Bjarki - 22.11.1901, Side 3
175
gera heilbrigissamþykktir fyrir kauptún og
sjóþorp í sýslunni. Frumvarpið skal sent amt-
manni, er ber það undir landlækni og leggur
það síðan undir amtsráðið, er staðfestir það
eða hafnar því.
Nú cr framvarpi synjað staðfestíngar, og
ieggur þá hiutaðeigandi stjórnarvald máiið að
nýju fyrir þá bæjarstjórn eða sýslunefnd er
samdi frumvarpið, ásamt leiðbeiníngum um,
hverjar breytíngar þurfi að gjöra til þess að
frumvarpið geti öðlast staðfestíng.
2. gr. í heilbrigðisnefnd í kaupstöðum
skulu sitja bæjarfógeti, hjeraðslæknir og einn
bæjarfulltrúa er bæjarstjórnin til þess kýs, og
skal nefndin sjá um, að heílbrígðissamþykkt-
inni sje fylgt.
r
Bæjatfógeli er formaður nefndarinnar. I
kauptúnum og sjóþorpum skal hreppstjóri, einn
maður kosinn af hreppnefnd og annar, er sýslu-
nefnd til nefnir af fbúum kauptúnsins eða
sjóþorpsins, hafa eftirlit með heilbrigðismáium
undir yfirumsjón hjeraðslæknins. Hreppstjóri
er formaður refndarinnar.
Ef sýslumaður býr í kauptúni eða sjóþorpi,
situr hann í nefndinni í stað hreppstjóra.
3. gr. Staðfestar heilbrigðissamþykktir skal
prenta á kostnað hlutaðeigandi bæjarsjóðs eða
sveitarsjóðs og birta í B-deild stjórnartíðind-
anna.
4. gr. Fyrir brot gegn staðfestum heil-
brigðissamþykkum má í þeim ákveða sektir
allt að 200 kr. er renni í hlutaðeigandi bæjar-
sjóð eða sveitarsjóð.
5. gr. Með mál er rísa útaf brotum gegn
samþykktum þessum skal fara sem opinber
lög regtumál.
6. gr. Með lögum þessum er síðari máls-
iiðnr í 16. gr. í tilskipun um bæjarstjórn f
kaupstaðnum Reykjavík 20. apríl 1872 feldur
úr gildi.
Hreindýr.
I’íngið samþykkti svohljóðandi lög um frið-
un hreindýra:
1. gr. Hreindýr skulu friðhelg vera allan
tíma árs fyrst um sinn í 10 ár, frá i.jan.1902
að telja, og varðar 50 kr. sekt fyrir hvert dýr,
ef drepið er.
2. gr. Mál um brot gegn lögum þessum
eru almenn lögreglumái. Rennur helmíngur
sektarfjársins í sveitarsjóð, þar sem brotið cr
framið, en hinn helmíngur ber uppljóstarmanni.
3. gr. Hjer með cr úr gildi numin 3. gr.
í lögum 17. mars 1882 um friðun fugla og
hreindýra.
Enn fremur skal sú ákvörðun í tilskipun um
veiði á íslandi 20. júni 1849 par. 7 : «Hreini
má veiða og elta hvar sem er«, úr lögum
numin.
Um greiðslu verkkaups.
Þingið samþykkti í sumar lög um greiðslu
verkkaups. Frumv. þess efnið hafa legið fyr-
ir þinginu undanfarandi, en ekki náð samþykki
fyr en nú. Það er 1. þro. Isfirðinga, Skúli
Thoroddsen, sem haldið hefur þessum frumv. j
fram. Lögin eru, nái þau staðfestíngu, mikil. !
bót á kjörum verkmanna og háseta á fiskiskip-
um. Þau hljóða svo :
1. gr. Verkkaup skal greitt með gjald-
geingum peníngum starfsmönnum öllum og
daglaunamönnum við verslanir, verksmiðjur og
náma, hásetum og öðrum starfsmönnum á þil-
skipum, sem á fiskiveiðar gánga eða hvala-
veiðar hvort sem eru seglskip eða gufuskip,
nema verkkaupið sje hluti af aflanum sjálfum,
svo og starfsrnönnum og daglaunamönnum
þeim er á landi vinna hverja þá vinnu er af
útgerð skipanna leiðir, og má eigi greiða
kaupið með skuldajöfnuði, nema svo , hafi
áður verið sjerstaklega um samið.
2. gr. Nú vinnur maður ákveðið verk fyrir
ákveðið kaup (accord) að einhverri þeirri at-
__ vinnagrein er 1. gr. hljóðar um og fer um
greiðslu þess einsog segir í 1. gr.
Fegursta trjeð.
Eftir H. Kidde.
Innst inni stóð Æran, fegursta trjeð í öllum
skóginum, Stofninn var einsog súla, skínandi
sljettur og hiirinhár, og krónan var fagurgræn
með glitrandi blöðum, sem sterkar greinar tcygðu
upp móti himninum. Skrautlegt var það trje
°g fcgurst af öllum í skóginum. En það stóð
innst inni, í leyni.
Ræturnar breiddi það víða; þær fágu djúpt
íjörð, öll hin trjcn í slcóginum uxu upp frá
þeim, sugu kraft af þeirra krafti og nærðust af
þeim. Og öll voru þau komin af móðurstofn-
inurn og voru börn hans. En innst inni þar
sem æran stóð uxu fjögur stór trje og hjeldu
vörð um hana. Þau trje hjetu Skýrlífi, Tryggð,
Dreinglyndi, Rjettlæti.
