Bjarki


Bjarki - 20.09.1901, Page 1

Bjarki - 20.09.1901, Page 1
Eitt blað á viku. Verð'árg. 3’kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlendis^ kr. borgist fyrirfram). Uppsðgn skti'fleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við bkðið. VI. ár. 35 Seyðisfirði, föstudaginn 20. seftbr. 19öl Búnaðarþíngið. —o— Frh. 14. Fjármálin. Framsðgumaður nefndar- innar, er fjallaði um þau mál, var Páll amtm. Bricm. Nokkru af tekjum þ. árs var enn óráðstaf- að. Lagði nefndin til aðafþví fje væru veitt- ar þessar upphæðir: a. Sigurði Sigurðssyni frá Draflastöðum til búnaðarnáms 500 kr. b. Viðbót við tillag til gróðrastöðvarinnar á Akureyri 100 kr. c. Hússtjórnarskólanum úoo kr., enda skyldi þá falla niður tillög er bann hafði átt von á frá Norður- og Austuramtinu. d. Gttðjóni Guðmundssyni til þess að kynna sjer kynbætur o. fl. á Skotlandi 800 kr. og er svo til ætlast að Guðjón verði í þjónustu fjelagsins er hann hefur lokið nárri, og starfi að kynbótum. I>á var eftir alimiklar umræður samþykkt svobljóðandi áætlun yfir tekjur og gjöld fje- lagsins fyrir 1902. T e k j u r: Styrkur úr landsjóði . Tillög amtanna........... — nýrra fjelagsmanna . Vextir af eign . . , . Til gróðrartilrauna . . . — Mjólkurhúsbyggínga . — Mjólkurkennslu —- Styrktar slátrunarhúsi. kr. 12000 1000 400 1300 2000 • 6000 2000 2000 AUs: kr. 26,700 G j ö 1 d: 1. Laun 2 ráðanauta .... 2. Ferðir þeirra og stjórenda 3. Verkstjórn við jarðabætur 4. Til búnaðarritsins og prentunar 5. Kostnaður við stjórn fjelagsins húsaleiga og hitun ... 6. Til gróðrartilrauna . ... 7. Ymislegur kostnaður . ... 8. Til mjólkurhúsbyggíngar . 9. — mjóikurkennslu . . , 10. — hússtjórnarskólans . 11. Styrkur til náms í útlöndum 12. Til styrktar garðyrkjunemendum 13. — styrktar slátrunarhúsi . 14. — kynbóta............... 15. Lagt í sjóð .............. . 16. Til styrktar ýmsum fyrirtækjum til eflíngar'sbúnaði ... 1*~' " Alls: kr. 26,700 - ' Fjárhagsáætlun fyrir 1903 er mjög svipuð þessu. Að sjálfsögðu verða tekjurnar minni, því tekjuliðir 6 og 8 eru aðeins lyrra árið. Gjöldin verða írjög hin sömu. tó var sjer- stak'.cga ákveðið, að fje það scm ætlað er til kynbóta skyldi vcra 600 kr. meira það ár- kr. 2400 — 1200 — 1000 — 1200 — 1000 — 2000 — 200 — 6000 — 2000 — 600 — 1600 — 200 — 2000 •— 2000 — 500 — 2800 ið, og skyldi fyrir þá upphæð reyna að koma á búfjársýníng einhversstaðar á landinu. 15. I.aun stjórnarnefndar voru ákveðin 600 kr. fyrir þetta ár; lýsti forscti (H. Kr. Fr.) því yfir fyrir hönd sína og meðnefndarmanna sinna, að þeir gæfu fjelaginu þessi laun sín. 16. Urskurðamaður reiknínga af búnaðar- þíngs hálfu var kosinn; Jón Magnússon land- ritari. 17. Halldór Kr. Friðriksson baðst undan því að verða endurkosinn sem forseti fje- lagsins. Stóð þá upp Páll amtm. Briem og þakkaði forseta með hlýjum og vel völdum orðum starfsemi hans, lánga og dygga í þarfir fje- lagsins og búnaðarmála landsins og bar að lokum fram þá tillögu, að honum væri af- hent skrautritað þakklætis ávarp frá búnaðar- þínginu í viðurkennfngarskyni fyrir lánga, ó- trauða og ötula starfsemi hans. Búnaðarþíngið samþykkti þessa tillögu í einu hljóði. Sömuleiðis samþykkti búnaðarþíngið í einu hlj. eftir uppástúngu Páls amtm., að gera hinn fráfarandi forseta sinn að heiðursmeðlim í búnaðarfjelaginu. Og er hann þannig hir.n fyrsti sem hlotnast sá heiður. 