Bjarki


Bjarki - 11.10.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 11.10.1901, Blaðsíða 4
152 >Við settum að gefa honum reiðhjól og láta sem þau komi frá guði, svo hann missi ekki trúna«, sagði móðir hans. »Og ekki get jeg nú verið að eiga undir því að hann beinbrjóti sig fyrir trúarinnar skuld«, sagði faðir hans. Þeim kom þá suman um að gefa honum reiðjól með þremur hjólum, því þau væru hættuminnst en að likindum nóg til þess að halda við trúnni. Um miðja nótt var þeim laumað inn í berbergi hans og þau sett fram- an við rúmið, svo að hann gæti sjeð þau undir cins og hann vaknaði. Foreldrar hans stóðu á gægjum framan við hurðina. Og Níels litli vaknaði, rjetti sig og teygði sig og reis svo upp í rúminu. Hann nuddaði augun, horfði fram á gólfið og nuddaði svo augun aftur. Svo sló hann saman höndunum og sagði alveg forviða: »Góði, besti guð . . . veistu ekki að reið- hjól eiga bara að vera með tveimur hjólum?« Seyðisfirði n. október 1901. Framan af vikunni geingu hríðar og hvítnaði nið- ur að sjó. í gær snerist til sunnanáttar og var á- kaft hvassveður síðar hluta dags. í dag grátt loft og rigníng. Botnverpíng tók Heimdallur við veiðar í landhelgi á Skagafiiði 16. f. m. og flutti hann inn til Sauðar- króks. Sekt 60 pd. sterl. og veiðarfæri og afli gert upptækt. Hesteyrarlæknishjerað er veitt Jóni þorvaldssyni áður aðstoðarlækni á ísafirði og Nauteyrarlæknis- hjerað cand. með. þorbirni þórðarsyni frá Hálsi í Kjós. 24, f, m. andaðist á spítalanum á Akureyri frú Ólöf, kona Stefáns factors Jónssonar á Sauðarkrók en systir þeirra bræðra Kristjáns Hallgrímssonar veitíngamanns á Hótel Seyðisfjörð og Einars versl- unarstjóri á Vestdalseyri, fædd 16. júní 1S55. Hún Ijest úr sullaveiki eftir að hafa verið skorin upp í annað sinn. Líkið var flutt til Sauðarkróks með >Ceres« og h.jeldu þeir ræður þegar það var flutt út af spítal- anum sr. Matth. Jochumsson og sr. Geir Særaunds- son. Við það tækifæri saung og sr. Geir kvæði það sem prcntað er á öðrum stað hjer í blaðinu, eftir sr. Matthías. Á laugardaginn vildi það slys til á Mjóafirði að bát hvolfdi með þrem mönnum, Jóni Konráðsyni, kaupmanns á Mjóafirði, Jóni Jónssyni og Brynjólfi Siggeirssyni, og drukknuðu allir. Höfðu þrír bátar róið út til að leggja iínur, en skörp hvassviðrisroka kom á meðan á því stóð. þegar henni linnti var ká'ur þeirra Jóns Konráðssonar horfinn og fannst nokkru síðar á hvolfi manulaus. Jón Konráðsson var úngur maður, rúmiega tvít- ugur, og nýlega giftur Gunnþórunni Gunnlaugsdótt- ur, dóttur sr. Gunnlaugs frá Hofi, bróður sr. í>or sttiis Halldórssonar í Mjóafirði; JónJónsson var einn- ig giltur maður og lætur eftir sig konu og börn. Brynjólfur var ógiftur maður, sunnlenskur. Pær fregnir eru sagðar úr Mjóafirði, að síðastliðna viku reyndi bóndinn á Reykjum,Jón Guðjónsson ,að kveykja í íbúðarhúsi úr timbri, sem hann átti og hafði leigt til íbúðar. Húsið er á Mclum, skammt frá Reykjum. Tilraunina gerði hann að næturlagi, klyfraði upp á mæni hússins, boraði gat á þekjuna og kom þar inn kveyki efni. V'ið brölt hans á þekj- unni vaknaði fólk í húsinu, skyggnist eftir hvað um væri að vera og þekkti manninn, að sögn, er hann hljöp burt frá húsinu. Sýslumaður kom nokkrum dögum síðar til að halda próf í málinu. En um morguninn þegar sýslumanns var von gekk Jón út og sagðist ætla ofan að sjó. Hefur hann ekki sjest síðan og talið víst að hann hafi fyrirfarið sjer. »Lögberg< hefur nú skift um ritstjóra. Sigtrygg- ur Jónasson er farinn frá, orðinn innflutníngastjóri í Manitoba, en við hefur tekið Magnús Pálsson, sem leingi hefur verið við blaðið riðinn. Veðreiðahestar vinna eigendum sínum oft inn mjög háar upphæðir. Donovan hefur unnið 1 millj. króna, sömul Isinglass, sem vann verðlaun í Derby 1893. Díamond Jabilee vann við sjö veðhlaup í fyrra hálfa millj. Eclipse var seldur veturgamall fyrir 