Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 1

Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 1
 Bergmalid is pnb- lished three times per month hy G. M. Thompson, Gimli, Man. feðranna dáðleysi' er barnanna bbl og bölvun í núííð er framtíSarkvöi. I, 4. GIMLI, MANITOBA, MÁNUDAGINN 7. FEBBUAK. í seiuasta tðlubl. misprentaðist í 100 eintökum af blaðinu: Á 9. bls. (1. bls. þess tölubl.) jNafnið undir kvæðinu: ’Til Berg- málsins.1 Á að vera: Vigfús\ J. Guttormsson Á sönin bls. í 4. dálki, í byrjun jaunarar málsgreinar, á að vera: Menn borja hér við íákunnáttu og fátæk t, I>rj ú kvæði. Eftir JÖN IVJÆBNESTED. I. EFASEMI. íui efar annað líf, Þú ætlar sovg' og kíf Að endi.þegar gröfm dimm þig geymir. En varla viss ert þú. — í veikri barnatrú l>ig enn um belga Iiiininsælu dreymii. II. MEIKA TJÓN EN BÓT. Um trúna þú vilt þrasa Og þreyta orðin Ijót. Að standa og móður masa Er meira tjón en bót. En temdu tungu þina Og trúan innri mann. I>að braut þór bezt inun sýna í bjartan himin rann. I III. VANMÁTTUR. Þeir segja mér að trúa og treysta Og tigna drottinn sinn. ’Geymdu kvistinn kærleiksneista/ Kennir presturinn. En ég með kristinn kærleiksnoistíij Ivraft oi hjá mér iiiin. En reyni saint að trúa og treysta Og tigna drottinn minn. Tilbúningur ásméri. C. P. Goodrich, kennari við „Farm- er’s Institute Corps“, University of Wisconsin, gefur eftirfylgjandi bend- ingar í „Farmer’s Bulletin No. 47“ : ! „Það er eitt, sem menn ættu ávalt aö bera í liuga sem búa til smér, að það er ætlað öðrum til matar. Það er því þinn eiginn hagur að búa smérið svo vel til að kaupandanum líki það j vel, livort sem það er gagnstætt þíu- um smekk eða ekki. Vaninn gerir ætíð mikið að verkum á hvora hlið- ina sem hann er. Þér máske falli betnr smér úr ósýrðum rjóma, eða þú sért vanur að neyta þess smórs, som búið er til úr inikið sýrðum rjóma, eða að þér líki betur það smér, sem áirnar eru ekki alveg þveguar úr svo það liafi mjög dkveðinn keim; eða þú viljir lioldur það smér, sem liafinæm- an ilm en or bragðdauft; eða að þú viljir lítið saltað, eða alls elckert salt- að smér; eða þá litað eða ekki litað. En allt þetta • er nú einskis vert. Það kemur ekki þessu máli við livað þér líkar sjálfum. Aðal skilyrðið fyi'ir því að smór þitt soljist vel, er að viðskiftamönnum þínum líki það, og það sé eftir þeirra smekk. Þú þarft að hafa þá skiftavini, sem bæði eru megnugir og jafn framt viljugir til, að borga þér hæsta verð fyrir það sinér sem er við þeirra liæfi. Ef viðskiftamaður þinn vill fá smór, sem búið er t.il úr ósýrðum rjóma, þá gerðu að ósk lians; ef lítið saltað þá cins; of hann vill það ákafiega salt, þá gerðu það, o. s. frv. Hafðu ávalt srnérið eins tilbúi'ð fyrir sama viðskiftainanninn. Það er ekki á þess faeri sem býr til smérið, að æíla sér að venja svo smekk þeirra sem kaupa það, að þcir geti gert sig’ á- nægða með smórið, hvernig sem það er tilbúið; heldur einmitUað fram- leiða þá vöru, sem er viS þeirra hæfi. Ef þú ætlar þér að senda smér þitt til aðal-markaðar, þá þyrftir þú fyrst j að kotnast eftir því, hvaða kröfur markaðufinn gerir með tilbúning á góðu sm'éri, til þess að þú getir von- nst eftir að fá hæsta verð fyrir það. Bezti vegurinn til að