Bjarki - 16.07.1898, Blaðsíða 3
gert honum þau orð að þeir
myndu taka þau af lffi ne.ma hann
tseki aftur fje það sem hann hafði
lagt til höfuðs uppreistarforíngj-
anum. Agústín svaraði þessu:
‘Segið mjer einúngis með hvaða
Vopnum þje* setlið að lifiata þau,
og vopnin skulu þegar verða yður
send úr borginni«.
Flotinn sem er á leiðinni þáng-
að austur, frá Spáni, var ekki kom-
inn leingra en að Súez skurðin-
um þegar síðast frjettist og var þá
kolatæpur og beið skipana að
heiman frá Spáni. En Bandamenn
láta sem sjer sje fuli alvara að
scnda herskip austur um haf til að
skjóta á strandborgir Spánar og
muni gcra það þegar scm floti
Spánar sje kominn austur um Súez.
í’essa friðarkosti segjast Banda-
menn ætla að setja Spánverjum:
Cúba á að verða lýðveldi undir
vernd Bandaríkja. Portórícó og
Canaríeyar ætla þeir að leggja
undir Bandaríkin og halda Fii-
ípseyum fyrst um sinn, þángað til
Spánverjar eru búnir að borga
þeim herkostnaðinn.
Annars eru ýms erlend blöð lar-
in að slá upp á því að Spánn fari
nú að biðjast friðar. það gctur
hvort sem er ekki liðið if ngt þang-
að til Spánverjum, görmunum, er
nauðugur cinn kostur að fara að
hætta, Skipaleysið og penínga-
leysið setja víst bráðum púnktum
við alt saman.
16. Júli.
Veður er hjer ágætt nú, hiti og
blíða upp á hvern dag. Heitast á
Sunnudaginn var, 17 st, R.
1* iskur er hjer tregur og misjafr. nú
eins og undanfarið. Gufuskipin hafa þó
fiskað vel þessa viku. í síðustu ferð-
inni feingu þau:
Bjólfur 1760
Fgeria 5500.
Flin 2500.
Als hafa skipin öll saman híngað til
fiskað 78 þúsund af þorski,
Amtsráðsfundur hefur verið
haldinn hjer nú þessa daga Mánudag
t! 1 ímtudag. Amtmaður kom á Laug-
ardagskvöldið var og amtsráðsmenn-
írmr a Sunnudaginn nema Einar pró-
fastur Jónsson, hann kom á Mánudag-
iun. Amtmaður kom landveg og mcð
íonum Július Hallgn'msson fra Múnka-
þverá. Amtmaður fór gær
Á fundinum gerðist ýmisiegt sem
frásagnar er vert, en því miður verð-
ur það að bíða næsta blaðs og biður
Bjarki gott fólk að leggja taum á for-
vitni sína þángað til.
j Á'msir Hjeraðsmenn hafa verið í
,^nni Jiessa dagana : Sjera Einar í
ur° Sigurður á Hafursá, Brynjólf-
gj. ^ 'Fekku, Stefán læknir, Jón á
'eb'gjastöðum Magnússon, Stefán á
GunnlaugSstöðum o_ fl_
SKIP.
Lyna, seglskip Jóhansens verslun-
ar fór hjeðan þann 9. til útlanda.
Vesta kom frá útlöndum ij. Júlí.
Með henni komu 4 eða 5 farþegar,
meðai þeirra var Steindór Jónasson sem
fylgdi Stefáni kennara utan. Sunnan
af fjörðum komu: Húsfrú Anna Jóns-
dóttír, Gísli gullsmiður Jónsson og
1 Guðrúu dóttir hans.
R ó s a, seglsk, Gránufjel. komþ. 12.
Remus flutníngagkip fiskifjelags-
ins danska kom híngað þ. 12. Stans-
aði augnablik hjer á höfninni og hjelt
svo burt aftur.
