Bjarki


Bjarki - 04.06.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 04.06.1898, Blaðsíða 4
88 A. Heyrðu lagsmaður hvaðan hefur þú feingið svona falleg og traustleg fót, sem þú ert í? B. Já, það skal jeg segja þjer kunníngi. Jeg sendi í fyrra sumar 8 pund af svartri og mórauðri ull til ullarvinnuhúsins „Híllevaag' Fabrikker" við Stavángur í Nor- egi og laungu fyrir Jól var vaðmálið komið aftur svo jeg gat verið í nýu fötunum á Jólunum. Vaðmálið var 6 álna lángt og tvíbreitt og kost- aði á það aðeins 6 krónur 98 aura og þó hefði það orðið tiltölulcga ódýrara, ef jeg hefði sent meira í einu ; því það hafa menn sagt mjer síðan,^sem hafa sent um 40 pund, að vinnulauniná vaðmáli þeirra hafi orðið fyrir innan krónu á tvíbreiða alin. En nágranni minn sendi alhvíta ull og fjekk úr henni dökkblátt vaðmál (cheviot) og svo Ijómandi fallcg rúmteppi, sem jeg hef aldrci sjeð fyrri. A. En til hvers á jeg að snúa mjer til þess að koma ull til þessa vinnuhúss? B: Þú skalt senda hana til Sig. kaupmans Jóhansens á Seyðisfirði og skrifa honum greini- lega, hvernig þú óskar að unnið sje úr þinni ull. En þú vcrður að senda hana svo tímanlega að hún verði komin tii hans fyrir 7. Agúst, ef þú átt að hafa von um að fá efnið upp aftur í haust eða fyrri part vetrar. Hjer með leyfi jcg mjer að til- kynna heiðruðum skiftavinum mín- um og öðrum, að jeg ætla mjer að stunda iðn mína og verslan hjer á staðnum fram að hausti. Nýar, vandaðar og fásjenar vörur, heí jeg í verslan minni, líkt og áður og sel að eins gegn borgun út í hönd, en tek nú góðar íslensk- arvörur á móti, svo sem vcrk- aðan saltfisk, ull og æðardún með þvf hæsta verði, sem jeg sje mjer framast fært. Gegn peníng- um gef jeg 10 procent afslátt. Allir sem skulda mjer eru vinsam- legast beðnir að borga mjer á næstu sumarkauptíð. Seyðisfirði í Maí 1898. Magnús Einarsson. fflW Smjer. Mitt alþekta góða margarine- smjer er nú aftur til í verslun minni og kostar nú: Kr. Ekta smjerblandað . . 0,65 pd. — do. do. . . 0,60 — — do. rjómamarg. 0,55 — do. do. 0,50 — 5°/0 afsláttur, þá tekinn er i dúnkur (25 pd.) í einu, og borgaður um leið. St. Th. Jónsson. Seyðisfirði. Eigandi: Prentfjel. A u s t f i r ð ín ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. Lífsábyrgðarfjelagið „S K A N D I A“ í Stokkhólmi, Stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á íslandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja lff sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort scm hann heldur vill kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar. Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á Islandi, og að hlíta úrslituin hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á lslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. í Hjaltastaðaþínghá: sjera Geir Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri (3. Davíðsson. --- - Þórsh: verslunarstj. S n æ b j ö r n ArnljótSSOn. ---- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. Finnbogason. - P'áskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ---- - Alftafirði: sjera Jón Finnsson. - Hólum í Nesjum : hreppstj. Þ o r 1 e i f u r J ó n s S. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð, og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins 102 »Nei, nei ! þjer megið ekki misskilja mig,« sagði Gabríela áköf; »jeg ætla ekki að halda honum bundnum með neinum loforðum — hvort sem þau nú hafa verið gefm eða ekki. En jeg er viss um að hann vill ekki, getur ekki viljað vera prest- ur, — gætirðu það ? jóhannes! þú víit auðvitað ekki verða prcstur í þjóðkirkjunni — hvað segirðu Jóhannes?