Bjarki


Bjarki - 02.11.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 02.11.1898, Blaðsíða 4
SÉflL. Hillevaag ullarverksmiðjur við STAVANGER i NOREGl hafa hinar riýustu Og bestu vjelar, vinna láng best, fallegast og ó-d-ý-r-a-s-t; ættu því allir sem ull ætla að senda til tóskapar að snúa sjer ti! umboðsmanna þeirra, sem eru: í Reykjavík hr. bókhaldari Olafur Runólfsson, - Stykkishólrni — verslunarstjóri Ármann Bjarnason, - Eyafirði — verslunarm. Jón Stefánsson á Svalbarðscyri. Seyðisfirði 24. Júní 1S98. Sig. Johansen 0 LÍFSÁBYRGÐ ARFJELAGIÐ »S T A R. r 3 -+> _15. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við su- c H3 Q* p 3 ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. << P 3 »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent af ágóðanum. ^E'DSTAR^ borgar ábyrgðina þó ábyrgðareigandi fyrirfari sjer. ■< \ »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji "* 00 rn p' ® búterlum í aðrar heimsálfur. p g- »STAR« hefur hankvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkuð c * annað lífsábyrgðafjelag. p. o> »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðafjefag á Norðurlöndum, _ Umboðsmaðui á Seyðísfirði er verslunarmaður cn Rolf Johansen 3 Brunaábyrgðarfjelagið hendi að þið fáið hvergi betur innbundnar bækur á Austurlandi cn hjá mjer. Seyðisfirði 12. Okt. 1898. Slg. Sigurðsson. Með því að Guðmundur trje- smiður Erlendsson á Búðareyri hjer í bænum hefur framselt bú sitt til gjaldþrotaskifta, er hjer með sam- kvæmt lögum 12. Apríl 1878 og opnu brjefi 4. Jan. 1861 skorað á alla þá, sem telja íil skuldar hjá honurn, að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráð- andanum á Seyðisfirði áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu (3). birtingu þessarar innköllunar. Bæarfógetinn á Seyðisf. 17. Okt. 1898. Jóh. Jóhannesson. = I fjarveru minni hefir herra úrsmiður Stefán I. Sveinsson á Vestdalseyri teHist á hendur að selja vörur þær er jeg hef eftir í verslan minni og taka á móti skuldum. Bið jeg því alla sem skulda mjer að greiða þá upphæð sem fyrst til hans eða senda mjer hana í peníngnm eða gildri og góðri ávfsan til Kaupmannahafnar. Bústaður minn þar er: Vodrofsvei 2 C. 3. S. Kjöbenhavn. F. Seyðisfirði 12. Okt. 1898. Magnús Einarsson. íbúðarhúsið ,,NÓatÚn“ á Seyð- isfjarðaröldu, 9 X 10 ál. að stærð, er til sölu. Húsinu fylgir eldavjel og 2 ofnar svo og lítill kálgarður. Góðir borgunarskilmálar. Seyðisfirði 11. Okt. 1898. Kristján Jónsson. Pjeturs postilla innb. 6,00 Tangs biblíusögur innb. 2,00 Vegurinn til Krists — 1,50 Endurkoma Krists 0,15 Hvíldardagur Drottins 0,25 Nadeschda e. Runeberg 0,60 Islendíngasögur 22. og 23 bindi 22. Vopnfirðíngasaga 0,23 23 Flóamannasaga 0,35 Lestrar- og kenslubækur, forskrift- arbækur handa börnum, skrifbækur og skrifbókapappír, strikaður skrif- þappír, umslög, pennar, blek, blý- antar, lakk, skrifspjöld, grifflar og m. fl. fæst í bókaverslan L. S Tómassonar. Nýa öldin er 72 tölubl. um árið. Ritstjóri: J Ó N Ó L A F S S O N. Hún flytur ýtariegri og fróðlegri útl. frjettir en önnur íslensk blöð, og er fuli af fróðleik og sí-skemti- leg. Áig. kostar 3 kr. 50 au; ársfjórðúngurinn 90 au. Reynið hana einn ársfjórðúng. Aðal-út- sölumaður: S i g u r ð u r K t; i s t- jánsson bóksali, Reykjavík. »Nye danske Brandforsikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapifal 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjcr brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (prernie) án þess að rókna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (rolice) eða stimjnlgjaid. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsms á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfiráínga. Ritstjóri og ábyrg&armaður: þorsteinn Erlíngsson. Prcntsmiðja Bjarka. Sveítarköngur. Eftir Kristófer Janson. Hann var burgeis á Heiðmörk, og hafði leíngí búið yfir því, að verða þíngmaður. En svo varð hann það ekki, og þá hljóp í hann guttu.r; seldi alt sit og fór tíl Vesturheims; þvf í slíkum »kotúngakrók<, sem Noregi, vildi hann nú ekki vera leingur. Llann tók með sjer 6 syni sína, kvongaða flesta, og teingdasonu 2. I’að var heil landnámslest. Allir höfðu jieir gnægð fjár, svo ekhi þurfti að rasa að landkaupunum af þeim sökum; það var gott tóm til að líta í kríng um síg. Teir sottust að í Pálsbæ hins helga fyrst, og fóru þaðan víða til að skoða landið. Loks rjcðu þeir af að kaupa lönd í Goðhúufylki. I’áng- að hafði þá fáum hugkvæmst að leita óðala og var þar lítt Sögusafn Bjarka. numið. Ættjjfurínn keyfti sjálfur alt j»að Iand, sem hann mátti, og þegar lógin leyfðu ekki meira land c.inum manni, keyfti hann fyrir hönd sona sinna og nj^gá, og Ijet heitá sesn þeii ættu. Landnám hans varð á þennan hátt ekki ólögulegt konúngsríki alt saman. Hann gerði sjer nú bæ í miðju landi sínu undir hæð dá- lítilli, en af hæðinni gat hann greint öll landamæri sín út við sjóndeildarhrínginn,' og upp á þá hæð gekk. hann oft og litað- ist um; því þess gætti hann vei að eingin aðskotadyr yrðu hon- um of nærgaunguf eða laumuðust ef til vildi inn yfir mörkin,. áður búið væri að ryðja og yrkja, en til þess þyrtti mörg sumur. Út í frá bólstað hans stóðu svo bæir sonanna og teingdasonanna á alla vcgu; og þó *vö hjeti sem hver ætti það sem hann bjó á, var sá ei'gnarrjettur meira að nafninu. »Faðir sjálfur* hafði greitt mestan hlut andvirðisins, og hans vilja urðu þeir því að Iúta. Nokkrir Amerikumenn höfðu orðið fyrir j»vf óhappi að rek- ast þángað áður og setjast þar að, og urðu þeir nú í miðjum löndum sveitarkóngsins. Þessir menn voru honum mjög ókær- ir nábúar. Við þá gat hann ekki talað, því öll sú kunnátta í enskri túngu sem hann hafði að heiman, var: »ho\v do you do?< og »much moncy*. Með þessum setníngum hugðist hann að bjarga sjer gegnum Amcriku. Bændurnlr Amerisku hofðu verið mjög vingjarnlegir og greiðviknir við uorska fólkið þegar það kom og liðsint því á alla vegu meðan það vai að korra sjer fyrir, ljeð því verkfæri, uxa og hcsta, og leiðbeint því í laridræktaraðferð Amerikumanna. En alt þetta va-ð ljett á metunum nú. Þeir urðu að verða á burt þessir Amerikumenn, nauðugir eða viljugir. »Faðir sjálfur< hafði geingið á fund

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.