Bjarki


Bjarki - 12.05.1900, Blaðsíða 4

Bjarki - 12.05.1900, Blaðsíða 4
72 Mjólkurskilvindan „Alexandra“ Besta tímaritið er »EIMREIÐIN« Hún fæst ö 1 1 hjá Runólfi Bjarna- syni á Hafrafelli. Hcilbrigðismálaritið »EIR« selur Runólfur Bjarnason á Hafrafelli. Myndir. Undirskrifaður er nú aftur byrj- aður að taka ljósmyndir, hvern virkan dag frá kl. io—4 og á sunnudögum frá ii — 3. Jeg mun nú sem að undanförnu gjöra mjer allt far um að myndirnar sjeu sem best af hendi leystar. Vestdalseyri 9. Maí 1900. H. Einarsson. Vistaskifti. Kaupendur Bjarka, sem hafa vista- skifti nú f vor, eru beðnir að gera mjer aðvart um þau, til þess að jeg geti breytt utanáskriftum til þeirra. Seyðisfirði, á krossmessu 1900 Arni Jóhannsson. Veitingahúsið á Vestdals- eyri er til sölu nú þegar ásamt skúrunum, sem við það cru, pakk- húsi, sem í er fjós, hlaða og hest- hús og allstórum túnblctti. Menn snúi sjer til Einars Hinrikssonar. á Miðhúsum. Hjermeð er skorað á alla þá sem hafa lofað að gefa til minnisvarða yfir O. Wathne sál. að borga til undirskrifaðs fyrir 25. þ. rn., þar eð nöfn þeirra annars verða strik- uð út af gefendalistanum. Seyðisfirði 4. Mai 1900 Sig. Johansen. gjaldkeri. Til verslunar O. Wathnes Arvinger jkomu með »Egil«: “ Mjög miklar' byrgðir af bolla- pörum, Diskum, Könnum. Amál- aðir diskar, nýasta og fínasta veggjayrýði. Mjólkurkönnur með glösum og margt fleira, Þess utan öll Nauðsynjavara — Karmvara — Álnavara — Sjalklút- ar, allar mögulegar tegundir. Ekta franskt Cognac pt. kr. 1,20 Ekta Rom — — 1,10 Brennivfn, Sherry, Portvín, Whisky, hið besta austanlands. Kaffi 0,65. Melis 0,27. Export 0,45 ýmislegt fleira. Seyðisfirði 21. Apríl 1900. Jóh. Vígfússon. Orgelharmonia hijómfögur, vönduð og ódýr frá 100 kr. írá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Aimquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýnfngum víðsvegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tóm- asson á Seyðisfirði. Með s/s »EGIL« og s/s *ARGO« kom til verslunar T. L. Imslands: Rúgmjel, Bánkabygg, Hrísgrjón, Baunir, Hveiti Nr. 1 og Nr. 2, Hafragrjón (muliu), Export (Ludvig Davids), Hvítasyfcur, Steinsykur, Púðursykur, Brjóstsykur, Fíkjur, Súkkulaði, Rúsínur, Sveskjur, Kór- ennur, Sagógrjón, Hrísgrjónamjöl, Kartöfflumjöl, Makarónur, Brúnar ertur, Ostur, Margarínsmjör, ýms- ar tegundir, Kirsiberjasaft, Smjör- salt, Munntóbak, Enskt flagg, Nef- tóbak. Járnvörur svo sem: Bofar, Lásar, Lamir, Skrúfur, Sporjárn, Hamrar, Naglbítar, Vasahnífar, o. fl. Glervörur, mikið úr að velja. Álnavörur svo sem: Ljereft Strángasirs o. m. fl. Túnglskinslampar og alt sem að lömpum lítur, svo sem Olíuíiát, Brennarar o. m. fl. Steinolíumaskfnur, ýmsar tegundir. Emaljeraðarvörur, Leirtau, Postu- linstau og margt og margt fleira. Besta verð og afsláttur mót borg un út í hönd cftir því, hve mikið er keyft. Lftið inn til mín áður en þið kaupið annarsstaðar. T. L. Imsland. er ómissandi á hverju búi. 50 skilvindur stórarogsmá- ar komu með Vestu. Þeir, sem þegar hafa pantað skilvindur hjá mjer eru því beðnirað vitja þeirra, og hinum, sem æ 11 a að kaupa, er best að koma sem fyrst. St. Th. Jónsson, Seyðisfirði. Veitingamenn! Þurrabúðarmenn! Sj ó m e n n, og allir góðir menn^ Gleymið ekki ágæta amerís’ka uxakjötinu niðursoðna, sem er beinlaúst, ódýrast og ijúffeing- ast af öllu kjöti, bæði í súpu og kalt. Góðar reyktar pilsur fást einnig hjá St. Th. Jónsson. Eigandi: Prentfjel. Austfirðinga. horsteinn Erlíngsson, Ritstj.: . Porstemn