Bjarki


Bjarki - 16.12.1898, Blaðsíða 1

Bjarki - 16.12.1898, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir r. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura línan; mikill af- slátttur ef oft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. III. ár. 50 Seyðisfirði, Föstudaginn 16. Desember 18-98. Var.skil á biöðum. —o:o — Með sunnanpóstinum sem kotn híngað g. þ. m. bárust mjer til baka 5 pakkar af Bjarka þ. á. nr. 33- 34 og 35. 1 einum pakkanum voru 2 eintök af hverju tölublaði, í einum voru 4 af hverju, í einum vöru 5 af hverju og í tveimur af pöKkunum vora 6 eintök af hverju tölubl. Pakkar þessir voru þannig útlítandi, a=ð hver einasti stafur af utanáskrift var afmáður og umbúð- ir.ner svo núnar og rifnar, að ekki var annað en druslur eftir af þeirn og flcst öll bliTÚin meira og niinna slWtug og eyðilögð. Blöð þessi sendí jeg hjeðan með pósti í vik- unni 4.—10. Seftember í góðum umbúðum og mcð greinilegri árit- an; bafa þau þannig verið á hrakn- íngi aftur og frani um landið ( heilan ársfjórðúng og af iilri með- ferð póstþjóna verið orðin óþékki- leg áður en þau komust til útsölu- manna. Virðist slík meðferð vera vítaverð og ættu póstatgrciðslu- menn og aðrir póstþjónar að vanda betur frágáng sinn á póstflutníng- um, svo að sendíngar misfarist eigi fyrir handvömm þeirra. Af- greiðslumenn blaða fá vanalega allharðar ákúrur og aðfinníngar fyrir vanskil á blöðunum, en á þessu eina dæmi, sem hjer ræðir um, má sjá það, að drjúgur hluti af slíkum átölum ætti mcð rjettu a-ð tilfærast í syndaregistri póst- stjórnarinnar eða póstþjónanna. Þeir útsölumenn Bjarka, sem samkvæmt framanrituðu hafa ekki feingið 33., 34. og 35. lölublað Bjarka þ. á. eru hjer með beðnir að gefa sig fram sem fyrst, svo að jeg geti sent þeim þessi tölublöð. Seyðisfirði 17. Desember 1898. Arni J ó h a n n s s o n. * * * Pað er leiðinlegt að Iáta það sjást og vitnast að póstscndíngar hjer um land skuli vera í svo slæmum höndum að menn hafi aunga tryggíngu fyrir að þær kom- ist til viðtakanda og því síður ó- skemdar. En af því þetta er í þriðja eða fjórða sinn senj af- greiðsluménn Bjarka hafa fcingið blöggla cnidursenda, rifna og upp- slitna, svo að bæði sterkar um- búðir og 3_‘~5 blöð innan í e%u nudduð í sundur tif því alt hdfwr verið látið hríngla laust í póst- skrínunum, þá neyðist maður til að benda á ólagið. Auk þess hafa bögglarnir borið ófögur merki af ýmsum óþverra. Þetta er svo ótækt að maður neyðist til að leita skaðabóta hjá póststjórninni ef þessu fer svona fram, því það er öllum, og sjer- staklega blöðum, óútreikn^nlegur skaði að ma*ta slíkum vanskilum og væri bráðnauðsynlegt að póst- stjórnin reyndi að komast fyrir, hvar þctta er leikið svona ár eftir ár. Hjer má gcfa þá bendíngu að flcstir af skemdu bögglunum munu hafa verið sendíngar tif Isafjarðar norð- an um Iand. £n hvar þeir hafa verið eyðilagðir á þeirri leið er auðvitað ómögulegt að sjá á þeim. Hvert þessar síðustu sendíngar áttu að’ fara skal verða birt þegar það vitnast hvcrja vantar þær. I’að er satt, að gamanleysa cr að fara með póst á vetrum hjcr um land, en ókleift sýnist ekki vera að stöðva scndíngarnar svo í póst- skrínum, t. d. með heyi, að alt hossist ekki og nuddist, og auk þess hefur þctta líka borið að í sumarferðum. Við bcrum það traust til póst- stjói narinnar að hún sjái við þcss- um leka og setji undir hann. Fyrir hana, scm getur krafist upplýsínga aföllum póstafgreiðslumönnum, ætti slíkt að vera lítill galdur. Ritstj. Presthólamálið. Eins og kunnugt cr var sjera Haldór Bjarnarson á Presthólum, jrrófastur í Norður-Ih'ngeyarprófasts- dæmi, með aukarjettardómi Þíng- eyarsýslu uppkveðnum 14. Des-. 