Bjarki


Bjarki - 09.07.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 09.07.1901, Blaðsíða 4
104 Sandness ullarverksmiðja sæmd verðaunum i Skien 1891, i Stokkhó'.mí 1897, i Bergen 1898. Sandness ullarverksmiðja hefur meiri viðskifti við Island en nokkur önnur verksmiðja, og hvcrs vegnaf Auðvitað bæði af því, að þaðan koma bestu vörurnar og af því, að hún tekur borgun fyrir vörurnar í ull, sem nú í peníngavandræðunum er hið einasta sem menn hæglega geta borgað með, þar sem penínga er hvergi að fá. Eingin ullarverksmiðja vinnur jafnmikið úr íslenskri ull og Sandness verksmiðja, og hvers- vegna ? — Það er af því að þar eru vinnuvjelar af nýustu gerð. Sandness ullarverksmiðja keyfti handa sjálfri sjer árið igoo 60,000 pund af íslcnskri ull og hversvcgna ? Það er af því, að í nýu vinnuvjelunum getur hún unnið haldgóða, fallega og ódýra dúka, sem seljast um öll lönd. Þessvegna ættu aliir, sem ætla að senda ull út til vinnu í sumar og viljá fá sterka, fall- ega og ódýra dúka, að senda ullina til — SANDNESS ULLARVERKSMIÐJU — Sendið ullina til mín eða umboðsmanna minna, hjá mjer og þeim eru sýnishorn, sem hve, og einn getur valið eftir. Sýnishorn og verðlista sendi jeg ókeypis, Umboðsmenn mínir eru: Hr. Grímur Laxdal Vopnafirði. — Jónas Sigurðsson Húsavík. — jónjónsson Oddeyri. — Guðmundur S. Th. Guðmundsson Siglufirði. — Pálmi Pjetursson Sjávarborg pr. Sauðárkrók. — Björn Arnason Þvcrá pr. Skagaströnd. — Þórarinnjónsson Hjaltabakka pr. Blönduós. — Olaíur Theódórsson Borðeyri. — Jóhannes Olafsson Þíngeyri. — Magnús Finnbogason Vík. — Gíslijóhannesson Vestmannaeyjum. — Stefán Stefánsson Norðfirði. Seyðisfirði í maí 1901. L. J. Imsand fulltrúi verksmiðjunnar. Prjónavjelar, V o 11 o r ð. Prjónavjelin »Dundas« Nr. i,scm jeg keypti af hr. kaupmanni Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðis- firði, hefur i alla staði reynst mjer eins vel og leiðarvísirinn segir og get jeg prjónað eftir öllum þeim aðferðum sem þar eru kcndar. Mjer er því sönn ánægja að mæla með prjónavjelum þessum, er jeg álít nauðsynleg- ar hverjum þeim, sem ráð hefur á að fá sjer þær. Skriðuklaustri 21. júní 1901. Plalldór Benediktsson. Prjónavjelar þessar, sem kosta 50 kr., og IO°/0 afsláttur gegn peníngum, fást hjá Jóh. Kt. Jónssyni á Seyðisfirði, sem hefur einka- sölu á vjelum þessum á Austurlandi. Sami útvegar allskonar prjónavjelar með innkaupsverði. — Vcrðlistar til sýnis. Seyðisfirði í júní 1901. J ó h. K r. J ó n s s o n. Nýkomið til Jóh. Kr. Jónssonar, Seyðisfirði. Kaffi. — Melís. — Sveskjur. — Rúsínur. — Fíkjur. — Kartöflumjöl. — llveiti. — Rís- grjón- — Soda. — Sápur. — Chokolade. — Brjóstsykur. — Komfekt. — Sago. — Bis- cuits. — Allskonar nærföt. — Álnavara. — Niðursoðið kjöt og fiskmeti, margar tegundir. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína erú vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyðisfirði 4. júnt 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Ödýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! 10% afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gef jeg best kjör! S t. T h. J ó n s s o n. Brunaáby rg ð arfj el agi ð »Nye danske Brandforsikrings S e 1 s k a b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjaid. Menn snúi sjer tií umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. UIl — peníngar. Vcnjulega góð vorull vcrður keypt við versl- rn mfna í þessari kauptíð, móti vórum og alt að helmíngi borgað í peníngum. Ilvergi betra verð. Seyðisfirði 26. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Mjólkurskilvindan Alexandra. gPP*' IYIÐURSETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. AI.EXANDRA skilur fljótast og best mjólkina ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDR A s k i I v i n d- ur eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verðá auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjerstakur leiðarvísir á íslensku. Á Scyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. St. Th. Jónsson. í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar ísl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fleiri hljóðfæri, orgel, góð og ódýr, pöntuð. Uppdráttur Islands , 5,00 ísland um Aldamótin 2,00 ib. 3,00 Huldufólkssögur ib. 1,20 Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku á 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i Seyðisfirði. Gjalddagi BJARKA var 1. j ú 1 í. R i t s t j ó r i: Þo rsteínn Gislason. ULL, SUNDMAGA og LAMBSKINN kaupir J ú h. K r. Jónsso n, Seyðisfitði. Prentsmiðja líjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.