læra að þekkja kröfui' markaðsins, er að láta æfðan mann, sem liefir þekkingu í þoirri grein skoða smérið. Boiddu liann að dæma um það og segja þér sitt álit á því, en reiðstu ekki því som hann situr út á,heldur færðu þér það í nyt. Tilgangiirinn með línur þessar or, að hjálpa bænduni til að búa svo til smór sitt, að þuð sé snmkvæmt kröfum markaðsins“. (Nor’-West Earmer.) Klondike. Mörgum nf lesendum vorum mun þykja ganuan að fá fréttir frá gull- landinu mikla og lieyra ögn af við- skiftalíiinu þar. Ekkert er keypt eða seit þar fyrir minni upplueð en 50 cents. Éitt staup, kostar 50 cents, að láta raka sig 50 cents. Ilundur sem cr alvanui' við að draga sleða, er seldur á $250. Leiga eftir ómerkilega kofa til að búa í, köstar frá $50 til $100 uiu mánuð- inn. liinn alþekkti gullnemi, Bowie mátti horga $1000f'yrir einn kofaræfil, og svo kostaði hann $500 að gera við hanu, svo lifandi væri í honiiin. Fyr- ir hálmdýnu borgaði hanu $75 og yardið af óvöaduðu gólfteppi kostaði $3. Yinnulaunin eru þar há. Tvær sölubúðir eru í Daivsou City, vcrzl- unarþjónarnir fá $100 í kaup um mánuðinn, frítt fæði og húsnæði. Mælikvarði kostar þar $5. 1000 fetin af borðvið ög plönkum eru seld á $300. Jack Daltou LáJunoau fór til Dawson City með uxakót sem hann flutti á flota þangað. Hann fékk $1 fyi'ir pundið, og græddi um $50- 000 á 100 nautgripuin er hann kom með þangíið. Kostuaðurinn við að koma gripunum frá Moutana til Dow- son Cifcy var $10,000, en í alit fékk Subscription price: v 1,00 per y v '.r Kates o( ndvertiae- nient-s sent on application. ! 1898. hann útborgað $70,000. Fyrsta mat- reiðsluhúsið þar, er nýkomið á lagg- iruar, og kostar hver máltíð á því $3,50, eg er þó maturinn ekkert fyr- irtak, sem þar er framhoðinn. VerzluuarféLögin selja allar vörur sínar með afur verði, t. d. mélsekkur- inn kostar $6, sekkurinn af reyktu eða söltuðu svínakjöti $24, 50 pund af sykri á $12,60, cina gallÓDu af ’Mapel-Sirup' á $3,50, af hunangi $3,50, halfkassi af niðursoðni mjólk $12, 14 pund af osti á $7. Helstu liúsin í bænum eru vín- söluhús og sölubúðir, og þangeð flýja gullmemarnii’ að stytta stund- irnar, enda eru vínsöluhúsiu nllt af jull. Þar er spilað, dmkkið og dans- að uppihaldsláust, en hver daus kost- ar $1. Hundasleðar eru mikið notaðir þar til að draga föng að frá Dyea og Skaguay. Degar hundasleðarnir eru sendir aftur til baka til Dyea og Skag- uay með lausa sleðana, gota menn fengið að vera með, en það kostar ekki nema $1000. ÞAÐ ER SiEMILEG FRAMKOMA Að liugsa vel áður en talað er. Að leyfa öðrum líkaað taka til máls. Að muna eftir að illgirnisleg fyndni hittir þann sem talar hana. Að hlusta með þolinmæði á það sem aðrir tala um, án þess að taka fram í. Að tala aldrei illa um þá sem ekki eru viðstaddir. Að íá þá sem feiinnir eru og uppburð- arlitiir, eða hafðir eru á einhvern hátt útundan, til að taka þátt í samræðum. Að grennslast ekki eftir ’prívat' hög- um annara. Að lofa ekki eða smjaðra fyrir nokkr- 11111 inanni — þó hann eigi það skilið— svo hann heyri sjálfur. Sá sem ekki getur fyrirgefið öðrum, er að rífa niðurbrúna, sem hann sjálf- ur þarf að ganga á, því allirþurfa fyrirgefningar með.

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.