1435 kr. en hefur unnið 450,000 kr. Salamander var seldur úngur fyrir 625 kr. en hefur unnið 540, 000 kr. Gladiateur hefurunnið 460,000 kr, Afkvæmi veðreiðahestsins Stockwells unnu á einu ári yfir millj. króna, afkvæmi St. Símons nær hið sama. Synir og dætur Ormes unnu verðlaun 29 sinnum til samans 730,000 kr. Fin nöfn duga ekki ávalt, að minnstakosti ekki í Ameríku. í San Francisko hefur prins einn, af elstu aðalsættum Frakka, ofan af fyrir sjer sem þjónn á veitíngahúsi. Þýskur fríherra hetur ofan af fyrir sjer sem veggjamálari í Chicago. Úngverskur greifi lifir þar á því að safna auglýsingum fyrir eitt af sorpblöðum borgarinnar. Sá maður sem fyrir fáum árum síðan var frægastur málaflutn.-maður í Wien og þá bauð til sín ráðgjöfum og sendiherrum vinnur nú fyrir Iág laun við lítils metið blað í Chicago. Annar frægur málaflutníngsmaður frá Austurríki vinn- ur við Slátraratííðindin í New York. »»»»♦♦♦♦♦♦♦♦♦*****'"*** ——- Sjómenn, Þeir sem vilja gefa sig á þilskip min í vor komandi, eru beðnir að gefa sig fram við m'g innan Nóvbr. mánaðaloka þ. á. Kjör: 30 kr. um mánuðinn og 6 og 3 au. premía. Sig. Jóhansen. VikuIeQa fröttablaðsð Rí^fnstórt og letur- drygra en Fjallkon- '' & & an meðan hón kost- aði 3 kr.) Kostar samt að eing 1 kr. FJytur frétlir útlendar og innlendar, skemtilegar sögur — þýddar eða frumsamdar — og þee» utan alt, sem menn vilja vita úr hófuðstaðnum; sömuleiðia hin géðkunnu gamankvseði og ýmislcgt nyt8rvmt, fræðandi og skemt- andi: laust við pólitiskt rifrildi og aðrar skammir. —- Yfirstandandi árgang má pantahjá bóka- ogblaðaeölu- monnum víðsvegar um land eða éenda 1 kr. í pening- um eða ísl. frímerkjum til útgef. og fá menn þáblaðic sent beint með pósti. Líka geta menn fengið blaðið nú frá 1. Júlí (hálfan árg. á 50 au.) Kvík, 30. Júní 1901. Þorv. Þorvarðsson, Utgefandi. Nýkomnar bækur i bókaverslan L. S. Tómassonar. Agrip af náttúrusögu, 2. útg., ib. 1.50 Aldamótaóður e. Jón Olafsson 0.25 Barnasálmabókin íb. 0.50 Dönsk lestrarbók e. St.Th.,3.útg.,aukin,ib. 2.50 Fornsöguþættir IV. ib. 1.00 Lagasafnið IV., ib. 3-75 Nýja Öldin III., 3.-4- h- 1- s. 1 -35 Reikningsbók e. Ögm. Sig., ib. 0.75 Sagan af Hróbjarti Hetti 0.60 Uppdráttur Islands. Þorv. Thoroddsen 5.00 — — upplímd., á stokkum 10.00 — — Morten Hansen 1.00 — — upplímd., á stokkum 1.25 í bókaverslan L. S. Tómassonar fást allflestar ísl. bækur; pappír og ritfaung allskonar, album, kort, höfuðbækur, harmo- nikur og fleiri hljóðfæri, orgel, góð og ódýr, pöntuð. 1. O. G. T. Stúkan » Aldarhvöt nr. 72« _______!____________heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 4 síðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. A-L-L-I-R sem skulda við verslan mína eru vinsamlegast beðnir að gleyma ekki að borga mjer nú í haustkauptíð. Seyðisfirði 4. júní 1901. S t. T h. J ó n s s o n. Bæjargjöld, Siðari gjalddagi bæjargjaldanna var 30. f. m. — Þeir sem enn eiga ógreidd bæjargjöld sín fyrir yfirstaridandi ár, eru hjer með minntir á að borga þau fyrir 15. þ. m. í síðasta lagi, því að þeira tíma Iiðnum verður strax beiðst lögtaks á þeim gjöldum, sem þá kunna að verða ógreidd. Seyðisfirði 1. okt. 1901. A. Jóhannsson. Niðursuðudósir, ný tegund, mjög sterk, hjá Jóh. Kr. Jónssyni. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikrings S e1ska b« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Alklæðnaði handa karlmönnum, úr ágætu efni, bláu che- viot, og fyrir mjög gott verð, að eins 30 kr., hefur L. IMSLAND, Seyðisfirði. Strokkar frá hinni nafnfrœgu Sænsku strokka fabriku, 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i á Seyðisfirði. Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum get jeg best kjör! St. T Jónsson. “ I \ fH~ r> K r> y- til sölu hjá 1 y LLt;ut;i Sig. Johansen R i t s t j ó r i: horsteinn Gislason. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.