Bjarki


Bjarki - 20.08.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 20.08.1898, Blaðsíða 4
112 ~m\ Ljósmyndir \m~ af Egilsstaðafundinum 4 tegundir eru til sölu. Verð: 2 krónur, stórar myndir, sýna: Bæinn „Egilsstaði,“ fólkið og leikvöllinn, m. fi. Verð: I króna, minni myndir, sýna: Leikvöllinn með fólkinu á hrauninu og saungfiokkinn ásamt fleiru: fijótiö og upphjeraðið sjest bak við. |F*’ f’eir, út um land cr kynnu að óska að fá mynd- irnar geta feingið þær frítt til sendar, ef þeir senda mjer andvirði þeirra í brjefi í peníngum eða frímerkjum. Eyj. Jónsson. Hillevaag ullarverksmiðjur við STAVANGER i NOREGI hafa hinar nýustu Og bestu vjelar, vinna láng best, fallegast og ó-d-ý-r-a-s-t; ættu því aliir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: r í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Armann Bjarnason, - Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. SeySisfirði 24. Júní 1898. Sig. Johansen. „Aalgaards ullarverksmiðjur“. Allir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis ættu að senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo tauin geti komið aftur sem fyrst. Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE- FABRIKKER11 er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin Ódýrasta. Verðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum mínum sem cru : á Sauðárkrók hr. verslunarmaður Pjetur Pjetursson. - Akureyri — — — M. B 1 ö n d a 1. - Eskifirði — úrsmiður Jón Hermansson. - Fáskrúðsf. — Ijósmyndari Asgr. Vigfússon Búðum. Hornafirði — hreppstjóri Þorl. Jónsson Hólum. Eyj. Jónsson, Seyðisfirði. Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandness ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst sem frá henni koma og hún afgieiðir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þeir, sem í ár ætla að senda ull til útlanda og vilja fá falleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness ullarverksmiðju. Verksmiðjan hefur getið sjer lofsorð um alt Island. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo fljótt sem auðið er. Umboðsmenn: Herra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. — Henrik Dalh Þórshöfn, — JónasSigurðsson Húsavík. — söðlasmiður Jón Jónsson Oddeyri. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Árnason Þverá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L. J. Ims 1 and. 17 Hanzkarnir. (Úr minnisblöðum.) Smásaga eftir Marcel Prévost. Það er öðru nær en að maðnr geti komið sjer svo fyrir í lífinu sem maður mundi helst á kjósa. Jeg fyrir mitt leiti hef eiginlega einga hugmynd um hvernig stendfr á því að jeg hálffertugur er nú orðinn aðstoðarmaður í öðrum flokki f fjár- málaráðaneytinu. Fyrir sextán árum var mjer komið á skatt- stjórnarskrifstofuna fyrir tilstilli föður mfns, er var undirstjóri með eftirlaunum. »Þetta er nú eitt af forstjóraefnunum okkar« sagði karl þegar jeg sýndi honum góða vitnisburðarbók á Laug- ardögunum. Og þannig var það, að bæði jeg og foreldrar mínir ímynduðum okkur að við óskuðum einskis annars en einmitt þessa fyrirkomulags. Og jeg hef unnið kauplaust og verið aðstoðarmaður í fjórða, þriðja og öðrum flokki. Jeg get als ckki sagt að mjer hafi leiðst á leiðinni upp þennan embættastiga, en þó er lángt frá því að mjer hafi þótt gaman. Jeg hef ekki mikið að gera; auk launa minna nýt jeg vaxtanna af dálftilli upphæð sem er arf- Sögusafn Bjarka. ur eftír foreldra mína. Mjer líður bærilega, er giftur snoturri úngri konu sem hefur búið mjer þægilegt hcimili - en þrátt fyrir þetta alt sakna jeg sarat einhvers, — jeg veit ekki hvað það er, til þess að vera alskostar ánægður. Ef til vill er það ekki annað sem mig vantar en sú gáfa að gcta notið augna- bliksins í fullum mæli. Ósjálfrátt finst mjer altaf dagurinn í dag vera þýðfngarlaus; hann er aðeins nokkurskonar óhjákvæmi- legur fyrirrennari »morgundagsins«, — rnorgundagsins sem flytur mjer fulla farsæld. Ósjálfrátt miða jeg líka alt við þenn- an morgundag, tilraunir mínar til að komast hærra í embætta- stiganum, allar mínar gjörðir, meira að segja það, að skifta um gamla dúkinn á borðinu mínu, eða fá mjer nya flík .... En þegar jeg — eins og í dag — fer að hugsa um þetta, þá skilst mjer vel að þessi mikli »morgundagur« muni aldrei koma, að það er als eingin ástæða til að hann komi, og að jeg mum lifa öllu lífi mínu eins og nú, háif ánægður, hálf óánægður, fást við ýmislegt sem jeg hef ekkert gaman af an þess að geta byrjað á nokkru sem jeg gæti haft gaman af. í þcssari deyfð minni eiga foreldrar mínir nokkurn þátt. Bernska mín leið alt of ljctt, það var eins og hlaðið að mjer altof mörgum svæflum, en þó varð jeg að vera mjög auðsveip- ur. Þegar í stað var látið e.ftir öllum mínum dutlúngum, en mjer kom aldrei til hugar að taka nokkra stórvægilega ákvörð- un sjálfur. Eins og jeg var spursmálslaust gerður að aðstoð- armanni f ráðaneytinu, eins var jeg giftur, og sjálfur trúði jcg því að það væri minn cinlægur vilji að eiga Lúcíu litlu, sem var svo úng og sæt og átti að fá tuttugu þúsund fránka f hcimanmund. Jeg hcfði aldrei komið mjer til að giftast sjálfur. Og svo hefur Lúcía einmitt þá festu, forsjálni og framtakssemi

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.