Bjarki


Bjarki - 31.12.1901, Blaðsíða 4

Bjarki - 31.12.1901, Blaðsíða 4
ÍQÖ Sá, sem kaupir fyrir ÍOO kr., þjenar 30 — þrjátíu — kr. St. Th. Jónsson er orðinn agent fyrir hið stóra vetslunarhús J. Brum f Hamborg, og hefur verðlista þess til útbýtingar og mikið af aliskonar sýnishornum. Skótau mjög ódýrt, vindlar, Möbelbetræk,, gardínur, frá 20 au. og uppeftir, tilbúin alls konar nærföt handa kvenn- fólki. Hver einasti kvennmaður ætti að koma híngað og kaupa öll sín föt. Því hvenær nær falleg stúlka rjetti sínum? I fallegum fötum. Árnfirðíngur. Ritstjóri: Þorsteinn Eriíngsson. Blað þetta kemur út á Bíldudal, 36. tbl. um árið í stóru broti, leturdrjúgt. Vandað að prentun og pappír. Kostar að eins kr. 2,50 um árið. Fæst hjá Sigurj. Jóhannssyni, Seyðisfirði. PRENTSMIÐJA SEYÐISFJARÐAR tekur til prentunar alls konar prentun og leysir hana vel og vandlega af hendi. D. Östlund. Wattnes verslun í vetur eins og að undanförnu, gegn peníng- um og vörum. Kol, steinolía, matvara, kartöflur og flestar vörutegundir eru til sölu, einnig ágætt tros og saltfiskurf Jóhann Vigfússon. Skorað er á þá, sem eiga hluti í Frystihúsinu á Brimnesi, að ! gefa sig fram tii undlrritaös ! í síðasta lagi fyrlr janúar mánaðar lok Í902, t!i að undirskrifa þar lilutabrjef sín. BRIMNESI 21. DES. 1901. ■ SIGURÐUR EIRÍKSSON. FRY’S Cocoa, BESTUR OG HEILNÆM- ASTUR DRYKKUR, FÆST HJÁ L. S. TÓM- ASSYNI, SEYÐISFIRÐI. Hálffiöskur, stút, etu keyftar á hreinar og með víðum j Hótel Seydisfjord. 1. 0. G. T. Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. 11 árðd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir, .■nra.-..--,,... I c.n. ..n || |'•’ymm'IM'» Odýrasta verslun bæjarins! Hvergí betra að versla! lO°/0 alsláttur gegn peníngum! Lánsverjslunin á að hvcrfa! Gegn peníngum og vörum get jeg best kjör! S t. Th J ó n s s o n. Barnakennara-styrkur. Stiftsfirvöldin hafa í ár veitt barnakennurunum í Norður-JVIúlasýslu samtals 665 króna styrk, eða frá 20 til 50 kr. hverjum einstökum kennara. Styrktar- fjeð hefur nú verið sent hingað til sýslumanns og er ætlast til að þeir sem sótt hafa um styrk vitji ihans ’iar. Brunaábyrgðarfjelagið „Nye danske Brandforsikrings Seiskab“ Stormgade 2 Kjöbenhavn Stofnað 1S64 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæj- um, gripum, verslunarvörum, innanhusmunum o. fl. fyrir fastákveðna litla borgun (premie), án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna ábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sjer tii umboösmans fjelagsins á Seyðisfiröi ST. TH. JONSSONAR. Mjólkurskilvindan /Uexandra. fSgr NIÐUR ETT VERÐ. ALEXANDRA Nr. 12 lítur út.cins og hjer sett mynd sýnir. Hún er sterkasta og vandaðasta skilvindan sem snúið er með handafli. ALEXÖNDRU er fljót- ast að hreinsa af öllum skilvindum. , AI.EXAXl )RA skilur fljótast og best mjólkina. ALEXÖNDRU er hættuminna að brúka en nokkra aðra