Bjarki


Bjarki - 01.11.1901, Page 4

Bjarki - 01.11.1901, Page 4
 Þeir Finnur Jónsson og Bogi Melsteð áttu í fyrstu að flytja skjalið en skoruðust undan þvi þegar til kom, einhverra orsaka vegna, Leiðarjaing hjeldu þingmenn Skagfirð- ínga á Sauðarkróki n. f. m. Um stjórnar- skrármálið var þar saroþykkt svohljóðandi til- laga : Fundurinn lýsir ánægju sinni yfir úrslit- um þeim sem stjórnarskrármálið fjekk á þíngi í sumar og telur breytíngar þær sem fram á er farið í stjórnarskrárfrvmvarpi því sem sam- þykkt var af þínginu til stórmikilla bóta«. Um bánkamálið var svolátandi tillaga sam- þykkt: »Fundurinn lýsir megnri óáníegju yfir aðgerðum stjórnarinnar í bánkamálinu bæði utan þíngs og innan*. Japl. f’ær eru ekki lítið fróðlegar og sannfærandi stjórnmálagrcinar gamla Skafta nú í Austra. Eftir að hafa náðM grein úr blaðinu »Köbenhavn«, sem fer í líka átt og grein »Politiken« nú fyrir skömmu, farast honum svo orð : «Það verður, nú fróðlegt að fá að vita, hvaða ráð dr. Valtý hugkværoast nú til þess að spilla fyrir því hjá vinstrimannastjórninni, að hún bjóði oss Íslendíngum heimastjórn, sem dokt- ornum af vissum ástæðum virðist vera svo meinilla við að hann aftók það við Hannes Hafstein í Höfn, að hann vildi, að við feingj- um ráðgjafa Islands búsettan hjer á landi.« Það er nú óþörf vatnsgrautarmiskunsemi að leysa ekki frá skjóðunni og segja beint frá hverjar þessar »vissu ástæður* sjeu, því auð- vitað hlyti það að koma dr. Valtý mjög illa. Seyðisfirðt i. nóvember 1901. Veður hið besta undanfarandi daga, suðvestanátt og frostlaust. »Hólar« og »Ceres« voru bæði á eftir áætlun að norðan, »Ceres« þó miklu meir, fór hjeðan á mið- vikudag, en hafði fullan farm af norðurhöfaunum. »Egill« kom að norðan í gærkvöld. Dáinn er 14. f. m. fyrverandi sýslumaður Stefán Thorarensen á Akureyri, 75 ára gamall. Hann var 30 ár sýslumaður Eyfirðínga. ^ »Norðurland«, hið nýja blað Eyfirðínga, byrjaði að koma út 1. okt., og eru komin híngað 3 tölublöð. Blaðið er í lítið eitt minna broti en »Bjarki«, á að koma út einu sinni á viku og kostar 3 kr. Blaðið byrjar með kvæði um Norðurland eftir sr. Matthías. Páll amtmaður Briem ritar þar um stjórnarskrár- málið og er svo að skilja á þeirri grein, sem hann ætli að bjóða sig fram til þíngs í vor. Úr Breiðdal er það sagt, að nú fyrir skömmu braust Sturla ;Vilhjálmsson frá Dölum í FásKrúðs- firði að næturlagi inn í skemmu á Í’orgrímsstöðum í Breiðdal, braut þar upp kistu sem bóndinn áttí, og stal úr henni 500 kr. Síðan bar hann eld að skemm- unni og brendi til kaldra kola. í henni voru mat- væli og fleira og brann allt. Sýslumaður náði í þjófmn og hafði hann þá 400 kr. af peníngunum, en fyrir 100 kr. hafði hann keyft hest. Frá úflöndum hafa komið þessa viku »Vesta«, »Mjölnir« og »Jökull«, í gær. Með »Vestu« kom frá útlöndum Björn Bjarnason caud. mag. frá Viðfirði, hjelt til ísafjarðar og verður þar ritstjóri að nýju blaði. Með »Mjölni« kom híngað frá Kaupmanna- höfn fröken Kristín Guðmundsson. Leiðrjettíng: í íslandsræðu Jóns frá Sleðbrjót í 36. bl. Bjarka 2. bls., 1 dlk., 5. línu að ofan hefur fallið úr á eftir orðunum: »íslenskrar náttúrufegurð- ar« þessi setníng: »Lítið á grænu túnblettina hjerna á Tánganum.