Bjarki - 20.09.1901, Blaðsíða 4
140
Tyrkland. Soldán hefur beðið T’ýska-
landskeisara að gánga á milli með sættir í á-
greiníngsmálum Tyrklands og Frakklands, en
keisari neitað að skifta sjer af því og ráðið
soldáni til að fá þrætuna útkljáða hið fyrsta.
McKÍnley. Skotið sem hann fjekk var
ekki banvænt. Hann Var á lífi io. þ. m. og
þá sagt að hættan væri afstaðín.
* * * * * **•*•*»♦•*■**■* ********
Fyrirlestur
daginn kl. 6 síðdegis.
í bindindishúsinu á
Fjarðaröldu á sunnu-
Aðgángur ókeypis.
Regnkápur
(Waterproof)
mjög góð tegund, nýkomnar til
Stefáns í Steinholti.
Ullarverksmiðjurnar
„HILLEVAAG FABRIKKER“
i Stafangrí.
Eins og þeim er kunnugt er reynt hafa, vinna þessar verksmiðjur fallegasta, besta
og ódýrasta fatadúka sem hægt er að fá úr íslenskri ull, einnig kjólatau, sjöl, rúm-
teppi og gólfteppi.
Ennfremur taka verksmiðjurnar á móti heimaofnu vaðmáli til að þæfa, pressa og lita.
Byrgðir af sýnishornum hjá umboðsmönnum verksmiðjunnar.
FLJÓT AFGREIÐSLA. VANDAÐ VERK.
Sendíð því ull yðar tíl min eða undirritaðra umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru:
í Reykjavík herra bókhaldari Olafur Runólfsson
Stykkishólmi herra verslunarstjóri Armann Bjarnarson
Isafirðí herra kaupm. Arni Sveinsson
Blönduós herra verslunarmaður Ari Sæmundsen
Skagaströnd herra versunarm. Halldór Gunnlögsson
Sauðárkrók herra verslunarm. Ó 1 i P. B 1 5 n d a 1
Oddeyri herra vorslm. Jón Stefánsson
—. — kaupm. Asgeir Pjetursson
Norðfirði her'ra kaupm. Gísli Hjálmarsson
Breiðdal herra verslunarstjóri Bjarni Siggeirsson.
Umboðsmenn óskast á þeim stöðum þar sem einginn er áður.
Seyðisfirði, 30. mars 1901
Roif Johansen.
Aðalumbosmaður á íslandi.
Trjáviður
alskonar bæði unninn og óunninn, heill skips-
farmur, nýkominn til.
Stefáns í Steinholti.
Takið eftir!
Hjeraðsmönnum og öðrum, sem sleppa hest-
um sínum fyrir utan svokallaða Arnarbólskletta,
tilkynnist hjer með, að þeir frá þessum degi
verða að borga 20 aura í hagagaungu fyrir
hvern hcst.
Asknesi 6. ágúst 1901.
Sveinbjörn S v e i n s s o n.
Haukur ísiands skemtilegasta- sögurit,
hinn fæst hjá
úngi Á. Jóhannssyni, Seyðisf.
Býður nokkur betur?
í PÖNTUNINNI fást, eins og vant er, flestar
útlendar og innlendar nauð-
synjavörur mcð betra verði en ann-
arsstaðar, t. d.
Vandað islenskt smjör á 65 aura.
Munntóbak á..................2,25 —
Kaffi á......................0,62 —
Melís á.....................0,2(5 —
Steinolia R. D. á . . . . 33,00 —
Púður á......................1,25 —
Matvöru er hvergi jafngott að kaupa.
Góð kol eru fyrst um sinn seld á kr. 1,20
pr. 100 pd. og jafnvcl minna, ef tölu-
vert er keyft.
PÖNTUNIN tekur
þurran saltfisk
°g
s1át u rf j e
mcó sama verðiogaðrarvcrsl-
a n i r g c f a.
1 seftember og
október
getur undirritaður sjerstaklega sætt góðri sölu
á fiski (af öllum tegundum).
Borgun eins og menn óska: í peníngum, á-
vísunum eða vörum.-
Garðar Gíslason.
17 Baltic Street
Lcith.
H eiðruðu skiftavini á Hjeraði bið jeg að
muna eítir að borga skuldir sínar nú í haust-
kauptíðinni.
Sláturfje og fje á faeti tek jeg með
sömu skilyrðum og aðrir kaupmenn hjer
Seyðisfirði, 24. ágúst 1901.
Jóhann Vigfússon.
í bókaverslan L. S. Tómassonar
fást allflestar ísl. bækur; pappír og ritfaung
allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo-
nikur Og fleiri hljóðfæri, orgel, góð og ódýr,
pöntuð.
Arný: Aldamótarit 1.25
Bandamannasaga 0,30
Búnaðarritið 14. ár, 1. h. 1,00
Lögfræðíngur V. ár 1,50
Mattheusarguðspjall 0,15
Markúsarguðspjall 0,10
Þjóðvinafjel. bækur 1901 2,00
Aimanak Þjóðv.fl. 1902 0,50
Uppdrúttur Isiands 5.00
Isiand um Aldamótin 2,00 ib. 3,00
Huldufólkssögur ib. 1,20
Orgelharmonia
hljómfögur, vönduð og ódýr
frá 100 kr. trá hinni víðfrægu verksmiðju
Östlind & Almquist í Svíþjóð, er hiotið hefur
æðstu verðiaun á fjöidamörgum sýnfngum víðs-
vegar út um heim, og ýms önnur hljóðfæri
útvcgar L. S. Tómasson á Scyðisfirði.
Brunaábyrgðarfjelagið
»Nye danske Brandforsikrings
S elskab*
Stormgade 2 Kjöbenhavn
Stofnað 1864 (Aktiekapital
4,000,000 og Reservefond 800,000).
Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj-
um, gripum, verslunárvörum, innanhúsmunum
o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie),
án þess að reikna no kkra borgunfyrir bruna
ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald.
Menn snúi sjer tii umboösmans fjelagsins
á Seyðisfirði
ST. TH. JÓNSSONAR.
Ódýrasta verslun bæjarins!
Hvergi betra að versla!
lO°/0 afsláttur gegn peníngum!
Lánsverslunin á að hverfa!
Gegn peníngum og vörum gef
jeg best kjör!
St. T Jónsson.
A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína
eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að
borga mjer nú í haustkauptíð.
Seyðisfirði 4. júní 1901.
S t. T h. J ó n s s o n.
Fataefni fyrirtaks góð og yfirfrakk-
a r eru til sölu með mjög vægu verði hjá
Jóni Guðmundssyni
á Búðareyri.
ÓKEYPIS PRJÓN! fæst hvern mánudag;
sömuleiðis alskonar vönduð og ódyr prjónaföt
og prjón, hjá Guðlaugu Jónsdóttir á Hraína-
björgum.
Ritstjóri:
Þorsteinn Gislason.
Prcntsmiðja Bjarka.