Bjarki


Bjarki - 15.03.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 15.03.1900, Blaðsíða 4
3-5 Næsta blað á Miðvikudag. - * * * * »»»»*♦»♦«■» Aðalfunclur i fiskiveiðafjelaginn „GARÐAR“ á Seyðisfirði, verður haldinn í Abchurch Chamb- ers hjá Fenwick Stobart Limited í Lundtinum 12. Apríl næstkomandi. Fundarcfni er: Framkvæmdir fje- lagsins og reiknfngar og cnnfremur staða framkvæmdarstjórans gagn- vart fjelaginu. Hlutabrjef og bráðabyrgða skýr- teini skulu scld til geymslu í spari- sjóð Seyðisfjarðar og dijá herrunum Barckiey & Co. Ltd. London. Stjórnin. 00000000000000 Nýtt linlak óbleyjað og borð- dúkur tapaðist í fyrri viku úr þvotti. Areiðanlegur finnandi er vinsamlega beðinn að skila þeim til undirrit- aðrar gegn sanngjörnum fundar- launum. Seyðisfirði 14. Mars 1900. Cecilie Johansen. L i t í ð h j e r á. Járneldstór og ofna með v e r k- smiðjuverði útvegar: T. L’ imsland. þakpappi og þiljupappi. Öilum þeim, sem í ár hafa í hyggju að byggja sjer ný hús eða að láta gjöra við hin gömlu hús sín, og vantar þakpappa, Jiiljupappa eða »Isoleringspappa« ráðlegg jeg að snúa sjer sem fyrst til mín, er út- vega þeim pappann m e ð v e r k- s m i ð j u v e r'ð i, aðflutnínsgjaldi einu viðbættu. Jeg býðst og til að panta als konar umbúðapappír og sömuleiðis s i 1 k i p a p p í r. Seyðisfirði 7. Febr. 1900. T. L. Imsland. Dagblöð, Auk aðal-útsölu Bjarka hefur undirritaður á hendi útsölu á þess- um blöðum á Seyðisfirði: lsafold Þjóðóifí, Fjallkonurini, Frækorni og Hauk. Kaupendur gjöri svo vel að vitja blaðanna til mín. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Seyðisfirði 7. Mars 1900. Arni Jóhannsson. (sýsluskrifari) Allar vjelar og áhöld er best að panta hjá S t e f á n i T H. J Ó N S S Y N I á Seyðisfirði sem nú hefur umboð frá mörgum stærstu vjelaverksmiðjum heimsins. Fyrir Sandness ullarverk- Smiðju óskast duglegir og áreið- anlegir umboðsmenn á þessum stöðum : Þórshöfn, Kópaskeri, ísafirði, Dýrafirði, Stykkishólmi, Reykjavík, Hotnafirði, Berufirði, Fáskrúðsfirði og Eskifirði. Há umboðslaun. Mcnn snúi sjer til L J. Imsland, fulltrúa verksmiðjunnar, á Seyðisfirði. Sauðskinn hert, svört og hvít, kaupir undirritaður háu verði til 20. Marsmánaðar. Seyðisfirði 23. Febr. 1900, Jóhann Vígf jsson. Union Assur- ance Society i L o n d o n, tekur að sjcr brunaábyrgð á hús- um, vörum Og innanstokksmunum m. m. í Seyðisfirði og nærliggj- andi svcitum fyrir fastákveðna borg- un. Ábyrgðarskjaia- og stimpil- gjald eigi tekin. Seyðisfirði 4. Okt. 1899. L J Imsland. Umbosmaður fjelagsins. GAMALT SILFUR, svo sem millur belti og hnappa og fl. kaupir ST TH. JÓNSSON eins og vant- cr með háu verði. Lifsábyrgð er sú bestajeign, sem nokkur maour á. CC < h UD A Q O < w < Q O >5 CQ in u* > CTj -4-» jg *o cd £ U P CJ C V) 03 *o 'O £ fcuO <2 '03 L- Sb CTj *o V G *o 03 J4- oj L,~' 'O G Ctf OfO *o p O C :0 -O £ p ro c o tuO oj *o b/D u '03 b£) *o oJ Q- O o ^ XX E P u y, g bjo ’o ro -Q '03 c p <0 £ 'O XX L. _o3 co "52 £ *o -53 Æ £ p 'O G £ 'u p *o ú o £ u p *o 03 £ u cd G 2 cn *o tuo u '03 oj 03 .£ *o *o ■V bJD bJD u >> 2 XD J* u 'Ctj J4 <U £ u u 0 bJD U b/D 03 bjo u 0 ~u ,0 u JD 0 O ðj 'G '03 JJ JD ■*-> JD bJD . 2 <D LT* 03 *o bJD V-. bJD >> 03 X) '7; '03 CJ m o3 — *o bJD uT ■4-J r* csi X1 03 Xí oD o > c 0) OT »3 S v-4 05 io O 4) . C/3 22 '03 O U cc p *o oj £ co *o O JD B D ps eí ps oá < < < < < H H H H H íc «(/)</: cn Pá < H cn Eingínn maður ætti að láta iíoa ao tryggja lif sitt. hjá- Rjúpnamenn! Komið þjer bara til mfn eins og vant er með rjúpurnar; jeg mun ekki borga þær ver cn þeir hinu- megin. Sig. Johansen. Eigandi- Prentfjel. Austfirðínga. Þorsteinn Eriingsson, Þorsteínn Gislason. Ritstj.: Ábyrgðjrm. Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 316 En eins og snjóflóð óx múgúrinn á eftir honurn; hópurínn scm elti varð altaf stærri og stærri og æpfi alltaf'hærra og hærra. Því í einni svipan flaug frjettin um hinn bráða dauða þess- ara manna út um bæinn. Hermenn og leynilögreglumenn eru h’ka komnir af stað. Þeir sjá strax hvar morðínginn flýr og þó dráp sje hjer daglegur viðburður, þá er þetta þó ekki eins hversdagslegt, að einn maður, meira að scgja A s í u b ú i, hef- ur á örstuttum ííma drepið *fjölda« R ú s s a. 'Múgúrinn hefur þegar margfaldað tölu þcirra sem drepnir voru, — þeir eru sjö! Þeir eru tíu ! Þeir cru tuttugu ! Og lögrcgluliðið er á þönum og lætur berast með mann- straumnum, því hann vísar stcfnuna. En frjettin hoppar um eins og kátur dreingur, inn um bakdyrnar, inn úm aðaldyrnar, upp í hvert einasta hús. Kvennfólkið verður órólegt, vckur börnin, vekur menn sfna og elskhuga; þær !oka hurðunum hlaupa út í gluggana; eða þær hlaupa niður á göturnar og-standa á gægjum til þess að sjá og heyra sem best. Herfiðið fær boð um að það skuli vera viðbúið ef á þrufi að halda; Asíu- búar sjeu margir þar í borginni. Og hver veit nema þeir gcfi sig frara í þetta, hjálpi honum til að ná hefnd, geri uppþot? Og meðan múgurinn ryðst fram í göíunum í hinum aust- urienska hluta borgarinnar, ær og hcfnigjarn, dökknar loftið óðum. Myrkrið verður svartara og svartara í »Asíska bænum® og flóttamaðurinn flýr áfram í skjóli næturinnar. Hann hefur hefnt sfn. Nú hugsaði hann aðeins um að flýja, til þess að forða lífi sínu, — til þess að geta feingið að sjá lík bróður síns! föður sun og c’.úCur sínu! garnla þorpið! — Til þcss að finna morð- 317 íngja bróður síns og stínga hann með lánghnífnum í hjartað — lifrina — augað, — stínga hnífnum á kaf! —- — En hann finnur, að kraftar hans eru á þrotum, að nú er úti um hann. Hiaupið gegnum dimmu göturnar verður hægra og hægra. Bak við hann, rjett á eftir honum — brunar fram skrflflóðið óstöðvandi, með bölvun og óhljóðum. Skrugguljósin kasta við og við björtu ljósi um göturnar; þá sjá þeir flótta- manninn sem snöggvast. Georg Gurieli flýr þar búrkulaus og berhöfðaður; þeir sjá hann greinilega. Múgurinn æpir og sæk- ir eftir honum hálfu harðar en áður. Ef ekki væri hcimþráin, — þá mundi hann nema þarna staðar, þarna í þessum yfirbygðu, dimmu gaungum, í »Skóaragötunni,« sem cr svo þraung, að úlfaldi naumast lcemst þar fiam. Og hann mundi selja líf sitt dýrt! — En, nú ? — Áfram! áfram! I »Smiðastræti« er ekki þak yfir götunni. Og nú ríður fyrir hvert skrugguijósið á fætur öðru og kastar bláleitum glampa yfir hann og þá sem eftir sækja. Alt í einu heyrist skamm- byssuskot, svo hvert af öðru. Georg finnur einsog snöggan kipp í öxlina og svo þykir honum sem hiýr strarour renni niður um hann innanklæða. Hann safnar saman kröftum sínum í síðasta sinn. En hann er rínglaður af blóðmissinurn, tapar stefnunni, og eftir litla stund er hann kominn út á aðalgötuna, þar sem ljós'n loga. Múgurinn æ-pir gleðióp. Skemmra og skemmra verður á milli þcirra. Bráðum Iiljóta þeir að ná honum. En Gcorg er enn snarráður. Þar sem »Ljereftssa!agatan« liggur út í aðalgötuna, hleypur hann inn í myrkrið eins og rott- an inn í fylgsni sitt! 'Enn í snma byli I mur I ár mað r á móti h.num, í síðri

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.