Bjarki


Bjarki - 15.03.1900, Blaðsíða 3

Bjarki - 15.03.1900, Blaðsíða 3
39 Thor E. Túlnius stórkaupmaður hefur nú keyft tvö gufuskip, sem eiga vera í förum hjer við land. Annað er 4Ínga«, sem áður er hjerþekt.en hitt hef- ur hann kallað »Mjölni« eftir hamri Ása-Í'órs. Mjölnir er keyftur í Noregi, sagður 15 ára gamall og á stærð við *Lauru«. Ný áætlun er nú komin út fyrir skip Tuliniusar og er nokkuð breytt frá hinni fyrri, sem prentuð er hjer í blaðinu. Mjölnir fer allar þær férðír, sem Víkíngi voru áður ætlaðár ncma í, ferðina, sem hefst frá Khöfn 1. þ. ra., en hana fer Hjálmar. Aliar ferðir, sem fyrri áætíunin ætlar annað- hvort Hjálmari eða íngu, fer ínga, nema n. ferðina, fyrri hluta Nóvem- ber. Að öðru leyti er áætlutiin ekki breytt nema 1' tveim fyrstu ferðunum og skulu nú taldar hjer þær breytíngar. Á ferð Hjálmars upp híngað og norður er sú eina breytíng gerð, að hann á að koma við á Raufarhöfn á norðurleið. En á leið til útlanda frá Eyjaf. kemur hann aðeins við á þessum höfnum: Fáskrf. 18. þ. m. og Hornaf. 22. í annari ferðinni, sem hefst frá Höfn 6. þ. m. kemur ínga til Fáskrfj. 14., til Eyjafj. 16. Og á Sauðárkr. j8.; fer þaðan 19. og kemurá allar hafnir milli Sauðárkr. og Fáskrfj. og þángað 24. þ. m. í Þórsh. á hún að vera 25. þ. m. og í Khöfn 31. Á aðrar hafnir en þær ,sem hjer eru taldar kemur hún ekki. Leiðrjetti menn fyrri áætlunina eftir því sem hjer er sagt og setji alstaðar »Mjölnir« í stað »Víkíngur«, þá er hún samkvæm hinni nýju áætlun. í »Politiken« ritar Georg Brandes nýlega um sölu Vestindía eyjanna og leggur harðlega á móti henni, segir að allar þjóðir í Norðurálfu aðrar en Danir reyni nú að auka eignir si'nap og við- skifti í öðrum hcimsálfum, líka sje sal- an raung siðferðislcga skoðað; næst muni þá verða fundið upp á því, að selja ísland, síðan Bornholm og síðan koll af kolli þar til ekki verði eftir nema Sjáland eitt. Ritstjórn blaðsins svarar grein Brandcsar og segir það vera nú í fyrsta sinn, að hún verði að lýsa því yfir að hún sje Brandes ósam- dóma. Það var einn af starfsmönnum »PoIitíkurinnar«, Cawling, sem fyrstur vakti umræðurnar um sölu eyjanna í blöðum Bandamanna og Dana nú fyrir nokkrum árum; hann var þá vestra sem fregnritari »Pólitíkurinnar« í Cubu- stríðinu. Cyldendals bókaverslun 1' Khöfn, sem nýiega hefur gefið út safn af ritum G. Brandesar og H. Ibsens, ætlar nú að byrja á samskonar útgáfu af ritum B. Björnsons; verður þar safnað saman í eina heild öllum skáldritum hans, leik- ritum, sögum og kvæðum, nema leikn- um »Sverrir konúngur«, sem Björnson vill ekki taka upp í safnið. Dönsk blöð hafa undanfarandi mikið talað um einvígi sem háð var í vetur í Khöfn. Svo stóð á, að Dr. Edvard Brandes, aðalritdómari og listadómari blaðsins »PoIitiken«, hafði farið háðs- orðum um leik, sem sýndur var á kon- únglega leikhúsinu og þó einkum um úngan leikanda, sem þar kom fram, Skybert að nafni. S. vildi hefna þessa og rjeðst á Brandes á fjölförnustu götu borgarinnar, Austurgötu, og sló hann með kreftum hnefa í höfuðið. Ritstjóri »Politíkurinnar« kærði þetta fyrir Ieik- hússtjóranum, Danneskjöld greifa, og sendi hann þá blaðinu