Bjarki


Bjarki - 10.08.1901, Blaðsíða 2

Bjarki - 10.08.1901, Blaðsíða 2
nokknrt sjálfstætt ályktarvalcT, óháð allri ann- ari stjórn f konúngsríkinu, og til þess, að í raun og veru verði sagt, að hin æðsta stjórn landsíns verði hjer búsett, getum vjer ekki hugsað oss neinn veg annan en þann, er fram hefur komíð áður fyrri í frv. þíngsins, t. d. 1889 eða 1894, eða þá að skipaðir yrðu ráð- herrar hjer á landi, er mynduðu sjerstakt lands- ráð, er rjeði hjer til lykta öllum þeim málum er ísland snerta sjerstaklega og aðeins gjörða- bók ráðsins væri borin lyrir konúng og lögð undir ályktun hans f ríkisráðinu. En á meðan þær skoðanir eru ráðandi hjá Ðönum, að sjer- mál Islands megi ekki berast fyrir konúng annarsstaðar en í rfkisráðinu, — á meðan get- um vjcr ekki gert oss von um, að þessu at- riði, um búsetu stjórnarinnar, verði ráðið svo til lykta, að tryggilegt sje og fullnægjandi fyrir Íslendíngac. Það voru því eingin minnstu líkindi til að frv. minnihlutans næði samþykki stjórí'arinnar. En auk þess var það ekkert eftirsóknarvert fyrir Íslendínga. Kaupmannahafnarráðgjafinn hefði orðið jafnóháður áhrifum alþíngis og danski ráðgjafinn er nú og ef til vill einnig jafn ókunnur högum Islands. Hann mundi oft og tíðum hafa orðið Reykjavíkurráðgjaíanum ofjarl, þar sem hann átti eftir eiginúrskurði að koma t hans stað, hvenær sem svo stæði á. Maria Magdalena. E f t i r L. C. N i e 1 s e n. V. (Frh.) Nokkrum vikum seinna. Eyðimörk. Fyrir sólaruppkomu. Grafkyrð yfir öllu. Einbúinn: (á sprekabeð sínum, rís upp við olboga og hlustar) Hver er þar? Hver kemur? Jesús: Óttast ekki. Jeg er timburmannsins sonur frá Nazaret; þú hefur talað við mig einu- sinni áður. Einbúinn: Sonur timburmannsins af Naza- ret? Hann hef jeg ekki þekkt. Jeg hef lifað í fjörutíu ár á eyðimörku og get ekki dáið fyr en jeg hef sjeð Messías. Jesús: Myrkrið hefur tekið sjer bólfestu í augum þínum. Hvernig ættir þú að fara að sjá hann. E i n b.: Jeg mun þekkja hann á rjettlætisræðum hans og kærleiksorðum. Hann mun hirta heiminn með vendi munns síns og deyða binn óguð- lega mcð anda vara sinna og hannn mun þcrra tárin af hvörmum allra manna. Jesús: Hallaðu þjer út af og hvíldu þig. Jcg skal setjast og verða hjer hjá þjer. Einbúinn: Hann mun ekki dæma eftir því scm augu hans sjá. — Er dagur nú og farið að rökkva? Jesús: Innan skams mun sólin koma frá austri og nýr dagur renna upp yfir jörðina. Einbúinn: (lyftir höfðinu og hlustar) Mjer heyrðist einhver tala. Hver er það? Jesús: Sá, sem hjá þjer situr. Einbúinn: Jeg sje ckki ncitt. Ljósið er farið úr bústað augna minna og hefur lokað harðlega á eftir sjer. Jesús: Nýtt ljós mun koma og sá sem það sjer, mun ekki sjá það með auga andlits síns, heldur mcð auga sálarinnar. Einbúinn: (lvftir höfðinu og hlustar) Mjer heyrðist einhver tala. Hver er það? Jesús: Sá, sem vakir hjá þjer. Einbúinn: Geingið get jeg ekki. Fót- Ieggír mínir eru erns og fallnir trjástofnar og fótur minn eins og fótur trjástofnsins. Jesús: Sá, sem bíður, skal ekki gánga burt, því annars gæti hinn sem kemur tarið á mis við hann. Einbúinn: (lyftir höfðinu og hlustar) Jeg heyri einhvern tala: Hver er það? Jesús: Sá, sem elskar þig. Einbúinn: Hver er það sem elskar mig? — jeg þekki eingan, — jeg hef verið í fjörutíu ár úti á eyðimörku. Jesús: Jeg er timburmannsins sonur frá Nazaret. Einbúinn: Sonur timburmannsis frá Naza- ret! — Hann þekki jeg. IJú hefur komið til mín áður. Það ert þú sem elskar skækjuna Maríu í Magdala. Jesús: Hún hefur komið til mín. — Jeg get ekki elskað einn af því jeg elska alla. Einbúinn: (sprettur upp) Messías! (Hnígur niður aftur) Mess-í-as! VI. Ári seinna. i musterinu. Fyrsti Gyðíngur: Ætli hann komi í dag til að kenna, eins og hann er vanur? Annar Gyðíngur: Því eigum við að þola hann? Musterið er byggt eftir lögmáli Móses- ar; þar má ekki fara með annað orð en orð ritnínganna. Þriðji Gyðíngur: Margir hafa þeir verið í Israel sem hafa kallað sig spámenn, en eing- inn hefur svívirt lögmálið eins og þessi. Annar Gyðíngur: Klaganir vorar hafa ekki stoðað grand. Við verðum að grípa hann f því að brjóta lögmálið og færa hann svo fram fyrir ráðið. Fyrsti Gyðíngur: Já! Já!