Það var stór og tignarlegur skógur, sólin
ljómaði á horium, fuglarnir súngu í tindrandi
iaufinu og allt var unaðslegt og gott. Því
innst ínni óx fegursta trjeð.
E11 einn dag heyrðust axahljóð frá útjöðrum
skógarins. Öll trjen hlustuðu undrandi. En
undrunin varð brátt að ótta. . . . Mennirnir
voru komnir og felldu ýngstu bræður þeirra,
smáu og lágu trjcn yst úti í skógarjöðrunum
En stóru trjen sáu, að þegar þau væru fallin,
þá mundu axirnar koma nær. Og þau skulfu frá
toppi til rótar.
En Æran stóð innst og teygði greinarnar möti
himninum; hana grunaði ekki neitt. Og öll
hin trjen þöndu út krónurnar og ljetu þjóta í
laufinu til þess að móðír þerraskyldi ekkert
heyra. En sjáif hlustuðu þau þrví meir.
Því axahljóðið kom nær og nær, trjen fjellu
allt í kríng og skógurinn varð gisnari og gisnari
Öll lágu trjen fjellu og öll háu trjen fjellu og
tuglarnir flýðu burt —en mennirnir kölluðu og
sögðu, að nú kæmisi Ijösið þar inn.
Og loks kom sá dagur, að þeir höfðu rutt
allan skógýin og stóðu frammi fyrir hinum fjórum
sióru trjám, hinum heilaga verði, Skýrlífi, Tryggð
Dreinglyndi, Rjettlæti.
Þeir ljetu axirnar siga og störðu á trjen
með undrun og -ótta. En þá heyðist rödd
sem kaliaði:
»Hversvegna hikið þið? Sjáið þið ekki a5
þarna inni stendur Æran, fegursta trjeð í öll-
um skóginum; það skulum við ekki höggva,
það skal standa til eilífðar. F.n við skulum
ekki láta þessi ónýtu trje skyggja á það og
draga úr vexti þess. Ekkert má skyggja á
það. Við skulum gera bjart i kring um
það.
Allir tóku undir þetta. Og axirnar blikuðu
í loftinu og hjuggu varðtrjen fjögur. Þau stun-
du. En a!!t fram í dauðann breiddu þau úr
krónunum og Ijetu þjóta í laufinu til þess að
móðir þeirra skyldi ekkert heyra.
Og hún teygði greinarnar móti himninuni o
hana grúnaði ekki neitt.
Svo fjeílu varðtrjen fjögur, Skýrlífi, Tryggð,
Dreinglyndi, Rjettlæti.
Mennirnir æptu gleðióp—því nú varskógur-
inn fallinn, heimskunnar eldgamli skógur.
Þá heyrðust clunur og dýnkir. Mennirnir
litu til og sáu að fegursta trjeð riðaði og fjell.
Þeir sáu krónuna sveiflast í loftinu eins og
örn sem slær vængjunum deyjandi til að falla ekki
niður. Og þeir sáu fegursta trjeð steypast til
jarðar.
þá urðu mennirnir óttaslegnir og litu hver
á annan og smátt og smátt skyldu þeir hvernig
i öllu !á. Þeir höfðu fellt alla ætt þess,öll
börn þess og barnabörn og höggvið í sundur
allar rætur þess.
En'trjeð lá enn þá frammi fyrir þeim; það
hlaut að vera hægt að reisa það við aptur.
Þeir fijettuðu reipi og smiðuðu stoðir og ætluðu
að reisa trjeð við. En reijiin slitnuðu og
stoðirnar svignuðu ogtrjeð fjell dautt til jarð-
ar.
Þá laumuðust mennirnir burt milli hinna föllnu
trjástofna og földu sig hver fyrir öðrum.
En timarnir liðu og sú kynslóð sem skóginn
hafði fellt leið undir lok.
En eina nótt komu börn hcnnar þángað og
í myrkrinu hjuggu þau hvert sitt* stykki úr
stofninum og brutu hvert sina grein ur hinni
visnu krónu.
Þau kiistuðu stofninum á bál, sem brann fyrir
ölturum hjáguða þeirra, altari Moloks, altari
Mammons og altari Evu.
Og þau fjellu á knje, báðust fyrir og fórn-
uðu
En greinunum stungu þau f barm sjer og i
húfur sínar og heiisuðu svo sumriuu með saunjg
og dansi.
En laufið var allt gult og visið.
Og þau reyndu að dylja það hvert fyrir öðru
með því að vefja um greinarnar allskyns
skrautí, Ijeku sjer að þeim, eltu hvert annað
og borðu hvert annað með þeim — greinunun\
af fegursta trjenu í öllum skóginum.
Vinur minn. stjórnleysinginn.
Sönn saga frá Italíu, eftir E. Rasmussen.
~Niðurl.
Annað kvöld sátum við saman og töluðum
um vöxt klerkavaldsins. »Þú sjer til« sagði
jeg, »þeir heingja bráðum skjaldarmerki páf-
ans hjer í Recanati yfir borgarhliðið.«
»Aldrei,« sagði hann alvarlega; »komi það
J
I