Bjarki


Bjarki - 07.03.1902, Blaðsíða 4

Bjarki - 07.03.1902, Blaðsíða 4
til. íau yerða að vera gífurlega hraðskreið ug svo útbóin, að hsegt sje að sökkva þeim í sjó hvenær sem verkast vil!, svo að að eins standi upp frá hafflctinum lítill turn til þess að skjóta frá maksimit-spreingivjelum. fessi skip geta orðið miklu ódyrari en herskip nú gerast. Leo Toistoi lá hættulega veikur, þegar síðustu frjettir bárust frá útlöndum. Hann er nú 73 ára. SauðaíejúíJíaSur kvað hafa verið framinn í Vopna- firði og ern tveir menn grunaðir, eftir því sem frjett- irnar segja. Sýsiumaður er nú íyrir norðan að rann- saka þetta, var nýkominn á Vopnafjörð þegar póst- ur fór þaðan, á laugardagskvöld. ísinn er enn hjer í firðinum, svo að varla er fært inn fyrir skip. Hjeraðsflói er fullur af ís, en á suðurfjörðum, Norðfirði og Reyðarfirði var íslaust er síðast frjettist. Veður er stöðugt gott, ýmist þíður cða lít- ill froststirningur. Á pollinum hjer er nú geingur ís út að Vest- dalseyri, og kvað það ekki hafa komið fyrir síðan fyrir 1890. Ðáinn er22.fi m.áBrekkuí Túngu JónJóns- son fyrrum bóndiáHóli í Hjaltastaðaþinghá og sfðar á Torfastöðum í Hlíð, 81 árs að aldri. Indiánadansinn. Þingkosningar eru núí nánd og þingrnannaefni þjóta upp hjer allt í kring eins og fiðrildi á heiturn sumardegi. Gamli Skafti horfir til veðurs og finnur matar- lykt úr ölium áttum. Og innanum hákarlsvonir norðan af Akur- eyri, saltketsvonir af Vopnafirði, smjördallavon- ir ur Hjeraði og þorskhausavonir sunnan af fjörðum stiga nú hans pólitísku hugsanir sinn gamla Indíánadaiis í hans rúmgóða heilasa!. Gott ár, hugsar hann, ritstjórinn með há- karlsmagann og þorskhöfuðið. »ínga « Ur gufuskipi Tuliníusar, »Ingu ,« sem strandaði við Melrakkasljettu í haust, náð- ist af vörunum 130 tn. af síld og 96 tn. af salti. Skipskrokkurinn bggur nú uppi í fjöru, svo að gánga má að honurn með útfalii. En mjög kvað hann vera brotinn. 000000000000000000000000 KVITTANIR. Undir þessari fyrirsögn standa í byrjun hvers mánaðar nöln þeirra, sem borgað hafa Bjarka. (-h) merkr vangoldið, (-f) merkir of- boigað. Finnbogi Jóhannsson, Bíldudal. J- S, Bergmann, Garðar, Ðakota, Magnús Bjarnason, Mountain, Sig, Baldvinsson, Snotrunesi, Arnbjörg Stefánsdóttir, Sf. Kr. Jónsson, Sf. VII. ár: Gunnar Gunnarsson, Pembína. Aðvörun. Hjermeð tilkynnist öllum þeim er óborgaðar eiga grunnleigur, hagagaungu. rjúpnagaungu o. fl. til Guðnýar Tómasdóttir í Fjarðarseli að það sem ekki verður goldið fyrir 15 mars þ. á. verður frá þeim degi tafarlaust innkallað með lögsókn; borgunin greiðist annað hvort í inn- skrift í reikning Guðnýar við verslun Sig. Jo- hansen eða í peningum til undirritaðs. Seyðisfirði 5. mars 1902. Jónas Stephensen. Umbú ðapappír, seliir lágu verði David 0st!und- eftir 20 bls. í 4-bl. broti, er út komið og eru um 800 eint. af því send ókeypis víðsvcgar um land allt, þar á meðal nokkur eint. til allra þingmanna. FæstáSeyð- isfirði á 25 au. — Hver, sem 'vill fá 10 eða fleiri eint. keyft, og sendir mjer (eða bóksöl- um) peninga með pöntun, fær eintakið á 12 au. (bóksalar fá sölulauu að auk.) Jeg borga burðargjald. Reykjavík 4. jan. 1902 Jón ólafsson. Jón ÓSafsson., pánskar nætur, eftir Börge Jansen, fásí hjá öllum bók- sökirn á landinu. Verð 1 kr. 50 au. |Tndirsængurfiður kaupir Arni Jóhann- son fyrir penínga. 