Bjarki


Bjarki - 04.05.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 04.05.1901, Blaðsíða 1
< Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsðgn skrifleg, ógild nema komín sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandí sje þá skuldlaus við blaðið. VI. ár. 17 Seyðisfirði, laugardaginn 4. mai 1901 a—■»rnmr»’ 11 inwnii m ■■ i i —«■——HOBBa—aBafc «a«g««a——«————i Proclama Með því að stjórn fiskiveiðafjelagsins »Garð- ar« hjer í ’bænum hefur eftir ákvörðun auka- aðalfundar í fjelaginu 13. þessa mánaðar fram- selt eigur fjelagsins til opinberrar skiftameð- ferðar, erxhjermeð samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á þá, er telja til skuldar hjá nefndu fjelagi að ?ýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær fyrir skiftaráðandanum á'Seyðisfirði áSur en 12 tnán- uðir eru liðnir frá síðus'tu birtíngu þessarar innköllunar. Þá er og skorað á þá, sem eiga hiutabrjef í nefndu fjelagi að gefa sig fram með þau inn- an sama tíma. Skiftafundur í búi fjelagsins verður haldinn lijer á Skrifstofunni laugardaginn 15. júní næst- komandi kl. 12 á hádegi og veiour þá tekin ákvörðun um sölu á eigum búsins. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 19. upríl 1901. Jóh. Jóhannesson. Gyóingahatrið. Dr. Georg Brandes ritar í janúarhefti »Til- skueren« í vetur um meðferð kristinna manna í Rumeniu á Gyðíngum og eru tekin hjer upp tiokkur atriði úr þeirri grein. Hvergi í Norðurálfu hafa Gyðíngar á síðari árum sætt rneiri ofsóknum en í Rússlandi. Fyrir hjer um bi! 20 árum vöktu ofsóknirnar gegn þeim þar í iandi almenna eftirtekt. í'cir voru þá gerðir landrækir í stórhópum og enn er kosti þeirra sem þá urðu eftir margvíslega þraungvað. tssRúmeníu er ástandið að þessu leyti líkt og í Rússlandi, eða ekki betra. I stjórnarskrá Rúmenfu frá 1866 var svo á- kveðið, að einúngis kristnir menn gætu feing- ið borgararjettindi í landinu og var Gyðingum með því ákvæði meinað að ná þcim rjettind- um, Ibúatala Rúmeníu var þá 4J/2 miiijón og þar af 170,000 Gyðíngar. Ofsóknirnar gegn þeim voru þá einnig svo megnar að þeim var illa vært í landinu. Á þessu vildi Berlínarfundurinn 1878 ráða bót og Rúmenía fjekk viðurkenníngu íyrir sjálf- stæði sínu með því skMyrði, að trúarskoðanir manna skyldu framvegis eingin áhrif hafa á borgaraleg rjettindi þeirra. Þá voru í Rúmen- íu um 250,000 Gyðíngar. Stjórn Rúmeníu gekk að þessu skilyrði og fjekk svo viður- kenníngu stórvaldanna fyrir sjálfstæði landsins. En með svtkum komst stjórnin samt hjá að uppfylla þetta skilyrði að því er Gyðínga snert- ir. Hún þýdci skilyrðið svo, sem þar væri að eins talað um ínnfædda Rúmeníubúa, en kvað það ekki ná til Gyðínga, því þeir væru út- lendíngar. Á þennan hátt voru Oyðíngar, sem frá ómunatíð höfðu verið búsettir þar í land- Þíngmálafundarboö. Miðvikudaginn 29. þessa mán. verður hald- inn þíngmálafundur fyrir Norðurmúlasýslu á Fossvöllum, og fundurinn settur kl. 2 e. m., til þess að sýslubúum gefist kostur á að ræða ýms mál sem vænta má, að komi fyrir næsta alþíngi, o-g koma fram með tillögur í þeim efnum. Meðal þeirra tnála, er til umræðu ætti að taka bæði heima í hreppunum og á þessum fundi, teljum við, auk stjórnarskrármálsins og bánkamálsins og ritsímamálsins, sjerstaklega tá- tækramálið og vinnuhjúalagafrumvarp síðasta þíngs og svo það, hvað mönnum muni þykja ráðlegast að gera til cfiíngar landbúnaði og sjávarútvegi. Seyðisfirði og Kirkjubæ, 2. maí 1901. Jóh. Jóhannesson, Eínar Jónsson. inu, gerðir föðuriandslausir og rjettlausir. Það var ákveðið með lögum, að þeir Gyðíngar sem innfæddir væru í landinu gætu einn og einn með sjerstökum lögum feingið rjettindi inn- fæddra manna og síðan hafa þó aðeins tæp 200 Gyðínga náð borgararjettindum í Rúmeníu og hver um sig orðið að gjalda fyrir það of fjár. Jafnframt þessu voru Gyðíngar ofsóttir