« OOOOOOOOOOOOOOQQQQQQQQ q q KVITTANIR. í byrjun hvers mánaðar standa undir þessari fyrirsögn nöfn þeirra manna sem borgað hafa yfirstandandi árg. »Bjarka«, þau eint. eitt eða fleiri, sem þeir hafa selt til þess dags, þeg- ar kvittunin er gefin út. (-(-) merkir ofborgað, (—) merkir vangoldið: St. Jór.sson, Fljótsbakka, Sig. A. Benediktsson, Eiríksstöðum, Árni Jóhannsson, Sf., Guðm. Guð- mundsson, Eyrarbakka, Sv. Einarsson, Strönd, Meðal- Iandi, Þorst. Jónsson læknir, Vestmannaeyjum, sr. J. Benedíktsson, Hallfreðarstöðum, St. Valtýsson, Selja- mýri, Jón Kristjánsson, Skálanesi, Kr. Haflgrímsson, Sfi, Jóh. Jóhannesson, Sfi, Ásgeír Ásgeirsson, Alfta- mýri, Jón Ebeneserson, Grund, ísafi. Jón Forleifs- son, Úlfsstöðum. trattalisao. íl 'I llT 1 If r\ c, * rt <c• ca c . vffvs&ssega (jaínalórt og letur- drýpra en Fjallkon- _ an meðan hón koet- aði 3 kr.) líostar rsmt að eins 1 kr. Fíytur fréKir •ötlendaí og mnlendar, skemtilegar sögur -- byddar eds. ÍTumnrri'r og þe«s «t:m alt, eeia ,nenn vilja vita úr hofuðstaðnum; íOmuIeiðis hin géðkunnu K«HiankTi,3, OR ymwlegt n„8 „..t, frH.3ancii og Bkamt- sndi: laust r,8 p8l,ti«kt rifrilíi og aðrar „kummir. — Yflrstandandi irgsng m4 rttniahi4 i.ðka-oglilaðftsölu- monmim vlðgv^ar t.m land tða fenda 1 kr. íreninc- lun sðaí.I.frimsrkjnm tii titgef. og fá menn þáblaði,- se«,t bamt muð p6«ti. iAkn geta meuu iengið blaðið nú frá 1. Júii (iiá)fan árg. á 50 au.) Urílí, 30. Jání i&oi. íorv. þorvarðsson, Utgefandi. Ódýrasta verslun bæjarins! Hvergi betra að versla! lO°/0 afsláttur gegn peníngum! Lánsverslunin á að hverfa! Gegn peníngum og vörum gef jeg best kjör! St. T Jónsson. Þarfanaut handa bænum er að fá í vet- ur hjá Jóhanni Sigvaldasyni í Fremstabæ. Stykkishólms læknishjerað er veitt Guðmundi Guðmundssyni, áður Iækni í Árnessýslu. í smágrein Stefnis með fyrirsögninni xLíngmanna- róstur« er rángt skýrt frá málavöxtum, eftirþvísem sannorðir menn segja. Af þeim fundi, sem þar er frá skýrt, bar Hermann Hónvetníngaþíngmaður brot- inn skjöid og eingan orðstír, Lárus Ijet fætur forða sjer, en Axel sýslumaður hjelt velli. Á sama hátt mun allt lið afturhaldsmanna á sínum tima ýmist beygja sig eða víkja reit fyrir framsóknar- flokknum. Á Eyjafirði var orðið sildarlaust, er síðast frjettist. Norðurland, Vikublað, gefið út á Akureyri. Verð: 3 kr árg. Ritstjóri: EINAR HJÖRLEIFFSSON. þetta blað er nú komið til undirritaðs, og eru þeir, sem vilja gjörast kaupendur þess, beðnir um að gefa sig fram sem fyrst. Seyðisfirði 29. okt. 1901. ÁRNI JÓHANNSSON. Mjólkurskilvindan Alexandra. fgqsr» NÍÐURSETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur út eins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. ALEXANDRA skilur fljótast og best rnjólkina. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hun þolir 15000 snún- ínga á mínúfu án þess að sprínga. ALEXANDRA hefur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið sýnd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, og kostar nú aðeins 120 kr. með- öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður 100 kr.) ALEXANDRA er þvf jafnframt því að vera besta. skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDRA s k i 1 v i n d- u r eru til sölu hj á umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka f Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstir. Allar pantanir hvaðan sem þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjerstakur leiðarvísir á íslensku. Á Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. St. Th. Jónsson Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. í bókaverslan L. S. Tómassonar á Seyðiífirði eru nú nægar birgðir af lærdóms- kverum, biblíusögum og öðrum kenmlubókum, skrifbókum, ýmsar sortir; ritföng allskonar, pappir, umslög, pennar, blek, blýantar, reglu- stikur, lakk, brjefaklammur, pappírsnælur, strokleður, vasabækur o. m. fl. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikrings S elskab« Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgunfyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmans fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. Ritstjóri: Porsteinn Gislason. T71 V>ö i A i v» 3- L, nýkomið í bókaversl. JtlimreiOin, L. S.Tóma*sonar, S.firði. Prntaiiji Bjarka.

x

Bjarki

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.