Bjarki


Bjarki - 16.07.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 16.07.1898, Blaðsíða 4
I 12 WF" Hillevaag ullarverksmiðjur við STAVANGER i NOREGl hafa hinar nýustu Og bestu vjelar, vinna láng best, fallegast og ó-d-ý-r-a-s-t; ættu því allir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Armann Bjarnason, - Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Seyðisfirði 24. Júní 1898. Sig. Johansen. Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandness ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst sem frá henni koma og hún afgieiðir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þeir, sem í ár ætla að senda ull til útlanda og vilja fá falleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness ullarverksmiðju. Verksmiðjan hefur getið sjer lofsorð um alt Island. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo fijótt sem auðið er. Umboðsmenn: Herra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. — Henrik Dalh Þórshöfn, — JónasSigurðsson Húsavík. — söðlasmiður Jón Jónsson Oddeyri. — PálmiPjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Arnason Þverá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L. J. I m s 1 a n d. Lífsábyrgðarfjelagið „3KANDI A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem cr hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirlíti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþing sitt á Islandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á Islandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúl H. 1. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. ____ í Hjaltastaðaþínghá: sjera Geir Sæmundsson. ---- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. I) a v í ð s s o n. ---- - þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. ---- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. ---- - Akureyri: verslunarstjóri H. G u n n 1 a u g s s o n. ---- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. ---- - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. Finnbogason. ____ - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgcirss. ---- - Alftafirði: sjera Jón Finnsson. ---- - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þ o r 1 e i f u r Jónss. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð, og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins. „Aalgaards ullarverksmiðjur“. Allir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis ættu að senda hana til ."nín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo tauin geti komið aftur sem fyrst. Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE- FABRIKKER11 er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin Ódýrasta. Verðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum mínum sem eru : á Sauðárkrók hr. verslunarmaður Pietur Pie -Akureyri — — — - Eskifirði úrsmiður - Fáskrúðsf. — ljósmyndari - Hornafirði — hreppstjóri E y j. J ó n M. B 1 ö n d a 1. Jón Hermansson. Asgr. Vigfússon Búðum. Þorl. Jónsson Hólum. son, Seyðisfirði. m 3' _aq f| ÍU 3 P p oq B 29. S = 0, cn p- r+P JX p: LÍFSABYRGÐARFJELAGIÐ »STAR. « »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. »STAR« er rítbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, . Umboðsmaðui á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. co P- cr >< 3 3 OTO PTO* c - -s w 3 c' 5 CD 9 o) C rf -* P CD ’ óq' 3 O) CD Gjalddagí á andvirði Bjarka var 1. J ú 1 í. Munið eftir honum núna á kauptíðinni og komið með krónurnar eða innskriftarskíreinin til Arna Jóhannssonar á Seyðisfirði. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiftafund- ar í dánarbúi Arna sál. Jónssonar hjeraðslæknis frá Asbrandsstöðum, verður fasteign danarbúsins jörðin Asbrandsstaðir í Vopnafjarðarhreppi g.88 hndr. n. m. að dýrleika, seld við 3 opinber uppboð er haldin verða Þriðjudagana 16. 23. og 30. Ágúst þ. á. Sömuleiðis vcrður selt timburhús, er dánarbúið á á jörð þcssari. Tvö hin fyrstu upp- boð verða haldin hjer á skrifstof- unni en hið þriðja á hinni scldu eign. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir fyrsta uppboðið. Sknfstofu Norður-Múlasýslu Seyðisfirði 28. Júní 1898. Jóh. Jóhannesson. *******■*•*•*■**•*• * Munið eftir * * gulu kvennskónum * * hjá Anton Sigurðssyni. * ************* Til sölu. Timburhús á Þórarinsstaðaeyrum, tólf álna lángt og tíu álna breitt, er til sölu með góðum kjörum- Semja má um kaupin við J ó n Bergsson á Egailsstöðum. Snemmbær kýr og tveir áburðarhestar eru til sölu. Ritstj. vísar á. 0nr'>0ir->01-/''|0 O O O 'O O^i-h t/~i Cd tn N M m OO O^ N _T o hT h-T o ó ó ó ó 'T ó w <—. u cd c o cn cn cö -O h CP > 'O oJ U aJ C . O co • 02 ‘Cj bjQ ■*-* 'P C 15 ‘O jp O C/) V) +-> O GO c V-, :0 . oj • 'O 00 Ö\ 00 U OJ b/) * 0 re bn C V PQ W c JfO W > c u < ‘O JO V) jf $ M =0 <v > Pá cn re £ CTJ 5 V) co • <L> * o Pð ^ ~ ö 'O 'XD c cd aJ _ biO oJ aJ bJ) ” u CÖ '■% > u a oj o o W <+-. JfO oj '0 u ‘O < fP« b/3 O Cj O- ^ ín pq Q Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl- fyrir fastákveðna litla borgun (prcmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaáfoyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi; Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.