1896 dæmdur til þess að sæta 5 daga fángelsi við vatn og brauð fyrir gripdeild og til þess að greiða 39 kr. í skaðabætur og 5 króna sekt fyrir ósæmilegan rit- hátt (aðdróttun að hjcraðsdómarau- um B. Sv. um, að hafa þegið mút- ur) í varnarskjali sfnu og allan málskostnað. Var sjera Haldóri síðan vikið frá embætti um stund- arsakir en málinu skotið til Lands- yfirrjettarins eftir kröfu hans. Með dómi yfirrjettarins uppkveðnum 2. Agúst í. á var sjera llaldór sýkn- aður og málskostnaður lagður á ’aidssjóð en sektin fyrir ósæmi- legan rithátt færð upp í 10 kr. Málinu var síðan af hálfu rjettvfs- innar skotið til hæstarjettar og gekk þar dómur í því 10. f. m.; var yfirrjettardómurinn staðfestur að því leiti, að sjera Haldór var sýknaður og málskostnaður lagður á landssjóð, en breytt að því leiti, að sektin fyrir ósæmilegan ■ rithátt var feld niður og segir svo í dómsástæðunum að hin ósæmilcgu ummæli hafi eigi verið ástæðulaus og sakamálsrannsóknin hafi verið hafin gegn sjera Haldóri án nægi- legra ástæðna og haldið áfram meira en 21/2 ár. Svo -fór um sjóferð þá. Útlendar frjettir (ná til 2. þ. m.) Stórtíðindi eru eingin. f’að sem heimurinn hefur einkum talað' um í Nóvembermán. er Dreyfusmálið og viðareign Frakkaog Breta út úr Fashóda og svo ýmisLegt sinávegis eins og til uppfylda. Dreyfus situr ennþá á Púkey og Picquart er ennþá í fángelsi, og Zola ennþá landflótta, en fremur vænkast nú ráðið fyrir ölium, og sjerstaklega mun liggja vel á Drey- fusi, því öll líkindi eru nú til að hann komi heim til Frakklands um síðir þó það sje ekki alveg víst og eigi kannske ekki svo skamt í land ennþá. Það, sem gerst hefur í máli Dreyfusar síðan seinast er í stuttu máli þctta: Þegar Brisson og ráðaneyti hans voru búin að sýna, að þe-im væri alvara með að taka málið upp aft- ur og fá vjefángsdóminum það, þá ætlaði allur flokkurinn sem hern- um fylgir að vcrða ennþá vitlaus- ari og ólmari en áður og sú fregn flaug út um veröldina að Foríngj- arnir hefðu haldið fund og ætluðu að gera upirreist, steypa stjórninni og setja kannske einhverja kon- úngsættina til valda. Aðrir sögðu að þeir ætluðu að halda lýðveldinu en setjast sjálfir í stólinn. Að öllum líkindum er þetta til- hæfulaust; að minsta kosti hefur það ekki sannast, og varla kom- ið fram líkindi fyrir þvú Þetta var skömmu eftir miðjan Október. Auð- vitað fylgdi það fregnitini að allir vinir Dreyfusar ættu að fara í sVartholið. Það cr þó ekki óhugsandi að eitthvað hafi verið í bruggi, en þá hefur það staðnæmst á miðri leið, af því foríngjarnir hafa sjálfir ekki þorað að reiða sig á herinn. Um þetta bil mændu allra augu á vjcfángbdóminn. Hann hafði nú alt málið í hendi sinni. Mundi hann nú þora eða vilja rífa málið alt upp aftur eða ónjfta dóminn yfir Dreyfusi og á hverju msndi hann þá byggja úrskurð sinn? Myndi stjórnin þora fyrir hernum að styðja það atferli ? Um þctta spuröu menn og biðu . svarsins á glóðum. Svik Henrys, scm skar sig á háls, voru ekki nóg, j^ví cfóm- urinn yfir Dreyfusi var feldur áður eins og menn munap og það var fyrst tveim árura síðar að Henry falsar brjefið til þess að koma í veg fyrir að málið yrði tekið upp aftur. Dómurinn varð því að fínna eitthvað betra. Um þe(,ta var n*i taléð og rffisí fram og aftur og þegar njenn fara að rcnna grun { að vjefángsdém- urinn muni ætla að standa sig og Brisson gamli að fylgja honum ó- deigur, þá fer að koma kurr í for- íngjavinina á þínginu og þeir fi.ra þar að.gera ýmsar árásir á ráða- neytið; það hafði Verið talað um að Brisson væri óhraustur og ætlaði að segja af sjer og láta gamla frelsisberserkinn, Bourgois, taka við forsetasætinu í ráðaneytinu, en ein- mitt meðan á þessu umtali stóð þá var sú fyrirspurn gerð í þínginu hvað Brisson ætlaði að gcra, til þess að stöðva þessar árásir á her- inn. Foríngi hervinanna var þá orðinn Cavaignac, sem áður var hermálaráðherra hjá Brisson, en nú var alvcg kominn yfir { hinn hcr- inn og var nú hinn versti. En Brisson hopaði hvergi og sagðist ekki ætla sjcr að geta neitt. Her- inn væri óskabarn þjóðarinnar og að- eins nokkur fúlmenni meðal foríngj- anna ættu hjer hlut að máli og þeir gætu varið sig við dómstólana ef þeir vildu. Það væri leiðin. En hermálaráðhcrrann hefði ekki viljað höfða mál á móti meiðyrðmtum fyrir hersins hönd, þrátt fyrir

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.