Bjarki


Bjarki - 13.09.1901, Qupperneq 1

Bjarki - 13.09.1901, Qupperneq 1
'Eitt b!að á viku. Verð árg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. VI. ár, 34 Seyðisfirði, föstudaginn 13. seftbr. 1901 Utlarverksmiðjan. — o— i Ein hin þarfasta fjárveitíng þíngsins í sum- ar er lánið til stofnunar ullarverksmiðju. En íyerstaklega ætti sú stofnun að vera Austfirð- íngum áhugamál, þar sem ætlast er til að verksmiðjan verði reist hjer og Austurlandi með því gert hægast fyrir að nota hana. l’ar sem fyrirtækið er mjög álitlegt og arðvænlegt, ætti ekk< að vera örðugt að ná saman hluta- fjárupphæðinni, 65 þús. kr., er leggja skal fram móts við landsjóðslánið. Eins og talið hefur verið hjer í blaðinu, er nær þriðjúngur- inn feinginn hjer á Seyðisfirði og í næstu sveit- lim, eða 21 þús. Til þess að menn geti gert sjer ljósa hug- mynd.um fyrirtækið, birtist hjer útdráttur úr skýrslu K. verkfræc í igs Zimsens til alþíngis .um ransóknir hans á málinu. j Verksvið verksmiðju. Samkvæmt landshagsskýrslum er árlega fiutt út frá Islandi hjer um bil i1/^ millj. pund af ull, auk þess sem sent er til vinnu í dönskum og norskum verksmiðjum, og er það líklega í kríngum 60 þús. pund. íJá er enn ótalin sú ull, sem u.nnin er í landiriu sjálfu. l’að er þannig til nóg verkefni fyrir verksmiðjur, þótt fleiri væru. feg álít samt ekki heppilegt fyrst um sinn að setja upp verksroi 'ju, sem eiu- gaungu ynni dúka fyrir eigin reikníng til sölu hjer á landi og erlendis. Til þess að slík vcrksmiðja gæti borið sig, þyrfti fyrst að fá góðan útlendan markað fyrir dúka úr íslenjkri ull. Altur á móti held jcg, að lítil verksmicðja, sem vildi vinna mestmegnis úr aðsenflri ull, rnundi geta feingið næga atvinnu. Gæti hún þá jafnframt unnið iítið eitt fyrir eigin reikn- íng og smámsaman skapað bæði irailendatl og útiendan markað fyrir vöru sína. I skýrslu rninni hjer á eftir á j g því eingaungu við þannig lagaða veiksmiðju. Stærð og stofnfje. Iieppilegast tel jeg að gera verksmiðjuna þannig úr garði, að hún geti unnið úr 80 þus. pundum pf ull á ári og mundi hún þá að lík- indum fá næga atvinnu þegar fyrstu árin. Sarnt ætti að búa svo um þegarvið byggíng verksmiðjunnar, að hægt væri með tiltölulcga litlum kostnaði að færa út kvíarnar, svo vinna rnætti úr 120 þús. pundum árlega. Hvggjeg, að ekki muni líða mörg ár áður en þess gjör- ist þörf. Vcrksmiðjuna þarf að búa úl með hinum bestu og fullkomnustu vjelum, og mun kostnaðurinn við að koma henni upp verða um 105 þús. krónur, sje hún sctt þar, sem hag- anlegur vatnskraftur er fyrir hendi. Mátulegt i starfsfje fyrir verksmiðjuna tcl jeg að væri 25 > } ús. krónur og má það trsuðla vera mínna. : Allt stofnfjc verður þanhig 130 þús. krónur. Er fyrirtækið arðvænlegt? Jeg á hjer við verksmiðju af þeirri stærð, sem um er getið, og sem rekin sje með vatns- afli. Munu hin árlegu útgjöld nema c. 49500 krónurc, þar af vinnulaun 24500 krónur og viðhaldskostnaður 6000 krónur. Er þessi síð- asti Iiður hátt reiknaður, en þá ætlast jcg til að það sem afgángs verður, sje haft til að mynda varasjóð. Eru öll gjöld rciknuð svo hátt, að þau verða .naumast meiri, mcðan ekki stækkar verksmiðjan. Hvað .árstekjunum viðvíTeur, hefi jcg áætlað þær fyrir fyrsta árið 'óg munu þær verða um 68500 krónur. Ilef jeg þá gcrt ráð íyrir, að einúngis sie unnið úr ðcooo pundum af ulj og af þciin að eins kembt og spunnið úr 20000 pundum. I’ar að auki hefi jeg áætlað, að vcrksmiðjan verði látin þæfa, lóskera og pressa 10000 álnir af heimaofnu vaðmáli, en lita 8000 álnir. Jeg skal taka það fram, að jeg ætlast til, að verksmiðjan taki sömu borgun fyrir vinnu sína.og norsku verksmiðjur þær, cr nú vinna úr ísicnskri ull. Samkvæmt þcssu ætti hrcinn ágóði vcrk- smiðjunnar fyrsta árið að verða 1900.0 krónur, en það eru 14,6°/^ af stofnfjenu, sem jeg æt!