Bjarki


Bjarki - 22.11.1901, Blaðsíða 1

Bjarki - 22.11.1901, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku. Verð árg. 3 kr. borgist fyrir 1. júlí, (erlerdis 4 kr borgist fyrirfram). Uppsögn skrifleg, ógild nema komin sje til útg. fyrir 1. okt. og kaupandi sje þá skuldlaus við blaðið. I VI. ár. 44 Seyðisfirði, föstudaginn 22. nóvember 1901 Fyrirlestur í Bindindishúsinu á sunnudag- inn kl. 6t/2 siðd. og miðvikudagskvöld kl. 8. D. 0stlund Norsk prædiken í Afhoidslokalet onsdag 27/n kl. 8 aften. A!le indbudte. D. 0stlund. Skiftafundur í dánarbúi Snorra sál. Wiium verður haldinn hjer á skiilstofunni laugardaginn 30. yfirstand- andi nóvembermán. ki. 12 á hádegi; verður skiptum 1' búinu þá væntanl. lokið. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 14. nóv. igoi. Jóh. Jóhannesson. Skiftafundir í þrotabúi verisunarfjelagsins B. Thorsteinsson & Co. á Bakkagerði íBorgarfirði verða haldnir hjer á skrifstofunni niánudagana 30. descmber og 27. janúar næstkomandi kl. 12 á hádegi. A fyrra fundinum verður lögð fram skrá yfir eigur og skuldir búsins dg frumvarp til út- hlutunargjörðar í því, en á síðari fundinum verður skiptum á búinu væntanl. lokið. Utborganir fara síðan fram hjer á skrifstofunni 12 vikum eftir skiptin, verði þeim eigi áfrýað. Skrifstofa Norður-Múlasýslu 14, .nóv. igor. Jóh. Jóhannesson. Skiftafundir í dánar- og þrotabúi Vigfúsar sál- Ólafssonar frá Fjarðarseli verða haldnir hjer á skrifstof- unni manudagana 2. og30 desember næstkom- andi kl. 4 e- h. — A fyrra fundinum verður lögð fram skrá yfir eigur og skuldir búsins og frumvárp til úthlutunargjörðar í þv/, en á síðara fundinum verður skijjtum á búinu vænt- anlega lokið. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 14. nóv. igoi. Joh. Jóhannesson. Sparisjóðurinn á Seyðisfirði gefur 4 °/0 p. a. í vexti af innlögum. Hann er opinn á hverjum miðvikudegi kt. 4—5 e. h. Peir, sem skulda sparisjóðnum, áminnast um að borga vexti af skuldum sínum fyrir nýár. STJ()RNIN. SJÓMENN ! Bæði þið, sem búnir eiuð að semja við mig, og hinir, sem ætlið ykkur á skip til mín í vor, eruð vinsamlega beðnir að finna mig að máli strax eftir komu »Egils* næst. Sig. Jóhansen. FRY’S COCOA BESTUR OG HEILNÆM- AS'I UR DRYKKUR, FÆST HJÁ L, S. TÓM- ASSYNI, SEYÐISFIRÐI. Takið eftirl Margir færeyskir bátar í góðu standi eru til sölu með vægum kjörum hjá Sig. Johansen. Takið eftir. Hjer með tilkynnist öllum þeim konum á Fjarðaröldu og Búðareyri, sem bæði undanfarin og yfirstandandi ár hafa geingið fram hjá því við barnsfæðíngu að vitja mín sem ljósmóður, að þeim ber öllum fyrir eina og einni fyrir allar að greiða mjer þá upphæð, er mjer ber samkvæmt yflrsetukonulögunum. Þar sern jeg hefi yfirsetukonurjett yfir allan Seyðisfjörð, þá hef jeg rjett til að innkrefja þetta gjaid, sem sje þrjár kr. fyrir hvert barn sem fæðist, hvort leitað hefnr verið til mín eða eigi. Þessa upp- hæð leyfi jeg mjer hjer með að mælast til, að allar þær konur, sem fram hjá mjer hafa geingið, greiði mjer fyrir næsta nýár, ig02; annars verða þær krafðar samkvæmt því, sem lög mæla fyrir. Vestdalseyri 18/1T igoi. HALLFRÍÐUR BRANDSDÓTTIR dæmið, og þar með talið Finnland, og svo sjerstaklega finnskra laga, sem snerta hags- muni alls rfkisins eða s'anda í sambandi við allríkislöggjöfina, er vald þíngsins takmarkað og því aðeins gefið ráðgefandi atkvæði, en úr- skurðarvaldið lagt í hendur ríkisráðsins rúss- | neska, eftir samráði við landshöfðingjann yfir B'innlandi og nokkra þar til valda inenn úr öldúngaráði Finna. Hjer er auðsjáanlega um stjórnarskrárbrot að ræða. En hver fremur það, keisari Rússa eða stórfursti Finna? Auglýsíngin er gefin út af Nikulási II. sem Rússakeisara, en sem stór- fursti Finnlands lætafl hann birta hana þar og skipar finnskum embætíismönnum að beita hcnni sem lagaboði. Með auglýsíngunni cr stígið skief í þá átt að innlima Finnland í Rússland. 