afsökun, sagðist hafa veitt S. ofanígjöf og kvað hann yðra þessa tiltekta sinna. Ætlaði þá Brandes að láta þar við sitja. En önn- : ur blöð í Höfn, sem cru óvinveitt B., hlupu nú upp til handa og fóta, gcrðu sem mest úr þessu og ljetu sem B. hefði farið hjer miklar hrakfarir, en leikandinn kvaðst eingrar afsökunar hafa beðið hann fyrir höggið, en afsök- un leikhússtjóra væri sjer óviðkom- andi. Um þetta rifusi nú blöðin dag- lega. Brandes bauð þá Skybert ein- vígi, ef hann vildi ekki lýsa yfir þvi að hann beiddist afsökunar á högginu og, að hann ætti eingan þátt 1' um- mælum mótstöðumanna B. um þetta efni í blöðunum. S. kaus einvígið og skutust þeir þá á fjórum skammbyssu- skotum í skógi nálægt borginni, en hvorugan sakaði og var svo þeim leik lokið. Með B. fóru til einvígisins rit- höfundarnir P. Nansen og R. Schram, en með S. leikendurnir Mantius og P. Nielsen. En eftir einvígið harðnaði enn blaðarifrildið, sögðu óvinir B. þetta leik en ekki alvöru og næsta kvöld voru óspektir í kgl. leikhúsinu, því meðhaldsmenn S. mættu þar til að klappa að honum þegar hann sýndi sig á leiksviðinu, en flokkur B. mætti með pjípur til að blása hann út. í'etta fylti leikhúsið nokkur kvöld. Seyðisfirði V e ð r i ð: Ld. -|- 3; sv. stormur, só.1. Sd. -j- 3; frm., -7- 3 e. m.; nv. stormur. Md. -r- 4; nv. stormur. í’d. -j- 2, e. m -j- 7; nv. vindur. Mid. -|- 8; nv. ofsa v. Fid. -y- 5; na. snjóveður. Fram að síðustu helgi höfðu leingi verið hreinviðri og sólskin frá morgni til kvölds, en hiti ekkí svo mikill að nokkuð inni á snjónum til muna, Síð- an um hélgína hefur snjór mikið sígið og jörð er komin upp. S k i p. ir. Mars, »Vesta«, sunnan- um firði frá útlöndum; fór aftur á Priðju- dagsmorgun norður um land. Sd. »EgilI« beint frá, útlöndum; fór á Mánudagskvöld til Djúpavogs, kem- ur við á leiðinni til baka víða á Suður- fjörðunum og heldur svo norður um Iand til Eyjafjarðar. 12. Mars .Dronning Sophie« á leið til útlanda. Með Agli kom Páll amtmaður Briem og frú hans úr utanför sinni og fóru norður með Vestu. í>au hafa í vetur dvalið í Khöfn, Berlín og Lundúnum. Mcð Agli kom einnig Porsteinn kaupm. Jónsson og frú hans. Þau hafa farið til Noregs og Khafnar. Eins og sjá má á brjefi Þorsteins ritstjóra Erlíngssonar annarsstaðar i þessu blaði, eru þeir Hansen konsúll j Lundúnum 1. þ. m. En næsta dag ætla þeir að halda þaðan til Khafnar ásamt tveim Einglendíngum í erindum fyrir Garðarsfjelagið. »ínga«, sem þeir fóru með hjeðan 12. Jan., kom ekki við í Skotlandi á leið sinni út, en hjelt beina leið frá Orkneyjum til Khafnar. Par voru þeir þriggja vikna tíma og hjeldu síðan til Einglands. Aðalfundur Garðarsfjelagsins verður haldinn í Lundúnum 12. n. m. og bíða þeir Porsteinn og konsúll Hansen eftir honum ytra, eða að minsta kosti ann- arhvor þeirra. Um áframhald við.bygg- íngar fjel. eða tilhögun á þeim verður ekkert afgert fyr en á aðalfundinum og verður alt að standa við það sem nú er þángað til. Skip fjelagsins eru nú sem stendur við fiskiveiðar í Norð- ursjónum. 