— Við verðum að grípa hann . . . Annar Gyðíngur (tekur fram í) Hann umgcingst tollheimtumenn og bersynduga, en gerir gys að okkur, sem höldum uppi lögmál- inu og trúum á Móses og Spámennina. Fyrsti Gyðíngur: Já — Já! við verðum að grípa hann í . . . Þriðji Gyðíngur: (tekur fram í) Þeir segja að hann lækni á Sabbatsdegi og haldi hann ekki heilagan. Annar Gyðíngur: En það verðum við að geta sannað upp á hann. Fyrsti Gyðíngur: Já, já! við verðum að. . . Þriðji Gyðíngur (tekur fram í): Hann kallar sig konúng yfir Israel. Yfir Israel er einginn konúngur, heldur keisari. Hann setur sig á bekk mcð keisaranum og þykist vera konúngur. Nokkrir Gyðíngar: Eruð þið að taia um manninn frá Nazaret? Fy rs t i Gy ð ín gur: Já — Já! Við verðum ... Einn: Hann er sá versti svikari og lygari sem nokkurntíma hsfur geíinn verið í Israel! Annar: Hreinasta smán fyrir Drottins út- völdu þjóð! Þriðj: Ilreinasta svívirðíng í öllu sem hei- lagt er! Fjórði: Ureinasta skaðræði fyrir lögmálið! Fyrsti: Gyðíngur: Já — já! Við. .. Fleiri Gyðíngar: Það er bect að taka hann, þegar hann kemur í musterið og færa hann fyir öldúngana. Einn: Fóikið ver hann. Annar: Hann segist geta varið' sig sjálfur. Nokkrir Gyðíngar: Það verður að dæma hann. Fyrsti Gyðíngur: Já! já? . . . Þriðji Gyðfngur: Hvað áttu við? Þú segir já — ját Fyrsti Gyðíngur: Já — ját Við verðurra að grrpa hann í því að brjóta boðorðin, og Nokkrir Gyðíngar: Þey!— Þarna kem- ur hann! (Jesús kemur; allir víkja fyrir honum). Margir: Rabbí, rabbí! Þú sonur Davíðsí Heill sje þjer! Gamall maður: Velkominn og blessaður sjert þú í nafni h a n s, sem sendi þig! Jesús: Biðjið þjer! — Vakið og biðjið! Þriðji Gyðíngur: Hvað vilt þú htngað? Farðu burtu; því musterið heyrir Mósesi til, en þú hæðist að ritníngunni. Jesús (lítur á hann, svohann hopar undan): Þetta er hús míns föður, en hver sem bannar mjer það, honum mun verða bönnuð inngánga í himnaríki (Geingur áfram). Þriðji Gyðíngur: (eftir litla þögn) Heyrð- uð þið það? Hann hæddi mig og ritnínguna; hann er guðntðíngur. Þetta getum við ekki þolað honum. Látum oss taka hann og færa hann fram fyrir ráðið, að það megi dæma hann. — Því þegið þið? Eruð þið hræddir við hann? Hann gerir gys að ykkur, Mósesi og spámönnunum; við skulum taka hann. . . Einn: Hvaða hávaði er þetta við dyrnar? Annar: Hvern komið þið þarna með ian £ musterið? Margir (koma með Maríu á milli sín); Það er skækja, sem berlega hefur drýgt hór. Aðrir: Við ætlum að færa hana fyrir spá- manninn. Enn aðrir: Við ætlum að heyra hans dóm, svo við getum gripið hann f yfirtroðslu lög- málsins. Margir: Já — það er rjett! Einn: Hann getur ekki dregið sig undan lögmáli Mósesar! Margir: Komið þið! Komið þið með skækj- una fram fyrir manninn frá Nazaret! Jesús (snýr sjer snögglega að þeim og segir bistur) Hvað viljið þið mjer? María (hrekkur við er hún sjer hann og fellur til fóta honum); Jesús! Jesús: María, ert þú hjer? (þögn). Jesús: Því komið þið með þessa konu híng- að? Hvað viljið þið að jcg geri? Nokkrir: Hún hcfur berlega drýgt hórí Við viljum að þú dæmir hana! Aðrir. Þetta er skækjan María frá Magdaia! Aðrir: Lögmálið býður oss að grýta hana! — Ilvað dæmir þú? Nokkrir: Þjer helst ekki uppi að brjóta lögrnálið! F.inn: Taiaðu nu, guðs sonur, að við get- um heyrt þig? Annar: Ef þú dæmir rjettlátar en lögmálið, þá skulum við fylgja þjer! Þriðji: Þú sem ert konúngur yfir Israel, sý.idu nú hvað þú getur! Margir: Þey, við skulum hlýða á hvað hann segir. (Allt verður kyrt, svo ekkert heyrist

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.