Bjarki


Bjarki - 04.05.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 04.05.1901, Blaðsíða 4
'68 Á G R I P af reikningi yfír tekjur og gjöld bæjarsjóðs Seyðisfjarðarkaupstaðar árið 1900. T e k j u r: Kr. au. Gjöld: Kr. au. I. Eftirstöðvar 31. desember 1899 2159 01 I. Fátækraframfærsla 1302 78 2. Tíund af fasteign og lausafje 49 94 2. Utgjöld til barnaskólanna 1323 49 3- Lóðargjald af byggðri og óbyggðri lóð .... 797 35 3- Afborganir og vextir af lánum 612 00 4- Hundaskattur 2Ö 00 4- Til vega 1095 09 5- Tekjur af barnaskólunum 322 16 5- Laun gjaldkera 150 00 6. Afborganir og vextir af lánum 142 26 6. Laun yfirsetukonu " 80 00 7- Endurgjald á styrk, veittum þurfamönnum annara 7- Kostnaður við eftirlit með eldstæðum 35 00 sveita 254 22 8. Kostnaður við hundalækníngar 25 99 8. Aukaútsvör 1900 .... 3489 50 9- Til slökkviáhalda 888 45 9- Óvissar tekjur 137 42 10. Óviss útgjöld 92 74 II. Numið úr eftirstöðvum 109 78 12. Til jafnaðar móti tekjulið 6, a—b. ...... 75 00 13- Eftirstöðvar til næsta árs CO 10 54 Samtals: Kr. 7377 86 Samtals: Kr. 7377 86 Bæjarfógelinn á Seyðisfirði 4, maí 1901. Jóh. Jóhannesson. Aalgaards Ullarverksm iðj u r vefa margbreyttari, fastari og fallegri dúka úr íslenskri ull en nokkrar aðrar verk- smiðjur í Noregi, enda hafa alltaf hlotið hæðstu verðlaun ‘HH! á hverri sýníngu. NORÐMENN sjálfir álíta Aaigaards Uilarverksmiðjur iángbestar af öllum samskonar verksmiðj- um þar í landi. Á ISLANDI eru Aalgaards Ullarverksmiðjur orðnar lángútbrciddastar og íer álit og viðskifti þeirra vaxandi árlega. AALGAARDS ULLARVERKSMIÐJUR hafa byggt sjerstakt vefnaðarhús fyrir íslenska ull, og er afgreiðsla þaðan langtum fljótari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAR sendast ókeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðs- mönnum. SENDIÐ ÞVI ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar sem eru: í Reykjavík herra kaupm. B e n. S. í’órarinsson, vcrslunarmaður G u ð m. Theodórsson, verslunarmaður Pjetur Pjetursson, verslunarmaður M. B. B 1 ö n d a 1, verslunarmaður J ó n J ó n s s o n, úrsnúður Jón Hermannsson, ljósmyndari Ásgr. Vigfússon, Búðum, verslunarmaður P á 1 1 H. G í s 1 a s o n, hreppstjóri Þ o r 1. Jónsson, Hólum EYJ. JÓNSSONAR á Seyðisfirði. Nýir umboðsmenn, í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Vopnafirði, verða teknir rneð góðum kjörum. á Borðeyri — - Sauðárkrók — - Akureyri — - Þórshöfn — - Eskifirði — - Fáskrúðsfirði— - Djúpavog — - Hornafirði — eða aðalumboðsmannsins í v e r s 1 u n ANDR. RASMUSSEN3 á Seyðisfirði er nýkomið mikið af allskonar ullarfótum handa körlum, konum og börnum: Bómullartau. Stumpasirts. Kjólatau. Svuntutau og yfir höf- uð mikið af ýmiskonar álnavöru. Ennfremur: Hattar. Húfur handa fullorðnum og börnum. Hálsklútar. Vasaklútar. Axlabönd. Brjóst- hlífar. Hálsklútar allskonar. Sjalklútar og Sjöl mjóg falleg. Þessar , vörur eru mjög vandaðar og ó- vanalega billegar. Seyðisfirði 29. mars 1901. ANDR. RASMUSSEN. Cocoa er bestur og heiinæmastur drykkúr. Fæst hjá L. S. Tómassyni. ^ Ekta gulrófufræ (kaalrabi) frá Þránd- P I C£5» hcimi — sama fræ og búnaðarfje- lag Islands ráðieggur að brúka — fæst hjá ST. TII. JÓNSSYNI. Eyj. Jónsson tekur nú myndir á hverj um degi frá kl. 10 — 4. JJ1 J bæði hvít og mislit verður keyft í sum- ar með hæðstu verði við verslun A n d r. Rasmussens á Seyðisfirði, móti vörum og p e n í n g u m. — Alla þá heiðruðu skiftavini sem skulda mjcr, bið jeg vinsamlegast að borga mjer skil- víslega nú í sumarkauptfðinni. Sevðisfirði 29. mars 1901. ! ÁN D R. R A S M U S S E N. 7 í v e r s 1 u n Andr. Rasmussens á Seyðisfirði verða eftirleiðis til sölu þessar öl- og vín- tegundir: Gamle Carlsberg Lageröl 0,15 aur. pr. i/j, fí. Gamle Carlsbeig Aliance 0,20 — — » — Ny Carlsberg Lageröl 0,15 — — » — Tuborg Pilsner 0,20 — — »' — Porter 0,25 » — Ivroneöl 0,20 — — » — Limmonade 0,16 — — » — Sódavatn 0,13 * — Brennivín 0,85 — — pott Cognac 8° 1,20 — — — Rom 12° 1,30 — — — Spiritus 160 1,70 — — — Messuvín 0,80 — — — Cognac á flöskum 2,25. 2,50 pr. 1/1 Whisky á do 2,00 —- » — Genever á do. 2,30 — » — Wermouth do 3,25 — > — Akvavit do 1,20 — » — Banko do 1,85. 2,00 — » — Portvin (rautt) flösk. 2,00. 2,25. 2,50— » — do (hvítt) do 2,40 — » —, Shcrry do 2,00. 2,30. 2,40— » — Madeira, 3,00 — » — Marsala 3,00 — « Hocheimer 3,25 — » — Rauð'avín i,5°. 1,75. 2,00— » — Fjallajurtabitter 1,25 Chinabitter 1,50 I.ilcör 2,25 Ef keyft er fyrir 20 kr í einu eða þar yfir er gefin 10% afsláttur. Allar pantanir frá fjarliggjandi stöðum vcrða afgreiddar fljótt og skilvíslega. Seyðisfirði 29. mars 1901. Andr. Rasmussen. R i t s t j ó r i: Þorsteinn Gislason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.