318 kápu og með lángt skegg. f>að er gamall pílagrímur, sem vaknað hefur við háreysti fólksins og sem risið hefur á fætur ár hvílu sinni þar inni í götuskotunum. Hann geingur hratt niður eftir »Ljereftssalagötunni« sem er svo mjó, að hann fyll- ir hana nærri út með hinum breiðu herðum. Hann heyrir ópin í skrílnum nær og nær. Og alt í einu hleypur maður, yfir- hafnarlaus og berhöfðaður úr aðalgötunni og upp í »Ljerefts- salagötuna.* Hann hefur lánghníf á lofti! Hann flýr í ofboði! ■— óður! hamíngjulaus! hættulegur maður! — t I sama byli er pílagrímsstafur síðkápumansins á lofti og reiddur til höggs í myrkrinu. Georg Gurieli fellur áfram með fiakandi sár á enninu: Gatan var of þraung til þess að þcir gætu komist lifandi hvor fram hjá öðrum. Annarhvor varð að deyja. Múgurinn ýlir og orgar. Allir keppast um að komast in.u í hina dimmu smágötu — hver ýtir öðrum frá — og alltaf cr æpt, því gatan er of mjó. Mcnn og konur er troðið undir fót- um. Og það er ekki hugsanlegt fyrir lögregluliðið, að þoka fólkinu til hliðar til að komast áfram. Að lokum degur risavaxinn Kasakki h'k Georgs Gurielis fram undir ljósstjakann á aðalgötunni. Lögregluliðið þyrptist að, skríllinn grcnjar. »Georg Gurieli! Georg Gurielil* — Náfnið berst frá manni til mans. Stundum er því hrund- ið fram af djúpum, hásum reiðiróm, sem andi formælíngarinnar fylgir. Stundum er því hvíslað hægt lágt og blítt einsog bæn við vinargröf. Stundum er því hvíslað nær óbcyrilega. Og hann, sem hvíslar því svo, kreppir höndina um lánghnífs- skaftið innan undir búrkunni, svo fa:t að hnúarnir hvítría! — 315 sjer. Augun stóðu í höfði hans, gljáalaus eins og í særðu pard- usdýri. Þau sáu ekkert annað en blóð. Og eyru hans heyrðu ekkert annað en skröltið í þessari bölvuðu lest, sem hvarf út á heiðarnar, — og hrópið um hefndir fyrir myrtan bróður, skjótar og voðalegar hefndir! — Rússablóð! Flestir söfnuðust utan um lík lestarstjórans, en hinir voru færri sem eltu Georg. Án þess að vita af því, hleypur hann í áttina að höfuðgötu bæjarins og veitíngahúsi foríngjanna. í dimmri smágötu náðu þeir honum. Þar ræðst hann á móti þeim, mjúkur eins og köttur. Einsog eldíng hittir lánghm'furinn tvo hina fremstu menn. Þeir æpa upp yfir sig og detta á grúfu niður á götuna. Þeir sem aftar voru námu ósjálfrátt staðar. Hann komst aftur á undan. Og í sömu svipan var hann kom- inn á aðalgötuna. Með höndina kreppta um hnífskaítið hleypur hann þángað sem veitíngahúsið cr. Híngað ti! hefur ‘hann ekkert sjeð nema blóð. Nú sjer hann þar únga liðsforíngjann Pjetur Paskjewitch. Hann situr þar úngur og glaður í birtunni af rafmagnsljósinu fyrir framan veitíngahúsið. Nokkru aftar, nær húsveggnum, sitja nokkrir fjelagar hans. Þeir cru allir kátir og skcggræða. Georg þekkir þá alla vel. Hann veit að Pjetur er einkabarn föður síns. Hann veit að afi hans hafði verið aðalforínginn í stríðinu við fjallaþjóðirnar í Kákasus fyrir nokkrum árum. A næsta augnabliki stcndur hann við stól hans og í sömu andránni hnígur Pjctur niður, sár til ólífis, stúng- inn fyrir ofan viðbcinið . . . Rússablóð ! Allir foríngjarnir spretta á fætur. í götunni hevrðust köli og óhljóð. En af því að fát kom á alla komst Georg enn á undan.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.