Bjarki


Bjarki - 22.04.1902, Blaðsíða 3

Bjarki - 22.04.1902, Blaðsíða 3
hann tilnefnir þingmannaefni okkur til handa. Jeg hjelt þó, að prófastur væri pólitiskui já- bróðir og flokksmaður Austra og, að úr þeim hóp yrði ekki fundið öllu glæsilegra og álit- legra þingmannsefni hjer í grennd, eða líklegra til að ná kosningu. Mjer dettur í hug saga, sem jeg heyrði 1898 af ritstjóra Austra. Var þá mikið um það talað, að ritstjórinn væri á pólitiskum gatnamótum og ekki fjarri því að gerast flokksmaður dr. Valtýs. Póttist jafnvel í utanför sinni hata hlerað það, að stjórnmála- stjarna Magnúsar landshöfðingja mundi gánga undir. Þetta mátti vel skilja á Austra um það leyti og á samræðum ritstjórans við kunningja sína. Því sagði einn af kunningjum hans við hann. »Jeg skil ekkert í því, Sk. fti minn, að þú, skólabróðir, aldavinur og pólitiskur fylgihnöttur landshöfðingjans, skulir ætla að gánga undan merkjum hans.« Pá urðu Skafta þessi einkennilegu og hrein- skilnislegu orð af munni: >Rotterne forlade det synkende Skib.« (P. e. rotturnar flýja flakið.) Mjer datt nú í hug, að Skafta hefði komið til hugar, að hinn pólitiski knör prófastsins væri nú orðinn býsna lekur og ekki fjarri því að stranda, og ýmsir hala látið sjer það um munn fara. Og eitt virðist þetta sanna ómótmælan- lega, og það er það, að hafi Skafti Jósefsson verið pólitisk rotta 1898, þá er hann það enn.« Þeim fipast á fjörsporinu. Úr Fljótsdal er skrifað : . . . . >Allir hyggja hjer -gott til nýa pöntunarfjelagsstjórans, Jóns Stefánssonar. Hann er áður reyndur að góðri framgaungu og bardagamaður mikill, enda þarf á því að halda til að reisa við pöntunarfjel g- ið og gera það óháð og* skuldlaust Það var víst 1887 ao Þorvarður heitinn Kjerúlf kom fram með þá tillögu, að pöntunar- fjelagið tæki stórt lán tii þess að koma í veg fyrir skuldaverslunina sem er átumein fjelags- íns og verslunar okkar yfir hötuð. Vildi hann að svo væri til hagað, að lán væri tekið úr landsjóði upp á ábyrgð sveitafjelaga og þau aftur tryggð með fasteiguum og sjálfskuldar- ábyrgðum (jelagsmanna. Þetta fórst fyrir þá. En óneitanlega er hugmyndin góð og sýnir •eins Qg svo margt annað, hve glö^gur Por- Yarður sál. var á galia fjelagsins og áhuga- samur um umbætur á þeim. An eta er þessi hugmynd enn lifandi hjá mörgum, hvenær sem hún verður framkvæmd. Nú heyri jeg að ýmsir af forkóifum tjelags- ins muni hafa sjerlegan augastað á Ólafi versl- unarstjóra Davíðssyni á Vopnafirði sem þing- mannsefni fyrir kjördæmið. Ætli þeir trúi hon- um nú best fyrir þvi að vinna að framkvaemd þessarar og annara hugmynda pintunarfjelag- inu til þrifa? Sjálfsagt ímynda þeir sjer, að vist hans á einokunarskóla Örum & Wullfs sje þar góður undirbúningurf Auðvitað hcfur landsjóður ekkert bolmagn til að bjarga við verslun landsins á þennan eða annan hátt; hið eina úrræði þar er pen- ingastofnun, eða bánki, í landinu; hvort það er hlutafjelagsbánki eða landsbánki virðist gjöra mihna til. Kæmi slík stofnun á fót, mundu þessar og aðrar hugmyndir til að leysa versl- unina úr dróma verða að framkvæmd. Og ef pöntúnarforkóllarnir ætla Olafi að hrinda þessu þýðingarmíkla máli áfram, þá er víst ekki trútt um, að þeim hafi fipast á tjörsporinu, því að sannar sagnir þykist jeg hafa um það, að verslunarstjórinn hati hlutaíjelagsbánka, sje lítið um aukinn Jandsbánka, cn hallist helst að þvi, eins og gamli Ljótur, að gömlu selitöðuversl- anirnar sjeu bánkar, fjárráðendur og forkólfar alls þrifnaðar almennings. Og þá á vcslun 0r. & W. líka að vera aðalbánkinn; hún mun líka vera ein elsta verslun Iandsins.