1. G. G. T. Stúkan »Aidarhvöt nr. 72« heldií' fundi á hverjum sunnudegi kl. íl árd. f Bindindishúsinu. Allir meðlimir mæti. Nýir meðlimir velkomnir. Hjeraðsmenn mega borga »Ffækom« við vcrslun Sig. Johansen eða aðrar verslanir á Seyðis- firði. Kostaboðin til nýrra I aupenda gitda enn. D. 0st!und- JARKI. Þeir sem feingið hafa Bjarka til útsölu og ekki ætla að selja eru beðnir að gera aðvart um það hið fyrsta. Þeir sem skuida fyrir blaðið eru áminntir um að borga. Kaupið Frækorn! Prentsmiðja • Seyðisfjarðar tekur til prentunar bækur, blöð, ritlinga, eyðiblöð, brjéfhausa, visitkort, erfiljóó, kransborða og allt annað, er til prentunar heyrir. Verklö ótíýrt, fíjótt osr vel af hendi leyst. penna selur I “ D. 0stlund. RITSTJÓRIÞORSTEINN QfSLASON. Prentsmiðja Seyðisfíaröar. 44 maðtir scm menn ætluðH aé jeg væri; jeg væri að- eins auðttgur maður, en tmjög óhamingjusamur. Jeg sagði hcnni að það hvíldi bölvun yfir mjer, sem jeg vildi ekki skýra henni frá, af því jeg vænti hálft um háift aé gcta von bráðar losnað undan henni; jeg sagðí henní, að þessi bölvun eitraði líf mitt og að jcg vildi ekki draga itana með mjer niður í ■ógaxfuna, því hún vxri lífs xníns eina Ijós. Eá grjet Itún yfir þt^ hve ógæfusamur jeg væri. Hún hefði unttjð allt til aá frelsa mtg. Kn fjarri fór því að hún tryði sögu minni. Hún bjclt, að jeg væri einiiver þjóðhöfðingi í útlcgð, tinhver háttstandandi tnaéur, sem eins eða annars •vcgna yrði að layna, hver hann væri. Einu sinni sagði jeg við hana: >Mína, síðasti dagur í næsta mánnöi getur tjrðið merkisdagur i lífi mtnu t— verði þá engin breyting á því, þá vcrð jeg að dcyja, því jcg vil ekki gera þig óhamingju- kasatna.* Hún gnifíi höfuðið gtátandi við barm minn. »Et vonir þínar raxtast, þá láttu mig vita að þjer líði vcl; jeg gcri ekki kröfur til annars. En ef þær 45 rætast ekki, þá lofaðu mjer að bera óhamingjuna með þjer.« »Taktu.þá ósk aftur«, sagði jeg; »þú þekkir ekki ógæfu mína og ekki þá bölvun, sem yfir mjer hvílir. Vcistu hver jeg er, eða hvað jeg er ? Sjer þú ekki, að jeg dy) fyrir þjer hræðilegt Ieyndarmál?« En hún kastaði sjer grátandí í fáng mitt og end- urtók ósk sína. Skógarvörðurinn kom inn og jeg sagði honum, að það væri áform mitt að biðja dóttur hans fyrsta dag í næsta mánuði; jeg sagðíst tiltaka einmitt þennan dag af því, að áður hann rynni upp vænti jeg viðburða scm fyrir raig væru mikils virði. Jeg fullvissaði haun um ást nnína á dóttur hans. Hinn góði maður varð alveg frá sjer numinn þegar hann heyrði Pjetur greifa tala svo. Hann faðmaði mig að sjer, en fyrirvarð sig svo strax á eftir fyrir að hafa vogað slíkt. Hann fór að hugsa málið alvarlega og þá risu strax upp efasemdir ,hjá honum. Hann fór að tala um heimanmund og framtíð barns síns. Jeg þakkaði honum fyrir, að hann hafði minnt mig á þetta og sagði að það væri áform mitt að setjast að þar í hjeraðinu, — að mjer 46 virtist að jeg hefði áunnið mjer hjer vinsældir, og hjer væri rólegt og skemmtilegt. Jeg bað hann að kaupa failegustu jarðeignina, sem fáanieg væri í hjeraðinu, í nafni dóttur sinnar, og ávísa borgun- inni á mig. Jeg sagði honum, að með því gerði hann mjer þann besta greiða, sem auðid væri; að gera mjer Hann hafði nóg að gera næstu dagana að annast þetta, því. alstaðar hafði nýr kaupandi verið rjett á undan honum. J’ó keyfti hann jarð- eign fyrir eina milljón króna. Ástæðan til þess að jeg hafði feingið honum þetta verk að vinna var þó eins niikið sú, að jeg vildi fyrir hvern mun Iosna við hann að heiman, því jeg verð að játa, að mjer hálft um hálft leiddist hann. Móðir Mínu var aftur nærri heyrnarlaus, og þvt var hún ekki. nærri eins áfram um að skemta greifanum með viðræðum. Þegar nún heyrði, hvað jcg hafði talað við föður Mínu, kom hún til okkar og þau margbáðu mig að vera þar um kvöldið. En jeg þorði ekki að dvelja einni mínútu leingur, því jeg hafði sjeð, að túnglið. var að koma upp úti í sjóndeildarhringnum, i‘á var minn útiverutími á enda.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.