104 101 »En þjer hlutuð þó að vita og finna að hann var sannur og fölskvalaus í kristinni trú?« »Jeg veit að Jóhannes er of hreinskilinn til þess að vera æsnari,« svaraði Gabríela, og rjetti böndina til Jóhannesar, en horfði a prestinn sem áður. »Jæja! og kæmi hann svo í Iifandi og einlægri trú til yðar og segði, að köllunin væri komin til hans"að bera vitnis- burð þeim drottni, sem keyfti hann —« hef fei ^æm* hann til mín og segði: Vertu sæl, Gabríela! jeg e‘ngi annað að hugsa um en ást og heimilis hamíngju. Sa sem vill taka á 1 - t 1 ■ • - e - . d S1g krossinn og fylgja meistaranum, hann anci ai o ur og móðnr, — hann á hvorki hús nje heimili.* Ju annes ro a sjer höndina og starði á Gabríelu; en Dan- íel Jurges brosti aftur róiegur og hviklaus: »°l _ jCg heyri hann prjcdika enn þá — lærimeistarann >' ar- Við þekkjum þetta cintrjáníngs, sjúklega hróp um fyrir- yndina í persónu Krists; en — guði sje lof! — við vitum hka sem kristnir menn að —« krín^i^16^ tbk fram ’Kf þjer ætlið að snúa gömlu snar- myndina^'i Prestur’ nota útúrsnúníng til að skrúfa fyrir- va, ‘n" .en meðalgángarann út, skuluð þjer ekkert ómak J , u ae elta olarnar svo leingi að besta sam- uðmi Vel 1 1 1 lnnar Frossfestu fyrirmyndar og hinna kross- eins tP°rrækjen _ Jrg,kann Þaðalt utanbókar: 1-að er að- ns kr°ssinn, sem er færður Um reit « Frt Jiirges hrökk ósjálfrátt tii , sófanum, og Jóhanncs stóö ePP 0g laut yfir Gabríelu: »Vertu ekki svona þver _ Gabrí_ ’ Jeg sárbæni þig«. urn j sJcra I aníel sótroðnaði; því hann hafði tckið cftir dáliti- af stift ^ sem Gabricla Serði með hufðinu þángað, sem myndin Vandla-HPrÓfaStÍi:Um hjekk á veSgnum' °? hann fann hvernig j honu ln^ln- scm hann hafði strítí svo leingi við, bálaðist upp n Jóhannes var nú kominn fram hjá ruggustólnum til fúður s'ns og sagði: myndu vera þess koriar óveðja andsýktir öfgasmiðir, sem hafa kent yður að lítilsvirða þannig prestastjettina.« »Lítilsvirða,« sagði Jóhannes og eingdist til á stólnum; — »jeg held að það sje ekki hægt að segja að Gabríela eigin- lega lítilsvirði —« »Nei; — það er öllu heldur viðbjóður,♦ sagði Gabríela ró- lega; »en þess vcgna finst mjer ekki að við ættum að tala um þetta einmitt hjer.« »Jú einmitt hjer — einmitt hjerna, í þessu húsi, þar sem einn af þessum viðbjóðum býr! — Hjer skulum við tala um þinn nýa tíma og þann skilníng sem hann hefur á þjónum Drottins.« Daníel Júrges stóð upp og varð ærið hár; og Gabríela fann að hjarta hennar barðist þegar hún leit upp til hans úr ruggu- stólnum. Jóhannes lángaði til að gera fóður sínum vísbendíngu, en sannleikurinn var sá, að hann þorði það ekki; frú Júrges fór að skjálfa, svo það skrjáfaði í blaðinu í hundunum á henní. Prestur gekk nokkrum sinnum fram og aftur um gólfið til þess að láta sljákka ögn í sjer og til þess að raða orðunum, sem ruddust alt of ört á; en einmitt þegar hann nam staðar íyrir framan stól Gabríelu og ætlaði að byrja íæðuna, sagði hún: — »Úr því að Jóhannes ætlar sjer als ekki að verða prestur —♦ Hún hikaði, af því hún fann að þau störðu á hana öll þrjú, og sagði svo aftur: »Já — því hefur þú lofað mjer Jóhanties — er það ekki satt?« Á andlit Jóhannesar kom óróasvipur og augnaráð hans, sem annnars var svo hreint, tór eins og á flótta á meðan hann var að leita eftir orðunum. En með herkjum tókst honum að ná aftur sinni ytii ró og hinni vanalegu festu í ruddina: »Við höfum — eins og þú veist sjálf — Gabríela! aldrei taiað um þetta til fullnustu eða í alvöru. B2n satc er það : jeg kannast við loforð — eða að minsta kosti eitthvað í þá átt, sem h'kist — eða gæti skilist sem —« »Orð af miklum breiskleika töluð,« sagði prestur, »og finst mjer lítið sómasamlegt eða dreÍHgilegt að byggja á þeim —

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.