skilvindu; hun þollr 15000 snún- ínga á mínútu án þess að sprínga. ALEXANDRA hcfur alstaðar feingið hæstu verðlaun þar sem hún hefur verið synd, enda mjög falleg útlits. ALEXANDRA nr. 12 skilur 90 potta á klukkustund, Og kostar nú aðeins 120 kr. með öllu tilheyrandi (áður 156 kr.) ALEXANDRA nr. 13, skilur 50 potta á klukku- stund og. kostar nú endur- bætt aðeins 80 kr. (áður ioo kr.) ALEXANDRA er því jafnframt því að vera besta. skilvindan líka orðin sú Ó- dýrasta. ALEXANDRA s k i 1 v i n d- u r eru til sölu hjá umboðs- mönnum mínum þ. hr. Stefáni B. Jónssyni á Dúnkárbakka í Dalasýslu búfr. Þórarni Jóns- syni á Hjaltabakka í Húnavatnssýslu og fleirum sem síðar verða auglýstír. Allar pantanir hvaðan seta þær koma verða afgreiddar og sendar strax og fylgir hverri vjel sjcrstakur leiðarvísir á íslensku. Á Seyðisfirði verða allt- af nægar byrgðir af þessum skilvindum. Seyðisfirði 1901. St. Th. Jónsson Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. 80IU, Apothekshúsið hjer í bænum cr nú til . © sölu með góðu verðí og vægum kjörum. Menn snúi sjer til kaupmanns Sig. Johansen. Strokka frá hintii nafnfrœgu sænsku ttrokka fabriku 35 kr. eru hjá S t. T h. J ó n s s y n i á Seyðisfirði. Takið eftirl Margir færeyskír bátar í góðu standi eru til sölu með vægum kjörum hjá Sig. Johansen. FT”? ® | | ® I Apothekshúsinu I 1 1 I jC* 1 I 1 ^er 1 bænum eru 1 11 IIC? 1 O Lf • til leigu 3 stofur með eldhúsi og matarbúri niðri 2 stórum stofum með geymslu- herbergjum uppi á lofti. Allt ertil leigu strax frá nýári, en leiguiiði má búast við að flytja í burtu með litlum uppsagnarfresti, ef þess verð- ur krafist af nýum kaupanda. Seyðisfirði S0/12 1901. Slg: Johansen. Kosta- © boó. - * =====a= 2 ■g Útg., sem ekkert vill láta ó&parað til þess r 2 að fjölga kaupendum blaðsins, gerir hér með — eftirfylgjandi tilboð: w o Hver nýr kaupandi að »Fræk.« 3-árg., 1902, ® a sem borgar á>-g fyrir það ár fyrirfram, fær f" ■§j ókeypís íil sín sendan aiian 2. árgr. og enn ^ g fremur rnyndír af 103 heiztu mönnum 19. © aidar. Myndunum fylgja skýringar. ■o 2. Hver nýr kaupandi, sem lofar að borga S« u næsta árg. fyrir 1. okt. 1902, fær mynda- tn « blaðið nú begar og auk þess jóiabiaöið © Z skrautprentaða 1902. ^ C£ Lessi tiiboð gilda að eins meðan upplögin ^ § endast. Verð blaðsins er að eáu* 1 kr. jo árg. ’z. Borgun má senda í óbrúkuðum frímerkjum. © ^ Útsöfumenn óskast. D. Östiund, Seyðisf. £ MEÐ AGLI kom til mín: KARTÖFLUR, NÆPUR (kaalrabi) og hin ágætu amerikönsku HAFRAGRJÓN. SIG. JOHANSEN, Fást að eins hjá D. 0STLUND, Sfirði. Kaupendur Bjarka eru vinsam- lega beðnir um að borga blaðið sem fyrst. Hálf jörðin Bakki í Borgarfirði fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum. Menn semji við Þorst. Jónsson, Borgarfirði. RITSTJÓRl: ÞORSTEiNN QÍSLAS0N. Prentsmiðja Seyöisfj*rðar.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.