Gislason. Ábyrgðarm. Þorsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka. 22 eða ættíngjar þessara manna höfðu gert stjórninni einhvern greiða, svo hún gat ekki verið að róta upp í öðrum cins smá- munum. Svona var nú sjeð fyrir rjcttvísinni. Og hinu himneska rjettlætinu, sem prestarnir áttu að annast, var álíka vel borgið. Dyrum drottins var lokið upp bæði fljótt og vel þegar ríkis- maður ætlaði að komast inn, en fátæklíngunum varð oft inn- gángan örðug. Prestarnir urðu að fá tuttugu kerti til að smyrja með heingslin á hurðum himnaríkis, ef vel skyldi gánga að opna þær. En þau tuttugu kerti höfðu ekki allir við hendina þegar dauðanum þóknaðist að kaiia til þeirra. Það leit nærri því svo út sem guðsmóðir hefði nú gleymt dalnum sínum. En huggun var það þó mitt í öllum raununum, að fæstir höfðu auga fyrir að þvf ástandið væri eins hörmuiegt og það í reyndinni var. Þeir Rondabúar ætluðu sjer ekki að taka fram í rás viðburðanna, en nutu sólskinsins, íuglasaungsins, gítartón- anna og kvennvaranna lausir vjð heimsins áhvggjur, þegar þetta bauðst þeim; þeir ljetu hverjum degi nægja sína þjáníng. Gamalt og gott spánskt máltæki segir, að fyrir fimm sentima* sje hægt að fá fæði og drykk til dagsins og ókeypis andiits- þvott ofan í kaupið. Ekki er annað en fá sjer stóra melónu- sneið; meðan þeir stýfa hana úr hnefa þvo þeir sjer um andlit- ið með henni. Sjeu þá cnn til fimm scntímar, er hægt að fá sjer vindlíng, og þá cr ckki amalegt að kasta sjer endilaungum í skuggann, blása frá sjer reykjarhríngjunum og horfa upp í himinblámann allan liðlángan daginn. Og sá scm þar á ofan getur cignast gítar, hann hefur ekki ástæðu til að barma sjer; 23 hann getur gefið dauðanum og djöflinum alla presta, alia dóm- ara og aðra heimskíngja, sem nenna að vera að biðjast fyrir, þylja messur og dæma dóma til þess að raka saman pen- íngum. Að flatmaga sig í forsæiunni, reykjandi, dreyroandi og raulandi uppáhaldslagið sitt um Carmen, Jósefu eða Manúelu — það er líf sem á við Spánverjann! Og svo gat það alltaf viljað til, ef heppnin var með, að maður dytti ofan á einhvern fjár- sjóðinn, sem Márar höfðu grafið þar í jörðu — hver veit? Svona hugsa margir Spánverjar. Og svona hugsaði Franc- isco Munnoz, maður sem bjó á ofurlitlu leigukoti þar í daln- um. Hann sagði sem svo, að fjandinn sjálfur mætti vinna til þcss að hauga saman peníngum handa blóðsugunum uppi á feil- inu; ef ekkert væri til, þá væri ekkert af manni að taka; hann skyldi reyna að sjá sjer og dóttur sinni fyrir fæði — svo væri búið. Jörðin væri frá fornu fari vel yrkt og gæfi það af sjer, með' guðs hjálp, sem þau þyrftu með. Svo lá hann allan dag- inn endiiángur í forsælunni og steytti hncfann móti bænum uppi á fellinu og sagðist vera betri Spánverji en hyskið þar uppi, þótt hann fátækur væri; forfeður þeirra hefðu verið skósveinar og hestadreingir áa sinna, cða jafnvel svínahirðir hjá þeim. Og nú ætti hann, sem reyndar bæri óflekkaðan aðalsskjöld Munn- ozættarinnar, að vera þræll þeirra og þjónn? Þeir þektu þá ekki Munnosættina rjett. Og eftir þvf sem tímarnir liðu fann hann rrcir og meir til sjálfs sín vegna ættgöfginnar og digurmælin fóru vaxandi. En jafnframt varð maturinn á borðinu hjá honum fátæklegri og fá- tæklegri. Fyrst hvarf svínsfleskið, svo sauðakjötið og loks var ckki annað eftir cn þurrar baunir fljótandi í vatni. Munnoz saknaði ekki kjötsins af borðinu, en hann mintist oft á sauða- *) Centimó, spönsk rnynt, tæpur eyrir.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.