Bjarki


Bjarki - 01.10.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 01.10.1898, Blaðsíða 4
„Aalgaards ullarverksmiðjur“. Allir sem á þessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis ættu að senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta svo tauin geti komið aftur sem fyrst. Jeg vil biðja menn að athuga að „AALGAARDS ULDVARE- FABRIKKER“ er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og það sem m e s t u varðar einnig hin Ódýrasta. Verðlistar og allar upplýsíngar fást hjá mjer eða umboðsmönnum mínum sem eru: á Sauðárkrók hr. verslunarmaður Pjetur Pjetursson. á Akureyri — — — M. B 1 ö n d a 1. - Eskifirði — úrsmiður Jón Hermansson. - Fáskrúðsf. — ljósmyndari Asgr. Vigfússon Búðum. Hornafirði — hreppstjóri Þorl. Jónsson Hólum. Eyj. Jónsson, Seyðisfirði. Sandness ullarverksmiðja. Eins og allir vita vinnur Sandness ullarverksmiðja best alla ullar- vöru svo sem alskonar fataefni, vaðmál og kambgarn; þau tau eru feg- urst s^rn frá henni koma og hún afgieioir fljótar en allar aðrar. Því ættu allir þeir, sem í ár ætla að senda ull til útlanda og vilja fá falleg tau og fljótt afgreidd, að senda ull sína til Sandness ullarverksmiðju. Vcrksmiðjan hefur getið sjer lofsorð um alt ísland. Ullina bið jeg menn að senda til mín eða umboðsmanna minna svo fljótt sem auðið er. Umboðsmenn: Herra kaupmaður Stefán Stefánsson Norðfirði. — H e n r i k D a 1 h Pórshöfn, -— JónasSigurðsson Húsavík. •— söðlasmiður Jón Jónsson Oddeyri. Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkr. — Björn Arnason þvcrá pr. Skagaströnd. Seyðisfirði 7. Júní 1898 L J. I m s 1 a n d. 8SL- Hillevaag ullarverksmiðjur; við STAVANGER í NOREGI -^g hafa hinar nýustu Og bestu vjelar, vinna láng- best, fallegast og Ó-d-ý-r-a-S-t; ættu því allir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Armann Bjarnason, - Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðscyri. Seyðisfirði 24. Júni' 1898. Sig. Johansen. _<§. »STAR C 3 P 3 P> | »STAR o £ _ §*»STAR Q."’. »STAR op cn SS. % »STAR ^»1 Ox »STAR r p y p' 1 LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR. » gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. < borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. « borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. « tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. « hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð annað lífsábyrgðafjelag. « er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, Umboðsmaðui á Seyðisfirði er verslunarmaður Rolf Johansen. 0) P- cr ú 77 Ox 77® C - 3 C0 3? ls C r-t* ■ óq' 3 C/5 © 3 Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmuiium o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfi r ðín ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: borsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 40 dugði að hrópa til þeírra. Hjer var þörf á snjöllu og skjótu ráði, og Hamaguchi varð ekkj örþrifráða; hann kallaði til sveins- ins: »Kveiktu á augabragði á kindlinum og lærðu mjer hann«. Kindiar eru í hverju húsi Japansmanna, svo það skifti eingum togum, og gamli maðurinn hljóp út á akurinn, þar sem 100 hrísgrjónastakkar stóðu þurrir og albúnir þess að þeim væri ekið til sölu niður í kaúptúnið. Þar stóð nálega aliur auður Hamaguchi; en hann kveikti í hverjum stakknum eftir annan. Reykur og logi gaus upp hvervetna. Eins víst og segullinn dregur nál áttavítans tíl sín, eins skjót voru áhrif þau cr eldurinn hafðí á þorpsbúana, Karlar og konur, úngbörn og gamalmenni þustu upp eftir. Skyldan hvíldi á öllum; hinir vngri menn og frárri komu skjótt upp að logandi hrísgrjónastökkunum, og ætluðu sti'ax að kæfa eldinn; en öldúngurinn stöðvaði þá með þessum orðum: »Látið brenna. Slökkvið ekki eldinn. Allir úr þorpinu þurfa að komahíngað.« Mennírnir hjeldu Hamaguchi ærann orðinn, hann starði bara út yfir hafið og niður ettír brekkunum, sem fólkið þusti upp eftir. Eldurinn óx; konur börn og gamalmenni keptu áfram af öllnm kiöftum. Iiamaguchi ljet telja fólktð, og það vantaði eingan af þorpsbúunum. »Hamíngjunni sje lof,« sagði Hamaguchi. »Lítið þíð nú niður að sjónum. Jeg var ekki ær eins og þið hugsuðuð.* Og það var líka voðasjón. Sjórinn æddi með drynjandi tors- falli upp að ströndinni, huldi þorpið með brimfallinu og reif stórar spildur neðst úr brekkunni. En öllum mönnunum var borgið. Allt huldist um stundarsakir í svartnætti og sælöðrí; jörðin titraði, hafrótið hvítfreyddi og leif.raði í myrkrinu, hræ- vareldar þutu upp eftir Kjöllunum. 41 I’egar mesti óttinn rjenaðí, fjellu hinir vitrustu og bestu menn þorpsins á knje fyrir Hamaguchi, og þar eftir allur lýð- urinn. í’á táraðist öldúngurinn, taugar hans höfðu ofreynst í erviðínu; þrekraunín var gamla manninnm um megn — og svo þessi framúrskarandi hamlngja, að hafa bjargað hverjum manni úr þorpinu; alt þetta knúði Hamaguchi til grátsins. Svo rjetti hann úr sjer, og mælti stillilega, þó röddin titraði lítið eitt við: »Húsið mitt stendur ennþá, og það getur veitt mörgum yðar skjól og athvarf. Eins og rúmið framast leyfir er öllum það vel komið.« Betri dagar runnu brátt upp. Þorpíð reis aftur á legg, og fólkið mundi frclsara sinn. Þorpsbúar voru ekki auðugir og fjárgjafir mundu ekki hafa táknað til fulls þakklæti þeirra; enda naumast glatt öldúnginn sjerlega míkið. En allir játuðu hann guð vera; Han.aguchi var byggt musteri, sem standa skyldi um aldur og ævi. I’orpsmenn gáfu hinum nýa guði nafnið Hama- guchi Daimoyojin; musterið stóð í miðju þorpinu og nafn guðs- ins ritað gullnu lstri yfir dyrunum. I’ar voru anda Hamaguchi færðar fórnir: hrtsgrjónakökur og ilmandi aldini; þar var h nn nýi guð beðinn fulltíngis gegn ofviðrum og hverskyns ógæfu. Og enn lifði hinn gamli maður sínu eðlilega mannlífi mitt á meðal þcirra; að visu fátækari en áður; en að öðru leiti eins og fyrrum. Fróðlegt hefði verið að vita hvcrjar tilfinníngar hefðu hrcyft sjer í brjósti Hamaguchi þegar hann vissi anda sinn dýrkaðan í musterinu rjett við hlið sjer. En slíkar hugs- anir öðlaðist eingum að þekkja- Síðan þessi atburður varð, er nú liðin full öld, og ennþá stendur musterið í þorpinu; cnn btður folkið i bænum sínum

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.