Bjarki


Bjarki - 11.06.1898, Blaðsíða 1

Bjarki - 11.06.1898, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Jnlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. BJARKI III. ár, 23 Seyðisfirði, Laugardaginn 11. Júni 1898. A u g 1 ý s í n g. Samkvæmt skoðunargjörðum, sem fram hafa farið í Norður-Múla- s>-slu síðastliðinn vetur og áliti hlutaðeigandi sýslumans í brjefi, dags. þ. m. virðist sauðfje í Norður-Múlasýslu austan Jökulsár á Brú vera laust við maurakláða, þar sem alt suðfje fyrir vestan ána verður að teljast grunað um kláða, fyrir því er með auglýsíngu þessari, cftir til- lögum sýslunefndar Norður-Múlasýslu og sýslumansins þar, bannaður all- ur flutmngur og rekstur á sauðfje yfir Jökulsá á Brú, nema á sláturfje eða útflutníngsfje, en þá skal það vera frá því að það fer yfir brúna og þángað til því er slátrað eða það flutt af landi burtu, undir nákvæmu eftirliti tveggja manna, er hlutaðeigandi hreppstjóri eða sýslumaður nefnir til. Svo er og Ieyfilegt að fara með það fje yfir Jökulsá á Brú, sem á heima austan Jökulsár, en kann að koma fyrir í haustgaungum vestan árinnar, ef það reynist laust við allan kláða eða grun um kláða eftir samhuga áliti hreppstjóra og aðstoðarmanna hans. ÍSLANDS NORÐUR- OG AUSTURAMT. Akureyri 27. Maí 1898. Páll Briem. Útlendar frjettir. Ófriöurinn. Alla leið síðan 12. Maí má segja að þar hafi hvorki gert að reka nje gánga, og þar hcfur verið svo vita tíðinda- laust að heimurinn og blöðin hafa 1 Ci^lagi reynt til að ljúga ýmsu smávegis við og við til þess mcnn skyldu ckki alveg gleyma því, að óliiður ætti að heita milli Spán- “r °g Bandamanna. Sögur af viðurcign þcirra bár- ust eins og menn muna úr tveim áttum, austan fyrir Asíu frá I'il- ippseyum og úr Vesturindíum frá úbu og Portoncó, sem alt eru eignir Spánar. þess var getið að orusta hafði staðið milli nokkurra skipa af liði hvorratveggja á höfn- >nm fyrir framan Manilluborg á ' 'kppseyum. Lessi saga var sönn, þvi upp úr því botnlausa hafi af ygum sem um þá orustu hefur ver- 'ó skrað og telcgraferað sýnist að meba veiðd það sannleiks smælki að fiotadeild amerisk skaut . sjó. vígi borgarinnar og þ4 fiotadcil(] s*m stjórn eyanna átti yfir að ráða ángað voru eingin ný skip komin fi'á Spáni og voru þar gömul skip tln °g Ijeleg. Leikar fóru svo að surnum skipunum kviknaði, önnur voru SVrv i skemd að Spánv. söktu þeim sjálfir ... J svo Bandamenn tæki þau ekki en lrí„ ... 1ln gafust upp. .Súflota- deild er þvf úr 1 ur sogunm og Banda-* menn halda sfðan i • ■ - , sioan borginni 1 hcr- kvíum á sjávarsíðuna og segja að uppreistarmcnn gæti hennar á landi. Þeir segja og að borgin muni þá Og þegar verða að gefast upp sak- ir vistaskorts. Til þess að flýta fyrir þessu eru þeir að búa út styrktarlið frá Bandaríkjum, um 20,000 manna, en það hefur frjetst síðast til þess útbúnaðar að for- ínginn, sem fyrir honum stóð og átti að stýra fórinni, hefur ncitað að fara nema hann fái 5000 æfða liðsmenn, því þessar 2000 sem honum eru ætlaðar sje ónógar þeg- ar hitt alt sje samtíníngur sem aungu lagi verði á komið fyrri en eftir marga mánuði. Spánverjar segja aftur á móti að í Manilla sje nægar vistir til margra mánaða og bcndir ýmislegt á að það geti verið satt. Reir segjast og ætla að senda þángað nokkur skip sem verið er að búa út heima á Spáni og með þeim 11,000 liðs- manna. l’essi skip eru nú bráðum búin, og sje það satt að þau eigi að fara til Filippseya þá eru allar líkur til að Spánv. verði á undan °g getur þá einginn vitað hvernig fer í þeirri áttinni. En það cr ekki ómögulegt að eitthvað sje saman við þetta, eins og menn segja, og skyldi einginn láta líða yfir sig þó það stæði ekki alt heima upp 4 púnkt. Af Vesturindíum og Atlantshafinu var það síðast sagt, eins og menn iimna, að Spánski flotinn var kom- inn af stað frá Cap Verde eyum fyrir vestan Afriku og sáu menn það síðast til hans að skipin hjeldu vestur á hafið 7 saman cn það vissi einginn hvert þeim var stefnt. Var ýmist getið til að þau myndu stefna til Vesturindía til þess að Ieysa Cúbu og Portóricó úr læð- írgi eða þá að þau myndu sækja