Bjarki - 22.04.1902, Blaðsíða 4
4
ReiKningur
yfir
tekjur og gjöld Sparisjóðsins á Seyðisfirði
áriö 1901
Tekjur:
I. a. Peníngar f sjóði frá f. ári. 653 19
b. Innstæða í Landmandsbánkanum 119 39
2. Borgað at lánum:
a. Fasteignaverðslán.
b. Sjálfskuldarábyrgðarlán .
4065 04
3912 77
3. a. Innlög í sjóðinn á árinu . . 13096 89
b. Vextir af innl. lagðir við höfuðstól 1627 62
4. Vextir af lánum................. 3939 71
Aðrir vextir (í I.andmbánkanum.) 12 16
t
5. Ymsar aðrar tekiur (andv. 41 viðsk.b. á 0,40)
6. Til jafnaðar við gjaldlið 2. b.............
Samtals Kr.
Kr.
772
7977
14724
395i
16
828
28271
58
81
5i
87
40
45
62
Gjöld:
1. Lánað út á árinu:
a. Gegn fasteignarveði .
b) gegn sjálfsskuldarábyrgð
2. a. Utborguð innstæða .
b. Vextir útteknir
Kostnaður við sjóðinn:
3-
4-
5-
a. Laun............
b. Annar kostnaður .
2550 00
3590 00
16755 70
828 45
450 00
26 25
Vextir af sparisjóðsinnl.
t
Ogreiddir vextir áfallnir í árslok
6. I sjóði 31. des. 1901:
a. Peningar......................545 29
b. í Landmandsbánkanum. . . . 109 78
Samtals Kr.
Kr.
6140
17584
476
2456
960
655 07
OO
15
25
07
08
28271 62
Jafnaðarreikningur.
Aktiva: Kr. au.
I. Skuldabrjef fyrir lánum :
a. Fasteignarveðskuldabrjef . 48133 21
b. Sjálfsskuldarábyrgðarbrjef . I57I4 65 63847
2. Utistandandi vexlir áfallnir i 86
árslok . 960 08
3. í sjóði:
a. Peningar b. Á hlaupareikn. í Landmands- 545 29 1
bánkanum 109 78 655
07
Samfals kr. 65463 OI
Passíva:
1. Innstæða 244 manna
2. Viðlagasjóður .
Samtals kr.
Seyðisfirði 14. febr. 1902.
Jóh Jóhannesson, Lárus Tómasson,
pt. form. pt. gjaldkeri.
St. Th. Jónsson.
Reikning þennan höfum við nákvæmiega endurskoðað og finnum ekkert athugavert.
Kr Kristjánsson Sig. Johansen
65463
92
09
01
og afhentu honum þar sem menjagrip standlampa
seilingarhian, er kostað hafði 200 kr. Þórður flytur
nú búferlum til Danmerkur, en við versluninni hefur
tekið Sveinbjörn so*ur hans.
Búfraeölnsrur Guðjón Guðmundsson, frá Finnboga-
stöðum f Trjekyllísvík, kom frá útlöndum til Reykja-
víkur í vor. Hann hefur í 4 mánuði ferðast um
Eingland og Skotland til þess að kynna sér sölu-
markaði fyrir jslenskar landbúnaðarafurðir. Þessa
ferð hefur hann farið að nokkru leyti fyrir styrk frá
Búnaðarfjelagi íslands og er nú ráðinn í þjónustu
þesa framvegis. Hann ferðast i vor og sumar hjer
um Iand, sjerstaklega til þess að leiðbeina bændum
í kynbótatilraunum. Hann hefur 5 ár dvai ð er-
lendis og tekið burtfararpróf víð landbúnaðarhá-
skólann danska. Áður hann sigldi hafði hann
tekið próf við Ólafsdalsskólann og Möðruvallaskól-
ann.
Kommandörkrossa dannebrogsorðunnar hafa þeir
feingið Hallgrímur biskup Sveinsson og Júlíus amt-
maður Havsteen.
Ösútaðar húðlr. Stjórnarráðið hefur 14. febniar
þ, á. gefið út bráðabirgðaauglýsing um það, aðjafn-
skjótt sem lög fyrir ísland, dagsett sama dag, um
heimild til að banna innflutning ósútaðra húða og
skinna öðlist gildi — líkl. um miðjan júnímánuð —
verði gefið út bann, er öðlist þegar gildi, gegn
innflutningi ósútaðra húða og skinna nema söltuð
sjeu og óhert.
Þessa ættu kaupmenn að gæta.
Prestskosníng: er farin fram á Lundi f Lunda-
reykjadal og þar kosinn síra Sigurður Jónsson á
Þaunglabakka.
79.000 manns kvað nú fólksfjöldi íslands vera sam-
kvæmt nýafstöðnu manntali.
Skarlatssótt hjeldu menn nú horfna hjer
úr firðinum. En sóttin hefur vafalaust leynst
einhverstaðar. Hún er nú á Hánefsstöðum.
Næsta blað á föstudag.
IVERSLUN St. Th. Jónssonar er nú
komið mikið af ýmiskonar álnavöru svo
sem bómullartau af mörgum tegundum,
fóðurtau, ullartau, og stumpasirs og fleiri teg-
undir, allt með sama góða verðinu og vant
er, og iO°/o afsiáttur gegn peningum.
RITSTJÓRI: ÞORSTEINN GÍSLASON.
Prentsmiðla Seyðísfjarðar.