Bjarki


Bjarki - 10.08.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 10.08.1901, Blaðsíða 4
120 Jóhanssen, Sf., Elis Jónsson, Sf., Thor E. Thulinius, Khöfu, M. Einarsson Thorshavn, Thost Bryne Stav- ángri, V. T. Thostrup, Khöfn., Hafliði Jónsson, Sf., Fr. Wathne, Sf., Jóh. Vigfússon, Sf., frú Asdís Wathne, Stavanger, Vald. Magnússon, Bakka á Ströndum. Hjeraðsmenn Takið eftiRI Samkvæmt umtali tilkynnist viðskiftamönn- um mfnum hjermeð, að jeg, cins og að undan- förnu, kaupi fje á fæti á næstkomandi hausti, en allar nákvæmari reglur um kaupin get jeg gefið eftir komu »Ceres« htngað 12. ágúst. Seyðisfirði 23. Júlí 1901. Sig. Jóhansert. Góðir mennl f’jer sem skuldið mjer fyrir blöð og tímarit, gjörið svo vel að borga mjer þær skuldir áð- nr en Hólar fara suður 26. þ. m. Seyðisfirði 7. ág. 1901. Á. Jóhannsson. Takið eftirl Hjeraðsmönnum og öðrum, scm sleppa hest- um sínum fyrir utan svokallaða Arnarbólskletta, tilkynnist hjer með, að þeir frá þessum degi verða að borga 20 aura í hagagaungu iyrir hvern hest. Asknesi 6. ágúst 1901. Sveinbjörn Sveinsson. Undirskrifuð tekur stúlkur til kennslu í vet- ur komandi eins og að undanförnu. Seyðisfirði 9. ágúst 1901. Guðlaug Wiium. SVIPA silfurbúin, með tveim hólkum, hefur tapast á leið frá Fjarðarselsbrekkum og hjer nið- ur í kaupstaðinn. Ritstj. vísar á eigandann. Hjá undirrituðum fást nú til kaups flestar bækur bóksalafjelagsins í Reykjavík, t. d. allar Íslendínga sögur, Sálmabókin nýja, Guðspjalla- mál, prjedikanir eftir slra Jön Bjarnason, Is- land um aldamótin, eftir síra Fr. Bergmann, læknisfræðiritið Eir, eftir læknana Jónassen og Guðmundana í Reykjavík, snildarlega ritað. Kennslubækur í enskri og danskri túngu, barna- kennslubækur o. s. frv. Svo hcf jeg töluvert af skrifbókum, og mun gera mjer far um að hafa sem fiest af því til, er að barnauppfræðslu lýtur. Loks hef jeg töluvert af ritfaungum. Borgareyri 24. júlí 1901. Benedikt Sveinsson. Orgelharmonia hljómfögur, vönduð og óíiýr frá 100 kr. trá hinni víðfrægu verksmiðju Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hlotið hefur æðstu verðlaun á fjöldamörgum sýníngum víðs- vegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. íslensk umboðsverslun á Skotlandi. Gðar v örur. Gott verð. Undiritaður annast kaup og sölu á útleodum og innlendum vörum. Hverri pöntun verður að fylgja áætluð borgun (í peníngum, vörum, víxlum eða ávísunum). Fyrirspurnum fljótt og nákvæmlega svarað og upplýsíngar viðvíkjandi vörum og verðlagi góðfúslega gefnar. Litil ómakslaun Garðar Gisason. 2 Croall Plaee, Leith Walk, Edinburgh. L. Ctf Qí) C c '5 u L. ‘öb bc :Q C/3 *o s cö g u. Mjólkurskilvindan Prjónavjelar* Alexandra. NIÐURSETT VERÐ. -^gg ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. ALEXANDRA skilur fljótast ogbest injólkina. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar íeingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, Og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta. skilvindan líka orðin sú ó- dýrasta. ALEXANDRA skilvind- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. I’órarni Jóns- syni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjcrstakur leiðarvísir á íslensku. A Seyðisfirði verða állt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Scyðisfirði 1901. Aðalumboðsmaður fyrir Island og Færeyjar. St. Th. Jónsson. Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn pcníngum og vörum geí jeg best kjör! S t. T h. J ó n s s o n. V o 11 o r ð. Prjónavjelin »Dundas« Nr. 1, sem jeg keypt af hr. kaupmanni Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðis- firði, hefur i alla staði reynst mjer eins vel og leiðarvísirinn segir og getjeg prjónað eftir öllum þeim aðferðum sem þar eru kcndar. Mjer er þvf sönn ánægja að mæla með prjónavjelum þessum, er jeg álít nauðsynleg- ar hverjum þeim, sem ráð hefur á að fá sjer þær. _ Skriðuklaustri 21. júhí 1901. II a 11 d ó r B e n e d i k t s s o n. Prjónavjelar þessar, sem kosta 50 kr., og 10°/0 afsláttur gegn peníngum, fást hjá Jóh, Ki. Jónssyni á Seyðisfirði, sem hefur einka- sölu á vjelum þessum á Austurlandi. Sarni lítvegar allskonar prjónavjelar með innkaupsverði. — Verðlistar til sýnis. Scyðisfirði í júní 1901. J ó h. K r. J ó n s s o n. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í sumarkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikrings Seískabt Stormgade 2 Kjöbcnhavn Stofnað 1864 (Aktiekajiital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, grijium, verslunarvörúm, innanbúsmunum o. II. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Mcnn snúi sjer tii umbodsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar ísl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fleiri hljóðtæri, orgel, góð og ódýr, pöntuð. Uppdráttur Islands 5,00 Island um Aldamótin 2,00 ib. 3,00 Huldufólkssögur ib. 1,20 R i t s t j ó r i: Þorsteinn Gislaaon. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.