M o s s, skip Tuliniusar, kom tii
Mjóafjarðar þ. 13. og hjelt þaðan suð-
ur á firðina.
H ó 1 a r komu í fyrra kvöld og fóru í
gær. Með þeim voru Briet Bjarnhjeð-
insdóttir, ritstjóri og Bentína Björns-
dóttir ýngismey.
Bræðurnir Otto og Cari Wathne fóru
eins og þá var getið um, suður með
Vaagen um daginn til þess að búa
undir byggíngu húss á Kleppi, og mun
Wathne ætla sjer að setja þar á stofn
síldarátveg. Peir bræður komu aftur
nú með Hólum.
Smátt og stórt.
—:o:—
Stefán kennari á Möðruvöllum
Stefánsson sem getið var um í
blaðinu að farið hefði til Hafnar
að leita sjer læknínga, lagði sig
þar á spítala eins og tii stóð. það
var þegar búið að gera að mein-
semd hans og hafði geingið ágæt-
lega, en drjúga stund verður hann
að liggja þar áður hann sje svo
gróinn að hann verði ferðafær.
Meinsemdin á hálsinum hafði
sprúngið á ferðinni utan, svo hon-
um var nokkru ljettara þegar hann
kom til Hafnar heldur en þegar
hann fór hjer hjá,
Sigurður Briem póstmeistari kom
ekki með Hólum eins og menn
höfðu vænst eftir.
Sagt er að von sje á Hallgrími
biskupi hfngað landveg síðast i
mánuðinum.
Eins og sjá má á auglýsíngu
hjer í blaðinu ætla fríkirkjumenn á
Völlum aðhaldatombólu á Egiisstöð-
um dagana 6 og 7. Agúst til hagnað-
ar fríkirkju sinni. þjóðminníng, og
tomhola f tilbót! — l’að ætti að lán-
ast að sjá menn á Egiisstöðum
Sunnadaginn 7. Agúst ef gott
verður veðrið.
f 2. Júní þ. á., andaðist að Skriðu-
klaustri í Fljótsdal, ýngisstúlkan Guðný
dóttir Árna Egilssonar og Unu Páls-
dóttur, 18 ára gömui, vel greind og
cfnileg stúlka. Hún var einkabarn
þeirra hjóna, og er því sárt saknað af
þeim og flcirum sem til hennar ]iektu.
(Aðsent).
f Nýdáinn er í Kaupmannahöfn
Nikulás Runólfsson cand. mag., maður
prýðisvtl að sjer og ágæt ega gáfaður,
viðkunnanlegur ojj góður dreingur.
Hann var víst rúml. fertugur; ættaður
I frá Bergvaði í Ríngárvallasýsln.
Tombóla.
Fllutavelta til ágóða fyrir fríkirkju-
byggíngu Vallamanna verður hald-
in að Egilsstöðum á Völlum dag-
ana 6. og 7. Agúst. Eru því all-
ir, sem lofað hata gjöfum til hluta-
veltunnar beðnir að koma þeim hið
fyrsta til undirskrifaðs.
Egilsstöðum 9. Júlí 1898.
Jón Bergsson.
■— Heyrðu! Nú er það ákveðið að
jeg gifti mig eftir hálfan mánuð. Viltu
vera svaramaður minn?
Auðvitað gamli vin. Jeg er ekki
vanur að skilja við kunníngja mína
þegar jeg veit þá í háska.
Eimreiðin IV. 2. hefti, 1 kr.
Baidursbrá kvæði eftir
Bjarna Jónsson frá Vogi . . 2 kr.
Bókasafn alþýðu 2. árg.
1. Flammarion: Urania í kápu 1,00
2. Topelíus: Sögur her-
læknisins — 1,00
Báðar bækurnar með myndum,
fást einnig í bandi á °/35 °/75 og Vao-
Kveðjuspjöld,
(gratulationskort) Ijómandi falleg,
alskonar r i t f a u n g o. m. fl.
fæst í bókaverslan
L. S. Tómassonar.
Munið eftir
að A r n i Jóhansson sýslu-
skrifari hefur nú alla umönnun á
útsendíngu óg fjárheimtu Bjarka.
