Bjarki


Bjarki - 25.02.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 25.02.1902, Blaðsíða 4
4 í Frækornum 18 þ. m. stýrir einn bannlagamaðurinn, A. Jóhannsson, móti grein H. Cawlings í síðasta blaði um bannlögin í Ameríku og þykir honum grein sú harla lítils ; virði. Hann segir: »Það eitt gefur Cawling j í skyn í umræddum sögukafla, að áíeingisbann- ! lög sjeu í gildi þar vestra og, að þau *jeu ; litilsvírt. Þetta vissum við áður« o. s. frv. j En einmitt þetta e ina er allt annað en lítils i virði. Bannlögin hafa hvergi verið reynd annar- staðar en í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Og þar eru lögin »lítisvirt«, fótum troðin af þjóðinni og fyririitin af löggjöfum og stjórn. Er nú rjett að taka sjer lög, sem þannig hafa reynst annarstaðar, til fyrirmyndar? Síður en svo, að því er mjer virðist. Það væri allt annað en æskilegt að þing og stjórn færu að sníða, löggjöf okkar eftir því í lögum annara þjóða sem reynst hefur eins og afeingisbann- lögin hafa reynst í Bandaríkjunum. Ellevsen. Eitt af skipum hans kom til Hjóafjarðar um miðja síðastl. viku með efni t 1 húsa. sem þar á að reisa. Skipið fer aft- ar eftir miðja þ.essa viku og þá tii Finnmerk- ur, ef nokkrir menn, sem hjeðan viija taka sjer far með því til útlanda, fá það ekki tii að hieypa inn einhverstaðar að vesturströnd Nor- egs. Egill. Þær fregnir flutti norðanpóstur af honum í gær, að hann komst til Akureyrar og lagði þaðan út aftur eins og til stóð, en komst þá ekki leingra en að Lánganesi vegna íss. Hann hjeit þá vestur með ísbrúninni og ætiaði vesturfyrir land. Þá voru stöðug dimmviðri, svo að hvergi var hægt að þckkja land. Úti- fyrir Skagafirði hitti hann fyrir svo mikinn ís, að ekki var fært í gegnum og komst hann við iilan leik undan ísnum og inn á Siglufjörð og Já þar þegar póstur fór af Akureyri. En síð- an hefur skift um veðurátt og má vel vera að E.hll hafi komist vestur um land og svo út. f SÍðasta Austra segir: Vjer álitum vel hæía að setja hjer dóm Þorsteins Gíslasonar á dr. Valtý Guðmundssyni og stjórnarfrumvarpi hans 1896.« Og neðan við grein eftir mig, sem Austri prentar upp, stendur, að hún sje; tekin úr Sunnanfara f júlí 1896. En dr. Valtýr hefur með ekkert frumvarp komið um stjórnarskrármálið fyr en á alþingi 1897, eða fullu ári síðar en grein þessi er skrifuð. Af þessari einföldu ástæðu getur greinin í Sunnanfara 1696 ekki verið um ftum- , varp dr. Valtýs. Þetta mun ritstj. Austra ! skilja, þogar honum er sagt það í Bjarka, þó t hann skiija það ekki í Austra, fremur en ræðu- l ágripin af Khafnarfundinum. í En þótt jeg hafi haft aðra skoðnn á dr.Valtý s sem stjörnmálamanni 1896 en nú, þá tel jeg það naumast undrunarvert nokkrum mann:. Hann var þá nýfarinn að gefa sig við stjórn- málum og því enn lítt þekktur í því tilliti. í Veðtír hefur þessa viku verið eíns og á sumri; síðan | á tnánudag þítt bæði daga .og nætur, hiti 5 —10 st. I R. á daginn, qg hægir suðvestanvindar. Snió hefur j mikið leyst. Á Hjeraði hafði snjór verið nfljög mikill I fyrir hlákuna. ísnum hetur þokað frá í sunnanátt- inni. Hann var áður landfastur í Hjeraðsfióa og Borgarfirði. yersianarrnannafjelajr hefur verið stofnað hjer í bænum nýlega og eru í því flestir þeir menn hjer sem við verslunarstörf fást. .i stjórn þess eru Jón í Múla, Sigurjón Jóhannsson og Lárus Tómasson. Fjelagið heldur fundi einu sinni í mánuði. ApóiekiÖ, hús Ernst lyfsala, hefur nú E. Eriksen iyfsali keyft af Sig kaupm. Johansen. Bælarklukku með stórri skífu hefur St. Th.Jóns- son kaupmaður sett upp framan á búð sinni, við höfuðgötu bæjarins. j Góö kona — Það er sannarlega góð kona, konan hans Pjeturs. I hvert sinn sem hann fer að heimar, fylgir hún honum á leið og horfir á eftir honum, þángað til hann er kominn úr sýn. — Já, en ætli hún geri það ekki ti! þess að vera viss um, ^ð hann sje kominn burtu. Jólagjöf. — Hvað gefið þjer konunni yðar ijólagjöf? — Það skal jeg segja yður: jeg er vanur að gefa henni 10) krhún getur svo brúkað þær eins og hún sjálf vill. — En hvað gefur» hún yður? — Hún segir alltaf, áð hún getur ekki fundið I upp á neinu til að gefa mjer; þessvegna geíur hún mjer 100 kr., til þess að kaupa fyrir eitthvað sem mig lángar þá