að austurströnd Bandaríkja ein- hvers staðar og skjóta á einhverja af stórborgunum. Nú kom hver lygafregnin á fæt- ur annari um flota Spánverja og gekk því allan Maí mánuð fram til þess 20. Ymist var sagt að flot- inn hefði sjcst við Vesturindía ey- ar, eða þá við austurströnd Suður- ameriku eða nQrður við Nýa Eing- land og Canada strendur. Um ameriku flotann var það sagt ýmist að hann væri að leita hins spánska eða að safna sjer saman á einn stað til að taka á móti honum. Um flota Spánverja, sem legið hafði við Cúbu var ekki talað heldur en hann væri ekki til, og sjerstaklega var það einkennilegt að alt sem sagt var annan daginn var borið aftur hinn daginn. A meðan þessu fór fram höfðu Bindamenn aðeins skotið á nokkur sjóvígi á Cúbu og Portóricó og sögðust hafa eyðilagt þau gjör- samlcga en Spánverjar sögðu að þau hefðu feingið mjög lítinn skaða °g þeir varla mist manslíf. Sömu- leiðis geingu ýmsar lygafrcgnir um tilraunir Bandamanna að koma liði á land á Cúbu og vistum og vopn- um, sem Bandamenn ljetu vel yfir en Spánverjar sögðu að alt hefði misheppnast. Sannleikurinn mun vera sá að Bandamenn hata komið þar nokkru á land af vistum og herbúnaði og meira kváðu ujipreistarmenn ekki æskja. Svona laug hvor sem betur gat þángað til sú fregn kom þ. 21. Maí að Cerveros aðmíráll hefði stýrt flota sínum öllum, 7 skipum, inn á höfnina við Santiago austan á Cúbu og tveim dögum siðar að hann hafi haldið flotanum til Havatina. Sje þetta satt þá er það merki- legt að þessi litla flotadeild hef- ur getað skotið Bandamönnum svona skjá, þar sem þeir foríngj- arnir Sampson og Schley hafa sam- tals 16 skip þar vestra. Síðasta frjett sagði að þeir Sampson og Schley væru búnir að kvía Cerveros inni og von væri á orustu á hverri stund. Retta g e t- u r verið satt, er. margt er hjer þó svo ótrúlegt að það er eins víst til að vera lýgi alt saman. Merkismaður. Fað er rjett og maklegt að haldið sje við lýði minníngu þeirra manna sem fremstir hafa staðið og mest hefur bor- ið á í pólitík, bókmentum eða öðrum greinum menníngariðju Jijóðarinnar. En hitt er aungu síður verðugt að haldið sje á lofti nafni og starfi þeirra manna sem skemmra hafa farið á alþjóðar vörum, en hafa þó unnið landi sínu það gagn í kyrð og þögn sem scint verður metið, en getur orðið dugandi mönnum til fyrirmyndar, og sjást munu menjar eftir um marga öld ef þeirra er geymt sem vera ber. Einn af þessum mönnum var Hjálmar Hermansson áBrekku. Kunnugur maður hefur vinsamlega gefið Bjarka, þessar upplýsíngar um æfi hans ogstörf « »Hann var fæddur 19. Ágúst 1819 að Firði í Mjóafirði og var faðir hans Hcr- mann Jónsson mesti atkvæðamaður, og heiðurskonan Sigríður Salómonsdóttir móðir hans. Ólst hann upp hjá for- eldrum sínum í Firði þar til árið '37 að faðir hans andaðist, og mun gamla manninum fljótt hata sýnst hann efni- legur og vera hugþekkur mönnurn; það sýnir meðal annars þessi staka sem hann kvað um sonu sína: Ilaldór minn er heilla dreingur, hann sjöunda ári er á Að Jóni mínum fínn er feingur, á fjórða ári er piltur sá. Umgángsmikinn oft jeg finn á öðru ári Hjálmar minn, hann er mesta hússins prýði. honum fiestir unna lýðir. Móðir Hálmars flutti sig að Brekku með hann vorið '37. vegna þess hún gat ekki unað sjer í Firði þar sem sonarmissirinn stóð uppmálaður fyrir henni frá haustinu fyrir, er hún vafð aé horfa á son sinn Haldór á kjjjl mikinn part úr sunnudcgi þar til hann drukknaði, þvf hvergi var bát að fá til bjargar fyr en úti á sveit, og þar voru þau í tvö ár og leist honum þá illa á Brekku. \rorið '39 fluttust þau aftur að Firði, og fór hann þá að búa í fjclagi við bróður sinn Jón, en þó þeir tækju við dálitlum efnum þá geingu ]>au til þurðar í fjelagsbúinu, og er hann gifti sig 1844, Maríu Jónsdóttur frá Jórvík í Breiðdal, sem hann eignaðist með 6 börn, 5 af þeim á lífi, tók hann ti! láns um það leiti 900 dali, til að reisa með bú, og þá mun hann hafa verið farinn að fá álit á sig sem dugnaðar maður því 47 varð hann hreppstjóri. Fað ár flytur hann að Reykjum, scm

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.