< Andrée fundinn. Það kvað nú sann- reynt, að loftfarinn Andrée hafi verið myrtur af eskimóum í Hudsonsflóalöndunum sumarið 1898, ári eftir að hann lagði upp frá Spits- bergen í loftfari sínu. Sömu skil voru auð- vitað fjelögum hans gerð, Strindberg og Frænk- el. Um lsið og þeir stigu úr loftfarinu skaut einn þeirra af skammbyssu. Skildu Eskimóar það sem óíriðarmerki, rjeðu á þá og drápu þá. Þetta var á 59 st. n. br. Ymsir munir hafa (undist þarna úr för þeirra. Það kvað hafa verið ráðgert af Andrée áð- ur hann tór, að halda til Hudsonsflóalanda frá noróurheimskautinu, ef honum tækist að ¦-om- ast þángaó. Lyjai'irði 4 april: . . . »Hjer eru alltaf annað slagið hríðar.eðaþá grimmdarharka. Síldarreitingur er hjer uppum lagísinn og. er strokkurinn seldur fyrir 5—7 kr. og má það heita gott meðan sildin faest fyrir aeði marga, því lítið er oriið ummatvöru á Akureyri og lítur út fyrir mesta bjargarskort, batni ekki svo. að sigling komi. Matvöru ernú elcki að tá fyrir peninga nema hjá tveimur kaupmönnum hjer af 30. Rúg iða mjöl er ekki að fá. En sagt er að Magnús á Grund haíi nokkuð til a'' ýmsu, svo að í'arið er að sækja þángað það se<r< ekki fæst á Akureyri, svo sem kaffi, sykur, tóbak, hveiti _og ýmsa matvöru. Hafisinn er hjer í firðinum og liggur aó lagísskörinni, en lagísinn nær út að Sval- barðseyri og er viða nokkuð á aðra atin á þykkt. Prá bruna MöðruvWlaskóians er nákvæmlega sagt í »NorðurUndinu«. Á Akureyri telja menn nú víst, að hann verði riuttur þángað innettir og er sírax tanö að benda á byggingarstæðið, á brekkunni fyrir ofan Akureyri, út hjá Barði sem kallað er. Svo vilja menn sameina kvennaskólann og gagnfræða- skolaun og má þá búast við fjöri í únga tólkinu. Nýiega er dáinn Steindórjónasson verslunarmaður fra trastarhoii, vel látinn af öllum sem hann þekktu. Snjor er töluveróur hjer um pláss og ógerandi að Ura um toldina oðruvisi en á skiðum, pvi ofierðia er ailstaoar jöin.« Lög-iræðisprofi hafa nýlega lokið við háskólana i Ktiotn Guðmundur P. c-ggerz með 1. eink. og Guðmundur Hjörnsson trá Svarfholi með 2 eink. Oánar eru nýlega frú Ólöf Breim, kona sr. Valde- mars á Stórahrauni og frú Ólína Vigtússon, ekkja Sigurðar torntræðings. Veörið heíur verið feott undanfarua daga, þíða og bjartviðri á sunnudag, en síðari hluta dags í gær heiðrnyrkur. Snjór hefur sigið töluvert. Mjög vond færð er nú bæói á tjöllum og í byggð- um. J?6 koniu hjeraðsmenn med hesta olanyíir Fjarðarheiði í gær. Is er sagður mikill hjer suðurneð landi, sást ekki úttyrir hann í kíkirum undan Hornafirói þegar póstur fór þar um. Hjer er autt haf strax útifyrir íjarðar- mynninu. >Beskytteren< náði erm tveim botnverpingum í landhelgi í byrjun mars og rak þá inn til Reykja- vikur. Annar fjekk 800 kr. sekt, hinn 600 kr., því ekki varð sannað að þeir hefðu verió að veiðura 1 lanuhelgi. Lausarnesspitalinn. Par er skipuð ráðskona frá þessu vort frú Guðrún Bjarnardóttir frá Presthó.lum, systir síra