Bjarki


Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 18.05.1901, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku Verð árg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (eriendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, Ögiíð íieitlá kofttía sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandl sje þá skuldlaus við blaðið. V!. ár. 19 Seyðisfirði, laugardagirm ÍS. mai íðOl Proclama Samkv. lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi .4. jauúar 1861 er hjermeð skorað á þá, sem teija ti! skuldar f dánarbúi Vigfúsar bónda O- lafssonar, sem andaðist að heimili sínu Fjarð- : arseli hjer í bænum 21. októbcr f. á., að lýsa kröfum sfnum og færa söanur á þær fyrir skiftaráðandanum í Seyðisfirði áður en 6 mán- tiðir eru liðnir frá síðustu birtíngu þessarar innköllunar. Erfíngjarnir taka eigi* að sjerábyrgð á skuid- "um dánarbúsins. Bæjaríógetinn á Seyðisfirði 3. tnaf í§OI. Jóh. Jóhannesson. Þíngmálafundarboð. Almennur fundur til undirbúníngs undir þing verður ha'dinn 20. dag þessa mánaðar hjer í bindindishúsinu á Öldunni. Fundurinn hefst kl. 3 sfðd. að afloknu manntalsþínginu og verða þar rædd þau mál sem mönnum er helst á- hugi á að fram gángi á þíngi í sumar. A mikiu stendur að sem allra flestir kjós- endur komi með atkvæði sín og tillögur. Báð- um þíngmönnum sýslunuar verður send áskor- ■un um að sækja fir.adinn. Seyðisfirði 9. inaí 1901. Sig'urður Einarsson. horsteinn Eilingsson horsteinn Gislason. Vinstrimannaráðaneyti i Danmörk. Sú fregn kom nú frá Rvík, sögð eftir áreið- anlegum frjettum frá oanmörk, að loks væri nú fastráðið að hægrimannaráðaneytið víki úr yöldum, en vinstrimenn tækiu við stjórn. For- maður hins nýæ, ráðaneytis kvað eiga að verða J. C. Christensen-Stadil, sem á síðari árum hefur verið einn helsti forfngi vinstrimanna í fólksþítiginu. Þó mun þessi breytíng ekki eiga að fara fram fyr cn síðari hluta sumars, æða í haust. Það cru síðustu kosníngarnar til fólksþíngs- ins sem loks hafa sannfært hægrimenn um, að rjettara muni vera að víkja. Þrákeiknin sem jieir hafa sýnt í því að halda vöidnnum, þrátt lyrir mótstöðu meirihluta fólksþíngsins, nefur íneðai annars skaðað fiokk þeirra; hann hefur stöðugt misst fyigi hjá þjóðinni en' mótfiokk- urinn að sama skapi eflst; og nú er að síð- ustu svo komið, að hægrimenn ráða aðcins 6 atkv. í fólksþínginu og hafa eir.s atkvæðis rneirihluta í landsþínginu. Floldturinn hefur með þessari aðferð sinni framið sjáifsmorð,. segja dönsku blöðin. Því hefur vérið kennt um, að konúnginum sje ekki um að taka vinstra-ráðaneyti og að tillit til viija hans hafi ráðið. Þetta er ekki beint fram sagt, þvf konúngurins' á ekki per sónulega að grípa íram í stjórnarathöfnina. En á síðustu tfmúm hefur þó þetta, atriði verið dregið irtrt f þraituna. Merkum manni, sem um málið ritaði f vetur, fórust mcðal annars ‘ svo orð: »Þar sem stjórnathöfnin rekur sig á víija konúngsins, verður einnig að draga þann vilja inn í hinar oprnberu stjórnmálaumræður. Sje orðrómurinn sannur (að vilji konúngsins sje ráðaneytaskiftunum til fvrirstöðu), þá er hinn dánski konúngur á sinn hátt ekki síður i persónulcgur yfirdrottinn en kcisari Þjóðverja. En á Þýskalandi tala menn og rita opinber- lega um afskifti keisarans .persónulega af stjórn- . arathöfninni. Hj.er þar á xnóti stansa umrxð- urnar einmitt við það atriði sem alit veltur ef til vii! á.