Bjarki


Bjarki - 08.10.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 08.10.1898, Blaðsíða 4
i6o Lífsábyrgðarfjelagió „S K A N D I A“ í Stokkhólmi, stofnað 1855. Innstœða fjelags þessa, sem er hið elsta og auðugasta lifsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum, er yfir 38 milljónir króna. Fjelagið tekur að sjer lífsábyrgð á Islandi fyrir lágt og fastá- kveðið ábyrgðargjald; tekur aunga sjerstaka borgun fyrir lífsábyrgðar- skjöl, nje nokkurt stimpilgjald. Þeir, er tryggja líf sitt í fjelaginu, fá í uppbót (Bónus) 75 prct. af árshagnaðinum. Hinn líftryggði fær upp- bótina borgaða 5ta bvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur viil kjósa. Hjer á landi hafa menn þegar á fám árum tekið svo alment lífsá- byrgð í fjelaginu að það nemur nú meir en þrem fjórðu hlutum milljónar Fjelagið er háð umsjón og eftirliti hinnar sænsku ríkisstjórnar, og er hinn sænski ráðherra formaður fjelagsins. Sje mál hafið gegn fjelaginu, skuldbindur það sig til að hafa varnarþíng sitt á íslandi, og að hlíta úrslitum hinna íslensku dómstóla, og skal þá aðalumboðsmanni fjelags- ins stefnt fyrir hönd þess. Aðalumboðsmaður á íslandi er, lyfsali á Seyðisfirði, vice- konsúll H. I. Ernst. Umboðsmaður á Seyðisfirði er : kaupm. S t. T h. J ó n s s o n. í Hjaltastaðaþínghá: sjera Gejr Sæmundsson. --- á Vopnafirði: verslunarstjóri O. Davíðsson. - Þórsh: verslunarstj. Snæbjörn Arnljótsson. --- - Húsavík: kaupm. Jón A. Jakobsson. --- - Akureyri: verslunarstjóri H. Gunnlaugsson. --- - Sauðárkrók: kaupmaður P o p p. - Reyðar- og Eskif.: bókhaldari J. F i n n b o g a s o n. ----- - Fáskrúðsf.: verslunarstj. Olgeir Friðgeirss. ----- - Alftafirði: sjera J ó n F i n n s s o n. --- - Hólum í Nesjum: hreppstj. Þorleifur Jónss. og gefa þeir lysthafendum allar nauðsynlegar upplýsíngar um lífsábyrgð, og afhenda hverjum sem vill ókeypis prentaðar skýrslur og áætlanir fjelagsins. Hillevaag ullarverksmiðjur Við STAVANGER i NOREGl hafa hinar nýustu Og bestu vjelar, vinna láng best, fallegast og ó-d-y-r-a-s-t; asttu því allir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer til umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Armann Bjarnason, - Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðseyri. Seyðisfirði 24. Júní 1898. Sig. Johansen.1 m LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ >STAR. r D / Cn* »STAR> gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við p. P 3 ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. << p 3 »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. 'r+c^^STAR* borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. £T® << Á »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji _I g. TO 18 búterlum í aðrar heimsálfur. m 5" w. r-t- 'Z Ct) 511 ~ »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð c * — P3 "[ p annað lífsábyrgðafjelag. u, »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, ^ Umboðsmaðui á Seyðisfirði er verslunarmaður x Rolf Johansen. 