« Ilún Iaut að honum — hálí brosandi, cn líka hálf smeik; þetta hefði hún aldrei hugsað sjer; en þegar hún sá, hve nauða vandræðalegur hann varð, sagði hún ennfremur kalt: »Nú —• ja, ef svo er, — það er annað mál; en þá verðum við að vita af eða á um það, og þvi betur sem fyr er.« »Gabríela! — gerðu það fyrir mig, dætndu mig ekki of strángt — jú pabbi! þú fyrirgefur, en jeg verð að fá að tala; dæmdu mig ekki of strángt, sagði jeg; því þú kant að hafa ástæðu til þess, — það kannast jeg við —« Gabríela tók fram í fyrir honum: »Það sem við höfum tal- að tvö ein, skiftin eingan annan. En hafi jeg misskilið þig eða þú sjert orðinn annars hugar, þá skulum við nú tala um þetta hreint og beint og taka af öll tvímæli, og ef þjer finst það vera nauðsynlegt, eða til þæginda fyrir þig, að faðír þinn tali með, þá —« »Mig lángaoi svo innilega til að þið, — þú og pabbi — gætuð lært að skilja hvort annað,« sagði Jóhannes. »Faðir þinn á æði erfitt með að skilja mig og minn hugsun- arhátt,« svaraði Gabríela og horfði róleg á unnusta sinn; »því nú á dögum eru úngu stúlkurnar orðnar alt öðruvísi en í þann tíð, þegar hann umgekst heiminn. Nú er vaxin upp öldúngis ný kynslóð með öðrum skoðunum, öðrum smekk — og jeg held nærri því með öðrum tilfinníngum. Jeg veit vcl að þetta eru alt saman breytíngar sem menn hins gamla skóla álíta hreina glötun als sannarlegs kvenneðlis; og það er orsökin til að þcir ciga svo bágt með að þola okkur. Okkur getur fallið það illa; en við þessu verður nú ekki gert, — og í rauninni óska víst hvorugir að verða öðruvísi.« Jóhannes hefði feginn viljað stöðva hana; því hann vissi að þeSsi orð hcnnar voru ekki til annars en gcra ílt verra. Það 103 komu líka stríðar brosfellíngar um munn fóður hans, þegar Ga- bríela sagði að heimurinn væri orðinn breyttur, á meðan hann var burtu og vissi ekki neitt. »Nei, verið þjer nú hæg — teingdadóttir litla!« —- sagði liann síðan, svo hlíðlega, að hrollur fór um frú Júrges; — þjer verðið að fyrirgefa að jeg get ekki gert að því að brosa. Því fyrst og fremst er það, að jeg hef sjeð tvær stúlkur vaxa upp undir handarjaðrinum á mjer, án þess að mjcr hafi nokkurn tíma orðið vandræði úr að skilja þær. Og auk þess cr þetta djarflyndi æskulýðsins að sumu leiti nærri því alt of skoplegt -— jeg á við þennan nýa æskulýð, sem einginn skilur. Hann ímyndar sjer, að þcssar hugmyndir, sem nú eru að byltast í höfði hans, sjeu glóandi glænýar, þar sem þærþó í rauninni eru ekkert annað cn sami vorvindurinn, sem einu sinni hefur þotið um eyru okkur öllum. Nei, hið nýa — hið eina sannarlega nýa —, það cr þetta djarflyndi, — og það hefur aldrei átt sirn líka — það skal jeg kannast við! - þetta djarflyndi, sem æskulyðurinn togar með nátthúfuna niður fyrir augun á okkur fullorðna fólk- inu, og biður okkur að leggja okkur út af stundarkorn, á með- an hann er að hafa endaskifti á öllu bæði himni og jörðu.* Jóhannes fór að hlægja og fjekk ógnlitla vonarglætu umf að samtalið yrði sveigt inn á dálítið spaugsamari leið; en Gabríela sagði þurlega: »En það er þó eitt, að minsta kosti, sem þctta fullorðna fólk skal hjcðan af verða neytt til að láta hin- um djarflynda æskulýð eftir, og það er rjetturinn og þrótturinn til að hafa sannfæríngu og fylgja henni í lífi sínu. Við skulum því hverfa aftur að prestskap Jóhannesar. Og svaraðu mjer nú hreinskilnislega, hvernig er því háttað: viltu verða l)restur.?« »Mig furðar á að þjer skulið spyrja þannig,* svaraði prestur áður cn Jóhanncs var búinn að finna orðin; »þegar þjer hafið teingt örlög yðar, — eða að minsta kosti stigið alvarlcg og skuldbindandi spor til sameiníngar við úngan mann, sem hefur lært til —« »Aldrei hefur mjcr dottið það í hug í alvöru að Jóhanncs gæti viljað verða prestur.*

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.