Bjarki


Bjarki - 20.08.1898, Blaðsíða 3

Bjarki - 20.08.1898, Blaðsíða 3
Annan botnverpíng «Umbria* frá Hull, tók Heimdallur nálægt Vest- manneyura og var hann rúinn öldúng- is á sama hátt og pessi. Skaða hans mat yfirforínginn til 16 eða 17 þús. kr., því hann hafði nneiri fisk. Línuveiíara tók Heimdallur líka á leiðinni híngað. Sekt hans var 3 pund Kvikt af botnverpíngum við Færey- ar nú og höfðu sórenskrifari og amt- maður þar náð einum og sektað 20 pd. D a v i d Ö s 11 u n d, aðventisti, hef- ur prjedikað hjer nokkrum sinnum bæði á Norsku og íslensku og feingið allmargt áheyrenda. íslenskan er, sem von er til, dálítið bjöguð, en þó vel skiljanleg, Vel hafa flestir menn látið yfir tölum Östlunds, enda má það víst vel segja um manninn eftir framkomu hans og kynníngu, að úr því heimur- inn hefur í eftirdragi þessa kynslóð, sem kallast trúboðar, biskupar, prestar og prjedikarar, þá væri vel ef einginn þeirra væri ósanngjarnari eða óvin- veittari frjálsri hugsun og almennum mannrjetti en Östlund þessi. Hann ter nú hjeðan suður á Eskifjörð og þaðan mcð Hólum til Rvíkur. í*ar verður hann í vetur. Rjúkan, sem samkvæmt auglýsíngu yfirpóstmeistarans í Kaupmannahöfn átti að fara þaðan 20. Júlí, er ókomin ennþá og het'ur nú eftir því verið 30 daga á ferðinni. Sá póstur verður far- inn að fyrnast. Eins og mörgum er kunnugt, ætl- aði jeg alveg að hætta við versl- an hjer á staðnum í haust sem leið, en vegna hins bága árferðis gat jeg ekki selt nærri allar vörur mínár og ljet því halda versluninni áfram ,í vetur; en til þess að reyna að komast hjá þvf framvegis, þá sel jeg frá þeim degi, sem auglýs- íng þessi kemur út; til 1. Okt. allar hjer upptaldar vörur með 15 °/0 afslæ.tti gegn penfngum út í hönd, en verulega vel vcrkaðan salt- fisk tek jeg gegn sömu vörum: Stórfisk 14 aura pnd., smáflsk 15 — 18 þuml. á 12 aura og ýsu á ÍO aura. Vörutegundirnar eru þessar: Alnavara margskonar silfurplet og nikkelvörur, vasaúr á 22, 24, 28, 32, 120 krónur, úrfestar, kapselsbross- í u r og fleira gullstáss og ýmsir sjelegir og vandaðir munir, hentugir til að gefa við ýms tæki- færi. Málverk, speglar, spegilgler, borðlampar, lampaglös, borðdúkar °§ teppi, skór, sjóstígvjel, regnhlíf- ar, stráhattar, reyktóbak, bogavigt- ir, gólfmottur, byssur. Seyðisfirði 15. Agúst 1898. Magnús Einarsson. Hjer með aðvarast allir þeir, sem enn eiga ógoldin bæargjöld til Seyð- isfjarðarkaupstaðar að borga þau til mín hið allra fyrsta í innskrift eða peníngum. Seyðisfirði 18 Ág. 1898. A. Rasmussen. (bæargjaldkeri.) Sjal hefur fundist milli Vest- dalseyrar og Öldu. Vitja má til Jóhans Matthíassonar á Fjaiðaröldu gegn fundarlaunum og borgun þessaiar auglýsíngar. !_ Cj c o tn OT cö £ 'O h ch c a o P> 22 'O -Q E o o o o i/“> w~» O G QJ G w O w « in T3 G G < <D o ct o 3 .u U V-. 22 PQ Ui ^ > V V ^ ’5o w, £ 'B e 'v 3 OT c -H i OT 'M — w U * -s c s c 3 ■r H tfí 3 « bi) S > Q <- U « • S . <u p ce c | « s 0 2 3 'CÖ <n Ú4 Vh G G öjo * :0 * V (/) >fu 'Cj O 4-j E tn m O O 'fQ O m t-o CS O cT ó o o •-« 22 G O G o PQ 42 22 h . G u G tuo • jj 0 Q 6 c c <u E G E 42 8 Í2 c ctf G .G > W 22 •v* cö XO ■ » e 5 £ % g u 42 G cö DjO uí :0 C/) > G bÆ :0 crt ccí M ■5 c c D. 'ið C ccj •O C Undirskrifaður hefur til sölu þessi Reykjavíkurblöð : í s 1 a n d . . . . 4,00 f> j ó ð ó 1 f . . . . 4,o° N ý u Ö 1 d i n a . . 