Bjarki


Bjarki - 12.05.1900, Blaðsíða 3

Bjarki - 12.05.1900, Blaðsíða 3
75 fáum aurum, eftir efnum og á- stæðum. Gjafamiði verður látinn gánga um Seyðisfjarðarkaupstað og Seyðisfjarðar- hrepp eftir að línur þessar eru koran- ar út í dagblaði. Brimnesi, 3. Maí 1900. Sv. Jónsson. Seyðisfirði V e ð r i ð: Sd. -j- 7; kyrt. Md. -f- 4; a. kaldi. I*d. -f- 3; n. a. kaldi. Mid. -j- 6; logn. Fid. -{- s; kyrt. Föd. -j- 3; n. kaldi. Ld. -f Si kyrt. f í nótt sem Ieið varð bráðkvödd hjer í bænum Guðrún Jónsdótt- i r í Firði, ekkja Björns Sigurðssonar, sem bjó í Firði, bróður Ólafs í Fjarð- arseli. Var Guðrún hin vænsta kona, hugljúfi hvers er fekti og því harm- dauði mjög. S KI P. 5. Esbjærg, fiskigufuskipGarð- arsfjelagsins, frá Einglandi. 10. Snæfeil, annað fiskigufuskip Garðarsfjelagsins, frá Einglandi. S. d. Reserven, frá Einglandi með kol til Watnesversl. I. M. Hansen konsúll kom nú heim með Snæfeili og er sem stendur settur framkvæmdarstjóri i Garðarsfjelaginu í stað C. B. Herrmanns, sepi menn ætla helst að ekki muni væntanlegur híngað til Iands framar. Innan skams er von á þriðja gufu- skipi Garðarsfjelagsins, Norðfirði, og er f*orsteinn Erlíngsson væntanlegur heim með því. Fiskigufuskipin Elín og Eiríkur hafa undanfarandi verið að veiðum hjer suður með landinu; Elín hefur aflað lít- ið eitt, en Eiríkur miklu betur; var að- eins tvo daga úti og fór suður á móts við Lón. Esbjærg er nú einnig Iagt út á fiski- veiðar. Róið hefur verið hjer úti í firðinum nokkrum sinnum en lítið aflast. í ádráttarnet hefur nokkuð aflast síðustu dagana hjer innvið fjarðarbotn- inn, smáupsi og koli. Á Laugardaginn var voru gefin saman í borgaralegt hjónaband á skrifstofu bæjarfógeta þau Sigfús útvegsbóndi Sigurðsson og úngfrú Margrjet Björns- dóttir á Hrólfi í Seyðisfirði. Sagt er að Tulinius sýslumaður á Eskifirði hafi nú tekið öll botnvörpu- veiðarfæri af franska botnverpíngnum, sem hafst hefur við á Fáskrúðsfirði í vor, en skotið annars málinu undir úr- skttrð landshöfðíngja. TAKIÐ EFTIR. Húsnæði, uppsátur fyrir einn, tvo eða þrjá báta með fiskiskúrum fæst til leigu frá 14. Mai 1900 á mjög hentugum stað til fiskiveiða. St. Th. Jónsson kaupmaður á Seyðisfirði vísar á staðinn. KÝR, úng og snemmbær óskast til kaups. Ritstj. vísar á. Til leigu fæst nú frá þessum tíma til 1 árs allgóður staður til sjávarúthalds, sömuleiðis eingjalán því nær ótakmarkað. Hvorttveggja með vægri leigu. Ritstjórinn vísar á. Fiskiveiðahlutafjelagið „G ARÐ AR“ {’riðjudaginn 14. Júní 1900, kl. 12 á hádegi verður alsherjar-auka- fundur i fiskiveíða-hlutafjelaginu »Garðar« haldinn á skrifstofu fje- lagsins á Búðareyri hjer í bænum. Verða þar tekin fyrir og gerðar ákvarðanir um þau 6mál er hjer segir: 1. Afsetníng hr.‘C. B. Herrmanns sem framkvæmdarstjóra fjelags- ins. 2. Útnefníng á öðrum framkvæmd- arstjóra. 3. Ákvæði um laun framkvæmd- arstjóra og samníngslega at- stöðu hans til fjelagsins. m 4. Þar afleiðandi lagabreytíngar. 5. Önnur mál. Hlutabrjef eða bfáðabyrgðaskýr- teini þeirra skulu afhent til geymslu í Sparisjóði Seyðisfjarðar eða hjá þ’ hrr. Barclay & Oo. Ltd. Lom- bardstreet London E. C., eða hjá Nederl. Ind. Escompts Maatschappy Amsterdam. Seyðisfirði 10. Maí 19OO. S t j ó r n i n. Ljósmyndir tek jeg nú hjereftir í sumar á hverj- um degi frá kl. 11— 4. Eyj. Jönsson. Auglýsíng. Af því að reglulegur samníngur er kominn á milli okkur undirskrif- aðra og landeiganda Fjarðarsels- lands um allan ádrátt og veiði fyr- ir landsstykkinu frá herra Sig. Jo- hansens bryggju og út að Bræðra- borg, þá fyrirbjóðum við hjermeð öllum óviðkomandi ádrátt og veiði fyrir tjeðu landsstykki að viðlagðri lögsókn ef brotið er gegn þessu banni. Seyðisfirði 5. Mai 1900. Þ. Guðmundsson. N. Nielsen, A. Rasmussen. Ingim. Ingimundarson. Til verslunar Andr. Rasmussens á Seyðisfirði er nú nýkorr.ið töluvert af álna- Vöru, svo sem: Hv. Shirting — Medium — Dowlas — Lagenljer- eft — Óbleiað Ijereft — Rafndúk- ur — Drilling — Svanedun — Grátt og svart Selicias — Sirs, margar og fallegar tegundir — Satin — Flonel, margar tegundir — Nankin — Bolster — Biátt twill — Nærfataefni, margar tegundir — Tvisttau — Kjóla- svuntu- og j uilartau, 25 tegundir — Stórt úr- ! val af stumpasirsum, sjalklútum og mörgu fleira. Seyðisfirði 7. Maí 1900. Andr. Rassmussen. 