Bjarki


Bjarki - 16.12.1898, Blaðsíða 4

Bjarki - 16.12.1898, Blaðsíða 4
200 menn eru vissir um að ekki muni glæp- ast á því að fara að lesa pjesann. »Og Bogi var kómiskur kariinn. J ó n. 1 eir útsölumenn og kaupendur Bjarka fjær og nær sem enn hafa ekki gert skil á andvirði blaðsins fyrir þennan og fyrri árgánga, eru hjer með beðnir að borga skuldir sínar nú um áramótin í pen- íngum til undirritaðs eða með á- vísunum. Seyðisf. 17. Des. 1898. Arni Jóhansson. *Jeg undirskrifaður bind bæhur í skrautband, hentugar til JOLAGJAFA. Komið með þær sem allra fyrst. Eigurður Sigurðsson. Skrautbundnar beekur, snoturalbum, jóia- og nýárskort, hentugt til JÓLAGJAFA fæst í bóverslan L. S. Tómassonar. Hjá undirrituðum fást ýmsar teg- undir af góðum hnetum núna fyrir Jólin. Seyðisfirði 8. Des. 1898. Sig. Johansen. Takið eftir! Jeg undirskrifaður hef ágæta tólg til sölu í vetur við Brciðdals- verslun mína, gegn peníngaborgun út í hönd, fyrir 28 aura pundið, þegar minst 50 pund eru tekin. Lysthafendur snúi sjer til herra verslunarstjóra Bjarna Siggeirsson- ar á Breiðdalsvík þessu viðvíkjandi. Seyðisfirði 3. Desember 1898. Sig. Johansen. Lífáábyrgð er sú besta eign, sem nokkur maour á. CC < C/D £ 3 < ►j w w < Q o >< CQ m w > ct3 w -C XO rj O s G G 6 p 'O G <U bJD CTJ *o biD Ut >v -Q p G rd XO o bJD 'Cd CTJ XO V *o p ^4 ^4 O G G V G C? G '"O O G w ctJ O- '0 o ^ ^ *Sd s I- p -o ^ o o bJD ^ « .5 O vo bJD bjO u u >■» 'CTJ 'CTj G G <U s ■o 'tð 55 £ rs ‘5 -G :0 £ p "O G G vo u O £ G VO CTJ £ u CT3 c G bJD <D. bJD >v -O 'G CT3 JfO b/D *o * c v- d) co < C/) vo > u bJD ^ cö u bJD bJD u w Æ g 0 '-ctj »Q ö -G 'J2 <0 OJ u *o 2 b/D - -O > 'ctJ Ud CO c 03 —• u 03 g e L— C o C cö >> x: q .2 n ■CT3 CG U 2 s $ «♦- 2 ^ o DC ct3 O ct3 -Q ^ •fí w S <5 O U GD D eá pí eí < < < H H H tn c/) t/j < co < H co Einginn maður ætti að láta hjá- liða að trygg.a Iif sitt. 10 °/o afsláttur til Jóla. Nýkomið í verslan undirskrifaðs stórt reyktóbak. Kaffikex. Sik- urbrauð með silkislaufum til að heingja á jólatrje. I’essar vör- ur og alt sem til er f verslaninni verður frá í dag og til n. k. jóla selt með 10 °/0 afslætti móti peningum út i hönd þegar keyft er fyrir minst eina krónu í einu. Seyðisfirði 19, Nóvember 1898 Stefán Th. Jónsson. óskast; ritstj. segir hvar. Á Skraddara verkstofu EYJÓLFS JÓNSSONAR er til sölu töluvert af tilbúnum karlmannafatnaði, svo sem: Regnkápur. AIk|œðnaðir og sjerstakar Buxur. Alt með besta verði. í’eir sem ætla að fá saumuð f ">t fyrir Jólin ættu að gefa sig fram sem fyrst. Eyjóiíur Jónsson. Brunaábyrgðarfjaiagið »Nye danske B r a n d f 0 r s ikr- ings Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunar- vörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (j/remie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl ([.olice) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST TH. JÓNSSONAR. Eigandi: Prentfjel. Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 84 utn var ekkí íeyft að giftast systur fyrri k’onu sínnar af þv/ það væri gagnstætt guðs orði, sögðu þeir. Eða þá hann Há- kon frá Teigi? Hann átti ais ekki að fá að gifta sig, af því hann hafði veríð trúlofaíur einu sinni og þessi gamla unnusta væri ennþá á lífi. Hvað á nú slíkt bull að þýða? og þetta er það sem þið kallið kristindóm ? Þá væri þó meiri skynsemd í að við geíngj- um allir yfir í Konferensinn. Þar eru þeir ekki meó slikt bull og höfuðóra og þá feingjum við frið. Það hetur altaf verið mín skoðun að »hyrníngarsteinn kristninaar væri frelsi til að skynja sannleikann«, (þcssa setníngu hafði Lars fundið í bók) og þessa undirstöðu hafið þið cinmitt í Konferénsinum. Þess vegna er það meiníng mín að við semjum frið upp á þann máta, því það er cini mátinn til að fá frið«. Svo settist Lars niður, og sýnóðupresturinn bað máls. Hann reyndi að sitja á sjer en ailir sáu að hann var reiður: »Hinn heiðraði ræðumaður, sem síðast talaði, sagði það satt sem hann sagði, að vjer höfum aunga hugmynd um það, að grund- völlur kristindómsins sje frelsi til að skynja sannleikann; vjer álítum þvert á móti að slíkt frelsi sje hyrníngarsteinn Helvítis, og vjer vitum að þetta frelsi til að skynja sjálfir sanníeikann tældi vora fyrstu forelda og hcfur fært yfir jörðina alla hennar eymd. Menn bera sig upp undan oss, að vjer sjeum skuld í því að söfnuðirnir eru tvístraðir! Nei, það cr frá Dj'flinum, honum, sem er lygari og lýginnar höfundur. Og konfercns- [iresturinn hefur komið fram, scm trúr og ástundunarsamur þjónn Anskotans*. — — — Nú æfti alt konfercnsfólkið, stapjiaði fótunum og sjpndi skammirnar yfri.m. Fundarstjóri á- vítaði fólkið og áminti sýnóðuprestinn urn,' að sneiða hjá ölium 85 meiðyrðum. En nú var alt komið svo í uppnám, að aungu tauti varð komið við fiokkana. Konferenspresturinn stóð upp heldur en ekki þrútinn í framan og sendi ómjúkar sendíngar á móti og ötulir sóknarmenn úr báðum flokkum sáu um það, að örvadrífan sjatnaði ekki, og þess varð ekki lángt að bíða að orð, svo sem pukurprjedikari, falskennandi, falsspámaður, úlfur í sauðargæru, þjófur og ræníngi færu hvínandi yfir fylkíngarnar. ___ Lars leit í krfng um sig með ánægjuskip; nú var hann bú- inn að koma laginu á það eins og hann vildi hafa það. Hann stóð upp af kirkjutröppunum og gekk út að trjegerðinu, því hann stóð á blístri af hlátri. Hann iaut fram á gerðið og velt- ist um svo að tárin streymdu ofan eftir kinnunum. Svo lcit Lars um öxl. I’arna stóðu báðir guðsmennirnir mcð reist- an kambinn, tindrandi augu og prestakragann hvíta alian hall- flcyttan og allir úttútnaðir hvor í miðri fylkíngu sóknartarna sinna til búnir að slá eld. Lars heyrði aðeins öskur og glamr- anda en ekkert orð. í þessum svifum ók ameriskur maður fram- hjá. Honum hnikti við; hann stöðvaði hestana og kallaði í Lars: »What is going on here? are they fighting*) ? »Það er lúterski kristindómurinn hjcrna í Ameriku þetta«, svaraði Lars og hló svo, að hlúnkaði í fstrunni. *) Hvað geingur á hjerna? eru þeir að berjast?

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.