« Hann segir síðan, að hin danska konungaætf hafi aldrei kunnað að reisa hásæti sitt á þjóðlegum grundveili; í þau tvö skifti sem hún hafi náigast þjóðina mest, 1660 og 1848, hafi jafnvel ekki tekfst, að teingja þjóð- : ina og konýngdóminn saman með nokkrum •vararilegum böndum. Þetta vinstra-ráðaaeyti verður að líkindum byrjun til fullkomirmar þíngræðisstjórnar hjá Dönum. Hægriflokkurinn nær ekki stjórnar- taumunum aftur nema með atkvæðaafli í fólksþínginu. Tii Vorsins. » O, velkomin sjertu nú sunnan um haf, þú sólbo.na, ijettfleyga himinsins dóttir! oss kærust af öHu, sem árstíðin gaf, þig elska og tiibiðja ljóskærar dróttir; og friimuði lista, þar flugþróttur svaf, þú fyrirmynd beint upp í guðsríki sóttir. Hjcr bíoa þfn dalir, sem dreymdi um frí, sem dauðvona .þráðu þig veturinn lánga; þeir sjá hvar þú roðar í suðrinu ský og sólbrosið íeika um gnípu og dránga. Þeir vita, að þú kemur þar hæglát og hlý, þá hrynja þeim feginstár niður um vánga. Hjer átt þú að lííga og lækna svo margt, og leysa úr vetrarins skammdegisljiitrum, því heilsar nú allt þjer svo brosandi bjart og býr sig sem fegurst, en þeytir burt tötrum. Jeg segi’ ekki margt, kannske því sfður þarft, en þess meir vjer hugsum, er ská! þfna sötrum. Jeg trúi því ekki þú eigir neinn vin, sem elskar þig heitar, sem þráir þig meira. Um svartnætti vetrarins sje jeg þitt skin, og sofandi biærinn mjer hvíslar við eyra; hann kveður, sem andýari’ í allaufgum hlyn, um ótalmargt það, sem að neihn má oi heyra. Hvað ætlarðu’ að færa oss fegurst í ár og fræða oss um meðan hjá oss þú dv< Vjer biðjum þig ekki um auðlegðir fjár, sem auðnan svo mörgum án verðleika selur. En Ánægjan lifi og ljómi um brár, og lifamdi Mannúð, sem jöfnuðinn clur. Svo flýt þjer ti! starfa, mjer finnst hjer svo kált, og flosheklu græna þú breið yflr moldu. O bæt nú í skyndi það böl okkar allt, sem börn þín um skammdegi æfinnarþoldu. Og 'blessandi, verndandi hendi svo halt œeð himinsins krafti’ yfir sævi og foldu. í auðmýkt jeg huga minn hnegi þjer Vor, sem hlær móti sjónum frá skýanna röndum. k: himni og jörðu jeg horfi’ á þín spor nieð heiðgullnum rósum og blágrasa vöndum. Jeg veit ef vjer sýnum nú þrek vort og þor, að þá muntu frelsa ess líka úr böndum. Sigurður Jónssc-n. Elsta uílarverksmiöja Noregs. —:o: — Bjarka hefur verið -sent skraútrít, sem gefið er út í vctur af eigendum elstu tallarverksmiðj- unnar í Noregi, Aalgaards TJldvarefabrikker, í minníngu þess, að verksmiðjan hafði þá um síð- astliðin áramót starfað í 30 ár. I ritinu er saga verksmiðjunnar, mynd stofnandans og stjúrnendanna og enn ýmsar myndir, af hús- um og vjelum verksmiðjunnar. ‘Utgáfan er hiti skrautlegasta. Uliarverksmiðjuiðnaðuiinn er ekki gamall í Noregi. Maðurinn sem fyrstur kom fótum und- ir hann lifir enn og heitfr Oie' Níelsen. Hann var upprunalega litari og 'setti niður dálitla litunarstofu í Sandnesi, skammt frá Stafángri. Ariw 18óg keyfti hann í Svíþjóð gamla spuna- ivjei og fleiri tóvinnuáhöld af sama tægi og þau sern voru notuð á tóvinnustofum til sveita. Þessum vjelum var snúið með handafli, en síð- ar notaði Níclsen til þess hestsafl. Svo ófull- komnar voru þcssar vjeiar, að nú á dögum mundu þær hvergi þykja notandi í Noregi. Þessar vjeiar setti hann fyrst niður heima hjá sjer á Sandnesi, en vorið 1870 keyfti h&nn fossana hjá Aalgaard í Gjæsdal, 13 kilom. fra Sandnesi, og flutti þángað tóvjelarnar, en þar í krfng er eitthvert frjáríkasta hjerað í Nor- egi. Hugsun Níeisens var þá aðe*ns, að spinna ullina fyrir bændurna; 5 mcnn unnu þá við vjelarnar. Skömmu síðar fjekk hann nokkru fulikomnari spunavjel, sem einnig var keyft brúkuð 1 Svíþjóð, og sumarið 1870 var tóvjei- ahús reigt á Aalgaard O.g fossinn látinn knyja vjelarnar, í fyrstu varð að fá Svía til þess : að stjórna vjelunum. Þetta gekk nú svo í I nokkur ár og fyrirtækið þreifst vel. S En 1874 mynduðu bændur í Gjæsdal hluta- lur fjeiag tii þess að koma upp nýrri tóvinnuverk-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.