24 hjarðir og svínahjarðir forfeðra sinna kríngum herrasetrin í Kataloníu. Dóttir hans leit alt öðrum augum á þctta; hún hjet Car- men og var forkunnar fríð stúlka. Henni þótti, einsog honum, gott að hvíla sig í forsælunni; hún hafði gaman af að leika á gítar og hún starði oft upp til bæjarins á fellinu. En rmest gaman hafði hún af að dansa og sýngja. Hatrið til þeirrasem uppi á fellinu bjuggu hafði hún auðvitað drukkið í sig með móðurmjólkinni, en samt lángaði hana altaf upp þángað — hún gat ekki að því gert! Þar bjó líka frændi hennar, don Antonió- Martines, sem átti veitíngahúsið »Vísta hermosa* við Nýjubrú. Og þar var oft glatt á hjalla. Henni leiddist að heyra föður sinn tala um forfeðurna, svínirr, sauðina og aðalsmerkið — hana lángaði upp í bæinn. En hún fjekk ekkr að heimsækja frænda sinn nema einu- sinni á ári og það var á Pálsmcssu, eða san Pablosdag. Faðir hennar kallaði hann búra og nurlara. »Hann er r(kur<, sagði> hann, »ekki vantar hann. peníngana, — en hvar er aðalsmerkið hans ?« Carmen hugsaði ekkert um það. En hún vissi, áð' það var' skemtilegt að fá að fera í bestu fötin sín —- og þó voru þau bæði farin að sl-itna og litast upp — setja nellikur í háriðy klæða sig í gulu treyjuna með svörtu knippling.unum', sem hún< hafði erft eftir móður sína, leggja svo- blómstur á altari san< Pablos og gánga svo til og frá unt allan. bæinn racð öðrum stúlkum úr dalnum.. Svo var farið í kirkju, í sjálfa dómkirkj,; uaae Hún skyldi ekkert í,. hve vcl þeir gátu> súngið þar, og. jeykelsisilmurinn var líka inndæll. Pá kom skrúðgáng.an, fán- aimir, silkikápan, gullklukkurnar og, svo margt og marg.t. Og, 21 vín. En þeir sáu hcimsku sína eftir á. Því hvað átti annar eins maður og dómarinn að gjöra mcð þetta? Hann gat helst hugsað, að þeir skoðuðu hann sem matsala! Það var nú öðru nær, en að rjettvísinni yrði stúngið svefn- þorn með öðru eins og þessu; það hlaut jafnvel að skoðast scm hegníngarverð lítilsvirðíng við dómarastöðuna. Ftú Rjettvísi er skrautgjörn sem aðrar konur, og það var hvískrað um það í dalnum, að hún mundi ekki hafa slegið höndunum á móti silfri, gulli eða gimsteinum, þó hún auðvitað kærði srg ekki um hænsn og annað þvf um líkt. Dómarinn var af einni af bestu ættunum þar uppi á fellinu og það orð Ijek á, að hann væri meira gefinn fyrir nautaöt, hanaöt og kvcnnamót heldur en lagagrúsk. Menn ljetu sjer jafnvel um munn fara, að hann hefði aldrei, tekið lærdómspróf ( lögfræði og sannleikurinn var sá,. að í þvf höfðu menn fullkomlega rjett fyrir sjer. Foreidrar hans höfðu sent hann til Madrid til þess að lesa íög. En þar eru konur margar og fagrar og þótti honutn aðrar bera lángt af jómfrú Jústitíu*; varð því aídrei ncinn kunníngsskapur þcirra í milli. 1 stuttu málf sagt: hann gat aldrei náð prófi. En þá tók faðir hans það ti! bragðs sem svo margir spánskir ríkismenn höfðu brallað á undan honum:: hann keyfti fátæka-n lögfræðisstúdent til þess að taka prófið í stað sonar síns og undir Iiaus nafni. Á þann hált komst tsafnið á prófskfrtcinið, og úr þvt að ölla þ.cssu var lokiðy leið ckki i laungu- áður hinn efnilegi auðmansson sat í makindum f fcita dómaraembætírau í Ronda. btjórnin hafði heyrt sögur.a «g margar aðrar henni líkar; en altaf stóð þá svo á, að feður *) í*. e. lögvísinai.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.