3,50 Nýir kaupendur geta feingið yfir- standandi árg. af Islandi og þjóð- ólfi hvorn á 2 kr. Gamlir kaupendur sem ciga ó- borguð nefnd biöð eru beðnir að gera það sem fyrst. r Fjarðaröldu Seyðisfirði 4. Ag. '98 Jón Jónsson. ljósmyndxr. Vinnumaður. Úngur maður duglegur og vilj- ugur getur feingið ársvist hjá undirrituðum frá næstkomandi Okt- óbermánaðar byrjun. Laun 200 krónur. Seyðisfírði 30. Júlí 1898. Sig. Johansen Verðlaunuð, hljómfögur, vönduð og ódýr Orgelharmonia, og ý m s ö n n u r h 1 j ó ð f æ r i útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TII. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Aus t fi rð ín ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorstoinn Erlíngsson. Prentsmiðja Bjarka. 18 sem mig vantar. Hún hefur líka hlaðið að mjer svæflum, það er hennar verk, að jeg fjekk stöðu í París, að jeg hef vel búið borð, svo laglega íbúð að vinir mínir öfunda mig af, og svo mikið aflögum, að við getum fyrir það á hverju ári búið mán- aðartíma út við sjó okkur til hressíngar. Við ait þetta bæt- ist svo að hún er inndæl. Menn stara á hana á götunni. Og lundarlag kennar er þetta ósköp jafnt; við rífurnst mjög sjaldan, Jeg hef altaf borið mesta traust til hennar, — aldrei hefði mjer af sjálfsdáðum dottið í hug, að bún gæti svikið mig. I fyrsta skifti sem mjer —• jeg vil ekki segja »datt það I hug* — því þeirri hugsun var troðið upp á mig að mjer nauðugum, það var fyrir þrem árum síðan. Við höfðum sagt upp vinnu- konu sem við vorum ekki ánægð með, af því hún sýndi okkur ósvífni. Daginn eftir fjekk jeg brjefspjald með póstinum og á því stóð »að konan mín hcfði hjámann scm gæfi hcnni penínga; að jeg væri kjáni og kokkáll. .* jCg þekti strax hcr.d vinnu- konunnar og fleygði brjefspjaidinu í otninn, en nefndi [>að ekki eir.u sinni á nafn við Lúcíu. 1 að verð jeg að eiga — þó jeg scgi sjálfur frá, að hvorki ró mín eða traust mitt til Lúcíu raskaðist svo mikið sem eitt augnablik. Jeg veit ekki ntma það gcti vcrið cndurminníngin um þetta klúra brjefspjald scm hcfur vakriað hjá mjcr þennan síðasta mánaðartíma og komið inn hjá mjer svo mikilli óró og afbrýð- issemi, að jeg hef átt lult í fángi mcð að leyna þvf fyrir Lúcíu ^yrjunin var hreinasta srnáræði — hcimska. Við — hún og Je& — vorum f þjóðleikhúsinu; þar var lcikinn þáttur eftir þcktan höfund — um heimskonur scm skreyta heimili sitt og halda það rikmannlega fyrir penfnga elskendanna. Htíeingdist hjarta mitt sarr.an af ángistf Hví hætti jeg alt í cinu að iS B e t z y. . . Það er stór körf . . . frá Vailant . . . Frú Robertier. Ne — i? . . BlómJ . . . Jeg veit hvað það er . . . það er gott . . . Ljúktu upp giugganum og kondu inn með körfina! (Betzy gerir sem henni er sagt. Körfin er full af ljómar.di hvít- um og rauðum rósum. Betty fer.) F r ú R o b e r t: i e r. Þetta kalla jeg failega hugsað . . . Morguninn eftír . . . þegar maður vaknar — veslíngs Ilermoso . . . og jeg sem hef skrifað honum svona hart brjef! Hún geingur að skrifpúltinu, rífur upp> brjefið frá kvöldinu fyrir og les þaá yfir. Þvi næst geingur hún í nokkrar mínútur fram og aft- ur um gólfið. Hún nemur staðar frammi fynr spegiJskápnum og sjer með ánægju að svefninn hefur gert andlitsyfirlit hennar aftur frískleg- an. Geingur aftur að skrifpúltinu og hnoðar brjefinu saraan.) .... Nei þetta brjef get jeg ómögulega sent honuro íyrir körfina. (Hún sestniður og skrifar í snatri þessar h’nur:) »Mitt innilcgasta þakklæti .... Jeg er sárhrygg. Jeg vilii að jeg gæti gleyrat degimam í gær. Jeg get það ekki Kennið í brjósti um mig! J. - • - (Lcs það yfir.) Gott. I’etta er eins tíguiegt og hið fyrra brjef, «1 rniklu fallegra. Nú fleygi jeg því í brjcfkassann á leiðinni til Louvire. (Hún hríngir á Betzy og fer að klæða sig).

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.