18. Forseti fjelagsins var síðan kosinn og hlaut kosníngu Þórhallur lector Bjarnason. En í stjórnarnefndina voru kosnir þeir: Ei- ríkur Briem prestaskólakcnnari og Björn Jóns- éon ritstjóri. Varaforseti: Júifus amtmaður Havsteen í einu hljóði. Varastjórnar nefndarmenn urðu þeir: Björn Jensson kennari og l’orlcifur Jónsson póstaf- greiðslumaður. I’etta er þá ágrip af því helsta sem búnað- arþíngið hafði til meðferðar. hlörg af málunum eru stórmerkileg og um- ræðuverð framtíðarmál þó fjeleysi hamli í bráð, að ýms þeirra geti komist til framkvæmda. Störf fjelagsins og búnaðarþínganna hljóta óðum að fara vaxandi og áhrif þess og gagn að sama skapi. Stjórncndur fjelagsins eru allir áhugamenn og mikilhæfir, en auk þess sem 2 þeirra eru embættismenn og I þeirra ritstjóri að stærsta blaði landsins, eru, þeir bpndnir djolda mörg- um mikilsvcrðum. störfuov svo að störf þeirra í þaifir búnaðarfjelagsins verða eðlilega hjá- verk og þeir gcjta a,Hs eigi sjnnt svo málurn þess, cins og þcir hafa viljann og áhugann til. Ti! þess að undirbúníngur og afgrciðsla málanna yrði scm bestur og störf og fram- kvæmdir fjeiagsins scm víðtækast, þarf fjclagið nauðsynlega að hafa vcl færum, áhugamiklum og ! vísindalcga menntuðum manni á að skipa, manni sem gæti gefið sig óskiftan við búnað- armálum landsins. Páll amtm. Bricm, sem mestan áhuga og þekkíngu mun hafa á búnaðarmálum landsins og mest mun hafa um þau hugsað, og sem, eins og vænta mátti,. var lffið og sálin í þessu bunaðarþíngi, hefur fyrir laungu bent á þetta. Nú á búnaðarþínginu hreifði hann þvf að nýju og lýsti það því yfir í einu hljóði að það væri honum samdóma um þetta mál. Vonandi vcrð- ur þess ekki lángt að bíða að alþíngi leggur fram laun handa slikum starfsmanai fyrir fjc- lagið. Og vonandi verðum vjer svo heppnir, að finna í það sæti mann, sem er vaxinn því vandasama starfi, og þá mun það heldur ekki bregðast, að nýtt lif færist í framkvæmdir og störf fjelagsins og þau verði víðtækari, öflugri og blessunarríkari. Ein-ar þórðarson. Fagridalur. — Akbraut. — Æsing eftir síra Magnús Bl. Jónsson í Vallanesi. í 24. tölublaði «Bjarka« 25. júní þ. á. er flutt fregn af þíngmálafundi að Höfða í vor, og honum gefin sú aðaleinkunn, að allt hafi geingið þar öfugt við það, scm við hefði mátt búast, o: við það, scm Bjarki álítur æskilegt vera. Jeg ætla ckki að defla um þetta við Bjarka, því að jeg lái ekki honum, fremur en öðrum, þó hann haldi fram sinni skoðun á al- mennum málum, meðan það að eins er gert með hógværð og stillíngu og með virðíngu fyrir sarmfæríngu annara manna, sem aðra skoðun kunna að hafa.— Þess vegna hefði jeg og þagað við fregn þcssari og einkunn þeit’ri sem blaðið gefur fundinum, ef ekki hefði, eftir að sagt er að fundurinn vilji fá akbraut á Fagradal cn ekki á Fjarðarheiði, vcrið bætt við þessari athugasemd; »Akbrautarsamþykkt- in nær eingri átt. I’ar sem annað eins er samþykkt nú, eftir að nákvæmar mælíngar hafa farið fram á báðurn fjallvegunum, — þar ræð- ur æsíngin ein, en öll skynsemi og umhugsun er þar rekin á afrjett*. — Við þessari at- hugasemd kann jeg ekki við að þegja, sjer- staklega fyrir það, að »Bjarki«, og maske fieiri, kynnu að skilja þögnina svo, að fund- armenn frá Höfða hefðu eingu hjer tii að svara. I’að væri auðvcllt að vinna skoðúnum sfn- um sigur, ef ekki þyrfti meira til, Cn að lýsa því yfir, að æsíng ein, en hvorki skynsemi nje umhugsun rjeði hjá andmælendum sínum. Og í þessu máii vill svo til, að málinu um lagn- íngu akbrautar um Fagradal hefur fyrri verið hreift á þíngmálafundi að Höfða en í vor. Sumarið 1893 var þar skorað á þ/ngmenn Suður-Múlasýlu að koma því til leiðar á þíngi það sumar, að akbraut yrði iögleidd á Fagra-

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.