- ast til að sje 130000 krónur. Næstu árin rnun ágóðinn vcrða meiri, þar sem jeg býst við, að vcrksmiðjan gæti þá unnið úr Soooo pundupi. Jeg skal hjer geta þess, að ef gufuafl væri notað í stað vatnsafls, mundi árskostnaðurinn verða um 7500 krónum rneiri, auk þess scm stofnfjeð yrði nokkuð meira. II v a r e r h a g a n 1 e g a s t verksmiðju s t æ ð i ? Verkfræðíngurinn segir verksmiðjuna fyrst um sinn þurfa 50 he^a afl, en 80 hesta afl þegar búið sjc. að stækka haqa um þriðiúng og er þá fyrsta skilyrðið, að þetta vatnsfali sje tyrir hendi og sje hentugt til afnota. Haun telur sjálfsagt að velja annaðfvort Akureyri eða Seyðisfjörð scrn verksmiðjustöð og mælir þó meir með Seyðisfirði: IJar verður vatn- leiðslan mun ódýrari, þaðan er meiri ull flutt út, þar cru aðalumboðsmenn norsku verksmiðj- anna o. s. frv. Meiri hætta er og á að ís hefti samgaungur við Akureyri. 11 v e r n i g s k a 1 k o m a 'v e r k s m i ð j- u n n i u p p ? Í’íngið 1899 ætlaðist til, að stofnað yrði hlutafjelag, sem landssjóður- styikti með því að tafta alt að helmíng hlutabrjefanna. En þá ættu jafnfrarnt mest ráðin að vera í höndum landstjórnarinnar, og væri það að cú!u leyti nijc’ig óheppilegt, enda mundu þá fáir fást til að leggja fje í fyrirtækið. Akjósanlegast væri, ef e.inhver eimi maour vildi setja upp verk- smiðjuna; en þar sem eing’n von cr til að það verði, er cina ráðið, að h!utaf;elag sctji hana ■upp. Værá þá æskilegt að landssjóður vildi styrkja slíkt hlutafjelag með láni, sjerstaklega til þess að styðja að því, að vetksmiðjan kom- ist sem fyrst á fót, þar sem erfitt mundi vera í .fljótu bragði að safna öllu stofnfjenu með öðru móti. En best væri með tilliti til sam- keppninnar við útlendu verksmiðjurnar, að inn- lend verksmiðja kæmist upp sem fyrst- Landssjóður gæti eintiig styrkt fyrirtækið með gjöf; en þetta iel jeg mjög óheppilegt, þar sem svo mikið útlit er fyrir, að fyrirtæk- ið sje mjög arðvænlegt. H a g u r f y r i r 1 a n d i ð. Ef klæðaverksmiðja er reist hjer á landi með nýjustu og bestu vjelum og duglegur maður feinginn til að veita henni forstöðu, þá tcl jeg víst, að eftir nokkur ár muni hætta útflutníngur á ull til vinnu í erlendum verk- smiðjum. Jeg tel og líklegt, .að með timanum geti feingist markaður fyrir dúka úr íslenskri ull, og þá gætu þrifist fieiri verksmiðjur hjer á landi, og þá fyrst væri von um, að ullar- verðið hækkaði. í verksmiðjunni mundu fyrst um sinn 34 manns fá atvianu, og gætu 30 af þeim lík- lega verið Islendíngar þegar frá upphafi. Með tfmanum mundi þá myndast ný atvinnugrein, og ekki ólíklegt; að þegar iðnaður væri byrj- aður í landinu, þá smámsaman kæmist annar iðnaður upp. Tel jeg klæðagerð þá ið.naðar- grein, sem liggur bcinast við fyrir _oss Islend- ínga að leggja stund á, og því best að byrja með klæðaverksrniðju. B ú n að ar þ í n gi ð var haldið í Reykjavík 22. — 27. ágústm. A fundinum mættu auk stjórnar búnaðarfje- lagsins (Halidór Friðriksson, Ein'kur Briem og Þórh. Bjarnason) þessír fuiltrúar: Júlíus Havsteen amtm., Páll Briem amtm., Guðlaugur Guðmundsson sýslumaður, Sigurður Olafsson sýslumaður, Stelán Stefánsson frá Möðruvöllum, Pjetur Jónsson frá Gautlöndum, Sig. Sigurðsson alþm. og sjera Einar Þórðar- son frá Hofteigi. 1. Voru lagðir fram reiknfngar fjelagsins, skýrsla um störf þess og áætlun um störf þess, tekjur og gjöld næsta ár. I nefnd ti! að athuga fjármál fjclagsins voru kosnir þeir: Páll amtm. Briem, Stefán Ste- fánsson og Guðlaugur Guðmundsson. 2. Auk fjölda af bænaskrám um styrk til ýmsra hluta, er búnaðarþinginu bárust, barst því og erindi frá frú Elínu Eyjólfsson. Bauð hún að selja bústjórnarskcilann í henciur bún- aðaríjelaginu með skuldum hans og eignum. Að öðrum kosti mundi skólinn verða lagður niður. Eftir tillögu nefndar í því múli, (P. J.,

x

Bjarki

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.