Bjarki


Bjarki - 04.10.1901, Page 4

Bjarki - 04.10.1901, Page 4
148 KVITTANIR. í byrjun Avers jmánaðar standa undir þessari fyrirsögn nöfn þeirra manna sem borgað hafa yfirstandandi árg. »Bjarka«, þau eint. eitt eða fleiri, sem þeir hafa selt til þess dags, þeg- ar kvittunin er gefin út. (-(-) merkir ofborgað, (-3-) merkir vangoldið: Kr. S. Askdal Minneota Minn, Gunnar Ólafsson Vík í Mýrda!, Jón Jasonsson Borðeyri, Jón Stefáns- son Dalvík, Eir. Guðmundsson Hesteyri, Þorbjörg Björsdóttir Firði, Magnús Stefánsson Dratthalastöð- um. Jón Jónsson Sf. íngim. Eiríksson Sörlastöðum, Björn Hjörleifsson Sf„ ViIhj.Árnason Hánefsstöðum, Anton Sigúrðsson Sf., Jón Teitsson Sf., Páll Árna- son Sf., Guðm. Árnason Sf.. Einar Jóhannsson Sf. Böðvar Pálsson Sf., Jóh. Sígurðsson Sf., Jóh. Sig- valdason Sf., Oddfreður Oddsson Sf., G. E. Wiium Sf., Ól. Ólafsson Sf., Sig. Jónsson Brimnesi, Sveinn JónssonBrimnesi, Sig. F.iríksson Brimbergi, Eir. Sig- fússon Bakkagerði, Run. Porsteinsson Bakka, Þorst. Jónsson Borgarfirði, Erl. Filippusson Brúnavík, Jór. Jónsson Vopnafirði (40 kr.}, Sig. Sigurðsson Vest- mannaeyum. sr. Árni Jónsson Skútustöðum, Sveinn Ólafsson Firði. II. J. Ernst Sf., Halldór Stefánsson Gi Ijum. LLL 1 4" -_L-_L.-SJ""!—I. : * * * * * * * **************** Takið eftir, Undiritaður hefur til umboðssölu ýmislegt af tilbúnum íötum, sem seljast með mjög lágu verði, gegn borgun strax. Millumskyrtur Erfiðistreyjur Erfiðisblússur Yfirfrakka Hálsklúta Olíubuxur Olíuermar Nærskyrtur normal Nærbrækur Vetrartreyjur Kjólatau Peysur prjónaðar Chiviot (tvibreitt) Olíutreyjur o. fl. Búðareyri Sf. 3. oktbr. 1901. Jón Guðmundsson. „FRÆKORN‘% HEÍMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM, kemur frá nýári 1902 út á Seyðisfirði. Stefna blaðsins verður hin sama og áður. Með góð- um sögum, fróðleik og kvæðum mun blaðið leitast við að gleðja og gagna, glæða það, st m gott er og fagurt, hjá úngum og gömlum. Blaðið kcmur út tvisvar á mánuði, í stóru 4-bI. broti. Jólablað, skrautprentað, og aldamóta- minníng, myndir af 103 helstu mönnum 19. aldar, fylgja þessum árg., en nýir kaupendur að næsta árg. fá þetta ókeypis. Synisblöð fást gefins. Verð árg. 1 kr. 50. Kaupendur og útsölumenn gefi sig fram við útgefanda, D. 0st!und, Seyðisfirði. í seftember og október getur undirritaður sjerstaklega sætt góðri sölu á f i s k i (af öllum tegundum). Borgun eins og menn óska: í peníngum, á- vísunum eða vörum. Garðar Gíslason. 17 Baltic Street Lcith. Ný bók. Spádómar frelsarans J' " og uppfyllíng þeirra samkv. ritníngunni og mankynssögunni. Eftir J. G. Matteson. 200 bls í stóru 8-bl. broti, Marg- ar rr.yi dir. í skrautb. kr. 2,50. Til sölu hjá D. 0st!und, Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikrings Selskabt Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (policp) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tii umboðsmans fjelagsins á Seyðisfiröi ST. TH. JÓNSSONAR. Alklæðnaði handa karlmönnum, úr ágætu efni, bláu che- viot, og fyrir mjög gott verð, að eins 30 kr., hefur L. IMSLAND, Sevðisfirði. 1 bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar ísl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fleiri hljóðfæri, orgei, góð og ódýr, pöntuð. Makt myrkranna 1,00 Frumatriði jarðræktariræðinnar 1,20 Um búreiknínga 1,00 Dagbók við búreikrfínga 0,25 Ingimundur gamli (siónleikur) 0,50 Arný: Aldamótarit 1,25 Bandamannasaga \ 0,30 Búnaðarritið 14. ár, 1. h. 1,00 Lögfræðíngur V. ár 1,50 Mattheusarguðspjall 0,15 Markúsarguðspjall 0,10 þjóðvinafjel. bækur 1901 2,00 Aimanak þjóðv.fi. 1902 0,50 Uppdrittur Isiands 5,00 ísland um Aldamótin 2,00 ib. 3,00 Huldufólkssögur ib. 1,20 Aldamót (Matth. Jochumsson) 0,50 Bæjargjöld. Siðari gjalddagi bæjargjaldanna var 30. f. m. — Þeir sem enn eiga ógreidd bæjargjöld sín fyrir yfirstandandi ár, eru hjer með minntir á að borga þau fyrir 15. þ. m. í síðasta lagi, því að þeira tíma iiðnum verður strax beiðst iögtaks á þeim gjöldum, sem þá kunna að verða ógreidd. Seyðisfirði I. okt. 1901. A. Jóhannsson. Niðursuðudósir, ný tegund, mjög sterk, hjá Jóh. Kr. Jónssyni. 1. O. G. T. Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« ________________heldur fundi á hverjum sunnudegi kj. 4 síðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir moðlimir velkomnir, A-L-L-I-R sem skulda við versian mína eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í haustkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Tytteber til sölu hjá Sig. Johansen. Mjólkurskilvindan Alexandra. gpfT NIÐURSETT VERÐ. -S|^| ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindau sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. AI.EXANDRA skiiur fljótast og best rnjólkina. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en. nokkra aðra skijvindu; hún þolir 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið sýnd, enda. mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, Og kostar nú aðeins 120 kr. með öilt\ tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 5.0 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er því jaínframt því að vera besta skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDRA s k i 1 v i n d- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á nDnkárbakka í Daiasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaitabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær korna verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjerstakur leiðarvísir á íslensku. A Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. St. Th. Jónsson Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. Fyrirlestur daginn kl. 6 síðdegis: í bindindishúsinu á Fjarðaröldu á sunnu- Aðgángur ókeypis. ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum geí jeg best kjör! St. T Jónsson. R i t s t j ó r i: Þorsteínn Gíslason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.