Bjarki - 04.05.1901, Blaðsíða 3
Farsæld með nýrri tíð
Almáttug, ástarþýð
Alveldishönd —.*
S. S.
Seyðisfirði 4. maí 1901“.
VeðUr er nú hið besta á hverjum degi.
Egilí' kom að norðan á þriðjudag og með honum
íil baka þeir Fr. Wathne, Andr. Rasmussen og Kr.
Jónsson.
Einnig kom með honum af Vopnafirði Karl Niku-
lásson dýraiæknir og dvelur hann hjer um tíma.
Hólar komu á fimtud. og með þeim Jóhannes
sýsium. og Jón í Múia. Frú Elín Davíðsson á leið
til Rvíkur o. fl. Mjeðan fór til Rvíkur cand. Vig-
fús Pórðarson, tii að' taka prestvígslu; ennfr. frú
Ragnheiður kona Stefáns læknis Gfslasonar á Úlfs-
stöðum.
Fiskigufuskipið »Elín« kom hjer inn nú í vikunni.
Henni verður haldið til fiskiveiða í sumar afWathnes
Arvinger.
Mars, vöruskip Gránufjelagsins kom til Vestdals-
eyrar á fimmtudag,
Frásögnin, sem Bjarki flutti nýlega, umh'íarfjóh.
Jóhannessonar, sem peníngana sveik út úr spari-
sjóði Eyfirðínga í vetur, var eftir manni, sem þá
var nýkominn norðan úr Mývatnssveit. En sagan
um komu kvennmannsins að Kjarna kvöldið sem
Jóh. strauk kvað vera tilbúníngur einn og brjefið
sem Jóh. skildi eftir var ekki tih sýslumanns Ey-
firðínga, heldur hreppstjórans á Kjarna,. sem. hafði
Jóh. í haidi.
24. apríl s. l. andaðist íngveldur Helgadöttir, kona
Sigurðar hreppstjóra Jónssonar á Hrafnsgerði í
Feliumi
26. apríi s. 1. andaðist eftir þriggja vikna sjúk-
dómslegu Anna þorláksdóttir á Oddeyri, hálfáttræð;
hún var ekkja eftir Jón sál: Jónsson fyrrum bónda
á Öngulsst. í Eyjafirði og teingdamóðir Árna Jóhanns-
sonar sýsluskrifara hjer. IJau Jón og Anna áttu n
börn en nú lifa aðeins 5 af þeim:. tveir bræður,
Magnús og Jósep, á Oddeyri, og þrjár systut,
Viktoríá og Guðný, giftar og búsettar í Ðanmörk,
og Anna kona Árna Jóhannssonar,
hnoðaði inn f fyrirlestur sinn hjer 28. f. m., hafi
vakið »almenna skemtun áheyrendanna*. Hvor-
tveggju þessi ummæli eru jafntilhæfulaus og fjar-
stæð, enda öllum hlutaðeigendum til vansæmdar ef
sönn væru. Að sönnu »skellihlóu« áheyrendurnit
undir fyrirlestri Einars, en yfirleitt munu þeir skellir
og hlátrar hafa farið fram á kostnað fyrirlesarans, —
en ekki Skúla. Áheyrandi'.
Sumardag fyrsta hjeldu Mjófirðíngar fjölmenna
aldamótasamkomu á Brekkumöl við Mjóafjörð, Ræð-
ur hjeldu Benedikt Sveinssen og Sveinn Ólafsson.
Saungflokkur vel æfður skemti með samsaung og
tVísaung undir forustu Jóns Árnasonar organleikara.
Til skemtana var að öðru leyti haft: BændagWma,-
höfrúngshlaup, dans og lifandi skák, er mun hirr
fyrsta af því tægi hjer á landi. Konráð Hjálmars-
son Ijeðii húsrúm, tæki og trjávið til girðíngu og
skákar, cn bindindisfjelag Mjóafjarðar kostaði- að
miklu ieyti hátíðahaldið og voru veitíngar ókeypis.
Hátíðin byrjaði kl. n f. m. og sótti hana á þriðja
hundrað manna, en leikslok voru klukkan 9 síðdegis.
Erngar vínveitíngar voru hafðar um hönd og virt-
ust þó allir skemmta sjer vel og- taka nýu öldirTni
og sumrinu með vongleði og ánægju.
*♦»*♦*»» * * * * » * * * *******
KVITTANIR. í byrjun úvers mánaðar standa
undir þessari fyrirsögn nöfn þeirra manna sem
borgað hafa yfirstandandi árg. »Bjarka«, þau eint.
eitt eða fleiri, sem þeir hafa selt til þess dags, þeg-
ar kvittunin er gefin út. (-]-)'merkir ofborgað, (-i-
merkir vangoldið:
Ellefsen, Asknesi; Gunnar Gunnarsson, Pembína,
N. D. U. S.
Aðfaranótt 31. dés. síðastiiðinn kom jeg eftir að
hafa legið úti, viltur í 6 dægur, yfirkominn af þreytu
og mikið kalinn, ofan að 'Egifsseli J Fellum til
Pjeturs bónda Sölvasonar og konu hans Raguheið-
ar Eirfksdöttur.
Seint munu mjer gleymast þær alúðlégu og hlýju
viðtökur, er jeg fjckk, nje sú innilega og kærleiks-
ríka aðhlynníng og viðbúð, er jeg naut á því heimili'
í þær 15 vikur, scm jeg lá þar rúmfastur.
Jeg finn það vel, að jeg er eigi fær að endur-
gjalda þessum heiðurshjónum eins og verðugt væri,
en af einlægu hjarta bið jeg guð að launa þeim af
ríkdómi sinnar náðar.
p. t. Hvanná 26. apríl 1901.