Halldórs. Kveðiusrildi hjeldu margir Pingeyingar Pðrði verslunarstjora Guðjohnsen a Húsavtk 9 mar* í vetur 78 »Bendel,« sagði jeg, »|>ú þekkir ástand mitt, Hegningin ketrur ekki yfir mig snklausan. En þú sem ert saklaus, skalt ekki binda þig við mig. Jeg fer hjeðan strax í nótt. Legðu á hest minn, því jeg fer einn og óska helst að þú verðir hjer eí'tir. Hjer hljóta enn að vera eftir nokkrir kassar með gulli; þi skalt þú eiga. Framvegis ætla jeg aft flakka einn um í heminum. En gangi mjer síðar betur, þá. skal jeg minnast þín og vitja til þín aftur.« Hann varð að hlýða, en gerði það þó hryggur. Hann teymdi hest minn fram. Jeg kvaddi Bendel grátandi, stökk á bak og reið burt í myrkrinu án þess að skeyta um hvað hesturinn fór, því nú hafði jeg ekkert visst mark fyrir augum; allar óskir mín- ar og vonir voru dáaar. VII Þegar jeg hafði skammt farið, hitti jeg fótgáng- andi mann, sem fór pömu leið og jeg. Hann gekk 79 nokkia stund jafnhliða hesti mínum. Svo bað hann mig að lofa sjer að deygja fiakkanum sinum fyrir aftan mig. Jeg leytði það. H»nn þakkaði fyiir, hrós- aði hesti minum og tók síðan að lofa hamingju hinna ríku manna með mörgum og fögrum orðum. Jeg svaraði táu, en hann hjelt samt áfram og útlistaði fyrir mjer skoð nir sínar á lífinu og heiminum. Pannig komst hann út í að tala um heimspeki og at henni vildi hann heimta lausn á öllum gátum. Hann talaði um þessi efni af miklum kunnugleik. Pú þekkir það, kæri vinur, frá stúdentaárum mín- um, að jeg er ekki mikið gefinn fyrir heimspekilegar hugsanaþrautir, en síðan hef jeg ekkert gefið mig við þeim. Jcg hef alltaf skoðað hlutina blátt áfram einsog, þeir báru mjer fyrir augu og rriargt er það sem mjer aldrei kemur til hugar að reyna að skilja. En, eins og þú hefur ráfiið mjer til, hef jeg i trausti til skynsemi minnar fylgt innri rödd i sjálfum mjer að svo miklu leyti, sem mjer var unnt. En nú þótti mjer mikið koma til hugmyndabygginga þeirra, sem förunautur minn reisti, og mjer fannst allt sta^da þar í föstum skorðum og fullkomnu jafn- vaegi. En þar vantaði það, sem jeg fyrst og. fremst 80 mundi hafa leitað eftir og því varð öil byggingin aðeins listaverk til ánægju tyrir áhorfendur þess. En jeg hlýddi roeð ánægju á hinn túngumjúka mann, sem hafði snúið huga mínum burt frá sorgunum og jeg hefði samsinnt honum í öllu, ef hann hefði talað jafnvel til tilfinningja minna og til skynseminnar. Tíminn leið og áður en mig varði gægðist morgun- roðinn upp í austri. Jeg varð hræddur þegar jeg leit þángað og hugsaði til komu sólannnar. Og einmitt á þessum tíma, þegar skuggarnir eru sera leingstir, var jeg staddur á fiatri auðn sem ekkert skýl var á að finna. Og jeg var ekki einn á ferð. Mjer varð ósjálfrátt litift á förunaut minn og jeg kipptist við. Hann var eínginn annar en máðurinn í gráa frakkanum. Hann brosti þegar hann sá hve bilt mjer varí við og hjelt áfram án þess að gefa mjer tfma til að segja nokkuð: »Við skulum nú halda f jelagsskap um stundarsakir, því eins og gengur í heiminum, er það báðum okkur til hagnaðar; skilist getum við alltaf. Vegurinn hjer fram með fjöllunum er eina leiðin sem þjer getið hugsað til að fara. Ofan í dalinn þorið þjer að líkindum «kki að koma og a4

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.