til að eignast. nskar húfur fást nú mjög ódyrar Eyjólfi Jónssyni hjá Handa sjómönnum, sem nú cru að leggja út, fást mjög hentugar og hlýjar vetrartreyjur hjá mjer, enn frerour sjer- stakar buxur og alklæðnaðir. Allt mjög ódýrt. Eyjólfur Jónsson. pánskar nætur, eftir Börgc Jansen, fást hjá öllum bók- sölurn á landinu. Verð 1 kr. 50 au. 1. O. G. T. Stúkan »Aldarhvöt nr. 72« heldur fundi á hverjum sunnudegi kl. lí árd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. Þeir sem feingið hafa Bjarka til útsölu og ekki ætla að selja eru beðnir að gera aðvart um það hið fyrsta. Þeir sem skulda fyrir blaðið eru áminntir um að borga. i—V. árg. Bjarka borgi menn til Sig. Johansenu kaupmanns, VI. og VII. árg til Þorst. Gíslasonar ritstj. AidamóL Eftir Matth. Jochumsson. 50 au. Fæst hjá bóksölunum. RlTSTJÓRí: UORSIEINN QÍSLASON. PrentsmiÖia Seyðisfiarðar. 37 vttrá. Nú lít ieg undrandi aftur á bak til þessara liðnu tíma. Þarna víð baðið átti það fyrir mjer að liggja að koma fram sem hetja í sorgarleik; en untíir þann leik var jeg lítt búinn «g skildíst líka við, hlutverk mitt sem viðvaningur, frá mjer numinn af tveimur bláum augum. Nú orðið skil jeg ekki í því hve býðingarlaust mjer virðist allt það vera, vem liá fyllti sál mína. Eins og jeg grjet þá, Mína, af því að missa þig, svo græt jeg nú vfir því að tilfinnangarnar frá þeim tíma eru dauðar í sál minni. Er það aldursins sök? — Ó þú sorglegi virkileiki! jeg bið um eitt æðaslag frá fyrri tímum, eina stutta stund fulla af þeirra draumum. En það er til einskis. Alfanna heimur er fyrir laungu horfinn írjer. Jeg hafði sert Bendel á undan mjer til bæjarins með nokkra poka af gulli til að útbúa mjer þar verustað. Hann hafði stráð peningum á báðar hend- ur, en aðeins gefið mjög óákveðin svör um það, hver hinn ókunni herramaður væri, sem hann þjón- aði. Þctta vakti alskanar getgátur hjá batjarbúum En trodír eins og allt var til þess búið að taka á 38 móti mjer, kom Bendel og sótti mig. Við hjeldum á leið til batjarins. Hjer um bil mílu frá baðstaðnum itomo bæjar- búar nióti okkur í hátíðabúningum. Vagninn varð að nema staðar. Þetta var á sljettum, sólbjörtum velli. Hljóðfærasláttur, klukknahljómur og fallbyssu- skot /yllti loftið, cn að vagndyrunum gekk hópur af hvítklæddum meyjum. Ein af þeim bar þó af öllum hinu'm svo sem sólin af stjörnum næturinnar- Hún gekk fram úr hópnum, fjell á hnje frammi fyrir vagndyrunum og rjetti mjer skrautlegan sveig, fljettaðan af lárberjagreinum, olíuviði og rósum og sagði um leið eitthvað um hatign, virðing og ást, sem jeg skildi, ekki, en þó ljet, sagt með málrómí hennar, nijög vel í eyrum mínum. Síðan saung allur hópuriun lofsaung um einhvern góðan konúng og hamingju þegna hans. Og, kæri vinur, allt þetta fór fram í glaða sól- skini! Stúlkan lá enn á hnjánum ekki meir en tvö skref frá vagndyrunum; en þó var eins og hyldjúo gjá á milli okkar, sem jeg ekki nat stokkið yfir t.il bes* að kssta rojcr fyrír fætur henni vegna bess að ieg h?fði eingan skvgga. Á þeirri s.tund hefðj 39 jeg gefið alheímsins auðæfi fyrir skugga. En jeg húkti í cinu horninu af vagni mínum til þess að dylja skömm mína, ángist og örvilnun. Loks áttaði Bendel sig og stökk út úr vagninum, en jeg kall- aði til hans, opnaði kassa, sem hjá mjer stóð, tók upp úr honum dýrindis demantasveig, sem jeg upphaflega hafði Iátið smíða handa Fanný, og rjetti honum. Hann ávarpaði síðan fólkið í rnínu nafni og sagði, að jeg hvorki gæti nje vildi taka á móti þeirri virðingu, sem mjer hjer væri sýnd; hjer hlyti einhver misskilningur að ráða; þó skyldu hinir heiðruðu bæjarbúar hafa þökk fyrir góðvild sína. Hann tók við blómsveignum, en ljet skrautgripinn frá mjer í hans stað. Síðan rjetti hann stúlkunni höndina og reisti hana á tætar en benti prestunum, yfirvöldunum og sendinefndunum að fjarlægja sig. Einginn fjekk framar að nálgast vagninn. Hann klauf hópinn í tvennt til þess að fá rúm fyrir hestana, stökk svo aftur upp í vagninn og við ók- um á fleygiferð inn í bæinn undir bogum úr blómstrum og laufi, sem reistir hófðu verið vepna komu minnar. Vagninn nam staðar vií búífað minn. Jeg skaust strax út, tróð roier gegnuro

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.