Ilonum sendast því hjeðan af allar
pantanir, ttppsagnir og athuga-
semdir við útseudíngu blaðsins,
andvirði þess og innskriftarskýr-
teini. Árna er að hitta bæði á
skrifstofu bæarfógetans og í prent-
smiðju Bjarka austurendanum.
Aðeins alt sem að ritstjórn lýtur
greinir og auglýsíngar sendast til
ritstjórans.
Nærsveitamenn geri svo
vel að vítja blaðsins í prent-
smiðju Bjarka og annast prentar-
arnir þá afhendíngu.
MJÓLKUR SKILVíNDAN
,,ALEXANDRA“
lítur út eins og hjásett mynd
sýnir.
Iíún er
sterkasta og
vandaðasta
skilvindan
sem snúið er
með hand-
krafti. I.jett
að flytja
heim til sín,
vegur tæp
70 pund í
kassa og Öllum umbúðum, skilur
90 potta af mjólk á klukkutíma, í
I nær talsvcrt meiri rjóma úr mjólk-
inni en þegar hún er sett upp,
gefur betra og útgeingilegra smjer,
borgar sig á meðal heimili á fyrsta
ári. Agæt lýsíng á vindunni eftir
skólastjóra Jónas Eiríksson á Eið-
um stendur í 23. tölubl. Bjarka.
Verksmiðju verð vjelarinnar er
150 kr. og 6 kr. að auk ef mjólk-
urhylki með krana fylgir. — Þegar
peníngar fylgja pöntun eða hún
borguð í peníngum við móttöku
gef jeg 6°/0 afslátt. Að öðru leyti
tek jeg sem borgun alla góða
verslunarvöru án þess að binda mig
við það verð sem aðrir kaupmenn
kunna að setja á hana móti vörum
sínum. —
A L L A R pantanir hvaðan sem
þær koma verða afgreiddar og
sendar strax ef hægt er.
Seyðisfirði 24. Júní 1898.
Aðalumboðsm. fyrir Austurland.
st. Th. Jónsson.
Hreppstjóri Sölvi Vigfússon
skrifar mjer á þessa lcið:
Mjólkur skllvindan »AIexandra«
sem þú seldir mjer um daginn
likar mjer í alla staði vel, og
heldur vildi jeg missa bestu kúna
úr fjósinu en hana. Frágángur
og útlit vindu þessarar er svo
ákaflega fallegt að jeg vildi geia
20 kr. meira fyrir hana en aðrar
samskonar sem jeg hef sjeð.
Arnheiðarstöðum í Fijótsdái.
Sölvi Vigfússon.
Sýslunefndarm. Haldór Bene-
diktsson segir:
Mjólkur skilvindan »Alexandra«
er jeg keyfti hjá þjer um daginn
reynist ágætlega, og hlýtur að
borga sig á hverju meðal búi á
fyrsta ári þegar til als er litið.
Skriðuklaustri í Fijótsdal.
Haldór Benediktsson.
Oðalsbóndi Jón Magnússon
skrifar ásamt fleiru:
Jeg skal taka það fram að skil-
vindan »Alexandra« er jeg keytti
hjá yður held jeg sje sá besti
hlutur sem komið hefur í mína
eígu.
Skjeggjastöðum á Jökuldal
Jón IVIagnCisson,
Gamalt silfur,
hverju nafni sem nefnist, en þó
sjerstaklega míllur, hnappa,
spennur og belti, kaupir:
St Th. Jónsson á Seyðisfirði,
fyrir hátt vcrð móti peníngum.
Verðlaunuð, hljómfögur,
vönduð og ódýr
Orgelharmonia,
og ýms ör. nur hljóðfæri
útvegar L. S. Tómasson
á Seyðisfirði,