1 sömu átt fer stjórnarboðskapurinn þegar þíng Finna var sett árið 1900. Þar er því bannað að fjalla nokkuð um þau iagaboð, sem snerta alríkið, jafnvel látið í veðri vaka, að þíngið verði af- numið. En hvort hugsað sje til fullkominnar innlimunar Finnlands f Rússland er ekki hægt að segja. (ljósmóðir). O O O o o o 000 00000 000000000 FINNLAND. Eftirfarandi grein er útdráttur úr ritgerð eft- ir H. Ræder. Orsökin til óánægjunnar, sem nú á sjer stað milli Finna og Rússa, er hin keisaralega aug- lýsfng frá 15 febrúar 1899 og þær grund- vallarreglur, scm þar eru settar viðvíkjandi þeim löggjafarmálum, sem snerta allt keisara- dæmið og þar með Finnland. Til þessa hefur Finnland.síðan það komst í samband viðRússIand, haft sjerstaka stöðu í ríkinu. I.öndin eru óað- skiljanlega sameinuð f persónu æðsta stjórn- andans, þannig, að Rússakeisari er jafnframt stórfursti yfir Finnlandi. En Finnland hefur sjerstaka stjórnarskrá, og eftir henni er lög- gjafarvaldið hjá stóríurstanum og finnska þínginu. En þíngið er með gatnaldags sniði; þar er farið eftir stjcttaskiftíngu og kjósa hinar fjórar stjettir landsins hver fyrir sig fulitrúa til þíngs. Regluleg þfng eru aðeins haldin með nokkurra (3 —5 ára) millibili. Einnig vantar þfng Finna atkvæðisrjett um ýms mál, áem annars eru talin heyra undir valdsvið þínganna, þar sem þíngbundin stjórn er. En í öllum hinum mest varðandi löggjafarmálum hafa þó rjettindi þess sem iöggjaíarþíngs verið opinbcrlega viðurkennd, og eingin lög hafa öðlast gildi þar í landi án samþykkis þess. En með auglýsíngunni frá 15. febr. 1899 er í þessum efnum sú breytíng gerð, að með tillili til þeirra laga, sem snerta allt keisara- Finrdand átti frá fyrstu, eftir að það komst í samband við Rússland, óvenjulega góðum kjörum að mæta, þegar lítið er til þess, að það var tekið með hervaldi. Það gekk inn í sambandið sem sjálfstætt ríki, að’ytra útliti sem undirgefið ríki, en í reyndinni mé.ð ýms- um forrjettindum. Einvaldur Rússa ljet sjer í Finnlandi nægja hrlft vald móti þínginu. Finn- land fjekk stjórn sfna út af fyrir sig (öldúnga- ráðið), sem var skipuð finnskum borgurum og Finnar fcingu einkarjettindi til allra embætta í landinu, hærri sem lægri. Landshöfðíngja- embættið var eina embættið, sem Finnar oe- Rússar áttu jafnan aðgángsrjett að. Finnar voru undanþegnir a’.mennri landvarriarskyldu, þar til 1878, að hún var lögleidd, en miklu ljettari eru kvaðir þeirra þó í því efni en flestra annara þjóða i Norðurálfu. Þar við bætist, að finnski herinn er í deildum út af fyrir sig, seni stjórnað ». r af finnskum for- íngjum, scm skipa fyrir á móðurmáli Finna. En sambandið við hið sterka herveldi, Rúss- land, hefur veitt Finnlandi fulla tryggingu út á við, svo að Finnar hafa getað gefið sig með óskertum kröftum við innanlandsmálum sínum. Og framlarirnar þar eru viðurkenndar að vera mjög miklar síðan landið kom í samband við Rússland. I Rússlandi hafa þessi forrjettindi Finna vakið nokkra óánægju, einkum að þvf er snertir útgjöldin til hermálanna. í nánu sam- bandi við þetta stendur keisaraauglýsingin frá 15. febr. 1899. Með henni átti einkum að svifta finnska þfngið atkvæðísrjetti um hernað- arkvaðir þær, sem gerðar yrðu á hendur Finn-

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.