Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 4

Bergmálið - 07.02.1898, Blaðsíða 4
 BEEGMALIÐ, MABTDAGINN 7. FEBEUAR 189S. Gimli. rsæsta tölublað af Bergmáiinu kem- uv út 21. þ. m. Hv. 0. G. Akranesa, virðingarniað- nr sveitarinnar, er nú lier ú ferð að viiða löud og eignir sveitarbúa. 31. f. m. kom hingað frá Winni- peg, séra Magnús J. Skaptasou. Hann hélt áleiðis norður að Arnesi á þriðjudaginn og messaði þnr, kom svo afur liingað suður að Gimli á iirmntudaginn og flutti hér guðsþjón- ustu þann 4. þ. m. Nálfisksaíli hcíir verið ágætur liér frarn mcð ströndunni, meiri en und- anfarna vetra, og heizt hann enn. En fiskimönnum kemur það að litltun notum, þar sem sá fiskur er nú fall- inn á markaðinum, og selzt ekki fyrir nokkurt verð. Á föstudaginn 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Magn. J. Skaptasyni, hr. Friðfinnur Einarsson og ekkjan Salborg Jakobína Jóhan- nesdóttir, Bergmálið óskar hinum nýgiftu hjónum til lukku. IIi'. Chr. Paulson, Gimli, hefir látið það í Ijósi við oss, að hattn hafi í liuga að boða til almenns fundar, til að ræða unr fiskimál. Aformið mun yera að mynda félag, sem allir fiski- menn stæðu í. Slíkt er þarflegt og nauðsynlegt fyrirtæki, og óskandí væri, að hver og einasti fiskimaður dragi sig ekki í hlé við slíkum fé- lagsskap. Oss hefir verið sent 3. nr. af hinu nýja mánaðarriti ’Kennarinn/ sem gefið er út í Minnoota, Minn, og sem séra Björn B. Jónsson er ritstjóri að. Blaðið er á sömu stærð og ’Samein- ingin/ Lipurlega ritað og fvcmur vandað frá prentarans hendi. Inni- hald þessa númers er: Nýávssálmur eftir séra Steindór Brieni; Kegla í sunnud.skólum; Um sunnudagaskóla, eftiv stud. thool. líunólf Marteinsson ; í’il foreldranna, eftii' séra N. S. Þor- láksson; Smásögur; Lexíur fyrir sunnud.skólann ásamt skíringum. Hr. Sigfús Bergmann á Garðar, í N. Dalcota hefir nú feng-ið í bóka- verzlun sína eftirfylgjandi hækur : Grettisljöð (M. J.) í kápu ifO.70. Þátt beinamálsins............. 0.10. Sögusafn Þjóðviljans unga, 1. og II. liefti, livort á 0.25. Sögusafn Þjóðv. u. III. hefti 0.30. Hann er aðalútsölumaður að þess- uni bókum héi' vestra, og sendir þær frítt með pöstnm, ef fnll borgun fylgir pöntuninni. o, -ö 0 c3 ^ xo a> g bi) co vO> r-H *o X 'T* -rfH rQ • —• co 0 '3 0 .5 3 *o 0 bj) :Q Ph o 8 g bc M GC ÍJD S3 •5 6d Þ-í rP 0 0 £ *0 o 'O ■75 ro P ^ o s , 00 £ M ro 13 75 á ® * 'CS s5 a a rO rd M . v-j o m m fc* <! M ‘O i-s o H CQ O ö ? w sa o co o bo PQ o 0 oJ bj) tí *o O 5 bD '3 rP d bD bi) 0 a5 S Ö :S I ^ 3 9 rg 3 3' rP CD XO Rural Municipality of Gimii Sale of lands fur Arrears uf Taxes. By vertue of a warrant issued by Tho Eeeve of the rural munici- pality of Gimh, m the Provinco of Manitoba, under his hand aud the cor- porate 3eal of the said municipality, and bearing date of the 27th dav of January, A. D. 1898, eommanding mo to levy upon the several parcels of land ín the eaid municipality hereinafter described for the Arrears of tnxes respectivily due there on together with costs. I do hercby give notice that unless thc said arrears of taxes and ooats are sooner paid I will, on Friday tho 18th day of March next at the hour of two o’clock p.m., at my office in the Yillige 0f Gimli, in the said Pro- vmce oí Mamtoha, proceed to sell by puhlic auction, the said land for the said arrears of taxes and coste. Description. SW i .... Lot 14 WS S i 8 ca Patented or Unpatented. 17.51 50 31.24 50 16.3650 18.01 31.74 16.80 Patented. Patented. Unpateuted. Dated at Gimli, this 31 st day of January A. D. 1898. O. Thonteinssoii, Sec’y-Treasuréf, Mpty Gimli. Sérstakt tilbod. Nýir kaupendur að II. árg ’Svövu, og sem borga dskriftargjaldið $1.00 um leið og þsir séuda inn pöntunina, fá i kaupbœtir eftirfýlgjandi bælcur I. Svövu I. ár (244 bls.) _ II. Trúin á guð. Innihald Leyndarmálið. — Nance. — Happa- fundurinn.—Fmmburður hinuar fram- liðnu. —■ Slæmur samferðamaður. —- Upp koma svik um síðir.—llúu elsk- aði hanu.— Ilaun gékk í gildruna. — Hún frelsaði hann. — Undarleg eru örlögin. ■—- Kvæði eftir St. G. St. og J. M. B. Atta fyrirlestr'ar í íslenzkri þýðingu, eftir hinn lieimsfræga ræðusnilling M. J. Savage. Fyrirlestrarnir eru 7 arkir að stærð í stóru átta blaða broti, og þykja þeir liver fyrir sig, fullkomið snildarverk að hugsun, mælsku og formi. III. Verkfall kvenna eftir G.corge N. Milleb, 108 bls. að stærð. Nýir kaupendur að II. árg. fá þessar þrjár bœk.ur í kaupbætir og frítt scndar til sín, um ioið og þair borga II. úrgi SVOVU. Sendið peninga ávalt í registeruðu bréíi til G. M. Thompson, Gimii, Man. $w$ia octo efgofid fyrir Pd frtjtafelbi (Furs) Vonlun <£a$t. 3 0 í) n 3 01| tt f 0 tt*$ aiMLi Þar fast alls konar birgdir af matvöni, hardvöru, álnavöru o. íi. Hjá lionum fæst hið ágæta „Boo B r a n d“ te som viðurkennt er að vera hið bezta. P-J CD >—* go P S» O O cr Z—A . 0 P h Cfq Ci'O g P >-t GO p Oq’ 1—* ’—b HV1 n rr, 8® ö <~i i-j c 3 3 H O/ 3 Pö O

x

Bergmálið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmálið
https://timarit.is/publication/29

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.