á alian hátt. Með löggjöfinni var komið í veg fyrir að þeir gætu haldist við í sveitaþorpun- um, svo að þeir hörfuöu til borganna. Og þar var þeim sfðan á ýmsan hátt bægt frá sem flestum atvinnugreir.um. F.n skyldur höfðu þeir allar hinar sömu og aðrir íbúar landsins. Þeir voru skyldir til herþjónustu, en voru útilokaðir frá að geta náð nokkrum völdum eða metorð- um í hernum. Þeir geta ekki einu sinni náð lægstu foríngjatign. Hverjum verksrniðjueiganda var gert að skyldu að taka að minnsta kosti helmíng verka- manna sinn 1 af innfaffidum Rúmeníngum og lögin voru skýrð svo, að Gyðíngar voru taldir með útlendíngum, þótt ætt þeirra hefði unnið í landinu rr.arga mannsaldra. A sjúkrahúsun- um fá aliir inufæddir menn ókeypis hjúkrun og lækníngu, en Gyðíngar eru undanskyldir. Á barnaskólum er þar frí kennsla handa öil- um börnum innfæddra manna, en Gyðingar eru undanskyldir. Það er jaínvei gerð tilraun til að útiioka börn Gyðínga alveg frá skólunum. Með lögum frá 1893 er forstöðumönnurn rík- isskólanna í sjálfs vald sett, hve hátt skóla- gjald þeir heimti fyrir Gyðíngabörn. Þetta gjald var í fyrstu almennt 30 fránkar, steig síðan upp í 60 og er nú komið upp í 90 fránka. Það er kaliað »útlendíngaskatturinn«. Ið.naðarskólar og listaskólar eru alvég lokaðir fyrir Gyðíngum. Þéir hafa þá sótt versiunar- skólana. En tíl þess að bola þeim einnig burtu þaðan, var þar einnig lagður á þá hár Proclama. Samkv. lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1S61 er hjermeð skorað á þá, sem telja til skuldar f dánarbúi Vigfúsar bónda^O- lafssonar, sem andaðist að ’heimili sfnu Fjarð- arseli hjer í bænum 21. októbcr f. á., að lýsa kröfum sínum og færa sönnur á þær jfyrir skiftaráðandanum í Seyðisfirði áður en 6 mán- vtðir eru liðnir frá sfðustu birtíngu þessarar innköllunar. Erfíngjarnir taka eigi að sjer ábyrgð á skuld- um dánarbúsins. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 3. maí 1901. Jóh. Jóhannesson. útlcndíngaskattur og þar að auki ákveðið að cin- úngis l/lQ hluti lærisveinanna á hverjum skóla fyrir sig mætti vera af Gyðíngafólki. Frá öll- um styrkveitíngum eru þeir utilokaðir; þeir fá ekki einu sinni námsstyrk úr þeim sjóðum sem stofnaðir hafa verið af Gyðíngum. Skólarnir eru þó kostaðir af almenníngs fje og víðast hvar bera Gyðíngar þýngstu skattana. Til embættismannaskólanna hefur ekki þurft að banna Gyðíngum aðgáng af því að þí:im er bannaður aðgángur að embættum. Þó var f fyrra gerð tilraun til að stfa þeim burt frá háskólunum. Þcir höfðu nær eingaungu sótt þángað til þess að iesa læknisfræði, því »prakti- serandi* læknar máttu þeir vera. En nú var lögboðinn við háskólana 300 fránka útlend- íngaskattur, sem er hið sama sém að vísa flestum Gyðíngastúdentunum burtu. Vfð lög- fræðíngadcildirnar og guðfræðíngadeildirnar, sem einginn Gyðtngur vill sækja, er útlcnd- íngaskatturinn 40 — 60 fránkar. Þetta er aðeins lítið sýnishorn af framferð- inu gegn Gyðíngum í Rúmentu. En víða ann- arsstaðar, svo sem í Austurdki og Þýskalandi hefur Gyðíngahatrið nú á síðustu árum kom- ið fram í hinum verstu myndum, cinkum hjá. nokkrum hluta klerkastjettarinnar. Eúastriðið. lil þess að standast kostn- aoinn af Búastríðinu hefur enska stj’órnin kom- iö íram með fruinVarp um fjórar nýar skatta- álögur,’^ sem til samans eiga að gefa af sjer n millj. pd. sterlíng árlega. Hún vill hækka tekjuskattinn, leggja innflutníngstoll á sykur og útflutftíngstoll á kol. Kostnaour við stríðið er nú sagður 153 millj. pd. sterl. og talið víst að hann muni netrta 200 millj. pd. áður lýkur. Þetta stríð er nú þcgar orðið fjórum sinnum dýrara en Ktímstríðið. Sykurtollurinn var sam- þykktur í neðri málstofunni með 183 atkv. nróti 123 og kolatollurinn með iyiatkv. móti 127. Kolatollurinn kvað nema 1 shilling á

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.