Guðmundur Jónsson
(frá Tókastöðum.)
Takið eftirl
A stjórnarfundi Síldarveiðafjel. Seyðisfjarðar
þ. 27. þ. m. var ákvarðað að innkalla 25°/0 á
nýu hlutabrjefin aftur í ár til þess að halda
driftinni áfram þetta ár.
Samkvæmt reikníngsskýrslu þeirri’, er hlutaeig-
! endum hefur verið send, hefur allur ágóði fje-
! Jagsins í fyrra geingið til afborgunar skuldar
fjelagsins.
Því eru hluthafar beðnir að borga upphæð-
ir sínar tii mfn innan 15. júlí þ. á.
Fyrirhönd stjórnarinnar
S i g. j o h a n s c n.
— Móðablaðið »Nordisk Mönster-
tídende*, verð kr. 2,40 og »IHustreret
Familie Journai verð kr. S,oo án nokk-
urra viðbóta fyrir burðargjald má panta hjá
undirrituðum.
Seyðisfirði, 30. mars igoi.
Rolf Johansen.
A 1 d a m ó t, sjjónleikur eftir Matth. Joch. 0,50
Búnaðarr itið 14. 2................i^oo
Huldufókssögur ibi . ... . 1,20
Landafræði M. Hansens . . . . 0,75
Myndab-ók h. börnum................o’so
B e r n s k a o g æskajesú . . . 1,00
Reikníngsbók E. Bricms E og II. eru
komnar í bókaverslan L. S. Tómassonar.
Brunaábyrgðarfjelagið
»Nye d.anske Brandforsikrings
Selskab*
Stormgade 2 Kjöbenhavn
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
1 Tekur að sjer brunaábyrgð á .húsum, bæj-
um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum
o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie),
án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna
í ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer til umboösmans fjelagsins
á Seyðisfirði
ST. TH. JÓNSSONAR. .
í 8. tbi. »Austra« þ. á. standa þessi'sjálfbyrgings-
legu gaspuryrði: »Hin íslenska þjóð hefur bæði fyr
og síðar lagt dóm sinn á oss, sá dómur er fullur
Keiðurs og velvildar, þeim dómi- unum vjer og met-
um hann og þökkum«.
Væru þessi ummælí Skafta Jósepssonar sönip þá ;
heldum vjer það ærna vansæmd fyrir hina íslensku.
þjóð. En vjer getum bæði af. sannfæríngu og; eigin
reynslu lýst því yfir, að þjóðin Hefur ekki að vorri
hyggju unnið hið minnsta til þess, að slíkt væri bor-
ið á hana,. Að minnsta kosti ber ckki að telja oss -
meðal þeirra — ef nokkrir eru — er kveði upp
slíkan dóm um Skafta Jósepsson sem þann, er hjer
ræðir um.
Hánefstaðaeyrum í apríl 1901.
Vilh. Arnason. Jóhann Sveinsson.
(hreppsnefndármaður.): (útvegsbóndi).
Sigurður Einatss.on.. !
(hreppstjóri) ■
Eins og það var sjálfbyrgíngslegt og ástæðulaust
lastmæli um hina íslensku þjóð, er stóð í 8. tbl.
Austra þ.. á.: að hún, þ. e.. þjóðin, hefði »bæði fyr
og síðar kveðið upp heiðurs og velvildardóm« yfir
Skafta ritstjóra Jósepssyni, — ,eins eru það Iíka ill- |
girnislegar getsakirum okkur Seyðfirðín ga erAustri ’
ber á borð: fyrir lesendur sína nú í 16. tbh: að níð, i
það um Skúla alþíngismann Thoroddsen á ísafirði '
«g konu hans er guðfræðíngurinn Einar Jochumson t
*) Þetta kvæði var súngið á aldamótasarrkomíí *
f ve nr á Ketilsstöffum á Völbirn. í
„Elding^
mönnum á landinu.
blað höfuðstaðarins,fæst pant-
y að hjá öllum póstafgreiðslu-
Ársfj. kostar 75 aura.
A G Æ T U R saltaður m ö r fæst við versl-
an Andr, Rasmussens, á 25 a. pd.
Uilarverksmiðjurnar
„HILLEVAAG FABRIKKER“
i: Stafangrí,
Eins og þcífn er kunnugt er reynt hafa, vinna þessar verksmiðjur fallegasta, besta
og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenskri u!l, einnig kjólatap, sjöl, rúm-
teppi og gólfteppi. ' ' "
Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðnjáli. til að þæfa, pressa og lita,
Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar.
FLJÓT AFGREIÐSLA, VANDAÐ VERK.
Sendið því ufl yðar tíl mín eða updirritaðra umboðsmanna verksmiðjunnar., sem eru;
íi Reykjavík herra bókhaldari. Q 1 a f u r Runólfsson
Stykkisbólmi hcrra, versiunarstjóri Armanti B j.a r n,a r.s 9 n
ísafirði. herra kaupm. Árni Sveinsson
Blönduós herra verslunarmaður AriSæmundsen.
Skagaströnd herra versunarm. H a 1 1 d ó r G u n n, 1 ögssg.n
Sauðárkrók herra, verslunarm. O,Ii P B.londaj
Oddéyri herra verslm. J:ón Stefánsson,
— — kaupm. Asgeir Pjetu.rs5.0n,
Norðiirði herra kaupm. G í s 1 i H j á 1 m a r 5 s 0 p
Breiðdal herra verslunarstjóri; B. j a r n i S. i g g e i r s s o n.
Umboðsmepn óskast á þeirn stöðum þ.ar s.em einginn er áður.
Seyðisfirði, 30, mars igoi
Rolf Johansen.
^áalnffihöðsffTíiÁtr á tslandl.