3 Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fytsir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Au s t f i r ð í n ga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 44 Þau tímarit sem vjer höfum helst átt kost á að lesa hafa verið frá Noregi; eitt af þeim er »Kringsjá«; fyrir að hafa les- ið dálítið í henni virðist ekki mjög óforsjálega talað, þótt ósk- að sje, vonað og skorað á þíng og þjóð, að vjer fáum timarit sem einmitt stefni í sömu áttina; að vjer Islcndíngar fáum »Kríngsjá«, «Víðsjá«, »Útsýn, eða hvað það nú á að heita tímaritið; ekki varðar svo mjög um nafnið; hitt rfður á mestu, að ritið sje vel og frjálsmannlega samið, færi andleg og verkleg tíðindi sem víðast að úr heiminum, o. fl., sem þroskar og auðg- ar lesendurna, gerir þá frjálsari, sanngjarnari og rjettdæmari, víðsýnni og öflugri í baráttu lífsins og framsóknarinnar. Slíkt tímarit myndi fxra okkur fregnir, að austan og vest- 4m, hjeðan og handan af ýmsu gagnlegu og göfugu þaðan sem oss á stundum hefði síst komið til hugar að slíks væri að leita. Ofrelsi, harðúð og fúl rotnun mundi líka birtast við og við og það úr Evrópu »heimkynni menníngar og siðfágunar*. Gæði og spillíng, mannkostir og mannlestir eru ekki hnitaðir nje reirðir við trúarbrögðin. Maður með Lutherstrú getur ver- ið siðlaus fantur og Mormóni skýrlífur sæmdarmaður. Dagblöð vor eyðast og glatast, svo þó þar kunni að hitt- ast ritgerðir sem eru sann+rlega frjálslega ritaðar og fræðandi um starf og menníi.g annara þjóða, þá geymast þær eigi nje lestast í huga vorum jafn vel og ritgerðir tímarits mundi gera; enda er mörgum blöðum vorum tamara og tíðara að rita ann- að en heimsfræðandl »leiðara«. Annað, sem kenníng Krist al- drei hefur gefið minstu átyllu tit. Jeg hef þá trú og von, að ekki muni mörg ár lfða þáng- að til hjer á íslandi verður gefið út tímarit sem stefni í þá átt er jcg hefi vikið á og álít vera þjóð-nauðsynlegt. Því sú 45 viðbára að hjer væri gefin út svo mörg tímarit — 9 eða 10 — bætir ekki úr þessari þörf vorri. Þó kirkjulegu tímaritin væru »legio«, en öll sniðin eins og þessi, sem vjer höfum nú, er þörfin eingu síður brýn og knýandi fyrir það. »Bókasafn al- þýðu* er ekki tímrit, enda vita það víst allir nema skiftíngur- inn í Dökkvagili. En safnið getur verið lofsamlegt fyrir því og jafn vert að þakka útgefandanum fyrir að hafa brotið ísinn. Þínginu fórst, því miður, ekki gæfulega með undirtektir sínar f þessu tímarits-máli. Þeir urðu ríkari er síður skyldi. Þetta var því leiðara, sem þá var völ á þeim manni, er bæði voru líkur til að gæti leyst útgáfu ritsins prýðilega af hendi og þorri rnanna áleit sjerstaklega vel til þess kjörinn; enda eigi ófús til að takast það starf á hendur. Ekki svo sem þetta væri flókið njc torskilið mál, en þó nóg til þess, að fulltrúar þjóðarinnar tvfstruðust. Þá er heldur ekki svo undarlegt þó þíngið yrði á sundrúng með stæista og vandráðnasta mál sitt, stjórnarskrármálið; úr því jafn auðráðið og umsvifalítið mál reyndist því ofurefli. Til að ráða stjórnarbaráttu vorri til farsællegra Iykta, og til að sýna þrek, mannvit og óeigingirni í þeirri hríð, þarf val- ið lið að hreysti og þjettri lund. Og Hka víðsýni. Munu þíngmenn hafa þar »byrði gnóga« þeir líka, sem rjeðu tímaritinu bana ? En ef vjer berum snarræði, mannkosti, cinurð og ósjer- plægni Hamaguchi hins heiðna saman við þessa kristnu þjóð- fulltrúa, sem hefur auðnast sú náð að vera börn og þjónar »hinar einu evangelisk-luthersku kirkju. Hvernig fer þá?

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.